Alþýðublaðið - 13.10.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.10.1932, Blaðsíða 4
i ftí.PÝÖOBfaABIP r- BEZTU K0LIM fáið pið í kolaverzlun Ólafs Benediktssonar. ---- Sfmi 1845. —:—— margar sögur af konu hans, þá voru pær svo ótrúlegar, að mér datt ekki í hug að trúa þeim. Um vorið, eftir að pau komu, fói samt fljótlega að bera á pvi, , að Kristjánx mundi verða gerð I erfið vinnubrögðin, pví fyiir utan pað, sem hann varð að stjana 4 kring um konu sína, pá varð hann áð fara með drenginn á bakinu pegar hann gekk til fjár- ins, og eitt sinn er hann su alaði heimalandið, pá batt hún dreng- Inn á bakið á honum, vafiinn í stórri yfirhöfn(!), pví. það var kalsaveður. Pað mátti, / vel segja, að vor- verkin gengju að miklium hluta í þarfir konu hans, og kem ég að pvi seinna. Og þegar ég sá fram á pað, að áhöld mundu verða um pað, að Kristján heyjaði meira en handa péim skepnuxr sem hann eftir siamningnum hafði leyfi til að hafa, pá fór ég til hans og sagðd honum, að petta gæti ekki gengið, hann yrði að fara í burtu. Hann tók pví vei og liofaði að útvega mann í sinn stað, ef hann gæti. Litlu eftir að ég talaði við hann, þá kom hann til mín meó kaupxieikniing, sem hann vildi að ég skrifaði xmdir. Ég neitaði pví og minti hann á samning okkar og það, hvernig vinnan hefði gengið, og féll hann strax frá þeirri kröfu. Ég sagði honum að það væri langt frá pví, að ég vildi gera honum rangt eða hafa af honum, og stakk ég upp á pví, að tvéir ovilhaHir menn kæmu og litu yfir venk hans og legðu mat á þau, og Halldór bróðir minn yrði priðji maður, og dómi þeirra skyldi ég hlíta. Á petta félllst hann og ósk- aði eftir að liann mætti tilmefna mennjna, og pað leyfði ég hon- um. Skrifaði hann strax yfidýsr inguna og ég nafn mitt undir. Daginn eftir kom hann inn til mín —- ég var iiasi'n og lá . rúminu — ásamt peim PétPi Sig geirssyni frá Oddsstöðíum og Stefáni Vigfússyni frá Núpskötlu, og sagði hann að peir ætluðu að vera vottar að yfirlýsinigu minini. Ég sagði að pess pyrfti ekki, því ég kannaðist við nafniö mitt. Svo yfirlýsingin, sem ég tel ivíst, að hafi verið sú rétta, hún var aldr- ei lesin upp, og kvöddu þeir sið- an og fóru. Kristján fór svo frá Sigurðarstöðum án pess að nokk- ur maðtur kæmi pangað, svo ég yrðá vör við, til að meta verk hanis. Ef matsgerð hefði farið frarn, pá gat hún ekki gengið öðrum í vil em mér, pví þá hefði komið greina kostnaðurinn, sem ég bak- aði mér, en var eftir samningn- um ekki skyldug til, þegar ég eftir beiðni Kristjáns leyfði hon- um að útbua sér inngang fyrir konu hans að herbergjum þeirra, pví hun neitaði að ganga um bak- ; dyrnar á bænum, sem allir gengu venjulega um, og vildi heldur ekki ganga! í igegnum eldbúis rnitt 1 til að komapt að betri dyxum bæjarins, sem ég bauð henni til j að komast hjá kostnaði og tíma- töf við byggingu. Þetta byggingabrask var bund- ið miklum erfiðleikum og kostn- aði. Til þess að fá rúm fyrir þessa „forstofu", pá varð að rífa í burtu langan moldarvegg priggja álna breiðan, færa mold- ina í burtu frá bænuim kaupa panel í pi/jur og fá smið til að smxða. Að þessari byggingu unnu peir bræður Kxistján og Lúther í mánaðartíma ásamt Karli Einars- syni, sem Kristján fékk til smíð- anna, og er pað sami maðurinn seml hann mínnist á í opna bréf- inu, að hann hafi unndð með mán- aðartíma um vorið á Sigurðar- stöðum. Að lokinni byggingumni borgaði Haildór bróðir minn Karli fyrir mig vinnulaunin, 130 kr. (eftir pví, sem mig' minnir). (Frh.) Jaðri, 18. september 1932. Guðrún Bjömsdóttír. Um da§In&i og veglnn STIGSTOKA Reykjaví.kur heldur fund annað kvöld kl. 81/2. Br. Stórtemplar flytur erindi um reglustarfið í vetur. Kjóslð A^lisfann. Alpýðuflokksfundur vecður anniað kvöld ki. 8V2 í al- pýðuhúsinu Iðnó. Umræðuefni: Alpingiskosmngarnar, sem fara frarn annan laugardag. Margir ræðumenn verða á fundinutn, Al- pýðuflokksfólk, konur og karl- menn! Fjölsækjum fundinn. Sjúkrasamlag Reykjavíkur heldur. fund í kvöld kl. 8 í al- pýðuhúsinu Iðnó. í tveinmr sið- ustix Alpýðublöðum hefir Felix Guðmundsson skýrt verkefni fundarins og sýnf fram á, að nú er um pað að tefla, hvort samiagið á að geta starfað á- friám ellegar það verði að ieggjast niður. Um petta verða í raun réttri greidd atkvæði á fundinumi, og pess vegna er pað skylda allra samlagsmanna, sem sjá og fimna gagnið af því að samlagið haldi áír,am störfum, að sækja fundinn og taka þátt í atkvæðagneiðslun- um. Miillerskólinn. Aðsóknin að skólahum er svo mikil, að Jón Þorsteinssoni, kenn- arinn, hefir orðið að fjölga stund- um við hann. Verður pví hægt að bæta við alls 19 drengjum- og 12 telpum innan skólaskyiduald- urs, 5—8 ára. Enn fnemur verða nýir kvenflokkar. Foreldrar eru- hvattir til að láta bömi'n só|n, í Mullersskólann. Böxinin geta ekki eytt frístundum símtm betur en þar, og hið sama má segja um ungar stúlkur. Kenslan er ódýr og greiðist mánaðarlega, saluBiinn hreinn og lítill, fólltið fátt íhvemi kenslustund og nýtur pví kensl- unnar betur. ,, Háskólafyrirlestur heldur E. Bruel málaflutnings- maður kT. 6 í kVþld í KaUppings- salnum. Er það næstsíðasti fyrjr- lestur hans. öllum eir heimill áð- gangur. Áttræður varð í gær Shnon Jónsson, Klapparstíg 25, einn af stofnenxl- um „Dagsbrúnar“. Togarinn „Draupnir“ hefir nú fengiö nýtt nafn og heitir hér eftir „Geysir". Frá sjómðnnunum. FB. 13. okt. Emm á leið til Eng- lands. Vellíðan. Kærar kveðjur. Skipverjar á „Venmj“A Hiutaveltu til ágóða fyrir hið margpætta íþróttastarf sitt hefir glímufélag- ið „Ármann" fengið Ieyfi til að halda á sunnudaginn kemur (16. okt.). Heitir stjórn félagsins á fé- lagsmenn og velunnara pess að bregðast vel við með gjafir til hlutaveltunnar og koma munun- um sem fyrst til Þórarins Magn- ússonar, Laugavegi 30, eða í sið- asta lagi i K. R.-húsið frá kl. 4 —7 á laugardag. Stjóm „Ánnanns“., Stéttarfélag barnakennara ræðir á fundi símum; í kvöld rnn mjólkurneyzlu skólabama. Ársskemtun Sjómannafélags Reykjavíjkur verður á laugardaginn kemur i alpýðuhú^inu Iðnó. Barði Guðmundsson prófessor varð 32 ára i gær. Tala atvinnulausra manua í Osló óx s. 1. mánuð um 13 % Atvinnuleysingjar í borginni eru nú 12544. (NRP.-FB.) Mwa® ®íf a® fpéttffif Nœturlœknir er í nótt, Jón Norland, húsi lyfjabúðar Reykja- víkur (áður Nathans & Oisens* húsi), 23. herbergi, sími 60. ÍIMI Spaðkjötið er komið í heilum, hálfum og kvart tunnum, sömuleiðis kæfa. Kanpfélag Altfði. Baraarúm 15 kr., 23 írr., 38 kr. Hiappakanp. Fornsal* an, Aðalstræti 16, sími 1529. Motað Srlmerki kanpir ávalft bœsta verði Fornsalan, Að» alstræti 16. Tek að mér bókhald og erlendar bréfaskriStir. Stefán Bfarman. Aðalstræti 11. Sfmi 657. Sparið peninga. Forðistópæg- Indi. Munið pvi eftir að vant ykkur rúður i glngga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð. Stúlka eða drengur, sem vildu taka að sér að bera út: blað til áskrifenda, gefi sig fram í af- greiðslu Verklýðsblaðsinis við Bröttugötu. Ný fatahreinsun. Þórarinn Magnússon opnar á morgun fata- hreinsun og pressun í Kiikjustræti 10, par sem áður var „Nýtt og gamait". Þessi nýja vinnustofa gengur undir nafninu „Stjaina“. Vinnustofan hefir nýjar vélar og notar eingöngu gufu tif að hreinsa og pressa fatnaðinvi. 62 ára er í dag Jóhanna Guð- mundsdóttir, Tráðakotsundi 3. Guðspekifélagið. Reykjavíkur- stúkan. Fundur annað kvöld kl. 8 Va stundvislega. Formaður talar um fiamtíðarverkefni Guðspeki- félagsins. Glimufélagið „Ármann“ heldur aðalfund sinn sunnudaginn 23. okt. Verður nánar auglýst um hann síðar hér í blaðinu. Togcmamir. „Otur“ kom af veið- nm í morgun með 1400 körfur íisfiskjar. Hann fer í dag áleiðis til Englands með aflann. Skipafréttiri. „Goðafoss“ fór x gærkveldi áleiðis til Englands og Þýzkalands. Kolaskip kom í morgun til kolaverzlunar Ólafs Ólafssonar. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýouprentsmíðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.