Morgunblaðið - 05.01.1990, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.01.1990, Blaðsíða 2
MORGUNBI4AÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1990 2 é LAUGARDAGUR 6. JAIMÚAR SJONVARP / MORGUNN 9:00 9:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 9.00 ► Meðafa.Teiknimyndirnar, sem við sjáum í 10.30 ► Denni dæmalausi. 11.30 ► Höfr- 12.05 ► Sokkabönd í stíl. Endurtekinn þáttur frá því í gær. dag, eru Skollasögur, Snorkarnir, Villi vespa og Besta Teiknimynd um freknótta prakkar- ungavík. Loka- 12.35 ► Á dýraveiðum (Hatari). John Wayne er hér í hlutverki veiði- bókin og auðvitað eru allar myndirnar í þættinum hans ann og stóra loðna hundinn hans. þátturþessa fram- manns í óbyggðum Afríku. Talin með bestu myndum leikarans kunna. Afa með íslensku tali. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðar- 10.50 ► Jói hermaður.Teikni- haldsflokks. Aðalhlutverk: John Wayne, Elsa Marinelli, Red Buttons og Hardy Krug- dóttir. mynd. er. Lokasýning. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 jOj. 14.00 ► iþróttaþátturinn. 14.00. Keppni atvinnumanna ígolfi. 18.00 ► Bangsi besta- 18.50 ► Táknmáls- 15.00. Breska knattspyrnan. LeikurStoke ogArsenal. Bein útsending. skinn. fréttir. 17.00. Upprifjun ííþróttaannál 1989. 18.25 ► Sögurfrá Narníu. 18.55 ► Háskaslóð- 3. þáttur af sex í fyrstu ir. Kanadískurmynda- myndaröð af þrem um Narníu. flokkur. 14.30 ► Ádýra- veiðum. Fram- hald. 15.05 ► Ábesta aldri. Endurtekinn þátturfrá 27. des- embersl. 15.40 ► Falcon Crest. 16.30 ► - Frakkland nútímans. Þættirum Frakkland nú- tímans. 17.00 ► íþróttaannáll ársins 1989. Endurtekinn þátturfrá því á gamlársdag. 18.00 ► Mahabharata Vargöld. Ævintýramynd. Fimmti þáttur af sex. Lokaþáttur er á dagskrá seinni partinn á morgun, sunnudag. Leikstjóri: PeterBrook. 19.19. ► 19:19. SJONVARP / KVOLD áJj. TF (t o 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 STOÐ-2 19.30 ► Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl,- 19.30. 20.30 ► Lottó. 20.35 ► '90 á stöðinni. Sþaugstofan rifjar upp æsifregnir ársins 1989. 20.50 ► Gestagangurá þrettándan- um. Ný þáttaröð þar sem Olína Þor- varðardóttirtekur á móti gestum. 21.30 ► Basl er bókaútgáfa. Lokaþáttur. 21.55 ► Bubbi Morthens. Bubbi syngur í sjónvarpssal nokkur af vin- sælustu lögum sínum frá liðnum árum. 22.35 ► Báknið (Brazil). Bresk bíómynd frá árlnu 1985. Myndinfjallar um feril skrifstofublókar 1 vestrænu framtíðarþjóðfélagi. Leikstjóri Terry Gílliam (einn af Monty Python hópnum). Aðalhlutverk: Jonathan Pryce, Katheríne Helmond og Robert de Niro. 00.55 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 20.00 ► Hale 20.30 ► Kvikmynd vikunnar. Umhverfis jörðína á 80 22.00 ► Reynduaftur(PlayitAgainSam). Þau 23.25 ► MagnumP.I.Verðursýndur 19:19. Fréttir. og Pace. dögum. Síðasti hluti þessararframhaldsmyndar. Aðal- Diane Keaton og Woody Allen léku í fyrsta skiptí á fimmtudögum framvegis. Breskurfram- hlutverk: Pierce Brosnan, Erio Idle, Peter Ustinovog saman í þessari mynd. Allen leikur hér eínhleypan 00.10 ► Fæddur í Austurbænum. haldsþátturí JuliaNickson. mann sem hefur sérstakt dálæti á kvikmyndum og 1.30 ► Beint af augum. Bönnuð sexhlutum. til þess aö nálgast konur bregður hann sér í gervi börnum. Humphrey Bogarts svona til að breiða yfír feimnlna. 3.05 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl V. Matt- híasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagð- ar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veður- fregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi: „Lítil saga um litla kisu" eftir Loft Guðmunds- son. Sigrún Björnsdóttir les (5.) 9.20 Þjóðlífsmyndir fyrir fiðlu og píanó eft- ir Jórunni Viðar. Laufey Siguröardóttir leik- ur á fiðlu og höfundurinn á píanó. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarps- ins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Urnsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. (Auglýs- ingar kl. 11.00.) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugar- dagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlist- arlífsins í umsjá starfsmanna tónlistar- deildar og samantekt Bergþóru Jóns- dóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30.) 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Jólaópera Útvarpsins: „Hans og Gréta" eftir Humperdinok. Upptaka gerð í Útvarpssal og fyrst flutt 7. janúar 1962. Helstu söngvarar: Sigurveig Hjaltested, Þuríður Pálsdóttir, Guðmundur Jónsson og Eygló Viktorsdóttir. ( leikhlutverkum eru: Guðbjörg Þorbjarnardóttir og Helga Valtýsdóttir. Leikstjóri: Baldvin Halldórs- son. Hljómsveitarstjóri: Jindrich Rohan. Kynnir: Jóhannes Jónasson. 18.10 Gagn og gaman. Þáttur um börn og bækur. Umsjón: Vernharður Linnet. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. Jónas Ingimundarson, Þrjú á palli, Liljukórinn og Savanna tríóið leika og syngja nokkur lög. 20.00 Litli barnatíminn á laugardegi: „Lítil saga um litla kisu" eftir Loft Guðmunds- son. Sigrún Björnsdóttir les (5.) (Endurtek- inn frá morgni.) 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Finnbogi Hermanns- son tekur á móti gestum á fsafirði, að þessu sinni Ólafi Helga Kjartanssyni skattstjóra, Herdísi Þorsteinsdöttur hús- móður og nema og sr. Karli V. Matthías- syni. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 „Góðir glaðir á stund . . ." Gaman- fundur í útvarpssal með Félagi eldri borg- ara. Fram koma: Árni Tryggvason, Anna Guðný Guðmundsdóttir, Kristín Péturs- dóttir, Sigfús Halldórsson, Sigrún Hjálm- týsdóttir og Kór Félags eldri borgara. Úmsjón: Jónas Jónasson. (Endurtekinn þáttur frá gamlársdagskvöldi.) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri.) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 fstoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 14.00 Iþróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Klukkan tvö á tvö með Rósu Ingólfs- dóttur. 16.05 Söngurvilliandarinnar. EinarKárason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 íþróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk litur inn hjá Ólafi Þórðarsyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið blíða. Þáttur með banda- rískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Hall- dór Halldórsson. (Einnig útvarpaö í Næt- urútvarpi aðfaranótt laugardags.) 20.30 Úr smiðjunni. Sigrún Björnsdóttir kynnir grænlenska tónlist. (Einnig útvarp- að aðfaranótt laugardags kl. 7.03.) 21.30 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 22.07 Biti aftan hægra. Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum ti! morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 fstoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður.) 3.00 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson. (Endurtekið úrval frá fimmtudagskvöldi.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- - göngum. 6.01 Af gömlum listum. Lög af vinsælda- listum 1950-1989. 7.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri.) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 8.05 Söngurvilliandarinnar. EinarKárason kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (End- urtekinn þáttur frá laugardegi.) AÐALSTÖÐIN 90.9 9.00 Ljúfur laugardagur. Tónlist. Umsjön Margrét Hrafnsdóttir. 11.00 Vikan er liðin. Samantekt úr dagskrá og fréttum liðinnar viku. Umsjón Eiríkur Jónsson og Ásgeir Tómasson. 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar á laugardegi. 13.00 Við stýrið. Ljúfir tónar í bland við fróð- leik. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Gullöldin. Lög gullaldaráranna tekin fram og spiluð. 18.00 Sveitarómantík. Sveitatónlistin alls- ráðandi fyrir alla unnendur sveitatónlistar. 19.00 Ljúfir tónar að hætti Aðalstöðvarinn- ar. 22.00 Kertaljós og kavíar. Síminn fyrir óska- lögin er 626060. 2.00.Næturdagskrá. STJARNAN FM102 9.00 Darri Ólason leikur nýja og eldri tón- list í bland. 13.00 Ólöf Marín. Laugardagstónlistin í fyr- irrúmi. 17.00 íslenski listinn. Bjarni Haukur kynnir stöðu 30 vinsælustu laganna á íslandi. 19.00 Arnar Kristinsson. 24.00 Björn Sigurðsson. Stuðboltinn á Stjörnunni ræður ríkjum. 3.10 Arnar Albertsson. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og húsbændur dagsins. Spjallað við hlustendur. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Iþróttaviðburðir liðinnar helgar og ársins í brennidepli. Valtýr Björn Valtýs- son og Ágúst Héðinsson í hljóöstofu. Enska ofl. Tippari dagsins. 13.17Í áramótaskapi. Páll Þorsteinsson og Valdís Gunnarsdóttir. 17.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Veður, færð og samgöngur, o.fl. 22.00 Ágúst Héðinsson á næturvappi. Kveður og afmæliskveðjur. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturr- ölti. Fréttir á Bylgjunni kl. 10, 12, 14 og 16 á laugardögum. Sjónvarpið: Báknið ■■■■ Braska bíómyndin Báknið, Brazil, er á dagskrá sjónvaps OO 35 >' kvöld. Myndin fjallar um feril skrifstofumanns í vestrænu framtíðarþjóðfélagi. ímyndunaraflið ræður ferðinni og hú- morinn er göróttur. Leikstjóri er Terry Gilliam en með aðalhlutverk fara Jonathan Pryce, Katherine Helmond og Robert de Niro. Maltin: ★ ★ ★ Stðð 2: Fæddur í Austurbænum ■H Bíómyndin Fæddur í Austurbænum, Born in East L.A., er á 010 dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Myndin fjallar um Mexikana sem — býr í Los Angeles. Fyrir misskilning er hann talinn ólöglegur innflytjandi í Bandaríkjunum og er sendur fyrirvaralaust til Mexikó. Manngarmurinn talar ekki orð í spænsku og lendir í mesta basli er hann reynir að komast heim á ný. Leikstjóri er Cheech Marin. Maltin: ★ 'A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.