Morgunblaðið - 05.01.1990, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.01.1990, Blaðsíða 7
MÖRGÚNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JANUAR 1990 C 7 FIMMTUDAGUR 11. JANUAR SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 xf Q 0 STOD2 15.35 ► MeðAfa. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum laugardegi. 17.05 ► Santa Barb- ára. 18:00 17.50 ► Stundin okk- ar. Endursýn- ing frá sunnu- degi. 17.50 ► Alli og íkorn- arnir. Alvin and the Chip- munks. Teikni- mynd. 18:30 18.20 ► Sögur uxans. Hollenskur teiknimynda- flokkur. 19:00 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngismær. Framhaldsmynda- flokkur. 19.20 ► Benny Hill. 18.20 ► Magnum P.l. Spennumyndaflokkur. 19.19 ► 19:19 Fréttirásamt umfjöllun um málefni liðandi stundar. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 Tf 19.50 ► 20.00 ► Fréttir og veð- 20.45 ► Þræðir. Þáttaröð um íslensk- 21.50 ► íþróttasyrpa. Fjallað um helstu 23.00 ► Ellefufréttir. Bleiki pardus- ur. ar handmenntir. Umsjón Birna Krist- íþróttaviðburði víðs vegari heiminum. 23.10 ► Richard Widmark. Viðtal við hinn heimskunna inn. 20.35 ► Fuglar landsins. jánsdóttir. 22.10 ► Haust í Moskvu. Fjölmiðlamenn leikara Richard Widmark sem er af sænskum ættum. 10. þáttur. Þáttaröð eftir 21.00 ► Samherjar. Bandariskur á ferð í Sovétríkjunum. Þýðandi ÞrándurThoroddsen. Magnús Magnússon um myndaflokkur. Þýðandi Kristmann 00.00 ► Dagskrárlok. tslenska fugla og flækinga. Eiðsson. 19.19 ► 19:19 Fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni liðandi -stundar. 20.30 ► Tónlist Jerome Kern Flytjendur eru m.a. Lorna Dallas, Eric Flynn, Grace Kennedyo.fi. 21.40 ► Sport. Iþróttaþátt- ur sem verður framvegis á fimmtudagskvöldum. Um- sjón: Jón Orn Guðbjartsson og Heimir Kárlsson. 22.10 ► Feðginin.TheShiralee. Framhaldsmynd í 23.50 ► Raunir réttvís- tveimur hlutum. Seinni hluti. Aðalhlutverk: Bryan Brown, innar. Gamanmynd um tvo Noni Hazlehurst og Rebecca Smart. ólíka þjóna réttvísinnarog raunir þeirra í starfi. 1.35 ► Dagskráriok. Bíóin í borginni UTVARP STJÖRNUBÍÓ Draugabanar II ★ ★ ★ Draugabanarnir eru komnir aftur í engu minna stuði en áður. Brell- urnar eru skemmtilegar og leik- hópurinn fyndinn og góður. Frá- bærskemmtun. - ai. Líf og fjör í Beverly Hills ★ Lapþunn og fáránleg gamanmynd um fordekraða íbúa glæsihverfis- ins sem ganga til liðs við skáta- hreyfinguna. Þrúguð af óviðeig- andi lífsspeki og vellulegum ásta- málum stjörnunnar Long. - sv. Dularfulli Bandarikjamaður- inn^ ★ Risi á brauðfótum. Nokkrar ábúða- miklar persónur og dramatískir atburðir ná ekki almennilega and- anum í mistækri, á köflum forvitni- legri kvikmyndagerð. SV. Magnús ★ ★ 'h Tvær myndir í einni, önnur gaman- mynd, hin alvarleg, önnur góð, hin verri. - ai. HÁSKÓLABÍÓ Sendingin ★ ★ Ábúðarmikill leikur Hackmans bjargar þessum miðlungsþriller um morðtilræði við Gorba fyrir horn. - sv. BÍÓBORGIN Oliver og félagar ★ ★ ★ Disney-töfrar fyrir alla aldurshópa. Hyldýpið ★ ★ ★ - sv. Undirdjúpaþriller James Camerons býður uppá dúndrandi spennu í ógnvekjandi umhverfi en klikkar í væmnum ET Ijósasýningum. - ai. New York sögur ★ ★ ★ Scorsese og Allen eiga bestu myndirnar en Coppola mistekst í þriggja hluta bíómynd um heims- borgina miklu. - ai. BÍÓHÖLLIN Hvernig ég komst i' menntó ★ ★ Úr sér gengnar unglingaklisjur í bland við góða spetti þar sem leik- stjórinn Savage sýnir að hann er fær um betri hluti. - sv. Oliver og félagar (sjá Bíóborg) Ungi Einstein ★ ’A Serious stendur ekki undir öllu fjaðrafokinu. - ai. Bleiki kadilakkinn ★ 'h Clint Eastwood er það besta við þessa undarlega slöppu gaman- mynd og þótt það nægi oft, nægir þaðekkinúna. - ai. Batman ★ ★ ★ Hrekkjótt blanda af góðu og illu, bæði hvað snertir efni og úr- vinnslu. Nicholson stelur senunni í sínu magnaðasta maníukasti til þessa sem færir myndinni þriðju stjörnuna. - sv. Útkastarinn ★ ★ Þrátt fyrir undirtón samuræa- mynda er Útkastarinn aðeins ’89- árgangurinn af hressilegri b-slags- málamynd. - sv. LAUGARASBÍO Aftur til framtfðar II ★ ★ ★ 'h Einstaklega hröð og dúndur- skemmtileg framhaldsmynd um tímaferðalög Michael J. Fox og Christophers Lloyds. Leikstjórinn Zemekis er snillingur í gerð tækni- lega flókinna ævintýramynda og hér er ekki feilpúst að finna frekar en fyrri daginn. Hreinasta afbragð. - ai. Fyrstu ferðalangarnir* ★ 'h Fallegt og skemmtilegt ævintýri úr landi risaeðlanna. Töluverð spenna í bland við ágæta persónu- sköpun. Al. Barnabasl ★ ★ ★ Fjölskyldudrama prýtt stórum hópi ólíkra einstaklinga sem hver og einn er leikinn af nánast fullkomn- un af nokkrum bestu listamönnum úr leikarastétt Bandaríkjanna. - sv. Indiana Jones og sfðasta krossferðin ★ ★ ★ ’/2 Þriðja og síðasta ferðin er að mörgu leyti sú besta af þeim öllum. Harrison góður eins og alltaf, en Connery ekkert minna en yndisleg- ur. - ai. Pelle sigurvegari ★ ★ ★ ★ Sama hvert litið er, frábærir kvik- myndagerðarmenn hafa gert Pelle sigurvegara að sígildu kvikmynda- verki. - sv. REGNBOGINN Fjölskyldumál ★ ★ ★ Tragíkómedía um þrjá ættliði sem treysta fjölskylduböndin á vafa- saman hátt. Gaman og alvara bor- in uppi af stórleikurunum Connery, Hoffman og ekki síst Broderick. - sv. Sérsveitin Laugarásvegur 25 ★ ★ ★ Kúnstug, lítil gamanmynd um sprenghlægilega, heimatilbúna víkingasveit í heimatilbúnum vanda. Al Óvænt aðvörun ★ ★ Dágóð hugmynd missir að mestu marks sökum reynsluleysis hand- ritshöfundar/leikstjóra sem var að bjóða hugmyndina til sölu fyrir ára- tug. Hefði vissulega getað orðið athyglisverð í höndum færarari manna.Áþósínaugnablik. - sv. Töfrandi táningur ★ Öskubuska fær óskir sínar upp- fylltar og nýtir þær í hárgreiðslu og föt. Unglingar allra landa, ör- væntið. - ai. Refsiréttur ★ ★ ★ Spennandi og vel leikin sakamála- mynd sem veltir upp ágengum spurningum um gapið á milli laga og réttlætis. - ai. RÁS 1 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Karl V. Matt- hiasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið. — Erna Guömunds- dóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Litli barnatíminn: „Lítil saga um litla kisu" eftir Loft Guðmundsson. Sigrún Björnsdóttir les (9). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaup- enda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um á miðnætti.) 11.53 Ádagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtu- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 I dagsins önn — Greiningarstöð ríkis- ins. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: „Samastaðurítilver- unni" eftir Málfríði Einarsdóttur. Steinunn Sigurðardóttir les (21). 14.00 Fréttir. 14.03 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guðvarðar- son . (Einnig útvarpað aðfaranótt miðviku- dags að loknum fréttum kl. -2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Dyngja handa frúnni", framhaldsleikrit eftir Odd Björns- son. Fyrsti þáttur af þremur. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikendur:Ámi Tiyggvason, Helga Bachman, Erlingur Gíslason, Guðrún Marinósdóttir, Rúrik Haraldsson, Saga Jónsdóttir og Valdemar Helgason. (Endurtekið frá þriðjudags- kvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Bók vikunnar, „Litli Lási í sól og sumri" eftir Sempé og Gosc- inny. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Loewe og Schumann. — Kurt Moll syngur Ballöður eftir Carl Loewe; Cord Garben leikur með á píanó. — Sónata nr. 2 í d-moll eftir Robert Schumann. Gidon Kremer leikur á fiðlu og Martha Argerich á pianó. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson og Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list- ir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: „Lítil saga um litla kisu" eftir Loft Guðmundsson. Sigrún Björnsdóttir les (9). (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Pianósónata í Es—dúr eftir Joseph Haydn. Andrej Garwilow leikur á píanó. 20.30 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar (slands. Stjórnandi: Petri Sakari. 21.30 Ljóðaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Menntakonur á miðöldum — Völvan viö Rín, Hildegard’lrá Bingen. Umsjón: Ásdís Egilsdóttir. Lesari: Guðlaug Guð- mundsdóttir. 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar (slands. Stjórnandi: Petri Sakari. — Sinfónía nr. 2 eftir Johannes Brahms. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. — Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt- endahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönhu Harðardótt- ur — Morgunsyrpa heldur áfram og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir,.Sig- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurðúr G. Tómasson. — Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. — Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur I beinni útsendingu. Simi 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blitt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik- ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins. Hlynur Halls- son og norðlenskir unglingar. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson 00.10 I háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram ísland. islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 3.00 „Blítt og létt..." 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Jón Ormur Halldórsson. (End- urtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Á djasstónleikum Úrval frá helstu djasstónleikum síðasta árs. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 I fjósinu. Bandarískir sveitasöngvar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Nýr dagur. Eiríkur Jónsson. Morgun- maður Aðalstöðvarinnar með fréttir, viðtöl og fróðleik i bland við tónlist. 9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Ljúfir tónar í dagsins önn með fróöleiksmolum um færð, veður og flug. 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar, Ijúfir tónar. 13.00 Lögin við vinnuna. Fróöleikur i bland við Ijúfa tóna og allt sem þú þarft að vita um i dagsins önn. Umsjón Þorgeir Ást- valdsson. 16.00 ( dag í kvöld með Ásgeiri Tómas- syni. Fréttir og fréttatengt efni um mál- efni liðandi stundar. 18.00 Á rökstólum. Flest allt i mannlegu samfélagi látum við okkur varða. Flest allt er rætt um og það gerum við á rök- stólum. Síminn er 626060. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Ljúfir ókynntir tónar í anda Aðalstöðv- arinnar. 22.00 islenskt fólk. Ragnheiöur Davíðs- dóttir. Fær til sín gott fólk í spjall. STJARNAN FM102 7.00 Bjarni Haukur Þórsson. Viðtöl við unga íslendinga og fréttir af atburðum líöandi stundar. 9.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 11.00 Snorri Sturluson. Hádegisverðarteik- ur Stjörnunnar og Viva strætó. Siminn er 622939. 15.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 18.00 Þátturinn ykkar. Ákveöin mál tekin fyrir hverju sinni. Umsjón: Bjarni Haukur og Sigurður Hlöðversson. 19.00 Stanslaus tónlist. 20.00 Kristófer Helgason. 1.00 Björn Sigurðsson og næturvaktin. BYLGJAN FM98.9 7.00 Morgunstund barnanna og allt það helsta sem er að gerast. Umsjónarmað- ur: Sigursteinn Másson. ( 9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vanda- menn kl. 9.30, létt spjall, uppskrift dags- ins rétt fyrir hádegi. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Fyrsti fimmtudagurinn á nýju ári. Getraunir og tónlist. 15.00 Ágúst Héðinsson. Ný tónlist og sleg- ið á léttu strengina. 17.00 Haraldur Gíslason. 19.00 Snjólfur Teitsson. 20.00 Bíókvöld. Hafþór Freyr Sigmundsson kikir á það sem er í kvikmyndahúsum höfuðborgarinnar. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson á nætur- vaktinni. Fréttir eru sagðar á klukkutíma fresti frá ki. 8-18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.