Morgunblaðið - 07.01.1990, Page 12
12 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1990
Símatími kl. 1-4
2ja herb. íbúðir
Gaukshólar. Góð íb. á 2. hæð í
lyftuh. Mikiö útsýni. Parket. Laus.
Lokastígur. 61 fm fb. (nettó) á 2.
hæö í þríbh. Nýjar rafl. Sérhiti. Sérrafm.
Teikn. af viðbygg. fylgja. Pægil. garður.
Laus strax. Verð 4,7 millj.
Neðstaleiti. Falleg rúmg. íb. á 1.
hæð. Sérþvottah. Innr. frá Alno. Sérgarður.
Bílskýli.
Urðarholt. Rúmg. íb. á 1. hæð í fjórb-
húsi. Nýl. fullb. hús. Mikið áhv. Verð 5,4 millj.
Baldursgata. Nyi., irtii ib. á 1. hæð.
Góðar ínnr. Áhv, 1250 þús. Verð 3,5-3,7 millj.
Þórsgata. íb. á 1. hæð. í góðu steinh.
Laus strax. Ekkert áhv. Verð 3,5 millj.
Laugavegur. íb. í góðu ástandi á jafð-
hæð ofarlega við Laugaveg. Góður garður.
Verð 3,5 millj.
Urðarstígur. Mjög rúmg. íb. á 1. hæð
í 3ja hæða steinhúsi. Sérinng. íb. og hús al-
gjörlega endurn. Laus strax.
Fossvogur. Einstaklíb. á jarðhæð.
Ekkert áhv. Laus samkomul.
Glaðheimar. íb. á jarðh. í fjórbhúsi.
Sérinng. Húsið er mikið endurn. Nýl. innr. í
eldh. Parket á gólfum. Verö 4,5 millj.
3ja herb. íbúðir
Hrafnhólar. íb. í góðu ástandi í góðu
lyftuh. Laus strax. Mikið útsýni. Greiðsla
með húsbréfum. Verð 4,9 millj.
Vallarás. Ný rúmg. íb. á 3. hæð í 4ra
hæða lyftuhúsi. Björt íb., suðursv. Veðdeild
ca. 2 millj. Verð 5,8 millj.
Sundlaugavegur. góó nsib. stór-
ar suðursvalir. Parket. Góð staðsetn. Verð
4,9 millj.
Kleppsvegur. Rúmgóð íb. á 3. hæð
í enda. Hús ný viðgert að utan og málað.
Góð staðsetn. Verð 5,8 millj.
S: 685009-685988
ÁRMÚLA 21
DAN V. S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR,
ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI
Hagamelur. íb. á jarðh. í 3ja hæða
húsi. Sérinng. Ákv. sala. Verð 5,7 millj.
Fellsmúli. íb. á efstu hæð í góðu
ástandi. Fráb. útsýni. Ekkert áhv. V. 5,2 m.
Furugrund - Kóp. góó endaíb.
á efstu hæð í þriggja hæða húsi. Mikið
áhv. Verð 5,7 millj.
Dvergabakki. íb. á 2. hæð. Tvennar
svalir. Lítið áhv. Verð 5,0 millj.
Seláshverfi. íb. á 2. hæð. Fallegt
útsýni. Tvennar svalir. Góðar innr.
Bílskplata. Verð 6,2 millj.
Framnesvegur. b. á 1. hæð t
fjórbhúsi. Bílskýli. Verð 5,9 millj.
Rauðás. 86 fm íb. á jarðh. Laus strax.
Eignin er ekki alveg fullb. Góð staðsetn.
Áhv. ca 3,0 millj. Verð 5,2 millj.
Hamraborg. íb. á 2. hæð í lyftuh.
Þvottah. á hæöinni. Bílskýli. Afh. í mars.
Verð 5,7 millj.
Holtsgata - Hf. íb. í mjög góðu
ástandi í kj. (lítið niðurgr.). Sérinng. Sérhiti.
Nýtt þak. Nýl. gler. Nýtt hitakerfi. íb. er
ósamþ. Ekkert áhv. Verð 3,5 millj.
Asparfell. íb. á 4. hæð. Rúmg. eldh.
Ljós teppi. Þvottah. á hæðinni. Verð 5,1 millj.
4ra herb. íbúðir
Fellsmúli. Endaíb. á 2. hæð í mjög
góðu ástandi. Tvennar sv. 15 fm íbherb. á
jarðh. Ákv. sala. Verð 6,9 millj.
Skógarás. íb. á efstu hæð ásamt risi.
Stærð 142 fm. Þvottah. innaf eldh. Parket
á allri íb. Ris tilb. til innréttingar. Veðd. 2,5
millj. Verð 7,5 millj.
Leirubakki. Rúmg. íb. á 2. hæð.
Sérþvottah. innaf eldh. Ný, falleg eldhús-
innr. Suðursv. Aukaherb. fylgir í kj. Hús í
góöu ástandi. Verð 6,5 millj.
Hraunbær. íb. í góðu ástandi á 2.
hæð. Sérþvottah. Nýl. eldhinnr. Hús og
sameign í góðu ástandi. Verð 6,1 mlllj.
Stelkshólar. Rúmg. íb. á 2. hæð í
3ja hæða húsi. Innb. bílsk. Verð 6,5 millj.
Seljahverfi. íb. í góðu ástandi á 1.
hæð. Suðursv. Útsýni. Bílskýli. Hús í mjög
góðu ástandi. Verð 6,7 millj.
Laugavegur. Mikið endurn. og sér-
stök risíb. ca 100 fm. Ekkert áhv. Verð
5,5-5,8 milij.
5-6 herb. íbúðir
Fossvogur. íb. á efstu hæð við Dala-
land. Sérþvottah. 4 svefnh. Bílsk. Hús og
íb. í mjög góðu ástandi.
Grafarvogur. 180 fm íb, á tveimur
hæðum. Eignin er seld tilb. u. trév. og máln.
Bílsk. Eignask. Verð 8,2 millj.
Orrahólar. Rúmg. íb. á 2. hæð í 3ja
hæða húsi. Vandaðar innr. 4 svefnh. Innb.
bílsk. Laus fljótl.
Engihjalli. Endaíb. á 1. hæð í fjölb-
húsi. Suðursv. 4 svefnherb., flísal. baðherb.
Áhv. ca 2,0 millj. Verð 6,8 millj.
Sérhæðir
Skaftahlíð. 170. fm vönduð hæð í
þríbhúsi. Sérinng. Sérhiti. Sérþvottah. Bilsk.
Ekkert áhv. Ákv. sala.
Álmholt - Mos. Vönduð sérhæð
ca 160 fm. Tvöf. bílsk. Fráb. staðsetn.
Eignask. hugsanleg.
Hólmgarður. íb. á efri hæð m. sér-
inng. Eigninni fylgir rishæð, heimild fyrir
kvistum. Afh. samkomu. Verð 5,8 millj.
Lynghagi. Efri sérh. ásamt risi. Á
hæðinni eru stofur, eldh. og bað. í risi eru
svefnherb. og snyrting. Eigninni fylgja 2
íbherb. á jarðh. og rúmg. bílsk. Eign í góðu
ástandi. Fallegt útsýni. Verð 12,5 millj.
Huldubraut - Kóp. Efri sérh. í
nýl. þríbh. Suðursv. Sérþvottah. Innb. bílsk.
Verð 7,8 millj.
Hverfisgata. Húseign á tveimur
hæðum auk rishæðar samt. 130 fm.
Mögul. að skipta eigninni í 2 íb. Afh. strax.
Hagst. verð.
Laugavegur 44. Giæsíi. íbúðar-
hæð. Stærð ca. 140 fm. Gott útsýni. Hús
og íb. endurb. Verð 8,5-9 millj.
S: 685009-685988
ÁRMÚLA21
DAN V. S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR,
ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI.
Sólheimar. 90 fm (b. á 2. hæð i 6
íb. húsi. Suðursv. Bílsk. Verð 6,7 millj.
Raðhús
Lágholt. Nýl. raðh. á tveimur hæðum.
Æskij. skipti á 3ja-4ra herb. íb. í Vesturbænum.
Tunguvegur. Raðh.'á þremur hæð-
um ca 120 fm. Ekkert áhvrSkipti mögul. á
3ja herb. íb. í sama hverfi.
Tgngubakki. Endaraðh. á pöllum.
Innb. bílsk. Útsýni. Sömu eigendur frá upp-
hafi. Laust eftir samkomul. Verð 12,0 millj.
Framnesvegur. 148 fm endurnýj-
að parhús (steinhús), tvær hæðir og kj. Eign
í góðu ástandi. Laus. Verð 6,1 millj.
Mosfellsbær. Raðhús á einni hæð
við Byggðarholt. Fallegur garður. Gott fyrir-
komulag. Ákv. sala.
Einbýlishús
Seljahverfí. Nýl. hús ca 300 fm.
Tvöf., innb. bílsk. Lítil íb. á jarðh.
Garðabær. Vandað einbhús á einni
hæð við Goðatún.
tæpir 160 fm auk þess rúmg. bílsk. Húsið er
í góðu ástandi. Falleg og skjólrík lóð. Lítið
áhv. Verð 10,5 millj.
Lundir - Gbæ. Vandað einbh. á
einni hæð ca 155 fm auk þess tvöf. bílsk.
60 fm. Arinn í stofu. Mikið útsýni. 1000 fm
lóð. Ákv. sala.
I smíðum
Aflagrandi. Aðeins eitt parh. eftir.
Húsið er hæð og rish. Stærð 225 fm m.
bílsk. og gróðurskála. Afh. des-jan. Bygg-
meistari Guðmundur Hervinsson. V. 9,0 m.
Fagrihjalli - Kóp. Til sölu parhús
við Fagrahjalla. Húsin afh. í fokh. ástandi
að innan, fullfrág. að utan. Byggaðili: Guð-
leifur Sigurðsson. Uppl. og teikn. á skrifst.
Hús til afh. strax.
Grafarvogur. Örfáar íb. eftir í Veg-
húsum 1, 3 og 5. Byggaðili: Mótás. Teikn.
á skrifst.
Hveragerði
Gott steinhús á stórri'homlóð. Bílskúr. Gróðurhús. Gott
fyrirkomul. Frábær staðs. Eignaskipti. Brunab.mat kr.
8,3 millj. Tilboð óskast.
Hólahverfi
mn
Vandað einbhús á tveimur hæðum. Frábært útsýni. Tvöf.
bílsk. Stórar suðursv. Gott fyrirkomulag. Eignask. hugs-
anleg. Verð 16-17 millj.
Álftanes
Glæsil. einbhús við Litlubæjarvör. Steinsteypt hús 250
fm með tvöf. bifrgeymslu. 950 fm lóð. Mjög vandaður
frág. Góðar innr. Mikil lofthæð. Arinn í stofu. Hiti í bíla-
stæðum. Eignask. hugsanleg.
Seltjarnarnes
Stórglæsil. og vandað endaraðh. við Selbraut. Á neðri
hæð er forstherb., stofa, borðstofa, arinstofa, eldhús,
þvottah., búr, vinnuherb., gróðurskáli og tvöf. bílsk. Á
efri hæð eru 4 svefnherb., rúmg. baðherb. og 70 fm
svalir. Verðlaunagarður. Æskil. eignaskipti á t.d. sérhæð
á Seltjnesi.
Seljahverfi
Glæsil. fullb. endaraðhús við Hálsasel. Teiknað af Ingi-
mundi Sveinssyni. Vandaður frág. Gott fyrirkomulag.
Innb. bílsk. Hiti í bílast. Mikið útsýni. Verð 12-12,5 millj.
Bárugata
Glæsil. eign á tveimur hæðum í þríbhúsi. Á neðri hæð
eru stofur, 2 herb., eldh. og bað. Á rishæðinni eru 4
herb. auk þess snyrting og fataherb. Svalir á báðum
hæðum. Sérþvottah. á jarðh. Bílskúr. Glæsileg eign, öll
endurbyggð. Ýmis eignaskipti. Húsbréf mögul.
Hátún 6a - Reykjavík
íbúðir í lyftuhúsi. Afh. tilb. u. trév. og máln., sameign
og lyfta fullfrág. Bílskýli. Glæsil. teikn. Traustur byggað-
ili: Gissur og Pálmi hf.
Kópavogur - sérhæðir
Tvær sérhæðir í glæsil. tvíbhúsi. Neðri hæðin 156,1 fm
brúttó og 2. hæðin 163 fm brúttó. Hvorri hæð fylgir ca
55 fm bflgeymsla á jarðhæð. Húsið afh. í fokh. ástandi
að innan en fullfrág. að utan. Hægt að fá eignirnar afh.
tilb. u. tróv. Glæsil. teikn. Lán eða eignask. hugsanleg.
Hrauntunga
Glæsil. einbh. á tveimur hæðum. Húsið stendur ofan við
götu. Fráb. útsýni. Failegur garður. Stærð m. bílsk. 300
fm. Laust strax. Eignask. - húsbréf.
Vantar skrifsthúsnæði í Ármúiahverfi
Höfum traustan kaupanda að skrifsthúsnæði ca 100-200
fm í góðu og fullbúnu húsi. Afhending eftir samkomu-
lagi. Góðar greiðslur í boði.
Fjöldi eigna fáanlegur fyrir húsbréf
Metsölublað á hvetjum degi!
' Ag fastfiknasala'
strandgata ;», sihi : <i-tst7w
ÖpRTkÍ. 13-16
Sími 652790
Einbýli — raðhús
Þrúðvangur. Einb. á einni hæð
með innb. bílsk. svo og mögul. lítil
séríb. í kj. alls 225 fm. Vandaðar innr.
Skipti á minni eign mögul. Ákv. sala.
Verð 14,3 millj.
Álftanes - nýtt lán
Vorum að fá í söiu einbhús á einni
hæð alls 160 fm. Húsíð afh. í
apríl nk. fullb. að utan, tílb. u.
trév. að innan op grófjöfnuð lóð.
Áhv. nýtt lán frá húsnstj. ca 4,1
mlllj. með 3,5 % vöxtum. Skipti
á 3ja-5 herb. íb. í Hafnarf. kemur
tíl grelna. V. 10,5 m.
Dalsbyggð — Gbæ.
Sérl. gott einb. á góðum stað með tvöf.
bílsk. alls ca 250 fm. Vandaðar innr.
Gott útsýni. Upphitað bílaplan. Stór lóð.
Mögul. 50% útb. og eftirst. til 6-7 ára.
V. 15,2 m.
Vallarbarð
Stórt og vandað einb. alls 280 fm á
góðum stað í Suðurbænum. Gott út-
sýni. Sérlega vandaðar innr. Mögul. á
séríb. á jarðhæð.
Hraunbrún
170 fm einb. á tveimur hæðum ásamt
32 fm bílsk. 4 svefnherb. Stór og góð
lóð. Rólegur staður. V. 9,5 m.
Nönnustígur
Járnkl. timburh. á tveimur hæðum 144
fm. 2 millj. áhv. langtlán. V. 6,6 m.
Suðurgata
Reisulegt og rúmg. einb. á tveimur
hæðum alls ca 160 fm. Húsið býr yfir
miklum mögul. t.d. lítili séríbúð. Stór
og góð lóð. Áhv. nýtt hússtjl. 3 millj.
4ra herb. og stærri
Hjallabraut
Góð 4ra-5 herb. endaíb. á 3. hæð.
Húsið var tekið í gegn í fyrra. V. 6,3 m.
Engihjalli — Kóp.
4ra herb. ca 117 fm íb. í lyftuhúsi. Suð-
ursv. V. 5,9 m.
3ja herb.
Hjallabraut — nýtt lán
96 fm 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð
í fjölbh. Nýtt áhv. húsnstjlán ca
3,0 millj. V. 6,1 m.
Hraunstígur
3ja herb. íb. í góðu steinh. Ról. staður.
Stór og góð lóð. V. 4,6 m.
Suðurgata
3ja-4ra herb. ca 100 efri hæð ásamt
bílsk. Áhv. 2,0 millj. langtlán. V. 5,4 m.
Kaldakinn
3ja herb. ca 80 fm íb. á 3. hæð. V. 4,6 m.
Brattakinn
3ja herb. miðhæð V. 3,2 m.
2ja herb.
Álfaskeið
Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð m.
bílsksökklum. Suðursv. V. 4,3 m.
Vallarbarð
Nýl. stór og rúmg. 2ja herb. íb.
alls 80 fm á jarðh. með sórlóð.
Bílsk. fylgir. Fallegar innr. Mög-
ul. 9 fm sólskáli. Áhv. 2 millj.
hússtjl. V. 5,9 m.
Hrísmóar — Gbæ
Nýl. 2ja herb. ca 70 fm íb. á 2. hæð.
Stutt í þjónustu.
Kársnesbraut — Kóp.
Raðh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk.
alls 160 fm. Getur afh. fljótl. tilb. utan,
fokh. innan. V. 6,6 m.
Grafarvogur — Rvík
Einbhús á einni hæð við Stakkhamra í
Rvík, 120 fm + bílsk. Alls 160 fm. Hús-
in afh. fullfrág. Hreinlætistæki, steinflís-
ar, parket, innr. o.fl. Lóð grófjöfnuð.
Afh. í jan.-júní. Traustur byggaðili: Aðal-
geir Finnsson.
Traðarberg
Aðeins ein íb. eftir í „penthouse" 153
fm á tveimur hæðum. Glæsil. útsýni.
Stutt í skóla. Afh. í mars/apríl nk. Veð-
hæft strax.
Hvammahverfi — Hf.
Glæsilegar íbúðir á góðum stað.
Eigum enn eftir 4 íb. í 7-íb. húsi
við Staðarhvamm. Afh. tilb. u.
trév. í mars nk. Lóð og bílastæði
og öll sameign fullfrág. Sólstofa
í hverri íb. Hitalagnir í gangstétt-
um og aðkeyrslum bílsk. Gott
útsýni. Húsið er rétt að verða
fokhelt.
Byggingaraöili: Fjarðarmót hf.
2ja herb. 84 fm kr. 5400 þús
2ja herb. 97 fm kr. 5900 þús.
4ra herb. 113 fm kr. 6600 þús.
4ra herb. 130 fm kr. 7400 þús.
Bílskúr: 1 millj.
Ingvar Guðmundsson,
lögg. fasteígnasali,
heimasími 50992,
Jón Auðunn Jónsson,
sölum. hs. 652368.