Morgunblaðið - 07.01.1990, Side 13
MÖRGÍÍNBLAÐIÐ í JANÚAR 1930
B 13
Fyrirtæki til sölu
• Lítill matar- og kaffistaður í miðbæ Rvíkur.
• Sérverslun í Austurbæ sem verslar með rúm og
húsgögn.
• Höfum til sölu tvær matvöruversl. í Breiðholti. Velta
7,0 millj. per. mán. og 17,0 millj. per. mán.
• Þekktur söluturn í Kópavogi. Góð velta. Rúmg. húsn.
• Söluturn vel staðsettur í miðbæ Garðabæjar. Velta
1,5 millj. per. mán.
• Lítil bón- og þvottastöð vel staðsett í Hafnarfirði.
• Veitinga- og skyndibitastaður í miðbæ Rvíkur.
• Þekkt véla- og pallaleiga. Vel staðsett. Nýl. áhöld.
• Tískuvöruverslanir við Laugaveg og víðar.
• Söluturn í miðbæ Rvíkur. Góð velta. Afh. strax.
• Bílasala með gott úti- og innipláss. Langtímaleigusamn.
• Söluturn í Austurbæ Rvíkur. Langtímaleigusamningur.
Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá.
m
VIÐSKIPTAÞJÓNUSTAN
_____Rádgjöf « Bókhuld • Shiittaaðstoð • Kuttp og sulufyrirtœkja_
Skipholl 50C, 105 Reykjavík, sími 68 92 99,
Kristinn B. Ragnarsson, viðskiptafrœðingnr
Fyrirtæki til sölu
Höíum fengid til sölumeðferðar eftirtalin fyrirtæki:
- Pizzustað í fjölmennu hverfi
- Veislusal m/fullbúnu eldhúsi
- Skyndibitastað
- Ritvinnslu- og ljósritunarfyrirtæki í Kópavogi
- Matvöruverslun í Breiðholti
- Söluturna
- Heildverslun með góð umboð í barna- og unglinga-
fatnaði
- Veitingahús miðsvæðis í Reykjavík
Óskum eftir öllum tegundum fyrirtækja
á söluskrá. Sími 625080.
Opið mánud.-föstud. frá kl. 9-18.
Baldur Bijánsson framkvstj.
Fyrirtoézjasala
Leigumiðlun
Fyrirtœkjaþjónusta
llafimrstneli 20, 4. hteð, sími 6250S0
, Lögmartns- & fasteignastofa
REYKJA VÍKUR
Skútuvogi 1 3, sími 678844
Opið kl. 1-3
Einbýli — raðhús
Hálsasel. Ca 210 fm raðhús með
innb. bilsk. 4 svefnherb. Vandað og
skemmtil. hús. Ákv. sala.
Álftanes. Vorum að fá i sölu eitt
glæsil. húsiö á Álftanesi ca 235 fm.
Ákv. sala.
Mosfellsbær. Vorum að
fá i sölu stórgott parhús. Ákv.
sala. Nánari uppl. á skrlfst.
Hafnarfjörður. Ca 130
fm einb., stelnhús. Húslð er mjög
mlkið endurn. Nýjar og smekkl.
innr. V. aðeins 6,5 m.
Snoturt iítið einbýli. Vorum
að fá I einkasölu oa 50 fm lltið einbhús
I Mosfellsbæ á 1700 fm eignarlóð. Verö
3,7 millj.
Dalhús. Ca 200 fm raðhús á tveim-
ur hæðum með innb. bílsk. Afh. fullb.
að utan, fokh. að innan.
4ra-5 herb.
Hafnarfjörður Vorum að fá I
sölu 110 fm ibúöir I fjórbhúsi. Hver ib.
hefur sérinng. Afh. fullfrág. að utan.
Að öðru leyti fást ib. fokh. eöa tilb. u.
trév. að innan. Teikn. og uppl. á skrifst.
Vesturberg. Ca 100 fm ib. á 2.
hæð. Þvottahús i ib. Mikifl útsýni. Sval-
ir í suö-vestur. ,íb. er laus nú þegar.
Grafarvogur. Höfum til sölu 4ra
herb. ibúðir frá 100 fm. íb. er é tveimur
hæðum. Fagurt útsýni. Uppi. á skrifst.
Bakkar - Breiðholt.
Vorum að fé í einkasolu ca 170
fm endaraðhús. 4 svefnherb.
innb, bilsk. Falieg gróin lóö. Ákv. ■
sala.
2ja—3ja herb.
Þingholt. Ris ca 70 fm óinnr. í
þrib. Hentar þeim sem viil lagfæra. Ein-
stakt tækifæri.
Týsgata. Góð 3ja herb. ib. í stein-
húsi ca 70 fm. Nánari uppl. á skrifst.
Grafarvogur — einbýli á
einni hæð. Vorum að fá í einka-
sölu þetta einstakl. smekklega 180 fm
einb. á elnni hæð. Innb. bllsk. Lauf-
skáll, Afh. fullb. að utan en fokh. að
innan. Nánarl uppl. á skrifst.
Seltjarnarnes. Ca 90 fm
?ja herb. ib. I þribhúsi ásamt
bilsk. Öll samelgn fullb. Ib. er tilb.
u. trév.
Ólafur örn, Hreinn Garðarsson og Sigurberg Guðjónsson hdl.
FASTEIGNASALA
Suðurlandsbraut 10
Ábyrgð - Reynsla - Öryggi
Opið sunnud. kl. 11.30-14.30
SÍMAR: 21870,
687808 OG 687828
ASHOLT
FASTEIGN ASALA
Suöurlandsbraut 101
Vorum að fá í sölu 2ja herb. íb. 49-71 fm. 3ja herb. íb. 107-110 fm. 4ra herb.
íb. 113-114 fm. Raðhús á tveimur hæðum 129-144 fm. Stæði í bílgeymslu á
1. hæð. íb. verða afh. fullb. í okt. 1990. Byggaðili: Ármannsfell hf.
Einbýli I l 4ra—6 herb.
NESBALI - SELTJ. í GRAFARVOGI
Stórglæsil. 212 fm einbhús á tveimur hæðum. í húsinu eru 4 svefnherb., sjónvherb., stofa og borðst., 2 baðherb. ásamt bflsk. Fráb. útsýni. Mögul. skipti á 4ra herb. íb. á Nesinu. Áhv. ca 2,7 millj. Verð 15,5 millj. Vorum að fá í sölu stóra 7 herb. íb. (5 svefnherb.) á 3. hæð ásamt bílsk. íb. er á tveimur hæðum. Afh. tilb. u. trév. strax. Mögul. skipti á 3ja-4ra herb. íb. Verð aðeins 7950 þús.
AUSTURBERG
BJARMALAND
Erum með í sölu glæsil. 235 fm einbhús.
í húsinu eru 5 herb., dagst., borðst. og
sjónvhol., 2 baðherb. ásamt gestasnyrt-
ingu. Gert er ráð f. ami í stofu. Stór rækt-
uð, falleg lóð. Hugsanl. skipti á minni eign.
Verð 16,6 millj.
Snyrtil. ca 90 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð
ásamt bílsk. Áhv. ca 2 millj. veðdeild.
Verð 6,3 millj.
SEUUGERÐI
Fallegt 2ja hæða einbhús ásamt
kj. Húsið er 200 fm að grfl. þar
af 30 fm svaiir. Tvöf. bflsk. Tvær
íb. eru í húsinu í dag. Stór ræktuð
lóð. Frábær staðsetn.
HRAFNHÓLAR
Falleg 4ra-5 herb. ca 112 fm íb.
á 7. hæð. Stór stofa. Suðurver-
önd. Stórfenglegt útsýni. Rúmg.
bílsk. Ekkert áhv. Verð 7,1 millj.
KRUMM AHÓLAR
Góð ca 100 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð.
Þvottah. á hæðinni. Áhv. ca 650 þús.
Verð 5,8 millj.
ÁSVALLAGATA
Vandað 270 fm einbhús sem er kj. og
tvær hæðir ásamt geymslurisi. Góð stað-
setning. Verð: Tilboð.
HRAUNTUNGA
- HVERAGERÐI
Vorum að fá í sölu ca 80 fm nýl. timb-
urh., heilsárs orlofshús. Húsið stendur á
ca 2000 fm eignarlóö. Stór verönd. Mót-
tökudiskur ásamt húsb. og öllum tækjum
í eldh. fylgja. Arinn í stofu. Verð 4,8 millj.
KAMBAHRAUN
HVERAG.
160 fm einbhús ásamt tvöf. bflsk. Heitur
pottur. Ræktuð lóð. Mjög góð staðsetn.
Mögul. skipti á eign á Stór-Rvíkursv.
Raðhús — parhús
GIUALAND
Gott^lSö fm endaraðh. 4 svefnherb.
Fráb. staðsetn. Bílsk. Verð 12,0 millj.
FLUÐASEL
Vorum að fá í sölu ca 110 fm
fallega 4ra herb. íb. á 2. hæð
ásamt aukaherb. í kj. Áhv. 1200
þús. Verð 6,5 millj.
KAPLASKJÓLSVEGUR
Vorum að fá í sölu 4ra-5 herb. íb. á 2.
hæð. Mikil og góð sameign. Ekkert
áhv. Laus strax. Verð 7,5 millj.
ENGIHLÍÐ
Vorum að fá i sölu fallega 4ra
herb. íbhæð. Nýl. innr. Parket.
Verð 7,3 millj.
LOGALAND
Fallegt 220 fm vandað endaraðh.
í húsinu eru 4 svefnherb., arin-
stofa ásamt bílsk. Verð 13,2 millj.
SKEIÐARVOGUR
Vorum að fá í sölu gott 207 fm raðh.
ásamt 26 fm bílsk. á góðum stað. Hús-
ið er á tveimur hæðum ásamt séríb. í
kj. Áhv. ca 1300 þús.
HELGUBRAUT
Nýtt vandað 299 fm endaraðhús.
Tvær íb. eru í húsinu, báðar með
sérinng. Innb. bílsk. Áhv. ca 1
millj. frá veðdeild.
FROSTAFOLD
Vorum að fá í sölu fallega 105 fm 4ra
herb. íb. á 2. hæð. Fullb. eign. Sérþv-
hús í íb. Áhv. 3,9 millj. veðdeild. Verð
7,5 millj.
FLÚÐASEL
Mjög vönduð 100 fm 4ra herb. íb. á
1. hæð ásamt bílskýli. Æskil. skipti á
2ja herb. íb. m/miklu áhv. Verð 6,3 millj.
3ja herb.
VEGNA MIKILLAR
EFTIRSPURNAR
bráðvantar á söluskrá 3ja herb.
íbúðir.
EIÐISTORG
Glæsil. ca 100 fm 3ja-4ra herb.
íb. á efstu hæð í lyftuh. Húsvörð-
ur. Mikiö útsýni. Stór sólverönd.
LAUGARNESHVERFI
Vorum að fá i sölu mikið endurn. timb-
urh. ásamt bílsk. Áhv. ca 1900 þús.
veðdeild. Verð 6,9 millj.
Sérhæðir
BLÖNDUHLÍÐ
Vorum að fá í sölu 178 fm sérhæð á
2. hæð. Á hæöinni eru 4 svefnherb., 2
stofur, baðherb. og eldh. Uþpi i risi eru
2 herb. + eldh. og bað. Bílsk. er innr.
sem einstaklib. Áhv. ca 2,0 millj.
ESKIHLÍÐ
Vorum að fá í sölu vandaða sérhæð á
1. hæð. 3 svefnherb., ný Alno-eldhús-
innr., 2 stofur. Góð staðsetn. Laus
SUÐURGATA - HF.
Lúxus sérh. 1. hæð 160 fm í nýl. húsi.
Allt af vönduðustu gerð. Áhv. ca 3
millj. Verð 11,8 millj.
RAUÐARÁRSTÍGUR
Góð 3ja herb. ib. í risi. Nýl. innr. Áhv.
ca 800 þús. hagst. langtímalán. Verð
3950 þús.
VÍKURÁS
Ný, stórglæsil. 3ja herb. ib. á 2. hæð
ásamt stæði i bflskýli. 2,0 millj. áhv.
veðdeild. Verð 6,0 millj.
LAUGATEIGUR
Falleg 104 fm 3ja herb. íb. í kj. íb. er
öll nýstandsett. Verð 5 millj.
2ja herb.
í GRAFARVOGI
Vorum að fá í sölu nýja 2ja herb:
íb. á 2. hæð sem afh. tilb. u. trév.
og máln. í maí. Áhv. 3 millj. frá
húsnæðismálastj. Verð 4,2 millj.
HRINGBRAUT
Vorum að fá í sölu 2ja hæða hús
ásamt kj. ( húsinu eru tvær sérh.
og tvær litlar íb. f kj. ásamt innb.
bílsk. Húsið getur selst í einu
lagi eða sem tvær eln.Útb.
30-50%, eftirst. til lengri tfma.
BLÓMVALLAGATA
Ágæt ca 60 f 2ja herb. íb. á 1. hæð.
Nýl. Ijós teppi. Ekkert áhv. Verð 4,1 millj.
SKÁLAHEIÐI - KÓP.
Falleg 72 fm 2ja-3ja herb. ib. á jarðhæð
i fjórb. Sérinng. Góð staðsetn. Áhv. ca
800 þús. frá veðdeild. Verð 4,4 millj.
HRÍSATEIGUR
I tvib. falleg 2ja herb. 60 fm ib. i kj. Ib.
er öll ný yfirfarln. Litið niðurgr. Ekkert
áhv. Allt sér.
ENGIHJALLI
Falleg 65 fm íb. Góðar innr. Áhv. 1,3
millj. langtímalán. Verð 4,5 millj.
VALSHÓLAR
Gullfalleg íb. á 2. hæð í 3ja hæða fjöl-
býli. Útsýni. Suðursv. Áhv. ca 1 millj.
veðdeild. Verö 3,8 millj.
VIKURAS
Ný gullfalleg og vönduð 60 fm íb.
á 2. hæð. Parket á allri íb. Áhv.
ca 1,6 millj. húsnæðsstj. Hægt
að fjármagna allt að 1 millj. með
húsbréfum. Verð 4,5 millj.
ÞRASTARHÓLAR
Falleg ca '50 fm íb. á jarðhæð í lítilli
blokk. Nýl. parket á allri íb. Sérinng.
Sérgarður. Áhv. 1200 þús.
GRETTISGATA
Falleg parketlögð einstaklíb. á jarðhæð.
Öll tæki og innr. ný.
Atvinnuhúsnæði
SUÐURLANDSBRAUT
Vorum að fá í sölu 450 fm hús sem
skiptist i 230 fm versl.- og lagerhúsn.
á 1. hæð og 220 fm skrifsthúsn. á 2.
og 3. hæð. Laust eftir samkomulagi.
SÚÐARVOGUR
140 fm gott iðnaðarhúsn. á jarð-
hæð. Innkdyr. Lofthæð 3,3 m.
Verð: Sanngjarnt verð.
ÁLFABAKKI
Vorum að fá í sölu á 2. og 3. hæð
skrifsthúsn. alls um 380 fm. Húsið er
nú þegar tilb. u. trév. 2. hæð er 200
fm, 3. hæð 180 fm. Góð bílastæði.
Greiðslukjör: 1. millj. út. Eftirstöðvar
lánaðar til 8 eða 10 ára.
Húsið er 173 fm og er endaraðhús.
Afh. tilb. undir trév. og máln. uppúr
áramótum. Verð 8620 þús.
SKÓGARHJALLI - KÖP.
Vorum að fá í sölu fallegt 180 fm parh.
í Suðurhlíðum Kóp. ásamt 28 fm bílsk.
Húsið afh. fokh. utan sem innan eftir 3
mán. Verð 6,5 millj.
LEIÐHAMRAR
Vorum að fá í sölu nokkur parh. Húsin
eru 151,3 fm + 25 fm innb. bílsk. Suð-
ursv. Afh. fullb. að utan, fokh. innan.
Afh. um áramót. Byggaðili: Faghús.
Verð 6,9 millj.
NESHAMRAR
Húsið er 183 fm með sólstofu ásamt
innb. bílsk. Afh. fullfrág. að utan en
fokh. að innan. Mjög rúmg. herb. Bygg-
aðili: Faghús. Verð 7,9 millj.
TRÖNUHJALLI - KÓP.
Eigum aðeins eftir tvær 4ra herb. og
eina einstaklíb. í Suðurhlíðum Kópa-
vogs. íb. afh. tilb. u. trév. og máln. í
haust. Byggaðili: Óskar Ingvason,
múrarameistari. Arkitekt: Kjartan
Sveinsson.
GARÐHÚS
Fallegar 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 7
herb. íb. íb. skilast tilb. u. trév.
og máln. í febr.-okt. '90.
Ármann H. Benediktsson hs. 681992,
Geir Sigurðsson hs. 641657,
Hilmar Valdimarsson, JEm
Sigmundur Böðvarsson hdi. II