Morgunblaðið - 20.02.1990, Page 8
HANDKNATTLEIKUR / HEIMSMEISTARAKEPPNIN
KNATTSPYRNA / V-ÞYSKALAND
Mikill
fögn-
uður
varí
Lind-
köping
Þorbergur Aðalsteinsson
leikur með Saab í fjögurra
liða úrslitum um sænska meist-
aratitlinn. Þrjú lið hafa tryggt
sér sæti í úrslitakeppninni þegar
tvær umferðir eru eftir í „All-
svenskan." Saab, Redbergslid
og Drott. Ystad, sem Gunnar
Gunnarsson leikur með, á enn
smámöguleika, en reiknað er
með að Irsta komist í úrslita-
keppnina.
Það var geysileg gleði hér í
Lindköping þegar Saab var búið
að tryggja sér rétt til að leika
í úrslitakeppninni," sagði Þor-
bergur Aðalsteinsson. „Öllum
leikmönnum liðsins var boðið
ásamt eiginkonum í skemmti-
ferð til Finnlands um næstu
helgi. Við fórum yfir á skemmti-
ferðaskipi."
Það er ósk Saab-manna að
fá Drott sem mótherja í undan-
úrslitum. Það lið sem verður á
undan til að vinna tvo leiki af
þremur kemst í úrslit. „Leikur
Drottsliðsins hentar okkur betur
en leikur Redbergslid," sagði
Þorbergur.
Úrslitakeppnin hefst í mars.
Svíarstefna
á verðlauna-
sætiá
HM íTékkó-
slóvakíu
Bengt Johansson, landsliðsþjálfari
Svía.
„Eldingin“
slóígegn
Andreas Thom skoraði í íyrsta leik
sínum með Bayer Leverkusen
ANDREAS Thom - „Eldingin" frá A-Þýska-
landi, sló í gegn í sínum fyrsta leik með Bayer
Leverkusen. Þaðtók hann aðeins fimmtán mfn.
að skora sitt fyrsta mark í v-þýsku úrvalsdeild-
inni. Leverkusen vann Homburg, 3:1, og er fé-
lagið nú komið með 29 stig eins og Bayern
Miinchen.
Thom, sem hefur verið íslendingum erfiður, er
talinn einn fljótasti knattspyrnumaður heims.
Hann var útnefndur maður leiksins. Skoraði fyrsta
mark Leverkusen og fiskaði síðan vítaspymu, sem
Kree skoraði úr, 2:0. Pólverjinn Lesn-
FráJóni iak skoraði þriðja mark Leverkusen.
Halldóri Það eru margir sem spá því að
Garöarssyni Leverkusen eigi eftir að veita Bayern
íV-Þýskalandi Miinchen harða keppni um meistarat-
itlinn. Christian Schreier, miðvallarspilari Leverkusen,
meiddist í leiknum. Liðbönd slitnuðu í hné og verður
hann frá keppni í sex til átta vikur.
SVÍAReru mjög bjartsýnir fyrir
heimsmeistarakeppnina í
Tékkóslóvakíu og sérstaklega
voru þeir ánægðir með að ná
að rúila Pólverjum upp, 34:20,
í Frakklandi um helgina. „Það
er aðeins verðlaunasæti sem
giidir. Við erum á réttri leið,“
sagði Bengt Johansson, þjálf-
ari sænska liðsins.
Svíar eru með mjög gott lið.
Vöm liðsins er góð, svo og
markvarslan og þá em hraðaupp-
hlaup sænska liðsins vel útfærð.
BIHH Svíar leika nokkuð
Frá hægan, en árang-
Þorbergi ursríkan sóknarleik.
Aóalsleinssyni pag er alltaf eins og
lSvlþjoð Sviar styrkist um
helming þegar þeir taka þátt í
mótum. Þeir verða ömgglega í
fimm til sex efstu sætunum í Tékkó-
slóvakíu. Ef heppnin er með þeim
þá geta þeir leikið um verðlauna-
sæti.
Mótið í Frakklandi var mikill sig-
ur fyrir Per Carlén, sem var rekinn
frá Atletico Madrid á dögunum.
Hann lék mjög vel og var útnefndur
besti leikmaður mótsins.
Undirbúningur sænska liðsins
fyrir HM í Tékkóslóvakíu er ekki
mikill. Sænska liðið kom saman 12.
febrúar og lék þá tvo leiki gegn
Dönum. Síðan tók liðið þátt í mót-
inu í París og er nú æfingabúðum
í fjóra daga. Þá fá leikmenn liðsins
langt helgarfrí til að geta verið
Por Carlén lék mjög vel með sænska
landsliðinu í París.
heima með fjölskyldum sínum. Eft-
ir það helgarfrí fara leikmennirnir
til Tékkóslóvakíu.
Þeir leikmenn sem léku best í
Frakklandi voru Per Carlén, Ola
Lindgren, Mats Olsson markvörður
og Erik Hajas.
Andreas Thom sést hér á fullri ferð með knöttinn í
leik með Leverkusem.
H EINAR Þorvarðarson stóð í
marki landsliðsins á æfingu sl. laug-
ardag. íslendingar og Svisslend-
ingar voru þá á sameiginlegri æf-
ingu, þar sem liðin reyndu með
sér. Einar er sem sagt kominn á
stjá eftir veikindin á dögunum. Lið
Sviss fór svo heim á leið á sunnu-
daginn.
■ FRANK Wahl, landsliðsmaður
A-Þýskalands í handknattleik,
mun leika með v-þýska liðinu Ham-
eln næsta keppnistímabil. Þess má
geta að tveir íslenskir landsliðs-
menn hafa leikið með félaginu.
Kristján Arason og Atli Hilmars-
son.
■ BOGDAN Wenta, sem leikur
við hlið Alfireðs Gíslasonar með
Bidasoa á Spáni, var ekki með
pólska landsliðinu á móti í París
um helgina. Heldur ekki Waszki-
ewicz, sem leikur með Kiel í V-
Þýskalandi.
■ SVÍAR sigruðu á mótinu, hinu
árlega Tournoi de Paris. Þeir unnu
Frakka 20:18, síðan lögðu þeir
Suður Kóreumenn 32:25 og bur-
stuðu síðan Pólveija, 34:20.
■ FRAKKAR urðu í öðru sæti á
mótinu, sigruðu Pólverja 28:18 og
unnu síðan ótrúlega stóran sigur á
Suður Kóreumönnum, 42:29. Pól-
verjar unnu einn leik, sigruðu Suð-
ur Kóreubúa, sem ráku þar af leið-
andi lestina, 26:25.
M SVÍAR, sem leika með Frökk-
um í riðli á HM, tefldu ekki fram
þeim Mats Olsson og Steffan Ols-
son gegn Frökkum í París. Frakk-
ar tefldu heldur ekki fram nokkrum
af sínum bestu leikmönnum gegn
Svíum.
■ PER Carlen skoraði grimmt í
París, eða alls nítján mörk. Atta
gegn Pólverjum, sex gegn S-
Kóreumönnum og fimm gegn
Frökkum.
M ANATOLÍJ Jevtutsjenko,
landsliðsþjálfari Sovétmanna, var
á meðal áhorfenda þegar Schutter-
wald og Gummersbach gerðu
jafntefli, 13:13, í v-þýsku deildinni.
„Andreas Thiel er besti markvörður
heims,“ sagði hann, eftir að hafa
séð Thiel veija fimm vítaköst og
fimtán önnur skot í leiknum.
■ HANS Dieter Schmitz, þjálfari
Essen, tilkynnti um helgina að
hann ætlaði að hætta sem þjálfari
liðsins eftir þetta keppnistímabil.
Hann tók við liðinu af Jóhanni
Inga Gunnarssyni. „Það er kominn
tími til að breyta til,“ - sagði
Schmitz.
■ BJARNI Guðmundsson náði
ekki að skora þegar Wanne-Eickel
tapaði stórt, 18:25, fyrir Essen á
heimavelli í v-þýsku deildarkeppn-
inni.
Pólverjarnir Waszkiewicz og Bogd-
an Wenta léku ekki með Póllandi í
París.
GETRAUNIR: X11 X21 X11 2 X X
LOTTO: 2 8 9 18 26 /4