Morgunblaðið - 23.02.1990, Blaðsíða 4
4 C
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1990
MANUDAGUR 26. FEBRUAR
SJÓNVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
b
0
STOÐ2
15:30
16:00
16:30
17:00
15.25 ► Glatt skín sólin (The Sun Shines Bright). Fjórföld
óskarsverðlaunamynd. Myndin gerist í smábænum Fairfield,
Kentucky stuttu eftir aldamótin. Liðlega fjörutíu ár eru liðin frá
uppgjöf Lee hershöfðingja en pólitískar væringar og valdabar-
átta ber þess ekki augljós merki. Aðalhlutverk: Charles Winn-
inger, Arleen Whelan og fl. 1954. Lokasýning.
17:30
17.05 ►
Santa Barbara.
18:00
18:30
17.50 ► Töfraglugginn (18). Endur-
sýning frá miðvikudegi. Umsjón Árný
Jóhannsdóttir.
18.50 ► Táknmálsfréttir.
19:00
17.50 ► Hetjurhimin-
geimsins. She-Ra. Teikni-
mynd með íslensku tali.
18.15 ► Kjallarinn.Tónlist.
18.55 ► Yngis-
mær (70). Brasil
ískurframhalds-
myndaflokkur.
18.40 ► Frá degi til dags
(Day'by Day). Gamanmynda-
flokkur fyrir alla aldurshópa.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
TF
í
0
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
STOÐ2
19.20 ► Leð-
urblökumað-
urinn.
19.50 ► -
Bleiki pardus-
inn.
19.19 ► 19:19. Fréttir, veður og
dægurmál.
23:30
24:00
20.00 ► Fréttir 20.35 ► - 21.05 ► Alli riki. 21.45 ► íþróttahornið. 23.00 ►
og veður. Brageyrað. Árni Johnsen ræðir 22.05 ► Að stríði loknu (Afterthe War). Upp Ellefufréttir.
20.40 ► - við Aðalstein Jöns- og niður. 4. þáttur af 10. Bresk þáttaröð frá 23.10 ► -
Roseanne. son, landskunnan út- árinu 1989 Fylgst er með hvernig þremur Þingsjá. Um-
Gamanmynda- gerðarmann á Eski- kynslóðum reiðir af áratugina þrjá eftir seinni sjón Árni Þórð-
flokkur. firði. heimsstyrjöldina. ur Jónsson.
23.30 ► Dagskrárlok.
20.30 ► Dallas. April kemst að
raun um að oft má satt kyrrt
liggja þegarhún neyðisttil þess
að fara huldu höfði eftir að hafa
verið að grafast fyrir um fortíö
Nicholasar, elskhuga Sue Ellen.
21.25 ► Tvisturinn.
Þátturfyriráskrifend-
urStöðvar2. Umsjón:
Helgi Pétursson.
22.05 ► Morðgáta(MurdersheWrote).
Sakamálafréttir.
22.50 ► Óvæntendalok(Talesofthe
Unexpected).
23.15 ► Leynifélagið. Ungurdómari hefur
fengið sig fullsaddann af því að gefa nauðgur-
um og morðingjum frelsi vegna skorts á sönn-
unargögnum. Aðalhlutverk: Michael Douglas.
Stanglega bönnuð börnum.
1.05 ► Dagkskrárlok.
ÚTVARP
RAS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús G. Gunn-
arsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsáriö - Baldur Már Arngrimsson.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl.
7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar
um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Utli bamatiminn - Norrænar þjóðsögur og
ævintýri. „Urtan í Mikladal", færeysk þjóðsaga.
Jónas Rafnar þýddi og endursagði. Vernharöur
Linnet les.
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
9.30 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugar-
degi sem Gunnlaugur Ingólfsson flytur.
9.40 Búnaðarþátturinn - Búfé á vegsvæðum,
kynning á nefndaráliti. Árni Snæbjörnsson ræðir
við Níels Árna Lund deildarstjóra i landbúnaðar-
ráðuneytinu.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöuriregnir
10.30 Smásögur eftir Grétu Sigfúsdóttur. Lesari:
Pórdis Amljótsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Hrönn Geirlaugsdóttir.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mánudagsins í
Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsíngar.
12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Mörður Árnason flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 i dagsins önn — Heimahjúkrun. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir.
13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk" eftir Tryggva
Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (4).
14.00 Fréttir.
14.03 Áfrivaktinni. Þóra Marteinsdóttirkynniróska-
lög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt
fimmtudags kl. 3.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Skáldskaparmál. Fornbókmenntirnar i nýju
Ijósi. Umsjón: Gísli Sigurðsson, GunnarÁ. Harð-
arson og Örnólfur Thorsson. (Endurtekið frá
deginum áður.)
15.25 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðs-
fréttabiaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið - Bolla! bolla! bolla! Umsjón:
Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Bizet, Prókofév og
Tsjækovskí. Hljóðritun frá fjölskyfdutónleikum
Sinfóníuhljómsveitar íslands i mars í fyrra.
- „Barnaleikír", svita eftir Georges Bizet.
- „Pétur og úlfurinn" eftir Sergei Prókofév. Sin-
fóníuhljómsveit íslands leikur, kynnir og sögu-
maður er Þórhallur Sigurðsson; Petri Sakari
stjórnar.
- „Blómavalsinn" eftir Pjotr Tsjækovskí. Konung-
lega Filharmóníusveitin leikur; André Prévin
stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón. Páll Heiðar Jónsson
og Bjarní Sigtryggsson. (Einnig útvarpað i nætur-
útvarpi kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Um daginn og veginn. Júlíus Sólnes ráðherra
talar.
20.00 Norrænír tónar.
- Concertino fyrir óbó og strengjahljómsveit eftri
Lille Bror Söderiundh. Hljómsveitin Sinfóníetta i
Stokkhólmi leikur; Esa-Pekka Salonen stjórnar.
- „Heimir konungur og Áslaug" eftir August Söder-
man í hljómsveitarútsetningu Hugos Alfvéns og
- „Ithaka" op. 21 eftir Wilhelm Stenhammar.
Hákan Hagegárd syngur með sænsku Útvarps-
hljómsveitinni; Kjell Ingebretsen stjórnar.
20.30 Norrænt samstarf i þátíð. nútíð og framtið.
Gylfi P. Gíslason flytur.
21.00 „Okkar á milli" Norrænt samstarf utan ramma
Norðurlandaráðs og ráðherranetndarinnar. Um-
sjón: Jóhanna Birgisdóttir.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðuriregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.20 Lestur Passíusálma . Ingólfur Möller les 13.
salm.
22.30 Samantekt um Norrænu ráðherranefndina.
Umsjón: Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað á
miövikudag kl. 15.03.)
23.10 Kvöldstund í dúrog moll með Knúti R. Magn-
ússyní.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Hrönn Geirlaugsdóttir.
(Endurtekinn trá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósiö.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja
daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur
áfram.
9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og
Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Stóra spuningin kl.
9.30, hvunndagshetjan kl. 9.50, neytendahorn
kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30.
11.03 Þarfaþing með Jóhörinu Harðardóttur. -
Morgunsyrpa heldur áfram.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsíngar.
12.20 Hádegísfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einar
Jónassyni. (Frá Akureyri.)
14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdðttir kynnir
allt það helsta sem er að gerast I menningu,
félagslifi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin.
Stóra spurningin. Spurningalteppni vinnustaða
kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnars-
son,
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Haf-
stein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal-
varsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður
G. Tómasson. - Kaftispjall og innlit upp úr kl
16.00. - Stórmál dagsins á sjötta timanum.
18.03 Þjóðarsálin - Pjóðfundur í beinni útsend-
ingu, simi 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 „Blitt og létl..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir
rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.)
20.30 Útvarp unga tólksins. Sigrún Sigurðardóttir,
Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson og
Sigríöur Arnardóttir.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass
og blús. (Úrvali útvarpað aðfaranótt laugardags
að loknum fréttum kl. 5.00.)
00.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30,8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Áfram ísland. íslenskir tónllstarmenn flytja
dægurlög.
2.00 Frétfir.
2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjall-
ar við Guðlaug Bergmarin framkvæmdastjóra
sem velur eltirlætislögin sín. (Endurtekinn þáttur
frá þriðjudegi á Rás 1.)
3.00 „Blittoglétt..."Endurtekinnsjómannaþátt-
ur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi mánudagsins,
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar jónsson
og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá
deginum áður á Rás 1.)
5.00 Fréttir af veöri, færð og íiugsamgöngum.
5.01 Lísa var það, heillin Lisa Pálsdóttir tjallar um
konur í tónlist. (Endurtekið úrval frá miðvikudags-
kvöldi á Rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Á gallabuxum og gúmmískóm. Leikin lög frá
sjötta og -iöunda áratugnum.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00.Útvarp Norðurland kl.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Rósa Guðbjartsdóttir og Haraldur Gíslason
taka daginn snemma. Kikt í blöðin og pistla i
tilefni dagsins.
9.00 Haraldur Gislason vekur fólk í rólegheitunum.
10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Vinir og vandamenn
kl. 10.30. Uppskriftir dagsins rétt fyrir hádegi.
Afmæliskveðjur milli 13.30-14.
12.00 Hádegisfréttir.
14.00 Ágúst Héðmsson og það nýjasta í tónlist-
inni. Maður vikunnar valin s: 611111.
17.00 Reykjavik síðdegis. Sigursteinn Másson.
Vettvangur hlustenda.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 íslenskir tónar.
19.00 Snjólfur Teitsson.
20.00 Ólafur Már Björnsson á kvöldvaktinni.
22.00 Stjörnuspeki. Gunnlaugur Guðmundsson og
Pétur Steinn. Stjörnumerki tekin fyrir. mánaðar-
merkið og gestur lítur inn i hljóðstofu.
24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvappi.
STJARNAN
FM 102/104
7.00 Snorri Sturluson. Morgunspjall um menn og
málefni.
10.00 Bjarni Haukur Þórsson. Klukkan 11 íþrótta-
fréttir.
13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Óskalög og hlu-
standi dagsins, íþróttafréttir klukkan 16.00.
17.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir.
19.00 Richard Scobie.
22.00 Kristófer Helgason.
01.00 Björn Þórir Sigurðsson.
ÚTRÁS
FM 104,8
8.00 FG.
11.00 MK.
14.00 FB.
17.00 FG.
20.00 FB.
23.00 MK.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
7.00 Nýr dagur. Eiríkur Jónsson. Morgunmaður
Aðalstöðvarinnar með fréttir, viðtijj og fróðleik
bland við tónlist.
9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Anna Björk Birgis-
dóttir. Ljúfir tónar í dagsins önn með fróðleiks-
molum um færð veður og flug.
12.00 Dagbókin. Innlendar og erlendar fréttir um
allt sem þú vilt vita. Frétfir af fólki, færð, flugi
og samgöngum. Umsjónarmenn Ásgeir Tómas-
son, Þorgeir Ástvaldsson, Eirikúr Jónsson og
Margret Hrafns.
13.00 Lögin við vinnuna. Fréttir af færð og umferð.
Lögin valin í sima 626060. Umsjón Þorgeir Ást
valdsson.
16.00 i dag I kvöld með Ásgeiri Tómassyni. Fréttir
og fréttatengt efni um málefni líðandi stundar.
18.00 Á rökstólum. í þessum þætti er rætt um þau
málelni sem efst eru á baugi hverju sinni. Við-
mælendur eru oft boðaðir með stuttum fyrirvara
til þess að á rökstólum séu ælið rædd þau mál
sem brenna á vörum fólks I landmu. Hlustendur
geta tekið virkan þátt i umræðunni i gegnum
síma 626060. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson.
19.00 Það fer ekkert á milli mála. Mánudagskvöld
á Aðalstöðinni er málið. Gulli litur á það helsta
sem er að gerast og upplýsir hlustendur um
það. Ljúlir tónar og fróðleikur um flytjendur.
Umsjón Gunnlaugur Helgason.
22.00 Draumasmiðjan. Draumar hlustenda ráðnir
i beinni útsendingu. Allt sem viðkemur draumum
getur þú fræðst um á Aðalstöðinni. Síminn
626060. Umsjón Kristján Frímann.
EFFEMM
FM 95,7
7.00 Arnar Bjarnason.
10.00 Ivar Guðmundsson.
13.00 Sigurður Ragnarsson. Glæný tónlist.
16.00 Jóhann Jóhannsson. Afmæliskveðjur og
stjórnuspá fyrir afmælisbörn dagsins á sinum
stað. Pizzuleikurinn kl. 18.
19.00 Ragnar Vilhjálmsson.
22.00 Valgeu Vilhjálmsson. Sex-pakkinn korter i
ellefu.
1.00 Næturdagskrá.
HVAÐ
ER AÐ
GERAST?
LEIKLIST
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Leikritið „Endurbygging'' eftirVaclav
Havel í kvöld og á sunnudagskvöld klukk-
an 20.00. Annað kvöld lokasýning á verk-
inu „Lítið fjölskyldufyrirtæki" eftir Alan
Aykbourn.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Ljós Heimsins á litla sviðinu í kvöld og
annað kvöld klukkan 20.00. Ástóra svið-
inu er Höll Sumarlandsins annað kvöld
klukkan 20.00 og Kjöt, verk Ólafs Hauks
Símonarsonar í kvöld og á sunnudags-
kvöld klukkan 20.00. BarnaleikritiðTöfra-
sprotinn verður á fjölunum á morgun og
á sunnudag klukkan 14.00 báða dag-
anna.
NEMENDALEIKHÚSIÐ
Óþelló eftir Shakespeare, sýnt í Lind-
arbæ annað kvöld og á sunnudagskvöld
klukkan 20.30.
LEIKFÉLAG
AKUREYRAR
Aukasýning og sú síðasta á barna- og
fjölskylduleikritinu Eyrnalangur og Annað
fólk eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur
verðurá sunnudagklukkan 15.00. Þá
verður verkið „Heill sé þér þorskur'' eftir
Guðrúnu Ásmundsdóttur á fjölunum í
kvöld og annað kvöld klukkan 20.30.
TÓNLIST
KAMMERMÚSÍK-
KLÚBBURINN
Þriðju tónleikar klúbbsins á starfsárinu á
sunnudagskvöld klukkan 20.30 í Bú-
staöakirkju. Flutt verk eftir Schubert,
Mozart, Martinu og Beethoven.
HALLGRÍMSKIRKJA
Á sunnudagskvöld klukkan 20.00 hefst
dagskrá Listvinafélags Hallgrímskirkju
um tónskáldaverölaunahafa Norður-
landaráðs 1990, Olav Anton Thommes-
en hinn norska. Sjálfur kynnir hann ýmis
verk sín, en Hamrahliðarkórinn og blás-
arakvintett Reykjavíkurflytja sitthvað af
verkum hans.
Ýmislegt
NORRÆNA HÚSIÐ
Á sunnudaginn klukkán 15.00 heldur
dr.Olav Böfyrirlestursem hann nefnir
„Karakterisiskedrag í norskfolketru''.
Fyrirlesturinn er fluttur á nýnorsku.
MÍR
Á sunnudaginn klukkan 16.00 verður
sýnd kvikmyndin Hamlet eftir leikstjórann
Kozintsév í bíósalnum að Vatnsstig 10.
Myndin ersýnd ítilefni af aldarafmæli
rússneska skáldsins Boris Pasternaks
en þýðing hans á harmleik Shakespears
er notuð í myndinni. Á laugardaginn.
klukkan 15.00 hefst dagskrá hjá M(R í
tilefni afmælis Pasternaks.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
Boðið er upp á fjóra valkosti: Gullfoss
og Geysir sunnudag, lagt af stað 10.30
frá Umferðarmiðstöð. Skíðaganga um
Hellisheiði og námskeiö í skíðagöngu á
sömu slóöum. Einnig gönguferð með
vörðuðu þjóöleiðinni á Hellisheiði, um
Hellisskarð að Kolviðarhóli. Lagt af stað
klukkan 13.00 frá Umferðarmiðstöð.
ÚTIVIST
Tvær helgarferðir með brottför i kvöld
klukkan 20.00. Önnur í Þórsmörk, en hin
á Tindfjöll.Á sunnudag verður fjórði
áfangi Þórsmerkurgöngunnar, að þessu
sinni gengið frá Kolviðarhóli til Reykja í
Ölfusi. Lagt af stað frá Umferðarmiðstöð-
inni klukkan 10.30, einnig stoppað við
Árbæjarsafn.. Brottför klukkan 13.00
býður upp á að sameinast verði árdegis-
göngunni við Hellur og gengið með henni
að Reykjum i Ölfusi. Loks verður létt
skíðaganga með brottför klukkan 13.00
frá Umferðarmiðstöðinni.
KRISTILEGT FÉLAG
HEILBR.STÉTTA
Fundur í safnaðarsal Laugarneskirkju á
mánudagskvöld klukkan 20.30. Fundar-
efni er heiladauði og siðfræöileg vanda-
mál í Ijósi biblíunnar.
Rás 1;
Norræna
rádherranefndin
Norræn samvinna fer ekki aðeins fram á þingum Noður-
1 O 03 landaráðs. Við Store Strandstrede í Kaupmannahöfn er
AO sameiginlegt stjórnarráð Norðurlandanna, Skrifstofa Norr-
ænu ráðherranefndarinnar. Þar vinnur fólk frá öllum Norðurlöndun-
um allan ársins hring að norrænni samvinnu. En hvað er það að gera?
í þættinum Samantekt um norrænu ráðherranefndina á Rás 1 í dag
svara nokkrir íslendingar sem þar vinna þessari spurningu.