Morgunblaðið - 23.02.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.02.1990, Blaðsíða 6
9 6 - C--- ------- MORGUNBLABIÐ FÖSTUDAGUR 23. FEBKÚAR 1990 MIÐVIKUPAGUR 28, FEBRÚAR SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Öskustundin. Um- sjón Helga Steffensen. 18.20 ► Brauðkoilurnar hans Olsons (Hr. Olsons Pastejer). Sænsk barna- mynd. 18.40 ► Táknmálsfréttir. 18.45 ► Heimsmeistara- keppnin i handknattleik — Bein útsending frá Tékkó- slóvakíu. (sland-Kúba. STÖÐ2 15.30 ► Skikkjan (The Robe). Myndin er byggð á skáld- sögu Lloyd C. Douglas um rómverska hundraðshöfðingj- ann sem hafði umsjón með krossfestingu Jesú Krists. Ric- hard Burton var tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir lefik í þessari mynd. Aðalhlv.: Richard Burton, Jean Simmons. 17.05 ► Santa Barbara framhalds- myndaflokkur. 17.50 ► Fimm félagar (Famous Five). Spennandi myndaflokkur fyrir krakka. 18.15 ► Klementína(Clementine). Teikni- mynd. 18.40 ► f sviðsljósinu (After Hours). 19.19. ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 Bein útsending frá Tékkó- slóvakiu. (sland-Kúba. 20.20 ► Fréttir og veður. 20.55 ► Gestagangur. 21.40 ► Sjálfsvíg í Frúarkirkju (Antonieta). 23.00 ► Ellefufréttir. 23.45 ► Dagskrárlok. Ólfnaspjaliarvið hmn Frönsk bíómynd frá árinu 1985. Leikstjóri Carlos 23.10 ► Sjálfsvíg.. frh. landsfræga útvarpsmann Saura. Aðalhlutverk Hanna Schygulla, Isabelle o.q diassqegqjara Jón I Adjani og Carlos Bracho. Kona nokkurerað MúlaÁmason. semja bók um sjálfsvíg kvenna á 20. öld. Hún kynnir sér sögu Antonietu frá Mexikó. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- fjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 ► Af bæ í borg (Perfect 21.30 ► Snuddarar 22.20 ► Michael 23.00 ► Reiði guðanna I (Rage af Angels I). Fram- Strangers). Gamanmyndaflokkur. (Snoops). Skemmtilegur Aspel. Gestir hans að haldsmynd í tveimur hlutum. Annaðkvöld frumsýnir Stöð 21.00 ► Bigfoot-bflatröllin (Big- bandarískur gamanmynda- þessu sinni eru þau 2 Reiði guðanna II sem er beint framhald þessarar foot inAction). Þátturfyriráhuga- flokkur. Jaqueline Bisset, myndar. menn um bílaferlínin „Bigfoot". QuincyJones og Mel Gibson. 00.35 ► Dagskrárlok. UTVARP MYIMDDÖIMD RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús G. Gunn- arsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið — Randver Porláksson. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mðrður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn - Norrænar þjóðsögur og ævintýri „Höllin fyrir austan sól og vestan mána", sænskt ævintýri endursagt af Paul Wanner í þýðingu Sigurjóns Guðjónssonar. Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Noröurlandi. Umsjón: María Björk Invadóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og þaráttan við kerfiö. Umsjón: Bjöm S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45.) 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Úr bókaskápnum. Erna Indriðadóttir skyggn- ist í bókaskáp Margrétar Kristinsdóttur fram- haldsskólakennara. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Ádagskrá. Litið yfir dagskrá miðvikudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Nútímabörn. Umsjón: Berg- Ijót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk" eftir Tryggva Emilsson. Pórarinn Friðjónsson les (6). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01.) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um Norrænu ráðherranefndina. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárus- son. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.C3 Dagbókin. 1f,08 Þingfréttir. '6.15 Veöurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Hvað er i tunnunni? Um- sjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Dvorak, Ravel og Saint- Sa$$ns. — „Pólverjadans" fyrir selló og pianó eftir Antonin Dvorak. Heinrich Schiff leikur á selló og Elisa- beth Leonskaja á píanó. — „Bóléró" eftir Maurice Ravel. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur; Claudio Abbado stjómar. — Konsert fyrir selló og hljómsveit nr. 1 í a-moll eftir Camille Saint-Saéns: Ofra Harnoy leikur með Viktoriuhljómsveitinni i Kanada; Paul Freeman stjórnar. — „Óður um látna prinsessu", eftir Maurice Ravel. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur; Claudio Abbado stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í nætur- útvarpi kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttír. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Litli bamatíminn — Norrænar þjóðsögur og ævintýri. „Höllin fyrir austan sól og vestar mána", sænskt ævintýri endursagt af Paul Wann- er i þýðingu Sigurjóns Guðjónssonar. Sigurlauc M. Jónasdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir tónlist eftir George Crumb. 21.00 Byssumenn. Umsjón: Þórarinn Eyfjorð. (End urtekinn þáttur frá 1. febrúar.) 21.30 islenskir einsöngvarar . Eriingur Vigfússon syngur islensk lög. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passiusálma . Ingólfur Möller les 15. sálm. 22.30 Hvað er dægurmenning? Dagskrá frá mál- þingi Útvarpsins og Norræna hússins um dægur- menningu, annar hluti. Umsjón: Þorgeir Ólafs- son. (Einnig útvarpað kl. 15.03 annan föstudag.) 23.10 Staða Norðurtandanna i Evrópu framtiðarinn- ar. Þingmenn á Norðurlandaráösþingi ræða málið á dönsku, norsku og sænsku og verða umræðurnar ekki þýddar á islensku. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Bjarni Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs- dóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 '7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur. - Morgunsyrpa heldur áfram, gluggað i heims- blöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslifi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnars- son. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Haf- stein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal- varsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta timanum. - Gæludýrainnskot Jóhönnu Harðardóttur. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í bejnni útsend- ingu, sími 91 — 68 60 90. 19.00 Heimsmeistaramótið i handknattleik ÍTékkó- slóvakiu: ísland - Kúba Samúel örn Eriingsson lýsir leiknum. 20.15 iþróttarásin. Fylgst með og sagðar fréttir af íþróttaviðburðum hér á landi og erlendis. 22.07 Lísa var það, heillin. Lísa Pálsdóttir fjallar um konur i tónlist. (Úrvali útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01.) 00.10 I háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttirkl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram Island. (slenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Donovan. Magnús Þór Jónsson' segir frá söngvaranum og rekur sögu hans.(Annar þáttur af þremur endurtekinn frá sunnudegi á Rás 2.) 3.00 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1.) 4.00 Fréttír. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miövikudags- ins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Ljúflingslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Á þjóölegum nótum. Þjóðlög og vísnasöngur frá öllum heimshornum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00.Útvarp Norðurland BYLGJAN FM98.9 7.00 Morgunþátturinn með Rósu Guðbjartsdóttur og Haraldi Gíslasyni. Kikt í blöðin og nýjustu frétt- ir af færðinni og veðri, samgöngum. 9.00 Haraldur Gislason. Róleg og þægileg tónlist i bland við kántrýiðl 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Vinir og vandamenn kl. 10.30. Uppskrift dagsins valin rétt fyrir kl. 12. Flóamarkaður í 15 min. kl. 13.20. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Ágúst Héðinsson og nýjasta tónlistin. 17.00 Reykjavik siðdegis. Sigursteinn Másson. Vettvangur hlustenda. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 íslenskir tónar. 19.20 Snjólfur Teitsson. 20.00 Ólafur Már Bjömsson. Tónlist og lauflétt spjall. Fréttir af veðri og færð og skiðasvæðin tekin fyrir. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvakt- Inni. Fréttir eru á klukkutímafresti frá 8-18. STJARNAN FM102 7.00 Snorri Sturluson. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson. Markaður með notað og nýtt. Einnig fréttir úr heimi iþrótta klukkan 11.00. 13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Ný og gömul tónlist. 17.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Siðdegisþættir með tónlist. 19.00 Rokklistinn. Rokkvinsældarlistinn valinn af hlustendum Stjörnunnar og það er Darri Ólaspn sem fer yfir stöðu vinsælustu rokklaganna á ís- landi i dag auk þess að segja frá því helsta sem er að gerast á rokklistum um viða veröld. 22.00 Kristófer Helgason. 1.00 Björn Þórir Sigurðsson á nætuvakt. ÚTRÁS FM 104,8 12.00 Hvað segir Þorrí i dag. MS. 1.00 Dagskrárlok. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Nýr dagur. Eiríkur Jónsson. Morgunmaður Aðalstöðvarinnar með fréttir, viðtöl og fróðleik i bland við tónlist. 9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Anna Björk Birgis- dóttir. Ljúfir tónar i dagsins önn með fróðleiks- molum um færð, veður og flug. 12.00 Dagbókin. Innlendar og erlendar freftir um allt sem þú vilt og þarft að vita um í dagsins önn. Fréttir af flugi, færð og samgöngum. Um- sjónarmenn ÁsgeirTómasson, Þorgeir Ástvalds- son, Eiríkur Jónsson og Margrét Hrafns. 13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur i bland við Ijúfa tóna og allt sem þú þarft að vita um i dagsins önn. Umsjón Þorgeir Ástvaldsson. 16.00 í dag í kvöld með Ásgeiri Tómassyni. Fréttir og fréttatengt efni um málefni líðandi stundar. 18.00 Á rökstólum. Flest allt i mannlegu samfélagi látum við okkur varða. Flest allt er rætt um og það gerum við á rökstólum. Umsjón Bjarni Dag- ur Jónsson. 19.00 Það fer ekkert á milli mála. Miðvikudags- kvöld á Aðalstöðinni er málið. Gulli er i essinu sínu og leikur Ijúfa tóna og fræðir hlustendur um það sem er efst á baugi. Umsjón Gunnlaug- ur Helgason. 22.00 Sálartetrið. Skyggnst inn I dulspeki, trú og hvað framtíðin ber i skauti sér, viðmælendur í hljóðstofu. Umsjón Inger Anna Aikman. EFFEMM FM 95,7 7.00 Arnar Bjarnason. 10.00 ívar Guðmundsson. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Jóhann Jóhannsson. Þáttur afmælisbarna og pizzuunnenda, ásmt nýrri tónlist 19.00 Ragnar Vilhjálmsson. 22.00 Valgeir Vilhjálmsson. Sex-pakkinn korter í ellefu. Sex lög, vinsæl eða líllega til vinsælda spiluð ókynnt. 1.00 Næturdagskrá. Sæbjörn Valdimarsson Af sorgfum og gleði samkyn- hneigðra drama Torch Song Trilogy ★ ★ ★ Leikstjóri Paul Bogart. Handrits- höfundur Ronald K. Fierstein. Aðalleikendur Fierstein, Anne Bancroft, Matthew Broderick, Brian Kerwin. Bandarísk. New Line Cinema 1988. Skífan 1990. 115 mín. Öllum leyfð. Það er öllum hollt að hafa í huga áður en þeir sjá þessa mynd að hommar og lesbíur óskuðu þess ekki við fæðingu, frekar en aðrir gestir Hótel Jarðar, að verða sam- kynhneigð. Við erum ekki spurð. Og Torch Song Trilogy er einmitt ein þeirra nýju ágætismynda sem eýða aldagömlum fordómum, þar er tekist á við félagsleg og ekki síður andleg vandamál þessa minni- hlutahóps af þvílíku raunsæi, hrein- skilni og kímni að jafnvel hörðustu afturhaldsseggir ættu að gera sér ljóst að öll erum við ósköp venjuleg- ar manneskjur með okkar tilfínn- ihgar, kosti og galla. Torch Song Trilogy er byggð á leikriti Fiersteins og segir frá af- drifaríku tímabili í lífi þessa litríka listamanns — og homma — einkum þó leit hans að viðurkenningu í þjóð- félaginu, hjá ástmönnum sínum og ekki síst eigin móðir. . Opinská, hressileg innsýn í lok- aða veröld, borin uppi af dram- atísku, sönnu, og til allrar guðs- blessunar, oftast bráðfyndnu hand- riti leikritaskáldsins og leik ágætis- leikarans Fiersteins. Hann fær óvænta en einkar athyglisverða hjálp frá hinum upprennandi stór- leikara Broderick, sem ljáir góðum málstað lið og hættir ferli sínum, (einsog dæmin sanna), með því að taka að sér hlutverk samkyn- hneigðs, þegar hann er einmitt á viðkvæmu stigi á framabraut sinni. Þau Bancroft, Kerwin og leikstjór- inn Bogart gera svo sitt til að gera Torch Song Trilogy að eftirminni- legri og athyglisverðri mynd. Kúnstugir klækjarefír gamanmynd Dirty Rotten Scoundrels -★★'/» Leikstjóri Frank Oz. Aðalleik- endur Michael Caine, Steve Mart- in. Bandarísk. Orion 1988. Skífan 1989. 106 mín. Öllum leyfð. Þeir Caine og Martin eru út- smognir bragðarefír sem hafa sitt lifíbrauð af því að féfletta auðkonur með öllum tiltækum ráðum. En Rivieran er ekki nógu stór fyrir þá báða svo þeir fara í e.k. hæfíleika- keppni sem á að skera úr um hvor þeirra á svæðið skilið . . . Byggir á gamalli og góðri gam- anmynd með Niven og Brando sem sýnd var í Skúlagötubragganum á sínum tíma, (blessuð sé minning hans!), og fölnar nokkuð í samlík- ingunni. Engu að síður pottþétt afþreying, lauflétt endaleysa sem kemur öllum í gott skap og nær tilgangi sínum með ágætum. Rás 1: Evrópa framtíöarinnar MBMI í kvöld stýra þau Bjarni Sigtryggsson og Sigrún Björns- 10 dóttir umræðum fimm fulltrúa á Norðurlandaráðsþingi um “■ þær breytingar sem orðið hafa á pólitísku landslagi í Evr- ópu. Komið verður inn á breytt viðhorf í öryggismálum, væntanlegar viðræður Efta ríkjanna við Evrópubandalagið og hugsanlega sam- vinnu Eystrasaltsríkjanna og Norðurlanda. Hvert verður framlag Norðurlanda til að efla friðsamlega þróun í Evrópu? Umræðan fer fram á sænsku, norsku og dönsku og verður þátturinn ekki þýddur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.