Morgunblaðið - 23.02.1990, Síða 5

Morgunblaðið - 23.02.1990, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1990 C 5 ÞIÐRJUDAGUR 27. FEBRÚAR SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 jHg. 17.50 ► 18.20 ► Upp og 18.55 ► Yngis- Bótólfur. niður tónstigann mær. Brasilískur 18.05 ► - (4). framhaldsmynda- Æskuástir. 18.50 ► Tákn- flokkur. Dönsk mynd um unglinga. málsfréttir. 15.30 ► Baráttan við kerfið (Samaritan). Fjöldi heimilis- lausra einstaklinga í Bandaríkjunum skiptir hundruðum þúsunda. Myndin fjallar um mann sem lætur sig þessi mál miklu varða. Sjálfur hefur hann mátt þola hungur, eymd og niðurlægingu þá sem heimilislausir mega lifa við dag hvern. Aðalhlutverk: Martin Sheen. 1986. Lokasýning. 17.05 ► Santa Barbara. 17.50 ► Jógi (Yogi's 18.35 ► Bylmingur. Þunga- Treasure Hunt). Teikni- rokk. mynd. 19.19 ►19:19. 18.10 ► Dýralíf í Afríku. SJONVARP / KVOLD ■O. 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.20 ► - 20.00 ► Fréttir og veður. 21.00 ► Ferð án enda. 21.50 ► Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. Barði Hamar. 20.35 ► Neytandinn. Umsjón Varasjóðurinn. Bandarískur 22.05 ► Að leikslokum. 9. þáttur af 13. 19.50 ► - Kristín S. Kvaran og Ágúst Ágústs- fræðslumyndaflokkur. Þessi Breskur framhaldsmyndaflokkur, byggður Bleiki pardus- son. þáttur fjaiiar um vírkjun þeirr- á þremur njósnasögum eftir Len Deigh- inn. arduldu orkutil íþróttaafreka ton. Aðalhlutverk ian Holm, Mel Martin sem býr í mannslíkamanum. og Michelle Degen. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- fjöllun, íþróttirog veðurásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 ► Paradísarklúbburinn 21.25 ► Hunter. Spennumyndaflokkur. 22.40 ► Ég drap manninn 23.30 ► Reiði guðanna. Endur- (ParadiseClub). Breskurfram- 22.15 ► Raunir Ericu (Labours of Erica). minn. Hún skaut eiginmann tekin spennumynd i tveimur hlutum haldmyndaflokkur. Breskur gamanmyndaflokkur. sinn tvemurskotum þar sem eftirSidneySheldon. Reiði guðanna hann lá.sofandi í rúmínu. Víð il verður frumsýnd 1. mars. réttarhöldin var hún sýknuð. 1.05 ► Dagskrárlok. Sjónvarpið: Varasjóðurínn ■■■■■ Fyrsti þátturinn af þremur, er Sjónvarpinu hafa borist úr Q"l 00 bandaríska fræðmyndaflokknum Ferð án enda er á dag- — skrá í kvöld. í þættinum verður fjallað um mannslíkaman og hina fáheyrðu möguleika hans til þjálfunar og aðlögunar. M.a. verður fylgst með íþróttafólki og öðrum þeim er rækt leggja við þjálfun líkamans til sérhæfðra athafna og starfsemi. Fréttamennirnir Hildur Bjarnadóttir, Sigrún Björnsdóttir, Margrét E. Jónsdóttir og Þorvaldur Friðriksson. Rás 1: Að utan ■■■■ í þættinum Að utan, sem er á dagskrá Rásar 1 alla virka 1 Q 03 daga vikunnar klukkan 18.03 og er endurtekinn sama lö — kvöld klukkan 22.07 ræða fréttamenn Útvarpsins, sem sjá um erlendar fréttir, við forsætisráðherra Norðurlandanna í tilefni þings Norðurlandaráðs. Stöð 2: Ég drap manninn minn . . . ■■■■ í þættinum Ég drap manninn minn ..., I Shot My Husband 99 40 er fjallað um konu sem skaut mann sinn þar sem hann lá sofnadi í rúminu. Var þetta morð að yfirlögðu ráði? Við réttarhöldin yfir Madelyn Diaz árið 1985 var hún sýknuð á þeim forsendum að eiginmaður hennar hefði misþyrmt henni og misnotað hana á hroðalegan hátt í langan tíma. Dómur þessi markaði tímamót. í þættinum verður stærsta kvennafangelsi New York borgar heim- sótt og rætt við fanga sem orðið hafa fyrir svipaðri lífsreynslu. Þá verður rætt við konur sem myrt hafa árásarmenn sína og verið sýkn- aðar á sömu forsendum og Madelyn. UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús G. Gunn- arsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Baldur Már Arngrimsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn — Norrænar þjóðsögur og ævintýri „Villiendurnar", norskt ævintýri skrásett af Peter C. Asbjörnsen og Jörgen Moe. Þýtt af Jens Benediktssyni. Kristín Helgadóttir les. (Einn- ig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum, Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Sigríður Ásta Árna- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn — Baráttan við Bakkus. Um- sjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.) 13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk" eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (5). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjall- ar við Birgi ísleif Gunnarsson alþingismann, sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfara- nótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Menntakonur á miðöldum - Roswitha frá Gandersheim leikritaskáld á 10. öld Umsjón: Ásdís Egilsdóttir. Lesari: Guðlaug Guðmunds- dóttir Leiklestur: Ingrid Jónsdóttir, Róbert Arnf- innsson og Viðar Eggertsson. (Endurtekinn frá þáttur frá 4. janúar sl.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Bjöm S. Lárus- son. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þinglréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Norrænn þáttur. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Franz Scbubert. .— Tveir Ijóðasöngvar. Jessye Norman syngur, Philipp Moll leikur með á píanó. — Píanósónata i C-dúr. Sviatosiav Richter leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknúm fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í nætur- útvarpi kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn - Norrænar þjóðsögur og ævintýri. „Villiendurnar", norskt ævintýri skrásett af Peter C. Asbjörnsen og Jörgen Moe. Þýtt af Jens Benediktssyni. Kristin Helgadóttir les. (End- urtekinn frá morgni.) 20.15 Tónskáldatimi. Guðmundur Emilsson kynnir íslenska samtimatónlist. 21.00 Að hætta i skóla. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. ( Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „í dagsins önn" frá 5 þ.m.) 21.30 Útvarpssagan: „Unglingsvetur" ettir Indriða G. Þorsteinsson. Höfundur les (8). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma . Ingólfur Möller les 14. sálm. 22.30 Leikrit vikunnar: „Dauðinn á hælinu" eftir Quentin Patrich. Lokaþáttur. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Útvarpsleikgerð: Edith Ranum. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Sig- urður Skúlason, Pétur Einarsson, Helga Jóns- dóttir, Sigurður Karisson, Jóhann Sigurðarson, Gúðlaug Maria Bjamadóttír, Jón Gunnarsson, . Rúrik Haraldsson og Ellert Ingimundarson. (Einn- ig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Djassþáttur — Jón Múli Árnason. (Einnig út- varpað aðfaranótt mánudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Sigriður Ásta Áma- dóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum.rásum til morguns. RÁS2 7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum, 8.00 Morgunfréttir — Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur. — Morgunsyrpa heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast i menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli máia. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnars- son. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Haf- stein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal- varsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. — Stórmál dagsins á sjötta timanum. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur i beinni útsend- ingu, Sími 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt..Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurðardóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson og Sigríður Arnardóttir. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Úrvali útvarpað aðfaranótt laugardags að iokn- úm fréttum kl. 2.00.) 00.10 i háttinn. 1.00 Nætúnitvarp á báðúm rásum til morguns. Fréttirkl. 7.00,7.30,'8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Snjóalög. Umsjón: Snorri Gúðvarðarson. (Frá Akureyri. Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1.) 3.00 „Blitt og létt..Endurtekinn sjómannaþátt- ur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af Veðri, færð og flúgsamgöngúm. 5.01 Bláar nótúr. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtekið úrval frá mánudagskvöldi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dægurlög frá Norðurlöndum. LANDSHLUT AÚTV ARP ÁRÁS2 kl. 8.10-8.30 og 18.03-1 S.OO.Útvarp Norðurland BYLGJAN FM 98,9 7.00 Rósa Guðbjartsdóttir og Haraldur Gíslason athuga hvað er að gerast í þjóðfélaginu, kíkt í blöðin og morgunspjall. 9.00 Haraldur Gíslason. Tónlist og létt spjall við hlustendur. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Vinir og vandamenn kl. 10.30 og uppskrift dagsins valin í gegnum 611111 rétt fyrir kl. 12. Milli 13-14 verður farið yfir „Fullorðna vinsældarlistan i Bandaríkjunum". 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Ágúst Héðinsson og nýja tónlistin í bland við þá eldri. Viðtal við mann vikunnar. Opin lina fyrir þig. 17.00 Reykjavík síðdegis. Sigursteinn Másson. Vettvangur hlustenda og viðtöl. Opirt lína sími 611111. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Islenskir tónar. 19.00 Snjóifur Teitsson. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Mynd vikunnar kynnt. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni. Fréttir eru sagðar á klukkutimafresti frá 8-18 á virkum dögum. STJARNAN FM102 7.00 Snorri Sturluson. Morgunlínan er málið, 622939. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson. Tónlist fyrir vinnandi fóplk. Markaður með notað og nýtt, íþróttir. 13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. fþróttafréttir, slúður og fróðleikur. 17.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir.Ef eitthvað merkilegt er á seyði veit Ólöf af því. 19.00 Listapopp. Þriggja tíma langur þáttur þar sem farið er yfir stöðu 40 vinsælustu laganna i Bret- landi og Bandarikjunum. Lög likleg til vinsælda og önnur sem eru að gera það gott i heiminum. Fróðleikur um hljómsveitir. Dagskrárgerð Snorri Sturluson. 22.00 Kristófer Helgason. 1.00 Björn Þórir Sigurðsson. ÚTRÁS FM 104,8 8.00 MK. 11.00 FB. 14.00 FG. 20.00 MK. 23.00 FB. 1.00 Dagskrárlok. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Nýr dagur. Eiríkur Jónsson. Morgunmaður Aðalstöðvarinnar með tréttir, viðtöl og fróðleik í bland við tónlist. 9.00 Árdegi Aðaistöðvarinnar. Anna Björk Birgis- dóttir. Ljúfir tónar í dagsins önn með fróðleiks- molum um færð veður og flug. 12.00 Dagbókin. Innlendar og erlendar fréttir um allt sem þú vilt og þarft að vita um í dagsins önn. Fréttir af færð, flugi og samgöngum. Um- sjónarmenn Ásgeir Tómasson, Þorgeir Ástvalds- son, Eirikur Jónsson og Margret Hrafns. 13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur í bland við Ijúfa tóna og allt sem þú þartt að vita um i dagsins önn. Umsjón Þorgeir Ástvaldsson. 16.00 i dag í kvöld með Ásgeiri Tómassyni. Fréttir og fréttatengt efni um málefni liðandi stundar. 18.00 Á rökstólum. Flest allt i mannlegu samfélagi látum við okkur varða. Flest allt er rætt um og það gerum við á rökstólum. Umsjón Bjami Dag- ur Jónsson. 19.00 Það fer ekkert á milli mála. Þriðjudagskvöld á Aðalstöðinni er málið. Margrét lítur yfir það helsta sem er á döfinni og leikur Ijúfa tóna með aðstoð hlustenda. Síminn 626060. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 22.00 Islenskt fólk. Gestaboð á Aðalstöðinni. Um- sjón Gunnlaugur Helgason. EFFEMM FM 95,7 7.00 Amar Bjarnason. 10.00 fvar Guðmundsson. Breski listinn kynntur á milli kl. 11 og 12. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Bandariski listinn kynntur á milli kl. 15 og 16. 16.00 Jóhann Jóhannsson. Afmæliskveðjur og stjömuspá, pizzuleikur. 19.00 Valgeir Vilhjálmsson. 22.00 Ragnar Vilhjálmsson. Sex-pakkinn korter i ellefu. Sex glæný og ókynnt lög i einni bunu. 1.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.