Morgunblaðið - 23.02.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.02.1990, Blaðsíða 8
MORGUNBLiA!ÐIÐ PÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1990 '8 't FÖSTUDAGUR 2. I\ /IA RS SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 jO. 17.50 ► Tumi. Belgísk- urteikni- myndaflokkur. 18.20 ► Hvutti. Ensk barnamynd. 18.50 ► Tákn- málsfréttir. 18.55 ► Humar- inn. Heimildar- mynd um humar. 19.20 ► Nýja línan. Tískuþáttur. 15.40 ► Skyndkynni. Gamanmynd um tværkonur 17.05 ► Santa Barb- á þrítugsaldri sem í sameiningu leita að prinsinum ara. Framhaldsmynda- á hvíta hestinum. Aðalhlutverk: Lea Thompson, Vict- flokkur. oria Jackson, Stephen Shellen og Jerry Levine. Leik- stjóri: Genevieve Robert. 18.15 ► Eðaitónar. 18.15 ► Vaxtarverkir. Gamanmyndaflokkur. 19.19 ► 19:19 Fréttaog fréttaskýringaþáttur. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 jO. 19.50 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Spurninga- 21.15 ► Úlfurinn. Banda- 22.05 ► Bragðarefur. Bandarisk bíómynd fré árinu 1986. Aðalhlutverk: 00.00 ► út- Bleiki pardus- og veður. keppní framhalds- rískirsakamálaþættir. Aðal- Bryan Brown, Brian Dennehy, Diane Vonora og Cliff DeYoung.Taekni- varpsfréttir í inn. skólanna. Lið MS og hlutverkJackScalia. Þýðandi brellúmeistari í kvikmyndum erfenginn til að vernda vitni nokkurt tengt dagskrárlok. Flensborgarkeppa. Reynir Harðarson. mafíúnhi, sem ætlar að leysa frá skjóðunní. Hann flaskist sjálfur f at- Spyrili SteinunnSig- burðará8 þar sem öll hans þékking á tæknibrellum kemur að góðum urðardóttir. notum. 20.30 ► Frétta- og fréttaskýr- ingaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 ► Líf ítuskunum. Gamanmyndaflokkur. Popp og kók. 21.55 ► Óðurinntil rokksins. 00.20 ► Löggur. Framhaldsþáttur. 00.45 ► Glæpamynd. Dðnskspennumynd. LögreglumaðurinnStrömersvífsteinskis. 02.35 ► í Ijósaskiptunum. 03.05 ► Dagskrárlok. UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús G. Gunn- arsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið — Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn - Norrænar þjóðsögur og ævintýri. „Nýju fötin keisarans", danskt ævintýri eftir H.C. Andersen i þýðingu Steingríms Thor- steinssonar. Sigrún Sigurðardóttir les. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00:) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað. Umsjón: Viðar Eggerts- son. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti aðfaranótt mánudags.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstudagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 I dagsins önn — i heimsókn á vinnustað, sjómannslíf. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Frá (safirði.) 13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk" eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (8). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. Svanhlldur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Hyað er dægurmenning? Dagskrá frá mál- þingi Útvarpsíns og Norræna hússins um dægur- menningu. Umsjón: Þorgeír Ólafsson. (Fyrsti hluti endurtekinn frá 21. febrúar.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárus- son. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Létt grin og gaman. Um- sjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. — Sinfónia nr. 40 í g-moll. Atjándu aldar hljómsveit- in leikur; Franz Bruggen stjórnar. — Aríur úr óperunum „Cosi fan tutte", „Don Gio- vanni" og „Brúðkaupi Figarós", Kiri Te Kanawa syngur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna sem Sir Colin Davis stjórnar og Edita Gruberova syng- ur með Útvarpshljómsveitinni i Múnchen sem Kurt Eichhorn stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað áðfara- nótt mánudags kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn — Norrænar þjóðsögur og ævintýri . „Nýju fötin keisarans", danskt ævin- týri eftir H.C, Andersen i þýðingu Steingrims Thorsteinssonar. Sigrún Sigurðardóttir les. (End- urtekinn frá morgni.) 20.15 Gamlar glæður. Dinu Lipatti leikur píanóverk eftir Schubert, Liszt og Ravel og Arthur Rubin- stein leikur með RCA hljómsveitinni píanókon- sert nr. 21 i C-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart; stjórnandi er Alfred Wallenstein. 21.00 Kvöldvaka frá Vestfjörðum. Umsjón: Pétur Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 17. sálm. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. Jónas Jónasson sér um þátt- inn. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan — „Þættir úr Cyrano de Ber- gerac" eftir Edmond Rostand. í aðalhlutverkini er Sir Ralph Richardson. Umsjón: Signý Páls dóttir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum, 8.00 Morgunfréttir — Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. „Hvað ersvo glatt..Jóna Ingibjörg Jónsdóttir spjallar um kynlíf. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur. - Morgunsyrpa heldur. áfram, gluggað í heims-, blöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast i menningu, félagslifi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spumingakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnars- son. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. StefánJón Haf- stein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal- varsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. — Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, sími 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl, 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Á djasstónleikum. Vilhjálmur Gúðjónsson og Hitaveitan í Duus-húsi. Kynnir er Vernharður Lin- net. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 3.00.) 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30, 8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið úrval frá þriðjudagskvöldi.) 3.00 „Blítt og létt..." Endurtekinn sjómannaþátt ur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoö. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Blágresið blíða.. Þáttur með bandariskr sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2.) 07.00 Úr smiðjunni - „Undir Afríkuhimni" Sigurðt ívarsson kynnir tónlist frá Afriku. (Fyrsti þáttui endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00Útvarp Norðurland kl. 18.03-19.00Útvarp Austurtand kl. 18.03-19.00Svæðisútvarp Vestfjarða BYLGJAN FM 98.9 7.00 Morgunstund gefur gull I mund. Fréttatengd- ur morgunþáttur. Rósa Guðbjartsdóttir og Har- Dagskrárlok. Dagskrárlok. Dagskrárlok. aldur Gislason kíkja á það helsta sem er að gerast. 9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vandamenn kl. 9.30 og uppskrift dagsins á sínum stað. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdís Gunnarsdóttir heldur upp á föstudag- inn með pompi og prakt. 17.00 Ágúst Héöinsson og það nýjasta í tónlist- inni. Létt spjall við hlustendur og fólki gefin kost- ur að taka þátt í léttum og skemmtilegum leikjum. 17.00 Reykjavik siðdegis. Sigursteinn Másson og vettvangur hlustenda. Opin lina. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 íslenskir tónar. 19.00 Snjólfur Teitsson. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson hitar upp kvöldið. 22.00 Á næturvaktinni. Halli Gísla í afsplappaðri kantinum á næturvaktinni. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson. Fréttir eru sagðar á klukkutímafresti frá 08.-18. STJARNAN FM 102 7.00Snorri Sturluson. Hressir tónar á Stjörnunni með morgunkaffinu. 10.00 Bjárni Haukur Þórsson. Föstudagur til frægð- ar. íþróttaafréttir kl. 11.00. 13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson er maðurinn á bak við hljóðnemann. Nú er Lilli aumingi kominn á samning og er fastur liður i föstudagsþáttum Sigga. íþróttafréttir kl. 16.00. 17.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Föstudagstónlist. 19.00 Arnar Albertsson. 21.00 Popp og Coke. Þetta er útvarps- og sjón- varpsþáttur sem Stjarnan og Stöð 2 standa að. Um leið og þátturinn er sýndur á Stöð 2 er hon- um útvarpað í sterió á Stjörnunni. Umsjónarmenn Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Helgi Hlöð- versson. 21.30 Darri Ólason. Leikir, kveðjur og óskalög. 3.0_0_ Arnar AlbergsSon. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 Dúndurdagskrá I allan dag. 00.00 Næturvakt (680288). AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Nýr dagur. Eiríkur Jónsson. Morgunmaður Aðalstöðvarinnar með fréttir, viðtöl ög fróðleik i bland við tónlist. 9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Anna Björk Birgis- dóttir. Ljúfir tónar i dagsins önn með fróöleiks- molum um færð veður og flug. 12.00 Dagbókin. Innlendar og erlendar Iréttir um allt sem þú vilt og þarft að vita um i dagsins önn, Fréttir af flugi, færð og samgöngum. Um- sjónarmenn Ásgeir Tómasson, Þorgeir Ástvalds- son, Eirikur Jónsson Og Margret Hrafns. 13.00 Lögin við vinnuna! Fróðleikur i bland við Ijúfa tóna og allt sem þú þarft að vita um i dagsins önn. Umsjón Þorgeir Ástvaldsson. 16.00 l dag í kvöld með Ásgeiri Tómassyni. Fréttir og fréttatengt efni um málefni líðandi stundar. 18.00 Á rökstólum. Flest allt í mannlegu samfélagi látum við okkur varða. Flest allt er rætt um og það gerum við á rökstólum, Siminn er 626060. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Það fer ekkert á milli mála, Föstudagskvöld á Aðalstöðinni er málið. Margret fylgir hlustend- um í helgarbyrjun og eitthvað óvænt er á döf- inrti. Síminn 626060. Umsjón Margret Hrafns- dóttir. 22.00 Kertaljós og kaviar. Síminn fyrir óskalög 626060. Umsjón Gunnlaugur Helgason. EFFEMM FM 95,7 7.00 Arnar Bjarnason. 10.00 ívar Guðmundsson. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Jóhann Jóhannsson. Afmæliskveðjur, stjörn- uspáin. 20.00 Kiddi „bigfoot". 22.00 Klemenz Arnarson, Samtök íslenskra myndbandaleiga: VINSÆLUSTU MYNDBONDIN 1. ( 1) Working Girl (Steinar) 2. ( 2) Wly Stepmother is an Alien (Skífan) 3. ( 23) The Adventures of Baron Munchausen (Skífan) 4. ( 25) Betrayed (Steinar) 5. (3) HerAlibi (Steinar) 6. ( 4) The Naked Gun ... (Háskólabíó) 7. ( -) Dirty Rotten Scoundrels (Skífan) 8. ( -) Police Academy 6 (Steinar) 9. (33) Spellbinder (Arnarborg) 10. (7) RainMan (Steinar) ooo 11. ( —) TheBurbs . (Laugarásbíó) 12. ( -) FEDS (Steinar) 13. (5) Three Fugitives (Bergvík) 14. ( 24) Crossing Delancey (Steinar) 15. (17) WithoutaClue ... (Háskólabíó) 16. ( 12) The Brotherhood of the Rose ... (Arnarborg) 17. ( -) The Unbearable Lightness of Being (Arnarborg) 18. ( 11) TheGunrunner (Myndform) 19. ( 39) Cannonball Fever ... (Arnarborg) 20. (19) Bloodsport ... (Háskólabíó) OOO - 21. (15) Móðir fyrir rétti ... (Háskólabíó) 22. (10) Dangerous Liasions (Steinar) 23. ( —) Twin Peaks (Steinar) 24. ( 6) Tequila Sunrise (Steinar) 25. (8) Who Framed Roger Rabbit (Bergvík) 26. ( 32) Wicked Stepmother (Arnarborg) 27. (*) HottoTrot (Steinar) 28. ( —) Loveand Passion (Arnarborg) 29. (26) Breaking Point (Skífan) 30. ( —) Tarzan in Manhattan (Skífan) ooo 31. ( .—) Babetts Gæstebud .... (Háskólabíó) 32. (13) Forgotten .... (Háskólabíó) 33. (14) Dead Pool, Dirty Harry (Steinar) 34. (36) Trapper Country War (Skífan) 35. ( 9) FletchLives .. (Laugarásbíó) 36. ( —) Kiss of the Spiderwoman (Steinar) 37. ( -) SPY .... (Háskólabíó) 38. (31) 18Again (Myndbox) 39. ( —) Women on the werge of a Nervous Breakdown (Skífan) 40. (37) TheCage (Myndform) (—) táknar að myndband er nýtt á listanum. (★) táknar að myndband kemur inn á listann aftur. Bragdarefur ■■■■■ Bragðarefur, F/X, bandarísk bíómynd frá árinu 1986 er á OO 05 dagskrá Sjónvaps í kvöld. Þetta er gamansöm spennumynd þar sem beitt er ýmsum brögðum. Tæknibrellumeistari í kvimyndum er fenginn til að vernda vitni sem tengist mafíunni. Hann flækist sjálfur í atburðarásina og glæpamenn ákveða að ráða hann af dögum. Þekking hans á tæknibrellum kemur honum að góðum notum í viðureigninni við þá enda notar hann þær óspart. Leikstjóri er Robert Mendel. Maltin: ★ ★ ★

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.