Morgunblaðið - 11.03.1990, Page 1

Morgunblaðið - 11.03.1990, Page 1
ÞlÐA f MONGOLIU Lýbrœbissinnar stofna Jlokk ogstefna ab sigri í kosningunum KETTIR VIUA Tlír\ I SVEI AI Brynja Benediktsdóttir, leikstjóri 6 SUNNUDAGUR SJJNNUDAGUR 11. MARZ 1990 BLAÐ Það skal tekið fram að persónurnar á myndunum-eru hugarfóstur teiknarans. effir Jóhönnu Ingvarsdóftur/teikningor: Gísli J. Ástþórsson VARLA HAFA veðurbarðir frón- búarnir farið varhluta af glæsilegum baðstrandaaug lýsingum ferðaskrifstofanna sem nú dynja yfir þjóðina. Maður opnar ekki dagblöðin öðruvísi en að rekast ó hin ýmsu kostaboð svo ekki sé minnst ó fallega, unga, sól- brúna, lífsglaða fólkið, sem skemmt- ir sér svo vel í sjónvarpsauglýsingun- um. Jó, það er greinilegt að ferða- skrifstofurnar keppast um þær krón- ur, sem fólk hefur aurað saman í sumarfríin sín. Bæklingarnir komnir út fyrir þó nokkru og eflaust liggur nú margur maðurinn yfir þeim og lætur sig dreyma um sólina eftir öll hretin, sem ó undan eru gengin. Frósagnargleði landans hefur yfirleitt ekki vantað eftir vel heppnaða ferð til útlanda. En skyldu allar sumarleyf- isferðir vera dans ó rósum? Ætli „huggulegar" sumarleyfisferðir til útlanda geti snúist upp í andstæðu sína? Það koma því miður ekki all- ir jafn glaðbeittir heim. HVERNG VIR SUMARLEYFISFERDIN?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.