Morgunblaðið - 22.03.1990, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 22.03.1990, Qupperneq 6
(j j UUl nr iT'aatai n1: öií;. í'j 6 B MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF FIMMTUDAGUR 22. MARZ 1990 Fyrirtæki Set hf. varð hlutskarpari en útlendir íramleiðendur Selfossi. SET HF. á Selfossi fékk nýlega 40 milljóna króna verk við einangrun á stofnæðum fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Fjölmargir aðilar buðu í verkið, þar á meðal helstu framleiðendur hitaveituefna í Evrópu. Afnám á tollum hefur aukið samkeppni á þessu sviði. Verk þetta verður unnið í sumar og leiðir af sér, ásamt öðrum verkefnum fyrirtækisins, að íjölga þarf starfsmönnum úr 18 í 25. Set hf. flytur inn hitaveiturörin og plastefnið til einangrunar. Rörin verða einangruð á Selfossi og flutt til Reykjavíkur. Fyrirtækið er með önnur verkefni hjá Hitaveitu Reykjavíkur eftir útboð í nóvember sl., en þá var 30 mill. kr. verki skipt milli Sets og dansks fyrirtækis. Fyr- irliggjandi verkefni eru þegar orðin nærri jafn mikil og öll verkefni fyrra árs en það ár var mjög gott. Bergsteinn Einarsson fram- kvæmdastjóri Sets sagði að sam- keppni hefði aukist mjög á þessu sviði með afnámi tolla og tikomu Evrópumarkaðar. „Við höfum gert átak í gæðamálum til að standast þessa samkeppni. Þetta eru tæknileg atriði, fjárfesting í nýrri tækni og þjálfun starfsmanna." Hann sagði einnig að stór hluti framleiðslukostnaðar væru hráefnis- kaup að utan sem útheimti mikinn kostnað við birgðahald en birgðir hjá Seti hf. eru að jafnaði að verðmæti 20 millj. kr. Framleiðsla á hitaveitu- efni er um 60% af framleiðslu fyrir- tækisins en það framleiðir einnig plaströr og slöngur. — Sig. Jóns. Morgunblaðið/Sigurður J ónsson FRAMLEIÐSLA — Starfsmenn Sets hf á Selfossi vinna við einangrun hitaveituröra fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. ÞAÐ ER AÐ NÁ Tll EYRNA A BYIGJUNNI OG STJORNUNNI samkvæmt nýrri fjölmiðlakönnun Gallup og gildandi verðskrám útvarpsstöðvanna. Snertiverð (Contact price) á svæði allra stöðva (höfuðborgarsvæði og Reykjanes) m.v. fjölmiðlakönnun Gallup 21. 02. 90 og gildandi verðskrár. Miðað er viö lesnar auglýsingar og krónur pr. 1000 hlustendur. Krónur pr. 1000 hlustendur Llnuritiö hér að ofan sýnir að á hlustunarsvæði allra stöðva eru auglýsingar á Bylgjunni og Stjörnunni hagkvæmari á flestum tlmum dagsins en á öðrum stöðvum. Útvarpshlustun 21. tebrúar 1990 8vsðl allra stöðva. Hötuðborgarsvæði og Reykjanes Hvað er snertiverð? Með því að vega saman auglýsinga- verð og hlustun er fundiö út svokallað snertiverð (contact price) og má þá sjá hvar hagkvæmast er að auglýsa á hverjum tíma. Sími auglýsíngadeildar er 688100 Hringdu - við tökum vel ð mótl þér. 0 — Kás 1 — Kás2 — Bytgjan — Stfarnan 1 .. — KffEmm AðalRtóðln 9 10 II 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Tíml dags. Ráðstefna ■ TUTTUGASTA Evrópuráð- stefha smáfyrirtækja European Small Business Seminar verður haldin í Dublin dagana 11.-14. september nk. Ráðstefnan verður haldin á vegum European Founda- tion for Management Develope- ment og er skipulögð_ á Irlandi af Stjórnunarfélagi Irlands og Iðnþróunarráði Irlands. Yfir- skrift ráðstefnunnar er Smáfyrir- tæki í vexti — hlutverk tækninn- ar. Verður fjallað um eðli tækni- breytinga og tækifæri lítilla og meðalstórra fyrirtækja í Evrópu á komandi árum. Ráðstefnan mun eineig fjalla um þann vanda sem tækniþróunin skapar smáfyrir- tækjum í Evrópu og stöðu mála á öðrum þróuðum svæðum, s.s. Bandaríkjunum og Japan. Kann- að verður á hvern hátt þróun á stjómunarsviðinu geti hjálpað smáfyrirtækjum að þróa tækni sína og einnig hlutverk samtaka, stofnana og einstaklinga, sem þjóna og stuðla að þróun smáfyrir- tækja í Evrópu. Allar frekari upp- lýsingar veitir The Secretariat, 20th European Small Business Seminar,c/o Irish Management Institute, Sandyford Road, Dublin 16, Ireland. FUÍIHINGAAÆTLUN EIMSKIPS BRETLAND/MEGINL.EVRÓPU Brúarfoss - Laxfoss Frá Reykjavík alla miövikudaga immingham alla sunnudaga Hamborg alla mánudaga Antwerpen alla miövikudaga Rotterdam alla fimmtudaga Immingham alla föstudaga Til Reykjavfkur alla mánudaga .. " "i BRETLAND/NORDURLÖND Bakkafoss - Reykjafoss 1 Frá Reykjavfk alla fimmtudaga Vestmannaeyjar alla föstudaga Immingham alla mánudaga Áiósar alla miövikudaga Helslngborg alla fimmtudaga N-AMERIKA Dorado-Skógafoss Frá Reykjavík annan hvern föstud. Næst 30. mars Halifax mánaðarlega. Næst 02. apríl Boston/Everett annan hvern sunnud. Næst 26. mars New York annan hvern mánud. Næst 27. mars Norfolk annan hvern miövikud. Næst 29. mars Argentia annan hvern þriöjud. Næst 04. apríl Til Reykjavfkur annan hvern mánud. Næst 26. mars ..-vl - Kaupmannahöfn alla fimmtudaga Gautaborg alla föstudaga Fredrikstad alla föstudaga Þórshöfn alla sunnudaga Vestmannaeyjar alla þriðjudaga Til Reykjavíkur alla fimmtudaga EYSTRASALTS-SIGLINGAR - Urriöafoss - Gdynia 16. apríl Helsinki 23. mars Riga 26. mars ——---- STRANDSIGLINGAR - Mánafoss - 1 Reykjavfk alla þrlöjudaga isafjöröur alla miðvikudaga % Sauöárkrókur annan hvern fimmtud. Næst. 24. mars Akureyri alla fimmtudaga Húsavík alla föstudaga Siglufjöröur annan hvern laugard. Næst 31. mars Dalvík alla laugardaga l ísafjöröur alla mánudaga ALHLIÐA FLUTNINGAÞJONUSTA Eimskip veitir víðtæka flutninga- þjónustu á sjó og landi og heldur uppi reglubundnum áætlunarsigl- ingum til 27 hafna í 14 löndum. Flutningadeildir Eimskips veita allar nánari upplýsingar um flutn- ingaþjónustu fyrirtækisins. EIMSKIP PÓSTHÚSSTRÆTI2 • SÍMI: 697100

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.