Morgunblaðið - 23.03.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.03.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1990 í DAG er föstudagur 23. mars, sem er 82. dagur árs- ins 1990. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.03 og síðdegisflóð kl. 16.28. Sól- arupprás í Rvík kl. 7.19 og sólarlag kl. 19.52. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.34 og tunglið í suðri kl. 10.46. (Almanak Háskóla slands.) En sjálfur Drottinn vor Jesús Kristur og Guð, fað- ir vor, sem elskaði oss og gaf oss í náð eilífa huggun og góða von, huggi hjörtu yðar og styrki i sérhverju góðu verki og orði. (2. Þessal. 2. 16-17.) 1 2 3 4 ■ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ " 13 14 15 ■ 16 LÁEÉTT: — 1 skvamp, 5 málmur, 6 amboð, 7 hvað, 8 se|ja, XX ógrynni, 12 hljóma, 14 slappleiki, 16 bar sökum. LÓÐRÉTT: - 1 vatnsfall, 2 skýrir frá, 3 kassi, 4 elska, 7 skinn, 9 fiska, 10 stara, 13 fæði, 15 keyri. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hasars, 5 kr., 6 ijátla, 9 mál, 10 ám, 11 at, 12 fim, 13 bani, 15 emm, 17 tomrnan. LÓÐRÉTT: — 1 harmabót, 2 skál, 3 art, 4 skamma, 7 játa, 8 lái, 12 fimm, 14 nem, 16 MA. ARNAÐ HEILLA QA ára afmæli. Á morgun, 24. þ.m., er níræð frú Hildur Magnúsdóttir, Sol- heimum 23 hér í Rvík. Hún tekur á móti gestum í Kiwan- ishúsinu, Smiðjuvegi 13a í Kópavogi, á afmælisdaginn kl. 16-18. I7A ára afmæli.l Á morg- I U un, 24. marz, er sjötug- ur Stefán Kristjánsson bóndi I Götu, Hrunamanna- hreppi. Kona hans er frú Ágústa Sigurðardóttir. Þau verða að heiman á afmælis- daginn. FRÉTTIR Veðurstofan gerði ráð fyrir því í spárinngangi í gær- morgun að veður færi kóln- andi. I fyrrinótt hafði mest frost á láglendi mælst 7 stig austur á Hjarðarlandi í Biskupstungum og norður á Blönduósi. Hér í bænum var úrkomuvottur í 3ja stiga frosti. Mest úrkoma mældist um nóttina, 7 mm. vestur í Kvígindisdal. I fyrradag hafði verið sól hér í bænum í um hálfa klst. LÆTUR af störftim. í Lög- birtingablaði tilk. mennta- málaráðuneytið að Kjartan Johannsson dósent í við- skipta- og hagfræðideild Há- skólans hafa fengið lausn frá dósentstöðunni frá 1. ágúst nk. að telja, að hans eigin ósk. GRENSÁSKIRKJA. í dag kl. 17 er æskulýðsfundur. BARÐSTRENDINGAFÉL. Sunnudagsvist í Skipholti 70 nk. sunnudag kl. 14. Kaffi- veitingar. HALLGRÍMSKIRKJA. Kvöldbænir með lestri Passíu- sálma kl. 18. SKEMMTIKLÚBBURINN Gömlu, góðu dagarnir efnir til kaffihúsakvölds fyrir fé- lagsmenn og gesti sunnu- dagskvöldið kemur kl. 21-23.30 í Glym. BREIÐFIRÐINGAFÉL. efnir til spilakvölds, félags- vist, kl. 20.30, en síðan dans- að, í Breiðfírðingabúð í Faxa- feni. Hinn mannlegi þáttur borgarlífsins má ekki verða útundan Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi Framsóknarmanna: FÉL. eldri borgara. Á morg- unm hittast Göngu-Hrólfs menn í Nóatúni 17 kl. 11. AFLAGRANDI 40. Þjón- ustumiðstöð aldraðra. í dag kl. 14-16.30 verður spiluð félagsvist. Kaffiveitingar verða. HANA-nú í Kópavogi leggur af stað í vikulega laugardags- göngu á morgun Jd. 10 frá Digranesvegi 12. Sjá enní'romur blaðsíðn 35. HESTAMENNSKA FAIRUM INNAN ADALSKIPULAGS KIRKJUR DÓMKIRKJAN: Bamasam- koma á morgun, laugardag, kl. 10.30. Munið kirkjubílinn. ODDAKIRKJA: Guðsþjón- usta á sunnudag kl. 14. Ferm- ingarböm bjóða í kirkjukaffi. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir. AÐVENTKIRKJAN. í kvöld er bamasamkoma kl. 20.30 vegna alþjóðlegrar bænaviku. Ræðumaður er sr. Sigurbjörn Einarsson biskup. Biblíurann- sókn laugardag kl. 9.45 og guðsþjónusta kl. 11. Ræðu- maður Steinþór Þórðarson. Þú verður að ætla framsóknarmerinni stall í Höllinni, góði. GMu/V/D Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 23. marz til 29. marz, aö báðum dögum meötöldum, er í Laugarnes Apóteki. Auk þess er Árbæjar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt ailan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrirfulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviötalstími fram- vegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkr- unarfræöingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Sam- taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aöstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin miövikudaga og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður- götu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiösluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Hafn- arstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæö). Opin mánud.— föstud. kl. 9—12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-8amtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evr- ópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15767, 15790, 13855 og 11418 kHz. kl. 18.55-19.30 á 15767, 13855, 11418, 9268, 7870 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er bent á 15790, 11418 og 7870 kHz og á 15767 kHz kl. 14.10, 13855 kHz kl. 19.35 og 9268 kHz kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 13855, 13830, 15767,og kHz. Kl. 19.35-20.10 á 15767, 15780 og 13855 kHz. 23.00-23.35 á 13855, 11418 og 9268 kHz. Hlustendur geta einnig oft nýtt sé sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55 og hlustendum í mið- og vesturríkjum Banda- ríkjanna og Kanada er bent á 15780, 13830 og 11418 kHz. Aö loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesiö fréttayfirlit liöinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vífil- staðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borg- arspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 1-9.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheim- ili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaðaspftali: Heimsókn- artími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefs- spítalí Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgarog á hátíöum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsókn- artími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta.^Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veítu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveíta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöal lestrarsalur opinn mánud. — föstudags kl. 9-19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. — föstudags 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Árnagarður: handritasýning StofnunarÁrna Magnússon- ar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi s. 671280. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Áðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÖalsafn — Lestrarsal- ur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Hof- svallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14-15. BorgarbókasafniÖ í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. — Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Norræn myndlist 1960-72. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag- lega kl. 11-17. Kjarvalsstaðir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 11-18. Lístasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesí: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14-17 og á þriöjudagskvöldum kl. 20-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aöra eftir samkomulagi. Heimasími safnvarðar\ 52656. --- Sjóminjasafn íslands: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug kl. 13.30-16.10. Opið í böö og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug: Ménud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garöabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00- 17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fímmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiðstöð Keflavfkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánydaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seftjamarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.