Alþýðublaðið - 29.10.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.10.1932, Blaðsíða 2
E ' : ' • ' 1 'ALÞÝÐUBBAÐIÐ Nokkur orð nm dagblðð. Alþýðrablaðið er 13 ára í dag. ____ Ég hefi prásinnis orðið var við, svð mönnum er ekki Ijóst hvað dagbiað er, en af j)ví Aljjýðu- blaðdð er 13 ára í dag, gneip ég tækifærið til pess að fara um þaö nokkrum oröum. I nútímaþjóðféjagi er dagblað einn iiluti af daglegum þörfum almennings. Menn komast illa af áin þess að hafa úr, sjálfblekung', sfma (eða aðgang að honum), við- tæki o. s. frv. En þó mangir verði kostnaöarins vegna aö vera án einhverra þessara nauðsynja, getur enginn maður verið blaða- laus, nema að iifa að öðrum kosti eins og utan við hugsana- líf samtíðarmanna sinna. Sá, sem ekki les blöðin, og [)ví ekki veit hvað er að g-erast, er eins og úti á j)ekju þegar aðrjr eru að talast við, því það heyrir til dagr legra þarfa að vita hvað' í heim*- ínum gerist, bæði nær og fjær. Dagblöðin bæta því úr þðr/, sem er hjá almenningi. Fjöldi dag- blað'a í veröldinni eru ,því rekin eingöngu sem gróðafyrirtæki, þ. e. blaðaútgefendurnir selja kaup- endunum varning, sem þeir vilja fá, sem eru íréttir og fróðleikur. En þetta tvent hlýtur að vera aðálefni hvers dagblaðs, er nýt- ur almenningshyUi. Hvers væntir lesandinn af blað- inu, sem hann heldur? Hann væntir fyrst og fnemst að sjá þaT fréttir jafnóðu.m af öiljuim markverðum viðburðum, sem ger- *st. En hann krefst þess einnig, »Ö hann geti í blaðinu sínu lesið um viðburði, sem miunu ske á næstunni, og J)á ekki sízt áð það segi hónum frá fyrirlestrum, í- þróttamótum, fundahöldum, skemtunum eð,a öðru, sem á að ske, sem hann ef til vEI ætlar að taka þátt * í. Reynslan hefir lílka sýnt, að lesandinn væntir j)ess af dágbiaðinu sinu, að það auk þess að færa honum fróðleik og, markverðar fréttir færi hpn- um þær fréttir, sem roinni háttar éru, ef þær eru einkenniiegar, þó ekki séu mikilsverðar, svo og annað smágaman, er um stund getur lyft huganum úr þvargi og striti daglega lífsins. Eitt er það efni dagblaðanna, sem lesendurnir kæra sig líttið um, og fyllir þó stóran hluta þeirra, en það eru auglýsingarn- ar.' Reynslan bpfir sýnt, að það borgar sig fyrir þá, sem vörur hafa að selja eða húsnæöj eða annað, sem þeir vilja leigja, að láta almenning vita það með til- kynningu um það í dagblöðuniuim. Auglýsingar dagblaðanna eru erðnar svo mikilsvert atriði í við-, skiftaiífinu, að óhugsandi væri áai þeirra að vera og þær verzlanir, sem nota miklar og vel tilbúnar auglýsingar, selja iangt um meira er, aðrar, svo að a.uglýsingakostn| aður þeirra verða þau útgjöldin, sem mest gefa í aðrá hönd. Eyrir dagblöðin sj.áií sra aug- lýsingarnar mjög mikilvægt atriði, því auglýsingarnar borga stóran hlúta af kostnaðinum við rekstur þeirra, og ntun óhætt að segja, að lesmá'l dagblaða (að frádrcgn- unt aúglýsingunum) mundi ekki geta verið nema helmingur, eða jafnvel ekki nerna þrið'ji partur á borð við það sem það nú er, ef biö.ði,n hefðu ekki fé það, sem .þau fá fyrir augjýsingar, og hefðu ekki tekjur af öðru en blaðasölu og áskniftargjöl dum. Það er þvi beinlínis auglýsingum að þakka, hvað lesmál biaðanna er stórt. Eins og reynslan hefir sýn.t að áhrif blaðánna eru mikil til þess að útbreiða þekkingu þá, er kaup- sýsiumenn drieifa út með auglýs- ingum sinum, eins hefir reynslan sýp.t að þau hafa geysileg áhrif a a]menmngsálitið,, hvað pólitísk- um skoðunum viðvíkur, og hefir þetta orðið til þess, aö flest blöð' heimsins eru notuð í þeint til- gangi að útbreiða pólitíiskar skoð- anir. Dagblaðið „Vrsir“, sem ér elzt af núlifandi ístenzkum dag- blöðum, var stofnað af framsýn- um hugsjónamanni, Einari heitn- um . Gunnarssym, -og stofnað til þess að bæta úr þeirri ])örf, sem, á'ðúr hefir verið lýst í greininni að dagblöð bæti úr. En brátt kom að því að stjórnmálamenn sáu, að hér var handhægt tæki til þess að útbreiða með skoðanir þeirra, og blaðið varð pólitískt. Morgunblaðið var á sama hátt í fyrstu ópólitískt. Það var stofnað af Vilhjálmi Finsen, sem var biaðamaður að eðlisfari, og væri fullgiJdur í hvaðia landi sem er, énda hefir hanin nú valið sér stærira verksvið en tii er á ís- landi. En auðvaldsstéttin íslenzka sá brátt, hve mikilvægt tæki 1 baráttunni hún gat haft þar sem Morgunblaðið var og lagði það undir sig. Alþýðublaðið hafði að því leyti aðra aðstöðu en hin blöðin, að það var frá upphafi gefið út til þess að hafa pólitísk áhrif. Al- þýðusambandið hóf útgáfu þess í dag fyrir 13 árum til þess að hafa .áhrif á almenningsálitið. Þar sem auðvaidið hafði tvö dagblöð, er það gat notað til jress að hella sér í yfir samtök verka- iýðsdns með svívirðingum um kjör og kröfur hans, var verka- lýðSsamtokunum nauösynlegt að hafa dagblað til þess að vinna á móti þessum ófögnuði. Meira kemst ekki í blaðið í dag, en gieymið: ekki að lesa framhaldið af þessari grein. 0lafj.tr, Friðriksson. , Uppsognin i bælarvlnntænni. Það eru samtals milli 30 og 40 verkamenn, sem ihalds-meirihlutinn í bæjarstjórninni hefir sagt upp bæjarvinnu nú eftir kosningarnar. Hefir hann víst gert það til minn- ingar um kosningu Péturs Hall- dórssonar. Slik er að aðferð burgeisaklík- unnar við verkalýðinn. Frá þeim sem ekkert hefir, er tekið jafnvei það hann hefir. í gær var haldinn fundur ibæjar- ráðinu. Stefán Jóh. Stefánsson bar þar fram tillögu um, að þessir menn, sem sagt hefir verið upp bæjarvinnuniii, yrðu þegar í stað teknir i hana aftur. En við það var ekki komandi hjá íhaidsmönn- unum. Þeir feldu tillöguna þegar i stað. Þannig er umhyggja íhaldsins fyrir verkalýðnum. Þetta er „sveins- stykki" Péturs Halldórssonar eftir að hann er orðinn alþingingismað- ur. Þingbosningar i DaHmorhu. Osló, 28. okt. NRP.-FB. Dan&ka landsþingið hefir felt gjaldeyri sfrumvarp ríkisstjórnar- innar, Ríkisstjónnin hefir því á- kveðið að rjúfa þjóðpingiö “Folke- tinget). Nýjar kosningar fara fmm 16. nóvember. í Fólksþinginu hafa jafnaðar- menn og „radikalÍT“ haft 5 at- kv’æðia meiri hluta. Talið er, að hægri rnenn og Landbnugeroes Sammenslutriing muni vinnia á á kostnað vinstri manna/ Dínorof í Belgín. Brússelt 29. okt. UP.-FB. Báðar deildir þjóðþingsins vom írofnar í dág, og fara nýjar kosn- ingar fram 27. nóvember. Við nýafstaðinar bæjarstjómar- kosningar í Belgíu unnu jafnaðar- menn glæsilegan sigur. Fengu þeir meiri hluta í 60 bæjarstjórn- um í viðbót við það, sem þeir höfðlu áðiur. fiátur sehknr við árebstnr. i ■ !!■ * "■ ■ i- i ísafirði 29. okt. FB. I fyrrákvöid rákust tveir bátar • á fyrir utan Hnífsdal. Var annar þeirra Samvinnufélagsbálturiihni „Gunnbjörn", er var á leið til fiskjar, en hinn „Þorsteiinn svörf- úðúr“, er yar á leiö nqrðan frá SiglúfirÖi. „Gunnbjörn“ sakáði ekki, en „Þorsteinn“ söfck sam- stundis. Skipverjar björguðust með naumindum yfir í „Gunn- björn“. Prófum er ekki lokið út af árekstrinum. Sveins Signrðssonar. Nokkum undanfarinn tíma hefir tímaritið „Eimreiðm‘1 ætíð byrjað á yfirlitsgrein um stjómmálavið- burdi hérlendis og erlendis, eftir ritstjórann, Svein Sigurösson. Grveinar þessár, sem borið hafa nafnið „Við þjóðyegiriú", e|ga 'að vera jhlútlausar frásagnir, saiml- ar af „athugulum áhotfan.da“. En þáð mun longu orðið Ijóst. að ariniaðhvort skortir ritstjóranm. á- takanlega hlutleysið eða athygl- ina, n;ema að hvort tveggja sé. Síðasta hefti ,,Eimneiöarirmar'‘, sem er nýútkomið, er' ótvíriæð sönnun þess, sem hér er haidið fr,am. Þar er miinst á hina alkunnu. Siglufjarðardeilu og hvarf og daúða Guðmundar Skarphéðins- sonar. Ekki er þar að neinu leyti blakað við Sveini Benediiktssyni og ekki talin þörf á að benda á hina eindæma hatrömu og, ó- drengilegu á'rás Sveins á Gúð- mund. Aftur á móti finnur rit- stjórinn ástæð’u til þess að fjarg- viðrast út af því, að siglfirzkdr verkamenn vildu eigi með góðu móti leyfa Sveini landgöngu á Siglufirði, eftir að komið var í ljós hið frámunalega drengskap- arleysi Sveins í garð siglfirzks verkalýðs pg hins ágæta foringja hans. Og ekki hefir ritstjórinn heldur séð ástæðu til að telja það til tíðinda, þó áð Axei Björnsson væri með ofbeldi flutt- ur burt frá atvinniu sinnó í Kefla- vik eða Hanmbal. Valdimarssore væri ofsóttur og ofbeldi beittur I Bolungaví'k. Um Belgaumsmálið og kæriuna. á hendur Einari Einiarssyni skip- herra fer ritstjórintn og nokkrunv orðum. Segir hann að mál þetta sé þess eðlis, „að því verði fylgt með sérstakri athygli, ekki að ein» af hértendum mönniunv, heldur og af öllum þejm þjóðum, sem stunda fiskiveiðar hér við land.“ En litstjórinn gleymiri aftur á móti að minnast nokkuð á það málið, sem ekki hefir vakið minsta athygli, en það er, þegar stærsti stjórnmálaflokkuTÍnn hér á landi lét sér sæma að setja í dóms- málaráðherria-sæti mann, sem var undir opinberri ákæru fyrir svik- samlegt friamferði. Þannig er útsýnið frá þjóðveg- inum hans Svedns Sigurössonar. Það virðist hvorki vera bjart né skýrt, né laust við I>oku og hill- ingar. V egfjmandi. Lundúnum, 29. okt. UP.-FB. Hungurgöngumenn þeir, senr' börðíust við lögregluna, hafa verið dæmdir, sumir í alt að misseris fangelsi, aðriir , í sektir. . Einn þeirra, er handteknir voru, var sýknaður. D&liiftUg'ítfcíki í , ■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.