Alþýðublaðið - 28.10.1920, Síða 4

Alþýðublaðið - 28.10.1920, Síða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ oaatfancLimu Amensk /andnemasaga. cByggingarlóó. Hver sá sam kynsi að geta bygt f náinni framtíð,'getur fengið eftir- gefna byggicgarlóð ásamt töluvert miklu af byggingarefni. Lóðin er á skemtilegum stað við sólríkustu götu baejarins. — Semja ber við Siguré S ég uré saon, Bergstaðastræti 45. — Sími 422. — (Eftir kl. 7 síðdegis). getur feugið atvinnu við að bera út »Alþýðublaðið« til kaupenda nú þegar. (Framh.) ,Eg bjóst við, að þú mundir koma með oltkur og taka þátt í hildarleiknum", mælti ofurstinn, „og senda samferðamönnum þín- um orð um það, hvort þeir vildu ekki taka þátt í veiziunni. Hve- nær skyldi bjóðast jafngott tæki- færi til þess, að lumbra ærlega á rauðskinnunum f Ef menn þína langar til að berjast, þá komdu hingað með þá í snatri óg láttu skíðgarðian gæta kvenna og barna, en fylktu karlmönnunum til or- ustu". „Ef þeir hafa löogun til þess", mælti Roland ákafur, „þá skal eg vera síðastur til þess að halda áftur af þeim, og svo við fáum sem fyrst endir á þessu, ætla eg strsx að leggja af stað. Mér er ekki um að veikja liðstyrk þinn, enda held eg, að við þörfnumst ekki varðliðs; það nægir, ef þú getur lánað mér einn fylgdar- mann". „Til hvers, kapteinnf Leiðin er örugg og þú kemur beint til efra vaðsins, þar sem þu munt hitta samferðafólkið, sem hefir orðið að nema þar staðar vegna vaxt- arins í ánni. En í fyrramálið mun auðvelt að komast yfir hana". „Efra vaðiðf" sagði Roland, og honum runnu í hug orðin sem hann hrökk upp við um morgun- inn. „Er Hka til neðra vaðf" „Já“, svaraði Bruce, „en það er ekki gott að komast yfir það á þessum tíma árs og auk þess hafa mem ótrú á því, siðan rauð skinnar drápu Jón gamla Ásbjörn og skildu ekki höfuðleður eftir á einum einasta úr íjölskyldu hans. Mönnum þykir því ekki árennilegt að fara þar um, því fretnur sem ágætt er að gera þar fyrirsát Þið munuð auðveldlega geta fund- ið leiðina, sex mílum héðan beygir vegurinn inn í skóginum til hægri rétt hjá eik, sem klofin er sundur af eldingu. Þá eruð þið kringum flmm milur frá ánai og mönnum ykkar. Leiðsögumaður væri ykkur að eins til trafala", En ungi maðurinn ótt&ðist um systur sfna og Iét sér því ekki 'þetta vel lynda. Þegsr ofurstinn varð þess var, fyrirvarð hann sig fyrir að láta gestina fara aleina úr garði og bauð því einum af mönnum. sítiurn að gerast leið- sögumaður þeirra. Maðurinn hlýddi með mestu úrtöluni, og Bruce kvaddi gestina. Hann iylgdi þeim úr garði, kvaddi þau með handabandi og lofaði þeim aðstoð sinni, ef eitthvað skyldi henda þau á Ieiðinni, Því næst snéri hann aftur, og systkinin riðu Iið- ugt, ásamt þjóni sfnum og fylgd* armannínum, unz þau voru komin úr landareign nýlendunnar og inn í myrkur frumskógarins, Nýkomið: Zinkhvíta (chem. ren) dönsk. Kítti. — Terpentina. — Gólffernis. — Símar 605 og 597. 0. Ellíngsen Á Hergstaöasísfæíi 8 er gert við olíuofna og Prímusa, kkkeraðir járnmunir og gert vtð allskonar olíulampa og luktir. Brýnd skæri og fletra. Ritstjóri og ábýrgðme'íiufeft Ótafar Friðrikuon, PrenSsiHlðlas lirxfar\í<v?$, Þeir sem eiga ógreidd gjöld til félagsins, fallinn í gjalddaga i. október, eru vinsamlegast beðnir að greiða þau sem fyrst, — Gjöldum er veitt móttaka á afgr, Alþbl. alla virka daga og hjá gjaldkera félagsins Sigurði Þor- kelss. Hildibrandshúsi eftir 7 síðd. Jr*ö rafstööiu sé ekki fengin enn þá og yður ef til vill finnist ekkett liggi á að láta IeEg)a rafleiðslur um hús yðar, þá má búast við kapphlaupi um innlagningar um það bil sem straumur kemur til bæjarins, — einmitt af því hve margir bíða til síðasta dags. — Til þess að lenda ekki f því kspphlaupi, þá er hyggilegt að panta innlagningu í hús yðar strax f dag. Vönduð vinna — Sanngjarnt verð. H.f. Rafmf. Hiti & Ljós, Vonarstræti 8. — S í m i 830. AI J>ýOrat>laÖi4$ er ódýrasta, íjölbreyttasta og hezta daghlað landsins. Kanpið það og lesið, getið jjið aldrei án þess verið*

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.