Alþýðublaðið - 02.11.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.11.1932, Blaðsíða 1
Alþýðub ið Gefið út af Alþýðufflokknum Miðvikudaginn 2. nóvember 1932. —260. tbl. Gantsla Bíó I Vlctorla oo Húsarinn. Ungversk óperettu-talmynd í 10 pátturh. Aðalhlutverk leika: o Ivan Petrowitsch. Ernst Ve ebes. Michael Bohnen. Gretl Theimer. Friedel Schuster. Gullfalleg mynd og skemtileg. • JL/». o« fer héðan íimtudaginn 3. þ. m. _. 6 síðd. til Bergen úm Vest- anannaeyjar og Þórshöfn. Flutningur afhendist í síðasta lagi fyrir hádegi á morgun. Faiseðlar sqekist fyrir kl, 3 ¦sama dag. , Nic. Bjarnason & Smiíh. Ferimnprfljafir Handa stúlkum er kærkomn- asta gjöfin veski. Höium feng- ið stórt úrval af peim úr nýj- ustu tízkuefnum og litum frá aðeins 2 kr. Vasaspeglar, bud - ur, ferðaáhöld, faliegar nýtízku randsaumaðar haridtöskur, með tveimur vösum í lokinu, verð 5,50 og 6,60. Handa drengjum. Einsdæma úrval af nýtizku seðlaveskjum, seðlabuddum, buddum, ferða- áhöldo, s. frv. Leðurskjdlatöskur á áðeins 5,75. Fangamark ííbsí ókeypis þryktáþað, sem keypter. ATLABÚÐ. Síroi 15. Laugavegi 38. Kenni ensku. Skrifaðli og íalaði ' -íenis-ku í 20 ár. Helgi Guötmfunds- •aon kenmari, Lækjargötu 6A. Leikhúsið ¦ Á morgun kl. 8: iRéttvísin gep Mary Dngan. Sjónleikur i 3 þáttum eftir Bayard Veiller. FFnmsýning. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó (sími 191) í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl í. Börra innan 16 ára aldnrs fá e&ki aðgang. , I er flutt í Austurstræti 12, hús Stefáns Gunnarssonar. v .... Valgeir Krfistlánsson klæðskeri. Fargjöld. Frá og með 1. növember verða fargjöld austur með bifreiðum undirritaðra bifreiðastöðva sem hér segir; Kolviðarhól 3,50 Hveragerði 5,00 Ölfusá 5,00 Eyrarbakka i 6,00 Stokkseyri '! 6.00 Gaulverjabæjarhrepp 7,00 Þrastalund 6,00 Hraungerði 6,00 Þjórsá 6,50 Ægissíðu 8,00 v: Garðsauka 9,00 Fijótshlíð 10,00 Affallsbrú 11,00 Öll fargjöld verða að staðgreiðast. Bifreiðastðð Steindórsð Bifreiðasfðð Reykjavíknr. Aðalstöðin. Ekfcert skrnni, aö eins tölnr, sem taia. Til dæmis: Sóla og hæla karlm.skó kr. 6—6,50. — - — kvenskókr. 4,50—5.00. Ódýrastar og beztar viðgerðir á allskonar skófatnaði, Skóvinnustofa Eiartans irxiasonar, Frakkastíg 7. Sími 814. = Reiðhjól tekin til geymslu. — „Örninn", simi 1161 Laugavegi8 og Laugavegi 20 Bðggiasmjor, Rjétnabássmjðr, Rúllnpylsnr, Tolg í 1 kg. stk. Do. í skjöidum. Koopféleg AlHýðo. Nýfa Bfo Hver var n|ósnarinn B 24? „Unter falscher Flagge." Þýzk tal- og hljóm-kvikmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Cbarlotte Susa, Gnstav Frölich og Teodor Loss. Mynd þessi er prýðisvel gerð og spennandi og sýnir sér- kennilegri sögu af njósnarstarf-' sern ófriðarpjóðanna, en flestar aðrar kvikmyndir af sliku tagi. Ödýrar vetrarkðpnr. Vetrarkápuefni, svðrt og mislit. einnig ulster- efni. SiouiDar Guðiundsson, ' Þingholtsstræti 1. Békaverðiisti. ' Týndi hertoginn, 2,50 Meistarapjófurinn, 3,00 Cirkusdrengurinn, 4,60 Auðæfi og ást. 2,50 Tvifarirn, 4,55 Örlagaskjalið, 2,00 Dulkiædda stúlkan. 3,15 Leyndarmál Suðurhafsins, 2,00 Húsið i skóginum, 4,80 Fyrirmynd meistarans, 2,00 Leyndarmálið > , 3,60 AF ðlíu hjarta, 3,90 Flóttamennirnir, 4,20 Græriahafseyjan, 3,39 1 örlagafjötrum, 3,60 Verksmiðjueigandinn, 3,15 Margrét fagra, 3,60 Trix, , 3,60 Marzella, >,, L00 Maðurinn i tunglinu, 1,25 Leyndarríómar Reykjavikur, I. '2,75 _ . •_ ii. 2,00 Fást í nóksalanam, Laugavegl ÍO og í békabnðinni á L<auga« vegi 68. inoUsinflasala: Simar 1417. 507. Allar íslenzkar plðtur seldar með ait að 40% afsíættí. Sérstaklega mik- ið af fallegum sálma- . sðngslðgum eru i boði. Það kostar ekkert að , hlusta og lítíð að kaupa.y: ATLABÚÐ, sími 15, Laugavegi 38,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.