Alþýðublaðið - 02.11.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.11.1932, Blaðsíða 2
AMSÝBUBUAÐIÖ Bæjairekstnr á togurum. AMir vita, að Reyfcjavíkurborg. lifir að miiklu leyti á togaTraút- geriðiinpi, og að hún er undirstáða m&mm mmm &twmw&m.- Pm§ vegna er nauðsynlegt, að togar- aajnáír gangi alt af þegar fær eru veður og fiskjar von úr sjó, era það getur ekki orðdð meðan ein- stakir menn eiga togarana. Því þetr láta þá ekki ganga nietóa þegar mesí er gróðavonin og síöðva þá stundlttm fyriir dutllunga, »ins og t. d. nú „Skúla fógeta". Það er þ ví napðsynliegt að tóg- WBdmiv séu opinber eign, og eðii- Íegasta fymrkomulagið virðist vera, að bætónn' eigi þá. Viö þurfum nýja togara hér, útbúna með nýjusitu tækjuni. Og |pð ætti ekki að vera erfiðara fyrir bæinn áö koma sér upp ^kipum og reka togaraútgerð, en að ko>ma hér upp gasstpð 'iyrir meira en imlljón jkróna og raf- rniagnsstöð fyrir tvær, þrjár miilij. Togaraútgerð er orðin svo vel kunn, a'ð það er ekki lengur á- lifið neinn galdnr að refca hana. Verkalýðuiíinw þarf alt af að geta fenglð vinnu, en það er ekki feægt að' koma því við, að allir fái vinnú, nemai þau atvi'nnufyrnr- tæki, sem imynda unidirsitiöðtat- vinnuna — togararnir — séu op- inber eign. AtYionubætiir við JafnaöarmenE vinna á í Breí- landi. Lundúntum í imorgun. UP.-FB. Fyrstu úrsMt í b.æjarstjórnar- kosningunum í Englandi og Wales leiða í ljós, að jafnaðar- snenn hafa unnið nokkuð á, eink.- anlega í iðnaðarhorgunium. Þeir feafa unráð einn stórstigur. Var jbjafðJ í Oldhaim^þar sem þeir unniu 6 isæti frá íhaldsmönnum, Hins vegar biðu þeir ósigur fyriir f- feldsmönnum í Plymouth, því aö þax töpuðu þeir 8 sætum; og unniu íhaldsimenn 6 þeirra, eh Frjáls- íyndir tvö. íTil þessa hefir Verklýðsftokkur- inn unnið 72 sæti, en tapað 52, Sbaldisnienh unnið 38, en tápaö 92, Frjál'slyndir unnið 14, en tap- ið 15, óhá'ðirr unnið 8, tapað f4. Veriin tala. ; Maðnr einn í: Barðaistrandar- S^islu fékk lán úr Býgginga'r- og Ifandnjáms-sjóði til þess að koma sér típp steypuhúsi á Jörðinnii sjnni. Þegar húsi'ð var komið upp, #ndi sig, að það þurfti átlega 7í| ÍíUka í rtentur og afboitganir al íánunúm, sem hvildu á húsinii. fn irnaðumwh árti ekki nema 6Q ^r. Verkin tala. _________ Sjömmrmstoffm< Saanfeoma í * fcvöld kl. 8V2 í VaríðiaaihiúsálniU. . Á haínajBtjörnarfundi í fyrra dag komu til atkyæða tálilögur Jóns Axels Péturssomar nm at- vinnubærur __ við höfnina og um bátahafnargerði. ihaidismenn feldu tílílögnna um að þegar í stað yrði byrjað á atvinnubótavinniu við höfni'na með minist 60 mönnum, og værj. því jafnframt beint til hafnarstjóra, hvorfc ekki væri unt að yinnia það, sem kæpiá ad not- um viðl væntanlega bátahöfn. Hin tilliaga Jóns Axels, sem> þei'ð' afgreiðslu frá næsta fundi áður, um rannsókn og kostnaðar,áa3tÍ- unargerð á byggingu bátahafhar, er síðan verði serri fyrst komið í verk, náði samþykki hafnar- stjórnar með eins atkvæðis mun (3 :'2). — Tillögmi Jónis A. Pét- u'rissonar voru birtar i heild hér í blaðinu 22. okt. Eftir að atvinnubótatilílagan hafði verið feld fékst þó sam- þykt, áð' byrjað skyldi á aö gera uppfyMngu fram undan Hamri, vestur með væntanlegum Ægis- garði, og sé vinnia þesai unnán sem atvininubótayinina. Um 30 þúsund kr. eru ætlaðar tii þessarar atvinnubótaviihnu, og iei! gert ráð fyrir, að þar vinnái fyrst uiB sinn 30 menm. Er á'- kveðið að viranan byrji næstn daga. Af Slfflafirðl. BrygBÍa biotnar af siáfar- Siglufirði, FB. 1. nóv. Veðrátta hefir veriö mjög óstilt hér í haust, en snjólítið tál þessia. Aðfara- nótt sunnudagsins síðast liðdns var hér niorðaiustangarður, ofsarok, hríð og brim. Brotn- áðá þá bryggjan á Bakkastöðinni og skemdi brak úr henni Shell- bryggjuna IítilshálitiaiR.. Sjávar- ólga var nokkur og gekk sjór dár lítið yfir norðurhluta eyrarinnar, en þar er að mestu óbýgt Flæddi rdálítíð ihn í kjallaiiabygoir nokk- ui;ra húsa. Þorskafli er ágætur þegar gef- W, en langsóttur. — Fiskbirgðár hér í dag eru 1971 skpd. — Barnaskólinn var setrur í dag. Skanlatssottin er mjög í rénun. M stiórit í Eisíland!. .¦¦¦II.W-Wlj—l. i Reval, 1. nóv. U. P. FB, W. M. Pe^ hefiri pynda'ð stjórti. M. Reij I er utanríkiisráðherra, Juhkam inin- ', awtfkiismálál'áíðherra, Teninison ; heíshöf ðSngi hermálaráðherra. Að- í alhlutyerk stjórinarinnar er að j koíma f jármálum landsijDS í gott j horf og dxága úr átvihhnleysinu I T. F. AUsher jarverkf áll gégn óíriði. A þiiigi I. T. F. — alþjóðasam- bands fluraingaverkamanna — í ísumar í Priag var mikið rætt um ófriðarhiættuna. Og að umræðum loknum var sa'mþykt eftirfarandi ályktun,: „Hættan vá nýjum ófriði og fjöldmiorðuim hefir aldrei verið eins mikiil og nú. í öllium lönd- nm heimis ier nú uniftið að því að feamleiða nýjar vígvélar og drápsefni, sem geta eyðiiliagt aila inienniingu og milljónir manna á skömmpm tíma. Þessi framlieiiðis'la eykst mjeð hverjum degi. Reynsl- an af hinum ýmisu friðarráð'stefn- um og afvopnunarþingum sannar. áð stjórnmálamennirnir vilja ekki éða „geta" ekki hindrað það, að nýr ófriðiur brjótist út. Að ¦ eins a!þ]'óðlega sinnaður, stéttvis verkalýauil hefir afl til að koma í veg fyrir stóð.. Flutningaverkat- *^ienn í siameiginlegum fylkinguia ailra verikamanna- geta Mlfeomr lega varnáð því að friður verði rofinn, og það er skylda þeirra, að gera aJt, sem í þeirra valdi stendur til áð verja mannkynið og mennmguna gegn hrœðileik stríðls og blóðsútheliliingia. Þingið endurtekur þær ákvarð- anir, sem teknar voru á síðlasta þingi, þar sem ákveðið vat að verija mannkynið gegn nýjum ó- fróiði með öllum þeiim verklýðsf- vopnum, sem til eru. Þingið felst skilyrðisliaust á þær ákvarðanir, sem samþyktar voru í Róm og Haa:^ viðvíkiandi al- heimsverkfalli, ef stríð' ætlar áð brjótast út, og þáð fagnar þeirri ákvöriðun, að Alþjóðasambandið kal'li saman ráðstefnu með hinnm fiimm stærstu verklýðssambönd- um, sem á að undirbúa það5 að framan nefnd ákvörðun geti tek- ist áði fullu og öllu. Þing I. T. F. ryrirsfcipar ful- trúum sínum, sem verða á þessr- ari ráiðstefnu, að taka ákveðma af- stöðu meðv þessari ákvörðun. Og þingiðl skorar á allar deildiir sónar aQ hefja látlausa málýtni (agita- sjón) meðal félaga sinna gegn' herbúnaði og vígiaferlum. Þingið lýsíir gleði sinni yfir þeirri ákvörðun járnbrautárverka- manna í Aijgentíwu, að neita að flytja hergögn meðíin deiiluimar standa milli Boliviu og Paraguay og skorar jafnframt á állan verka- lýð að fara að dæmi stéttórbreeðr- tanna i Ajgentíniu." Slfkaí eru varnarráðstafánir ai- heimssalntaka- verk#lýðsins gegn ófrdiðS og styrjöldum atiðvaldsiins. Sjónleik, „RéttvMn gegn Mary fi>ugán", • sýnir tókfélag Reýkjavfkur áinn- áð kvöld í fyrsta sinin. Atvtnna ogkanpojaið. VI. Það er nú rúmt ár síðan ríkis- stj.órnin hóf kaupIækkunartiJraujT-- ir sínar á öllum þeim, sem fyrár lægstum Iaunum vinna. Hún hreyfði óvíiða eða livergi við há- launastéttinni, eða þar sem af einhverju var að taka. Sparniaður sá, sem ríkið hefir notið af þ«^ssú fálmi ríkisstjórnarínnar, er þvf hverfandi Mtill. En þessi aðferð. &em notuð hefir yerið, að byrja að lækka laumn og sennilega lík® enda á þeim, sem viðíverst kjör þúa, ætti að verða til þess að þrýsta samtökum láglaunastétt- anna saman >og standa fast uœi vörn kjara sámua á móti ofsókn- um rikisvaldsins og hinna svo- kölluðu hærri stétta þjóðfélags^ ins. Atvinmurekendur, sem svo* kalla sig, ' voru ekki liengi að fylgja. dæmi því, er ríkisistjórn% gaf, og hófu kaupIækkunartiÞ raunir við þati atvinnufyriirtæki,. er þeif. stjórnuðtu, en eiga ekki.. Aðferðin yar sú sama og hjá rík- isstjórninnii, það vonu að eins verkamennimir, sem þurftu að lækka Iaun sín eftir kenningM þessara herra. Það voru þeir, sem eftir kenningu sö'mu manna voin*: með kaupgjaidi sínu' að sliga at- yinnnvegina í, landinu. Qg það: voru þeir, sem áttu sök á því, hve atvinnuleysið hefir verið- magnað nú 2 síðustu á'rin hér á Iandi, því þeir (þ. e. verkalmehn) höfðu með ósanngjörnium kröfurtti sinum mergsogið svo atvinnu- vegina, að þeir vom eiigi len^ur starfhæfir. Þetta eru þakkirnar, siem áður' eignaiausir brasikarar, en sem núi eru margir vel efnaðir menn, færa. ykkur, verfeamenn, á þrenginga- tímum ykkar, fyrir þaði, að þið. hafið á undanförnum ánum lagt: fram vinnu ykkar og skapáð þanjn.' auð, sem þeir nú eiga. Alt sem aflaga fer,' ástand útgerðardnnar hér nú, áð næstum því öll a$- atvinnufyrirtækii eru nú hér á\ hausnum, að þeir, sem telja sig; eiga togaiiarta hér, eiga ekfci neitif. I þeim, eftiT því, sem óiafui1 ThoES hefir lýst yfir. Alt er þetta ykkur áð kenna, verfcamenn. Þið haflð, eftir. kenningu útgerðar- manpai,jrnergsDgið. svona atvinnn- vegina með' kaupgjaldi ykkaT! Verkamenn og konur! Lítið f kring nm ykkur! Athugið ástand- ið, ,sem nú ríkir á alþýðuheiiniitii'- unum< Þið, verkamienn, sem enii; hafið eigi soltið, lítið inn tiil stétt- ársystkina ykkar, sem bágast eigEt, Lítið |nn á skrdístofur bæjárjns fljg takið eftir hópnum, sien> stöð- ugt stendur við dyrnar hjá fá- tækrafulltrúunum á meðan yið- talstimS er hjá þeim. Gángið svo þaðan heim til húss Ólafs Thors, sém hann býgði fyiSr sig eitoann núnia á hinum imargiumtölpðjij ¦ krepputimjiim. Skoðið það að ut- an., því senniDega er það óf fínt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.