Morgunblaðið - 05.05.1990, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MAÍ 1990
5
HEWLETT-PACKARD
A I S L A N D I
A FRAMTÍÐINA
Við höldum upp á 5 ára afmæli Hewlett-
Packard á íslandi með því að bjóða öllu áhuga-
fólki um tölvuþróun og tölvuvæðingu í íyrir-
tækjum til þess að skoða nýjasta framlag HP til
tækja- og hugbúnaðar framtíðarinnar.
Sýningin verður í Tanga á Hótel Loftleiðum
kl. 11-15 í dag.
ihm ■ i i' ■
V
o ý
<3
MEDAL TŒKJA OG HUGBÚNAÐAR A SÝNINGUNNI:
NEWWAVE-hugbúnaðurinn
sýndur í fyrsta sinn á íslandi.
Hugbúnaður sem gerir samskipti
manns og tölvu auðveld.
Hugbúnaður frá ARC/INFO verður
sýndur á HP9000/345 vinnustöð.
Lausn sem Reykjavíkurborg ásamt
Pósti og síma völdu fyrir
kortaupplýsingakerfi borgarinnar.
HP9000/834TSRX, öflugasta
vinnustöð á íslandi verður sýnd
og sérstök kynning verður á
þrívíddarhugbúnaði.
Kynntar verða ýmsar nýjungar
varðandi HP-prentara s.s. nýr
HP-litaprentari, nýr HP-LASERJET
III prentari o.fl.
Tölvumiðstöðin kynnir í fýrsta
sinn nýtt bókhalds- og
skrifstofúkerfi, TM2000, keyrt á
HP9000 og UNIX-kerfúm.
Netlausnir frá HP, t.d.
LANMANAGER, verða kynntar.
LANMANAGER gerir mögulegt að
láta MS-DOS,OS/2 OG UNIX-kerfi
vinna betur saman en áður hefúr
verið unnt.
Örtölvutækni kynnir teiknikerfi á
HP-VECTRA og nýjan
tölvuteiknara. Kerfisþróun mun
sýna hinn vinsæla viðskiptahug-
búnað Stólpa sem vinnur bæði
undir MS-DOS og UNIX.
HEWLETT
PACKARD
5 .
'' t " . . . :
y s / :-s. .