Alþýðublaðið - 29.10.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.10.1920, Blaðsíða 2
2 alþyðublaðið . Aígreið^la blaðsins er i Alþýðuhúsinu við Iogólfsstræti og Hverfisgötu. 8ími 088. Auglýsingum sé skiiað þangað eða í Gutenberg í síðasta lagi ki. 10 árdegis, þann dag, sem þær dga að koma í blaðið. Áskriftargjald ein kr. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eindálkuð. Útsölumenn beðnir að gera skil til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. þvf falinn, að hann nam á braut það úr getnaðarfærunum er karl- legt var, og setti eggjastokk I staðinn. Stúlkan varð albata og allar tilhneigingar karlmanns hurfu gerSamlega. Prófessorinn segir, að slíkur uppskurður hs.fi aldrei tekist á mönnum áður, svo honum sé kunnugt. Daginn eftir flytur blaðið nán- ari< fregnir af samskonar viðundr- um. Það segir að hugmynd þessi sé ekki ný, heldur sé prófessor Steinach, hinn heimsfrægi Iæknir l Vínarborg, faðir hennar. Fyrir mörgum árum hefir hann gert samskonar uppskurði á dýrum og tekist vel. 20. október 1913 komu ýmsir frægustu náttúrufræðingar heimsins saman í "Vínarborg og hélt þá Steinach fyrirlestur um umsköpun sfna á karl- og kvendýrum. Prófessorinn hafði gert fjölmarga uppskurði á ungum karldýrum og sett í þau hluta úr kvendýrum, i stað þess er hann tók burtu. Það, sem venjulega auðkennir karldýrin, hvarf nú smátt og smátt, en í staðinn komu öll auðkenni kven- áýrs. Beinsgrindin hætti að vaxa. Höfuðið varð lítið, hárið varð mjúkt, gagnstætt því sem var á karldýrunum. Einkum var gerbreyting sálar- lífsins undraverð. Karldýrið varð bókstafiega að kvendýri á öllum sviðum, og fyrverandi kynbræður þeirra umgengust þau eins og önnur kvendyr. Hinar örsmáu geir- vörtur karldýranna urðu smám saman að fullkonmum brjóstum, sem gáfu af sér venjulega mjólk. Erfiðara er að breyta kvendýr- um í karldýr, en þó má það tak- ast, og þegar kynfærunum hefir verið breytt, tekur dýrið alger- lega stakkaskiítum. Það verður steerra en venjulegt karldýr, höf- uð þess verður stórt og klunna- legt og vöxturinn breytist og sái- arlffið einnig. Prófessor Steinach sýndi áheyr- endunum marsvín, sem hann hafði gert tilraunir á, til sannindamerk- is, bæði karldýr sem breytt hafði verið í kvendýr og hið gagnstæða. Það má með sanni segja, að læknarnir sitji ekki auðum hönd- um, fremur en aðrir vísindamen* nútímans. s gretar slaka á któnni. TIhim mótmallr. — Frakkar »r9lr. Khöfn 28. okt, Símað frá París, að brezk orð- sending til Þýzkalands afsali Bret- um þeim rétti að leggja hald á eignir þýzkra þegna í Bretaveldi, ef Þýzkaland ekkí uppfyliir friðar- samningana. Blaðið Times mót- mælir þessu og frönsku blöðin eru hamstola. Þjóðverjar ánægðir. ÓeirðlF í Moskva? Khöfn, 28. okt. Orðrómur gengur um óeirðir í Moskva. Bíóin. Nýja bíó sýair „Spila- knæpan í Alaska". Gamia bíósýnír „Drotaing fjölleikahússins". Om daginn og Teginn. Kveikja ber á hjólreiða- eg bifreiðaljóskerum eigi síðar ea kl. 4S/4 * kvöid. Yeðrið í mergaa. Stöð Loftvog m. m. Vlndur Loft Hitastlf Átt Magn Vm. 7470 ssv 2 3 5.3 Rv. 7446 SA 3 4 4 1 Isf. 7412 logn 0 2 5.4 Ak. 7460 S 1 2 4.5 Gst. 7472 S 5 3 s.o Sf. 7 500 s 2 3 t.( Þ.F 7604 ssv 4 4 8.7 Stm 7417 SA 2 5 54 Rh. 7467 SV 3 4 <5.7 Loftvægislægð fyrir norðvestaö land, loftvog fallandi á Suðvest- urlandi, stígandi á Norðausturlandi, suðlæg átt. Útlit fyrir suðlæga átt fyrst um sinn. Kvöldskemtnnin til ágóða fyrir ekkju Jóhanns Sigurjónsson- ar, sem frestað var um daginn, verður haidin í Bárunni anriað kvöld kl. 9. Nokkrir aðgöngu- miðar kváðu vera óseldir ennþá. Vínsmygl. Sá er gekkst við því að eiga vfnið í Botníu var kyndari. Kvaðst í fyrsta skiíti koma hingað til lands og hafa ætlað að koma þessu á land i Kristjaníu, en ekki haft hugmynd um að hér væri aðflutningsbann, enda ekki ætlun sín að hreyí* við þessu hér. Það sem fanst vaf um 40 flöskur af áfengi og vaf sökndóigurinn sektaður að sögö um 300 krónur. Málverkasýningn hefir Eyjólf* ur Jónsson málari, í húsi K. F* U. M, þessa dagana. Gefst mönft'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.