Alþýðublaðið - 29.10.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.10.1920, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Kjörfundur verður haldinn laugardag 6. nóvember 1920 til að kjósa 1 bæjarfulltrúa og 8 menn í niðurjöfnunarnefnd. Kosningin fer fram í barnaskólahúsinu. Hefst kl. 10 árd. Borgarstjórinn í Reykjavík, 28. október 1920. K. Zimsen. Uin kestur á að skoða tnyndir haas daglega kl- io—4. S.B. Island kom i gærkvöldi með allmargt farþega, þar á með- >1 L. Kaaber bankastjóra, Axel Tulinius og konu hans, Ágúst Flygenring o. fl. lítlenðar jréttir. Af krsrjm wenn ern Srfkendir. Pranskur Iæknir hafði tvö börn nndir höndum, sem bseði voru örfhend. Poreldrarnir voru það hvorugt og elsta barn þeirra, sem fóstra hafði alið upp, ekki heldur. Nsest elsta barnið, sem nú *r 15 ára að aldri, hefir alla æfi verið örfhent, og yngsta barnið, *em er rúmlega ársgamalt, sömu- leiðis. Móðirin hefir fóstrað bseði þessi börn. Læknirinn taldi víst að orsökin til þessa væri sú, að bæði börnin hefðu verið borin á vinstri handlegg móðurinnar, en Við það hefir hægri handleggur þeirra Iegið á öxl hennar, en vinstri handleggurinn leikið laus, svo hann varð ætíð fyrir að taka við því, sem að barninu var rétt. Hann lét bera yngra barnið á hsegri handlegg, og hætti það þá »ð vera örfhent. Þetta ættu þær mæður að athuga, sem ekki hafa *ður vitað deili á þvf. (Löré.kv.) Nýt Spafnndur! Lord Curzon, hinn þekti enski stjórnmálamaður, hefir stungið upp ^ þvf nýlega að haldin verði ný ráðstefna milii bandamanna og Þjóðverja, f lfkingu við Spafund- Þessi tiliaga hefir mætt mik- mótspyrnu í frönskum blöð- Utn og er því eigi gott að vita bvort verður af fundi þessum. ^rnbrantarslys í Frakklandi. 45 inenn farast. Nýlega varð ægilegt járnbraut* 4rslys skamt frá París. Fórust 45 ‘‘tenn og margir særðust. Ókunn- er um orsökina að þvf. Olíufnndnr í Ecnador. ^arðfræðingar nokkrir fundu ný- . olíu við rannsóknir sínar f tonhéraði í Ecuador. Ér álitið AreÉÉpr 09 siðprúflur maöur eða unglingur, ósk- ast til að bera út reikn- inga í nokkra daga eftir helgina. Ágæt borgun. Afgr. vísar á. Gðða og stóra stofn með forstofuinngangi, getur reglu- samur, einhleypur maður fengið leigða nú þegar. Lysthafendur sendi nöfn sfn í lokuðu umslagi á afgr. Alþýðublaðsins. Verzlunin Hlíf á Hverfisgötu 56 A selur meðal annars: Úr alumÍHÍum: Matskeiðar á 0,70, theskeiðar á 0,40 og gafifla á 0,70. Borðhnffa, vasahnífa og starfs- hnífa frá 0,75—3,00. Vasaspegla, strákústa (ekta), hárkústa, glasa- hreinsara 0,50, fatabursta og naglabursta. Kerti, stór og smá, saumavéiaolíu, diska, djúpa og grunna og hinar þektu ódýru emailleruðu íötur; og svo eru örfá stykki eftir af góðu og vónd■ uðu bakt'óskunum, fyrir skóla- börnin. Eaupid Alþýðubla ðið I Alþbl. er blað allrar alþýðul að þarna verði máske um stórar olíulindir að ræða. Þrjár stúlkur geta fengið pláss til þess að sauma alt sem Iftur að karl* mannaiatnaði og „dömudröktum*. O. Rydelsborg, Laugav. 6 og Laufásv. 25. Viðgerðaverkstæði. Ráðskona óskast { vetrarvist á fáment sveitaheimili. — Uppl. á afgr. Verelunin ,Von‘ hefir fengið birgðir af fægilög (Sol Sol), handsápum, kristalssápum, grænsápu, Sólskinssápum, Red Seal og demantasápu, sápuspæni, skúrepúlver, sóda, ofnsvertu (Ze* bra), skósvertu, feitisvertu, hausa á þýzka prímusa, hárgreiður, skeggbursta, tvinna hvítan og svartan, sjóvetlinga, pakkalit, eld* færi, kerti, lampakveiki og lampa* glös, 6" 8" 10" 14", brensluspritt, steinolfu, Sólarljós, höggvinn melfs og yfirleitt allar íslenzkar matvör* ur og nauðsynja kornvörur. Lítið inn og gerið kaup. Líki viðskiftin, segið öðrum, en Ifki ykkur ekki, þá segið mér sjálíum. Virðingarfylst. dnnnar Signrðsson. Sími 448. Sfmi 448. Ritstjóri og ábyrgðarmaðnr: Ölafur Friðriktton. Preatsuaiðjaa Gute&beri,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.