Alþýðublaðið - 29.10.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.10.1920, Blaðsíða 4
alþyðublAðið l^óga^andinn, Amensk /andnemasaga. (Framh.) Lynch dómari. Sólin skein í heiði, vindurinn Jiaut í limum trjánna, og von- góður um það að ná bráðlega samferðafólkinu, leit Roland fram- an í broshýrt andlit systur sipnar. Skógurinn veitti þeim skjól við sólarhitanum og var óvenju dimt yfir hónum. Eik, álmúr, bjarkir, valhnottré og túiipan-tré voru beinvaxin eins og súlur, og mosi og annar skógargróður teygði sig upp eftir j.þeim. Greinar trjánna, sem alsettar voru mistilteini, bærðust yfir höíðum ferðafólksins og mynduðu þak, sem sólargeisl- arnir ekki höfðu brotist í gegnum riema endrum og eins í marga mannsaldra. Ræturnar, sem stund- nrri voru þaktar kjarri, en þó oftar huidar . sígrænu sefgrasi, Tcomú áð eins í ljós, þar sem rjóður voru í skóginum. Mátti þar cinnig sjá-fallin tré eða geysi- stóra vínþrúgnaklasa, sem héngu niður úr greinum, eða banantré gnæfðu upp og veifuðu krónu- biöðum sínum hátíðlega. Að eins einstígi lág f gegnum skóginn og vár þáð í rjöðrurium merkt með fexarföruffl~f -trj áboiina. Þar sem kjarrið var þétt, var mjór stígur höggvinn gegnum það, og gátu tveir menn með naumindum riðið þar: samsíða. En þar sem leiðin félí sapism við veg vísundanna til ár-innar, sem oft kom fyrir, var hann. eins breiður og þjóðvegur. Fyrst framan af gekk ferð ferðafólksins greiðiega, en þegar iengra kom inn í skóginn, þar sem hvorki vindur né sól gat notið sfn, varð það að stanza aðra' hverja mínútu vegna mýra pg pitta, sem regnið hafði mynd- að. Þar sem regnið ekki hafði náð til jarðar, sá Roland við og við spor vina sinn? og vonaði, ‘að þó svona hægt gengi, mundu þau komast að vaðinu löngu áð- ur en dimt væri orðið. Eini skugg- inn sem var á ferðalaginu, var óvilji sá, sem fylgdanliaðurinn, er var dökkur á brún og brá, sýndi þegar í byrjun er honum var skipað þetta verk. Þau hafa líklega verið komin fjórar mílur Hver sá sem kynni að geta bygt í náinni framtfð, getur fenglð riftir- gefna byggingarlóð ásamt töluvert miklu af byggingarefni. Lóðin er á skemtilegum stað við sólríkustu götú bæjarins. — Semja ber vii Sicju r é Scgurésson, Bergstaðastræti 45. — Sími 422. — (Eftir kK 7 ti(degit). getur fengið atvinnu við að bera út »Alþýðublaðið« til kaupenda nú þegar. Fyrir karla og konur sníð eg undirfitáðuri allar stærðir af sniðum og ' .. . ... . •« / veiti einnig tilsögn piltum og stúlkum i þessu. Ö. Rydelsborg, Laugav. 6 og Laufásveg 25 (viðgerðaverkstæði). verður ^ftirleiðis tekið á móti á Vesturgötu 8.. þvi sé skilað með merkisspjöldum — ágröfnum. — Vönduð vinna! — Jón Guðjónsson. frá virkinu, þegar þau komu áð langri mýri, sem Roland kærði sig ekki um að leggja -út- á með systur sína og eiga það á hættu að hestarnir sykkju f upp að söðulgjörð. Leiðsögumaðurinn bölvaði -sárann ■ ýfir -þessu,- og sagði e.itthvað . á...þi leið, -»að þau væru heldur en ekki lingerð, að óttast ofurlítinn drullupoll, eins og hann væri fullur af rauð* skinnum“. Roland ansaði þessu engu, unz hann, með hjálp blökkumannsins, hafði fundið örugt vað á roýrinoÚ hann lét 1 Ijósi, að vegurinn vserf nú breiður vísundastígur, sem l*gi nærri beint í gegnum skóginri óg sefið, sem virtist þurrara, en það sem j>au höfðu farið. Þegar háiu1 var búinn að koma Edith yf*r um, srkildi hann hana eftir hjá þjóninum og reið aftur til fylgrf* armannsins, til þess að láta reiði sína i ijósi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.