Alþýðublaðið - 29.10.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.10.1920, Blaðsíða 1
-. », •-. Gefið At af AJþýÖuflokkiiiuit. 1920 íostudaginn sg. október. 849 tölubl. Lífsábyrgðarfélagið ^Danmark f* Þorvaldor Pálsison lMkátr, ?•ItuattraOi 1. «ít»i 334. Alþýðublaðið á^sgamalt. Heilsað upp á hln dagblöðin. í dag, «9 október, er Alþýðu- blaðið 1 ársgamaít. '•- fcað «r víst óhætt að segja, að ekkert dagblað hafi á jafrt skömm- Um tfma 'unnið sér jafn mikiila vinsælda og Alþýðublaðið, enda hefir kaupendatalan vaxið hraðara $¦ $essu ári,~ en búM var við þegar blaðið byrjaði. Lengi háfði ieiðandi mönnum alþýðuflokksins verið það Ijóst, að aauðsyniegt væri að hafa blað, Sem kæmi út daglega — gæti daglega borið til baka ég ieiðrétt rangíændur auðvaldsblaðanna um flokkinn eða mál hans. En aldrei var mönnum þörfin á blaðinu eins auðsæ og eftir áð það fór að koma at. Ma-'til dæmis nefna, að hætt er við að Vísi hefði tekist, betur en raun varð á, að halda [ hlífðarskiidi yfir íslandsbanka, ef ekkl hefði verið völ á að ræða bankamálið í blaði sem kom dag- lega. Mesta þýðiagu hefir blaðið þó ttaft fyrir alþýðuflokkinn sjálfan, *ntð þvl að flytja áreiðanlegar ''egnir af alþýðuhreyfingum er- Jendis, og bera til baka lygafregnir uoi uilendan verkalýð, sem auð valdsblöðin hafa flutt til þess, að reyaa að draga kjark úr hérlend- y» verkalýð. ••>að er rétt að nefna það hér, •ð Alþýðublaðið hefír einn ókost: Þ»ð er of lftið. En um það er *kki til neins að fást. Við verðum *ð hugga okkur við að einn af *«Ut« höíðingjum „Sjálfstjórftar* sagSi nýlega, að það væri „sorg- legUr sannleikur, að Alþýðublaðið væri best af dagblbðunum hér í Reykjavík." Auðvita er þetta ekki neitt sérlegt hrós, þvf synd væri að segja að við mikið væri að jafnast: Vfsi, alla sjö daga vik- unnar þannig úr garði gerðan, að smáauglýsingarnar eru hugð- næmasta lesmálið, og Morgun- blaðið, þar setti Iesandinn fær f annað málið hina upphitaða, væmna, bókmentalega vatnsgraut J. B., en í hitt hið blóðhráa, vís- indalega hrossabuff, með tilheýr- andi vizku-rembings baunum, sem S. í>; bér á borð fyrlr iesendur blaðsins, til skiftis við hina þráu siðferðis-kútmagá hans, sem allir éru búnir að fá leið á fyrir löngu, og ailir, nema örgustu Farisear, afneita opinskátt. XolaverkfalliS. Samningar strandaðir. Khöín, 28. okt. Símað frá London, að samn- ingar stjórnarinnar við kolanáma- menn hafi f gær strandað. Verka- ménn hafi skyndilega sett nýjar kröfur fram. [Ssnnilega er hér málum blandað, og þessi fregn um nýjar kröfur send út til þess að spilla fyrir námámönnum er- lendis. SUk brögð valdhafanna eru altíð.l ]tSerknr uppskurBnr. Karli breytt i konu og skíft um kyn á karldýrum og kvendýrum. Örsjaldan kemur það fyrir, að manneskja fæðist, sem þanttig er á sig komin, að hún er að nokkru ieyti karl og<að nokkru leyti kona. Þetta veldur viðkomandi miklum óþægindum. Sem dæmi Upp á það, hve læknisvísindunum hefir fíeygt fram, skal hír skýrt frá atviki, sém ary^ lega hefir skeð i Kaupmannahöfa. Prófessor f lækhisfræði, að náfai Rovsing, hélt nýlega fýrirléstúf í áheyrn lækna í Kbh. og itk^rði fyrir þeim uppskurð, einsdæiril í sinni röð, sém hann hafði gert. <— Hann hafði breytt karli f konu. Læknirinn segir svo frá í „Soeial- Ðemokraten", að fyrir tveim árurn hsfi komið til sfn 18 ára kven- maður, sem alla æfi hafði naft mjög sterkar karlmannstiíhneiging- ar. Hún var svo ólfk konu, sem frekast mátti verða. Hún hafðl viðbjóð á öllum kvenmannsverk- um og vildi ekki annað vinna ea erfið karlmannsverk. Rödd hennar var hörð óg grÓf, eins og karí» mannsrödd, og yfir höfuð hafði hún tilhneigingar karlmanna. Astand hennar var að iokúm Orðið svo ábérandi, að foréldrárn- ir afréðu að leita iækhis, ef ske kynni að hann gæti ráðið bót á ósköpum þessum. Rovsings var leitað ög gterðl hann sfðah uppskurð þann er læknaði að fullu manneskjuaá. Uppskurðuriha var aðallegi \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.