Morgunblaðið - 13.05.1990, Page 6

Morgunblaðið - 13.05.1990, Page 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 13. MAÍ 1990 EIGNAMIÐLLONIN — Ábyrg þjónusta í áratugi. : :: Símatími kl. 12-15 Einbýli Tjarnargata 37. Glæsil. einbh. við Tjörnina. Húsið er um 100 fm að utanmáli, kj., hæð, þakhæð og háaloft. Húsið er byggt 1910 og er afar vandaö að fyrstu gerð og í góðu viðhaldi. Hátt til lofts og vítt til veggja. Séríb. í kj. Getur losnað fljótl. Einkasala. Seltjarnarnes: Afar fallegt og vandaö sérsmíðað hús á einni hæð, 185 fm auk 48 fm bílsk. Húsið sem er nýl. er í ró- legri götu vestarl. á Nesinu. Verð 19,3 millj. 770. Reykjamelur - Mosbæ: Höf- um fengið í sölu bygglóð nr. 2 við Reykja- mel, sem er u.þ.b. 816 fm hornlóð. Gott verð. 767. Bæjargil - Gbæ. Bygglóð nr. 118 við Bæjargil er til sölu. Stærð lóðar er u.þ.b. 520 fm. Sökklar komnir og byggleyfi greitt. Verð 3,0 millj. (3,5 millj. ef plata veröur steypt.) Teikn. á skrifst. 774. Víðilundur: Fallegt 190 fm einbh. 3 svefnh., bjartar stofur. Parket. Stór bílsk. Verð 11,9 millj. Verð 19,5 millj. Seilugrandi: Fallegt einbhús (timb- ur) á tveimur hæðum u.þ.b. 175 fm ásamt bílsk. 4 svefnherb. Meðalbraut - Kóp.: sén.faiiegt hús á tveimur hæðum alls rúmir 300 fm með innb. bílsk. Allar innr. og gólfefni eru nýl. og mjög vönduö. Einstakt útsýni til Reykjaness og víðar. Verð 17,5 millj. 724. Langholtsvegur: Til sölu þrílyft einb./tvíb. á góðum stað ásamt 34 fm bílsk. Á 1. hæð eru m.a. tvær saml. stofur, eldh., snyrting og verslunarrými. Á 2. hæð er m.a. stofa, 3 herb., eldh. og baðherb. í kj. er 1 herb., þvottah. auk geymslna. 710. Sjávarlóðir gegnt Naut- hólsvík: Tvær saml. einbýlishúsalóðir við Huldubraut í Kóp. Lóðirnar eru nú þegar byggingarhæfar. 716. Drekavogur: 6-7 herb. um 150 fm einbhús á tveimur hæðum. Stórar suðursv. 45 fm bílsk. Góð lóö. Verð 11,5 millj. 553. Jöldugróf: TíI sölu gott 264 fm ein- bhús (hæð og kj) ásamt 49 fm bílsk. Verð 14,0 millj. 605. Sunnuvegur - einb. (í Laugarásnum): tíi söiu um 270 fm glæsil. hús á tveimur hæðum. Hentugt sem einb. eða tvíb. Á efri hæð er 5-6 herb. íb. Á jarðhæð er 2ja herb. íb., geymslur, þvottahús o.fl. Innb. bílsk. Falleg lóð. Glæsil. útsýni. V. 19-20 m. 596. Við Landakotstún: Vorum að fá til sölu um 300 fm glæsil. einbhús skammt frá Landakotstúni. Á 1. hæö eru m.a. 3 glæsil. stofur, eldh. o.fl. Á efri hæð eru 4 svefnherb., baðherb. o.fl. í kj. er stórt tómst- herb., geymslur, þvottah. o.fl. Vandaðar innr. Falleg lóð. Teikn. á skrifst. 515. Hofsvallagata: vsrum aa tá . einkasölu 6-7 herb. 200 fm glæsil. einbhús á einni hæö. Góður bílsk. Falleg lóð. Verð 19.5- 20,0 millj. 298. Vatnsstígur. Járnklætt timburh. sem er tvær hæðir og kj. Á efri hæð eru 2 stofur, gott eldh. og bað. Á neðri hæð eru 4 herb. og snyrting. í kj. eru 2 herb. ásamt snyrtingu. Ný sólstofa. Mögul. á að selja í tvennu lagi. 390. Jakasel: Til sölu einbhús (Hosby) á tveimur hæðum u.þ.b. 185 fm ásamt bílsk. Mögul. á skiptum á minni eign. 512. Salthamrar - í smíðum: Til sölu 2ja hæða einbhús sem skiptist í m.a. 5 svefnherb., stofur, garðskála o.fl. Húsiö afh. tilb. að utan með marmarasalla en fokh. að innan. Teikn. á skrifst. 407. Skerjafjörður: Afar vel skipul. og fallegt hús á eignarlóö við Skildinganes. Húsið er á einni hæö, alls 233 fm. Verð 17.5- 18 millj. 119. Laufásvegur: vorum a« fá tn söiu eitt af þessum glæsil. og viröul. einbh. viö Laufásveg. Húsiö er tvær hæðir, kj. og stórt geymsluris, sarntals um 340 fm auk bílsk. Á aöalhæð eru m.a. 3 saml. glæsil. stofur, hol, elöh. og snyrting. Á 2. hæö eru m.a. 5 rúmg. herb., bað o.fl. í kj. eru m.a. 3-4 herb. Mögul. á íb. Verð 22,0 millj. Teikn. og nán- ari uppl. á skrifst. Hátún: Glæsil. 226 fm einbhús sem hefur mikið veriö endurn. m.a. hurðir, gler, innr., parket o.fl. Stór bílsk. Gróðurhús. Fallegur garður. Fráb. staösetn. 362. Sunnuflöt: Til sölu gott einbhús á tveimur hæðum. Innb'. bílsk. Falleg lóð. Auk aöalíb. hefur einstklíb. og 2ja herb. íb. verið innr. á jarðh. Verð 16,0 millj. 383. Seljahverfi: Glæsil. einbh. á fráb. stað (í útjaðri byggðar) m. mikilli útivistar- aðst. Stór og falleg lóð. Teikn. á skrifst. 395. Lokastígur: 3ja hæða steinhús, sam- tals um 180 fm sem mikið hefur verið end- urn. m.a. nýl. þak, lagnir, baðherb., eldhús, gler o.fl. Góð eign. Verð 11,5 millj. 349. í smíðum - Salthamrar einbýli á einni hæð Til sölu er glæsil. einbhús sem stendur á fallegum útsýnisstað er til sölu. Húsið skipt- ist m.a. í 4 svefnherb., stofur, garðskála o.fl. Húsið afh. fullfrág. að utan með akrýl- múrkerfi. Mjög hagst. verð. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifst. 374. Einbýlishús í Vogahverfi: 160 fm einbh. Samþ. teikn. af bílsk. fylgja. Mjög fallegur gróöurmikill garður. Húsið hentar sérl. vel barnafjölsk. og einnig þeim sem vilja minna einb. 305. Mosfellsbær: Vandað einbhús á einni hæð um 150 fm auk 40 fm bílsk. Góð suðurlóð. Verð 11,0 millj. 307. Sæbólsland - Kóp.: Faiiegt, nýtt, tvil. einbhús m/innb. bílsk. sem skipt ist m.a. í glæsil. stofur m/arni, sjónvstofu, 4 svefnherb. o.fl. Verö 12,0 millj. 315. Sævangur - Hf .: GlæsU. einb. á tveimur hæðum m/séríb. á jarðh. ásamt góðri vinnuaöst. Arinn í stofu. Fallegt út sýni. Húsið stendur v/hraunið. Verð: Tilboð. 304. Mosfellsbær: Til sölu eínl. einbhús með stórum bílsk. Samtals um 215 fm. Húsið afh. tilb. u. trév. fljótl. 372. Smiðjustígur: Til sölu járnkl. timb- urh. sem er kj., hæð og ris (2 íb.) á ról. stað. Verð 7,0 millj. 404. Álftanes í smíðum: Eim. 219 fm einbh. við Miðskóga m. innb. tvöf. bílsk. Teikn. á skrifst. 353. Parhús Stuðlasel: Sérl. fallegt parh. á tveim- ur hæðum u.þ.b. 140 fm auk bílsk. Parket. Vönduð lóð. Heitur pottur o.fl. Verð 10,5 millj. 747. Sólvallagata: Um 150 fm parh. tvær hæðir og kj. 17 fm bílsk. (vinnuaðst). Húsið þarfnast standsetn. Verð 9,5 millj. 582. I^jarðargata: Parh. sem er tvær hæðir, rishæö og kj. samt. um 170 fm. Húsið þarfn. endurn. Mögul. á tveimur 2ja- 3ja herb. íb. Verð 6,5 millj. Vesturbær - Kóp.: Til sölu mjög vel staösett byggingarlóð fyrir 190 fm parh. Allar nánari uppl. á skrifst. 625. Fagrihjalli: Til sölu parh. sem afh. uppsteypt m. gleri. Stærð um 170 fm auk bílsk. Teikn. á skrifst. Verð 6,8 millj. 255. Laugarás: Til sölu glæsil. 330 fm par- hús á 2 hæöum við Norðurbrún. Innb. bílsk. góð lóð. Fallegt útsýni. Verð 14 millj. 370. Engjasel: Gott 206 fm raðh. á ról. Gtaö ásamt stæöi í bílag. 4 svefnh. þar af tvö á jaröhæð. IVIögul. á 5. herb. Ákv. sala. Verð 9,8-10 millj. 324. Laufbrekka: Gott raðh. á tveimur hæðum, u.þ.b. 187 fm. Ófrág. að hluta. Verð 9,8 millj. 343. Kambasel: Fallegt raðhús á tveimur hæðum auk rislofts, u.þ.b 196 fm. Bílskúr. Mögul. á skiptum á ódýrari eign. Verð 10,5- 10,7 millj. 338. Seltjarnarnes: Til sölu raðh. í Kolbeinsstmýri. Húsið er 2 hæðir rn/innb. brtsk. alls 183,5 fm. Húsið afh. fljótl. fokh. að innan en fullb. aö utan þ.m.t. garðskáii. Eignar- lóö. Verð 8,1 rrtillj. Hæðir Rauðalækur: óvenju rúmg. og falleg 5 herb. efri sérhæð u.þ.b. 137 fm ásamt 22 fm brtsk. 3-4 svefnherb. Stórar suðursvalir. Verð 9,5 millj. 745. Reynimelur: Mjög stór og glæsil. sérh. ásamt hálfum kj. u.þ.b. 205 fm á eftirsóttum stað í Vesturbæn- um. Parket á gólfum. U.þ.b. 30 fm brtsk. Vönduð eign. Verð 14,0 millj. Raðhús Reynihlíð: Glæsil. nýl. raöh. á þremur hæöum u.þ.b. 262 fm. Vandaðar innr. og tæki. Bílsk. Verð 16,0 millj. 543. Ásbúð - Gbæ: Vorum aö fá I einka- sölu óvenju glæsil. 252 fm raöh. á tveimur hæöum. Vandaöar innr. Ný tæki. Bílsk. Gott útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Verð 13,8 millj. 761. Þjónustuíb. fyrir aldraða: Höfum fengiö til sölu afar vandaö raðh. við Boðahlein í Gbæ í hverfi Hrafnistu í Hafn- arf. Húsiö er 85 fm auk garðstofu og fallegs garðs við hraunjaðarinn. Verð 10,5 millj. Reykás: Gott ca 200 fm raðh. á tveim- ur hæðum m. innb. bílsk. 4 svefnh. Glæsil. útsýni. Áhv. lán frá byggsj. rík. 3,3 millj. og lífeyrissj. 600 þús. fylgja. Verð 11,5-11,8 millj. Seljahverfi: Fallegt endaraðh. á tveimur hæðum 184,2 fm. Bílsk. Mögul. skipti á ódýrari eign. Verð 11,0 millj. Aflagrandi: Vorum aö fá til sölu fokh. raðh. v/Aflagrandi. Verð 7,5 millj. 637. Kolbeinsstaðamýri: Til sölu mjög vel staös. raðhúsalóö (innst í botn- langa) við Eiðismýri. Teikn. á skrifst. 633. Hvassaleiti: Um 250 fm gott rað- hús. Húsið er tvær hæðir og kj. Innb. bílsk. Góö lóð. Verð 13,5 millj. 529. Rauðalækur: Rúmg. og björt 6 herb. íb. á 3. hæð, u.þ.b. 120 fm. 4 svefnh. Verð 7,8 millj. Drápuhlíð: Óvenju falleg og vönduð u.þ.b. 120 fm hæð ásamt ca 30 fm risi. Park- et. Nýl. eldh. Suðursv. Verð 9,8 millj. Efstasund: Óvenju glæsil. 4ra herb. íb. á 1. hæð í þríbh. íb. hefur öll verið nýstands. m.a. eru allar lagnir nýjar, gólfefni, þak o.fl. 40 fm rúmg. bílsk. fylgir. íb. er laus strax. Verð 8,9 millj. 752. Austurbrún: Afar björt og falleg u.þ.b. 170 fm efri hæö i þríbhúsi. Sérinng., hiti og þvottah. Nýtt parket á eldh., stofum, holi og göngum og ný innr. í eldh. Einstakt útsýni. Innb. bílsk. á jarðh. Verð 11,5 millj. 614. Vesturbær: Falleg U.þ.þ. 130fm íb. á l. hæð. 2 hlýlegar, saml. stofur. Parket. Nýtt rafmagn. Mikil sameign. Verð 8,3 millj. Þinghólsbraut - Kóp.: ca 109 fm neðri sérh. með fallegu útsýni og á róleg- um stað. Stórar svalir. Gengið beint inn. 578. Kirkjuteigur: Vorum að fá í sölu u.þ.b. 120 fm hæö í góðu steinh. Bílskréttur. Eign í góöu hverfi. Sérhæð í Garðastræti: Vorum aö fá til sölu glæsil. 5 herb. neðri sérh. m. góðum garði. Hæðin hefur mikið verið stands. m. a. gler, gólfefni, lagnir o.fl. Ákv. sala. Túnbrekka: Glæsil. og rúmg. sérhæð u.þ.b. 140 fm ásamt 25 fm bílsk. Parket. Hiti í bílaplani. Verð 9,0 millj. 607. Langholtsvegur: Glæsil. 4ra herb. sérh. u.þ.b. 92 fm. Parket. Nýl. eldhinnr. Brtsk. Verð 7,5 millj. 364. Gnoðarvogur: Stór sérhæð u.þ.b. 158 fm auk brtsk. 4 svefnherb. Suðursv. Verð 9,2 millj. 510. Barmahlíð: Falleg og björt 4ra herb. hæð ásamt bílskrétti. 117. Laugavegur - „Penthouse" 170 fm glæsil. 5—6 herb. íb. í nýl. lyftuh. við Laugaveg. Glæsil. útsýni. 70 fm sameiginl. leikherb. Stæði í bílag. Hagst. lán. Drápuhlíð: Björt 4ra herb. neðri sér- h. Ný eldhinnr. Ný teppi. Verð 6,6 millj. 233. Laugarneshverfi: Til sölu mjög vönduð hæð. Hæðin hefur verið mikið end- urn. m.a. gler, eldhús, baö, raf- og vatns- lagnir, þak, gólfefni o.fl. Bílskréttur. Skipti á stærri eign koma til greina, t.d. í Mosfells- bæ. Verð 6,7 millj. 184. 4ra-6 herb. Vantar - Kambasel: Höfum kaupanda aö 4ra herb. íb. í Kambaseli eöa Jöklaseli, hugsanl. skipti á 3ja herb. íb. i Kleifarseli koma til greina. Fjölnisvegur: góö u.þ.b 102 fm hæö ásamt 25 fm bílsk. i steinst. þríbhúsi. Nýl. rafm. Nýl. gler. Laus strax. Verð 7,3 millj. 445. Langholtsvegur: Falleg 4ra-5 herb. u.þ.b. 100 fm risíb. í steinh. Parket. Verð 6,0 millj. 286. I Fossvogi: 3ja-4ra herb. nýl. 97 fm lúxusíb. v/Aöalland. 32ja fm bílsk. Bein sala eða skipti á einb. eða raðh. koma til greina. Eign í sérfl. 64. Dvergabakki: Faileg 4ra herb. endaib. á 2. hæö ásamt 20 fm herb. i kj. Verð 6,5 millj. 704. Klapparstígur: Glæsil. 3ja-4ra herb. íb. m. fallegu útsýni í nýl. húsi. íb. er á tveimur hæðum. Tvennar svalir. Allar innr. sérsm. Ákv. sala. 709. Maríubakki: Falleg og björt u.þ.b. 90 fm íb. á 2. hæð ásamt ca 10 fm íbherb. í kj. Suðursv. Stutt í skóla og þjónustu. Verð 6,6 millj. 726. Háaleitisbraut - bflsk. 4ra herb. falleg og björt íb. m. glæsil. útsýni. Laus strax. Nýl. bílsk. fylgir. Álfheimar. Rúmg. og björt íb. á 3. hæð. Góðarinnr. Suðursv. m. skjólveggjum. Verð 7,3 millj. 778. Hjallabraut. Óvenju stór og björt íb. á 3. hæð, u.þ.b. 134 fm. Stórar suðursv. Verð 6,9 millj. 779. EngÍhjallí: 4ra herb. endaíb. á efstu hæð. Vandaðar innr. Fráb. útsýni. Verð 7,0 millj. 649. Hjarðarhagi: Óvenju rúmg. kjíb. u.þ.b. 103 fm í góðu fjölbhúsi. Góð sam- eign. Býður uppá ýmsa mögul. Verð 5,8 millj. 732. Hraunbær: 4ra-5 herb. endaíb. á 1. hæð. Björt stofa. Suðursvalir. Verð 7,2 millj. 733. Espigerði: Falleg og björt íb. á 1. hæð í vönduðu 3ja hæða fjölbhúsi u.þ.b. 90 fm. Eftirs. staður. Verð 7,7 millj. 749. Hraunbær: Góö 105 fm endaib. á 1. hæð. Tvennar svalir. Góðar innr. Laus fljótl. Verð 6,8 millj. 758. Skaftahlíð: Falleg 4ra herb. kjíb. (lítið niðurgr.) Nýjar flísar og parket. Skipti á hæð mögul. Verð 6,2 millj. 699. Háaleitisbraut: Björt og rúmg. íb. á 3. hæð u.þ.b. 105 fm. Nýtt gler. Verð 6,8 millj. Drápuhlíð: Falleg 4ra-5 herb. íb. á efri hæð. Stórt geymslupláss á háalofti. Verð 7,5-7,7 millj. Vesturberg: Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð. Parket. Suðursv. Verð 6,0 millj. Alfatún: Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Sérþvottah. Sérherb. í kj. Góö sameign. Bílsk. Verð 8,7 millj. Eiðistorg: 3ja-4ra herb. glæsil. íb. á 7. hæð í lyftuh. Fráb. útsýni. Stórar svalir. Hagst. kjör. Laus strax. Verð 7,5 mlllj. Kleppsvegur: 4ra herb. björt og falleg íb. á 4. hæð. Glæsil. útsýni. Góð sam- eign m.a. frystiklefi o.fl. Verð 5,7 millj. 516. Gaukshólar: 5-6 herb. góð íb. á 7.-8. hæð, samt. um 159 fm. Tvennar sval ir. Fallegt útsýni. Sam. þvottaherb. á hæð. Bílskúr (26 fm). Verð 8,5-9 millj. 476. Hraunbær: Falleg og björt endaíb. u.þ.b. 110 fm auk herb. I kj. Tvennar svalir. Verð 6,8 millj. 504. Flúðasel: 4ra herb. góð íb. á 1. hæð. Stæði í bílgeymslu. Verð 6,6-6,7 millj. 8. Jörfabakki: 4ra herb. mjög falleg íb. á 2. hæð. Þvottah. og búr innaf eldh. Tvenn ar svalir. Gott auka herb. í kj. Laus fljótl Verð 6,5 millj. 498. Karfavogur: Falleg og björt rish. steyptu tvíbhúsi u.þ.b. 86 fm. Parket. Nýl gler. Verð 6,4 millj. 486. Veghús - í smíðum: Giæsi 5-7 herb. íbúöir 153,4 fm auk 26,1 fm bílsk og 160 fm auk 25 fm bílsk. Til afh. nú þeg ar tilb. u. trév. 222. Fífusel: 4ra herb. góð og björt endaíb. á 1. hæð m. aukaherb. í kj. og stæði í bíla geymslu. Húsið er í mjög góðu ástandi. Æskil. skipti á sérb. Lundarbrekka: 4ra herb. vönduð endaíb. á 3. hæð ásamt herb. í kj. Verð 6,3-6,5 millj. 285. Öldugata: Um 120 fm nýstandsett íb. á 2. hæð. Nýl. parket og fataskápar. Marm- araklætt bað með nýl. innr. Sameign nýl. standsett. Falleg eign. Verð 7,7-7,9 millj. 440. Skipholt: Góö 4ra herb. 88 fm endaib. auk bílsk. Verð 6,8 millj. 288. Reynimelur: Góð endaíb. á 1. hæð í fjölbhúsi í Vesturbæ. Hagst. langtlán. Ákv. sala. Verð: Tilboð. 260. Miklabraut: 4ra-5 herb. vönduð íb. á 1. hæð. íb. er m.a. stofa, 3 herb. auk íbherb. í kj. Góðar innr. Suðursv. Verð 6,5 millj. 200. Engjasel: 4ra herb. björt endaíb. á 1. hæð. Fallegt útsýni. Sér þvottaherb. Stæði í bílageymslu. Áhv. 1600 bús. Verð 6,2-6,3 millj. 244. 3ja herb. Oðinsgata - nýtt lán: Giæsii. 4ra-5 herb. risíb. sem öll hefur verið stand- sett m.a. innr., lagnir, hreinlætistæki, gólf- efni o.fl. Hagst. lán áhv. m.a. 3,6 millj. veð- deild. 588. Hraunbær: 4ra herb. stór og falleg íb. á 3. hæð. Útsýni. Stór barnaherb. Verð 6 millj. 597. Engihjalli: um 117 fm góö íb. á 1. hæð í háhýsi. Parket á holi, eldh. og gangi. Svalir. Verð 6,5 millj. 590. Dvergabakki: 4ra herb. falleg og björt endaíb. á 2. hæð. Sérþvottaherb. Laus strax. Áhv. 1450 þús. Verð 6,5 millj. 411. Leirubakki: Falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð. íb. er í mjög góðu ásigkomul. Verð 6,5 millj. 591. Suðurhólar: Falleg og rúmg. u.þ.b. 100 fm endaíb. á 2. hæö. Laus strax. Verð 6,4 millj. 592. Við Miklatún: 4ra herb. mjög falleg íb. á jarðh. í nýstands. húsi viö Lönguhliö. Sérinng. Verð 6,3 millj. Veghús: Til sölu 3ja, 4ra-5 og 5-6 herb. glæsil. íbúöir sem afh. tilb. u. trév. og máln. m/fullfrág. sameign í maí nk. Verð frá 6,4 millj. 551. Stangarholt: Hæð og ris u.þ.b. 95 fm ásamt 30 fm bílsk. á góðum stað í bæn- um. Nýl. þak og lagnir. Verð 7,2 millj. 561. Dvergabakki - bílsk.: 4ra herb. • falleg íb. á 3. hæð. Glæsil. útsýni. Bílsk. Verð 7 millj. 63. :: x Birkimelur. 3ja herb. mjög björt íb. m. aukaherb. í risi. íb. er einkar vel með farin og með frábæru útsýni. Mikil og góö sameign. Ákv. sala. 636. Skálagerði. 3ja herb. falleg íb. í 2ja 4 hæða húsi á mjög rólegum stað. Verð 5,2 millj. 763. Seltjarnarnes: Mjög björt og fal- leg, rúmg. jarðh. með sérinng. Sérlóð og hiti. Nýtt parket, gler o.fl. Laus fljótl. Verð 5-5 milllj. 780. Kárastígur: Snyrtil. 3ja herb. íb. á 3. hæö í þribh. u.þ.b. 58 fm. Býður uppá ýmsa mögul. Verð 3,9 millj. 775. Hofsvallagata: Um 60 fm góð íb. á 2. hæð m.a. 2 saml. stofur, herb. o.fl. Stór húsagarður m/leiktækjum og gróðri. Verð 4,8-5,0 millj. Seljahverfi - neðri sér- hæð: Til sölu um 3ja-4ra herb. glæsil. neöri sérhæö sem afh. tilb. u. trév. og máln. Fráb. staðsetn. í útjaðri byggðar. Laus strax. 671. Safamýri: Afar falleg og björt íb. á 4. hæð m/einst. útsýni. Nýl. parket og fata- skápar. Verð 6,6 millj.,744. Álfhólsvegur: Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Ný tæki í eldhúsi. Stutt í alla þjón. U.þ.b. 2,8 millj. áhv. frá veðd. Verð 5,8 millj. 751. Lindargata: 3ja herb. ósamþ. risíb. í steinh. íb. sem gefur mikla mögul. Verð aðeins 3,3 millj. 41. Sjá auglýsingu annars staðar í blaðinu NÝTT: ítarlegar upplýsingar og myndir af fasteignum eru í sýningarglugga okkar, Síðumúla 21. FÉLAG llFASTEIGNASALA SÍIVII 67-90-90 SIÐUMULA 21 Sverrir Kristinsson, sölustjóri • Þorleifur Guðmundsson, sölum. • Þórólfur Halldórsson, lögfr. • Guðmundur Sigurjónsson, lögfr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.