Morgunblaðið - 13.05.1990, Page 13

Morgunblaðið - 13.05.1990, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 13. MAÍ 1990 B 13 Geldinganes. Norðvestur af því sést í Viðey. Éiðið, sem tengir Geld- inganes við land, á ekki að nota sem undirstöðu fyrir akbraut út í nesið. í stað þess verður lögð brú sunnan við Eiðið. Norðan við Eið- ið er gert ráð fyrir hafnaraðstöðu með athafnasvæði allt í kring. — Það var eitt af fyrstu verkum þess borgarstjórnarmeirihluta sjálf- stæðismanna, sem var kosinn 1982 að kúvenda í skipulags- og lóðamál- um. Við settum okkur það mark að hafa alltaf nægilegt framboð af lóðum udir íbúðarhús og okkur tókst það, segir Vilhjálmur enn- fremur. — Á þessu hefur ekki orðið breyting, þannig að lóðarskortur fyrir íbúðarhúsnæði er ekki lengur til staðar eins og áður var. Nú geta allir fengið lóð, sem þess óska. Við lögðum niður punktakerfið, sem vinstri meirihlutinn notaði til að úthluta lóðum og frá 1982 hafa það ekki verið forréttindi að fá lóð und- ir einbýlishús eða raðhús. Við hög- um skipulagsmálum og skipulags- starfinu ávallt þannig, að jafnan sé nægilegt framboð af lóðum í Reykjavík og aldrei lóðaskortur. Eftirspurn eftir lóðum undir at- vinnuhúsnæði í borginni var mjög mikil fyrir nokkrum árum en hún er minni eins og er. — Það virðist því sem okkur hafi tekizt að full- nægja eftirspurninni á því sviði að mestu, segir Vilhjálmur. — Það er alltaf fyrir hendi einhver eftirspurn eftir lóðum undir sérhæfða atvinnu- starfsemi. Slíkar óskir koma alltaf upp öðru hvoru. Það hefur verið byggt mjög mikið af atvinnuhús- næði á undanförnum árum í Innan veggja múrsins. Á stóru opnu svæði nyrzt í “borginni“ er gert ráð fyrir íþróttasvæði, sem einnig á að nýtast sem “menningartorg". endurskoðað ekki sízt með tilliti til framtíðarbyggðar borginnar. Þá getur allt eins komið til greina - eftir að búið er að byggja í Borgar- holti I og II það er að Korpúlfsstöð- um - að byggja á Geldinganesi, en Borgarholt III, það er svæðið um- hverfis Korpúlfsstaði, verði byggt síðar. Nóg byggingarland til ársins 2030 Eftir að búið er að byggja á þess- um svæðum, verður byggt í Hamra- hlíðarlöndum, Úlfarfellslandi og Reynisvatnslandi. Síðan verður byggt í Norðlingaholti og á þeim svæðum við Rauðavatn, sem eru nýtileg til íbúðarbyggðar. — Við erum að reyna að áætla hve lengi landið nýtist okkur og mér sýnist miðað við þá íbúaþróun, sem spáð er, að borgin hafi nægilegt land allt fram til 2030, segir Vilhjálmur. — í þessu sambandi er rétt að nefna þau svæði sem við höfum verið að endurnýja. Þá á ég við svæði eins og við Skúlagötuna, en þar er gert ráð fyrir tæplega 500 íbúðum og þar er þegar hafin bygging á um 150 íbúðum. Jafnframt er það ljóst, að ýms önnur svæði hljóta að koma til endurskoðunar, þegar litið er til lengri framtíðar. Vilhjálmur telu'r líklegt, að á Geldinganesi verði 6000-7000 manna byggð auk atvinnu- og hafn- arsvæðis. Þar er gert ráð fyrir 25—30 hektara svæði, sem verður afmarkað sem atvinnusvæði og ennfremur er gert ráð fyrir þjón- ústusvæðum inni í byggðinni. Geld- inganesið er um það bil 220 hektar- ar að stærð og gera megi ráð fyr- ir, að 35 hektarar fari undir útivist- arsvæði meðfram ströndinni og svo 7—8 hektarar undir íþróttasvæði. Byggðin sjálf yrði þá á um 140 hektara svæði. Tillögurnar sýna svipaðan þéttleika byggðar og í Grafarvogi eða um 14 íbúðir á hekt- ara. Því má gera ráð fyrir, að íbúð- ir þarna verði um 2000. Þess má geta, að hafnarskilyrði eru góð í Eiðisvíkinni fyrir sunnan Geldinganes og þar er gert ráð fyr- ir hafnaraðstöðu með athafnasvæði í kring. — Það var mikill áhugi hjá þáttakendum á að halda í Eiðið, sem tengir Geldinganesið við land en byggja í þess stað brú þarna yfir. Síðan er gert ráð fyrir því, að þessi gata haldi áfram sem stofnbraut og byggð verði brú fyrir hana yfir í svonefnt Gunnunes, vestasta odd- ann á Álfsnesinu. Nú er ekki einungis mikið fram- boð á lóðum í Reykjavík, heldur einnig í Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði. Því vaknar sú spurn- ing, hvort einhver eftirspurn verði áfram eftir nýjum lóðum í þeim mæli, sem átt hefur sér stað bæði í Reykjavík sem annars staðar á höfuðborgarsvæðinu? — Ég álít, að það verði töluverð eftirspurn eftir lóðum á næstu árum á höfuðborgar- svæðinu en líklega heldur minni en undanfarin ár, en hún hefur verið afar mikil, segir Vilhjálmur. — Það er heldur ekki auðvelt fyrir sveitar- félög að taka við mjög mikilli íbúa- fjölgun á skömmum tíma. Samfara henni þarf að koma upp þjónustu- stofnanum og ráðast í ýmsar fram- kvæmdir, sem sveitarfélögin verða að standa fyrir. Ég heid þó, að eftir- spurnin eftir lóðum verði meiri í Reykjavík en nágrannasveitarfélög- unum. Lóðaeftirspurn hefur verið heldur meiri í borginni en annars staðar og ég tel, að það breytist ekki. Reykjavík, en um þessar mundir er hins vegar lítið af slíku húsnæði í byggingu. Eftirspurn eftir lóðum undir slíkt húsnæði er því ekki mikil. Það er samt búið að skipuleggja svæði undir atvinnuhúsnæði á svonefndri Gylfaflöt, sem er nýtt hverfi fyrir norðan Foldahverfi. Við ættum því að geta fullnægt að mestu eftir- spurn eftir atvinnulóðum á næstu árum. Nær 250 lóðum úthlutað í Rimahverfi á næstunni Vilhjálmur var spurður að því, hvort áhuginn á lóðum fyrir norðan Grafarvog hefði minnkað vegna umræðunnar um Áburðarverk- smiðjuna í Gufunesi að undanförnu og svaraði hann þá: — Nei, alls ekki. Innan fárra vikna verður út- hlutað lóðum í svonefndu Rima- hverfi (Borgarholti 1) og það er ljóst, að áhuginn á þessu svæði er mjög mikill bæði hjá einstaklingum og byggingaraðilum, enda hafa margar fyrirspurnir borizt. Þarna verður úthlutað lóðum undir 150 íbúðir í fjölbýli, 30 einbýlishús, 5 íbúðir i raðhúsum og 60 íbúðir í tvíbýlishúsum. Samtals eru þetta því tæplega 250 íbúðir. Auk þess er gert ráð fyrir því, að í Rima- hverfi fái verkamannabústaðirnir lóðir undir um 70 íbúðir til viðbótar þeim 38, sem þeir eru nú að byggja í þessu hverfi. Gera má ráð fyrir því, að íbúa- fjöldi í Grafarvogi, Borgarholti og Geldinganesi verði u. þ. b. 20.000, þegar þessi hverfi eru fullbyggð, sagði Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson að lokum. Skólavörðustfgur Nýjar vel staðsettar íbúðir með suðursvölum og stæði í bílageymslu. 2ja herb. 65 fm íb. með stæði í bílageymslu. Verð 6,3 millj. 3ja herb. 78 fm ib. með stæði i bilageymslu. Verð 7,3 millj. Þakíb. 103-105 fm með 2 stæðum í bílag. Verð 9,9 millj. Verslunar- húsnæði 103 fm. Verð 8,0 millj. Eignirnar skilast fullbúnar að utan með frágenginni sameign og íbúð tilbúinni undir tréverk eða fokheldri með hitalögn. FJÁRFESTING FASTEIGNASALA! Borgartúni 31,106 Rvk., t. 624260. Lögfr.: Pétur Þór Slflurfttton hdl., 84433 / GARÐABÆ • Gullfallegt og gegnum vandað 287 fm einb. á tveimur hæðum m. tvöf. innb. bílsk. Á aðalhæð eru m.a. stofur, hjóna- herb. m. fataherb. innaf og sérbað. 2 svefnherb., eldh. m. eikarinnr., baö- herb. o.fl. í kj. eru 2 íbherb., baðherb., tómstundaherb. o.fl. EINBÝLISHÚS í KÓP. Nýkomiö í sölu afar vandað og vel staðs. hús í Vesturbæ Kóp., alls um 278 fm ásamt 40 fm innb. bílsk. Efri hæð: M.a. 2 stofur m. arni, eldh., 3 svefnh. og bað. Á neðri hæð: 4 herb., snyrting o.fl. I. flokks innr. i öllu húsinu. Parket og steinflísar á gólfum. Skápar og innihurðir úr eik. Hagst. verð. VESTURBERG EINBH. 188 fm einb. ásamt 28 fm bílsk. á fráb. útsýnisstað. GLÆSIL. EINBHÚS Á EINNI HÆÐ í GBÆ Mjög fallegt einbhús m tvöf. bílsk í Lundunum í Gbæ. Húsið er 240 fm á einni hæð. Allt endurb. f. 5 árum með nýjum innr. Stórar stofur m. arni, 4 svefnherb. auk sér forstofuherb. Eign í sérflokki. Skipti mögul. á minni eign. FUNAFOLD - EINB. Glæsil. einbh., alls um 204 fm m. bílsk. á fallegum útsýnisstað. Skipti á minni mögul. HLÍÐARHJALLI Einb. eða tvíbh. til afh. nú þegar. íb. á 1. hæð, 180 fm, íb. á neðri hæð 160 fm. Bílsk. 33 fm. Teikn. á skrifst. JÓRUSEL 297 fm hús m. innb. bílsk. Gott hús f. barnmarga fjölsk. ÁLFTANES - EINBÝLI Nýtt fullb. og vel staðs. ca 160 fm hús á einni hæð m. tvöf. bílsk. Mikið áhv. Verð 13,5 millj. RAÐHÚS Nýtt og vandað hús í nýja miðbænum. Húsið er alls um 180 fm búið vönduð- ustu innr. Neðri hæð: Eldh., stofa, borðst, sólstofa, hol, gesta wc. Efri hæð: 3 stór svefnherb., sjónvarps- herb., baðherb., svalir. Bein sala eða skipti á nýl. hæð miðsvæðis. FLÓKAGATA SÉRH. M. BÍLSK. Sérl. vönduð 118 fm íb. á 2. hæð ásamt 28 fm bílsk. íb. er laus strax. KAMBASEL - RAÐH. 190 fm fallegt hús m. innb. bílsk. 5-6 HERB. + BÍLSKÚR Falleg og endurn. endaíb. ca 120 fm nettó v/Meistaravelli. íb. skiptist m.a. í flísal. hol, stofu, borðst., 4 svefnherb., eldh. m/borðkrók, viðarklætt baðherb. m/lögn f. þwél. Stórar svalir. Bílsk. íb. gétur losnað fljótl. HRINGBRAUT Parh. alls um 147 fm, m.a. forstofa, stofa, borðstofa. Nýtt eldh. Á efri hæð: Baðherb. 3 svefnherb. í kj. sjónvhol og 1 herb., geymsla og þvottah. Mikið endurn. eign. VESTURBERG - 4RA Falleg ib. á 4. hæð. Fráb. útsýni. Mikið endurn. íb. ásamt fallegri sameign. íb. losnar 20 júní. Verð 6,1 millj. SAFAMÝRI Glæsil. 5 herb. 118 fm ib. m.a. ný eld- hinnr. Arinn í stofu. Tvennar svalir. íb. fylgir ca 60 fm vinnuaðstaöa í kj. BÓLSTAÐARHLÍÐ M. BÍLSK. Sérh. 151 fm ásamt séríb. í risi. Bilsk. fylgir. Verð 10,6 millj. Áhv. 900 þús. FELLSMÚLI - 5 HERB. 5 herb. endaíb. á 3. hæð. M.a. 2 stóir- ar stofur, 3 svefnh. Ný gólfefni. Verð 7,4 millj. ÁLFHEIMAR - 4RA Fatleg 102 fm íb. á 3. hæð. Nýl. innr. Parket. Suðursv. Verð 6,5 millj. GAMLI BÆRINN Vel með farið 2ja hæða timburh. Á 1. hæð: Stofur, svefnh., eldh. og bað. í kj. stofa, svefnh. og snyrting m. sturtu. í risi eru 2 herb. Ræktuð lóð og hita- lögn í gangstéttum. Verð 6,8 millj. VESTURBÆR 5-6 HERB. 170 fm útsýnisíb. á tveimur hæðum. Á neðri hæð er m.a. forstofa, stofa, eldh., svefnh., fataherb. og baðherb. Á efri hæð: 2 svefnh., setustofa og snyrting. Verð 9,5 millj. Áhv. 3,5 millj. BARÐAVOGUR Vel meðf. mikið endurn. íb. á miðh. í r þríb. Ný eldhinnr. o.fl. m.a. 2 stofur, 3 svefnh., þar af 1 forstherb. Falleg íb. á skjólsælum staö. ENGJASEL - 4RA Glæsil. 103 fm íb. á 2. hæð. Parket. Flísal. bað. Bílskýli fylgir. KÓNGSBAKKI 94 fm íb. á 3. hæð. Búr og þvotth. inn- af eldh? Góðir skápar. Suðursv. 4RA HERB. - ÚTSÝNI 106 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. við Álfta- hóla. Suðursv. M.a stofa, sjónvarpshol og 3 svefnherb. Verð 6,3 millj. 4RA HERBERGJA Vönduð og falleg íb. á 3. hæð í fjölb- húsi innst v/Kleppsveg (næst Sæviðar- sundi). M.a. stofa, borðst., eldh. og 2 svefnh. (mætti hafa 3). Verð 6,4 millj. SELJABRAUT 3ja-4ra herb. glæsil. 70 fm íb. m. fráb. útsýni. Bílskýli fylgir. Verð 6,5 millj. FÁLKAGATA Ca 100 fm sérh. 3ja-4ra herb. m. sér- inng. Verð 6,8 millj. Áhv. 1,5 millj. BARÐAVOGUR - 3JA Stór 3ja herb. 87 fm ib. í kj. íb. er laus nú þegar. Verð 5,8 millj. NÆFURÁS - 3JA Falleg ca 70 fm íb. á 1. hæð. Laus strax. EGILSBORGIR 3ja herb. íb. m. bílskýli. Til afh. nú þeg- ar, tilb. u. trév. og máln. Hagst. greiðsluskilm. SÓL VALLAGATA Sérl. falleg 2ja herb. íb. á 2.hæð. Ný eldhinnr. o.fl. KLEPPSVEGUR - 2JA Ágæt 2ja herb. 70 fm íb. m. sérinng. Laus fljótl. NÝJAR ÍBÚÐIR Nú eru hafnar framkv. á lóð Steintaks við Skúlagötu. íb. verða afh. 1. sept. nk. Eigum enn nokkrar íb. óseldar í 1. áfanga. Afh. í maí. SKRIFSTOFU- OG VERSLUNAR- HÚSN. Mikið úrval af 1. flokks atvinnu- húsn. á bestu stöðum borginni. FJÖLDI ANNARRA EIGNA Á SKRÁ OPIÐKL. 13-16 HÖFUM TIL SÖLU NOKKUR STÓR OG VÖNDUÐ EINBÝLIS- HÚS Á BESTU STÖÐ- UM í BORGINNI. ififASTBGNASALA SUÐORLANDS8RAUT18 W#niwtf W JÓNSSON LÖGFR/EÐINGUR ATU VA3NSSON SIMI 84433

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.