Morgunblaðið - 13.05.1990, Page 14
14 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 13. MAÍ 1990
. V'
*
OÐAL
fasteignasala
Skeifunni 11A
2. hæð
® 681060
Sðlumenn:
Jón G. Sandholt,
Svanur Jónatansson.
Seljendur athugió!
Erum fluttir í Skeifuna 1IA, 2. hæð,
Reykjavík.
Opið sunnudag frá kl. 11.00-16.00
Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-18.00
Einbýli - raðhús
Reykjabyggð - Mos.
Vorum að fá í sölu fallegt einbhús á
tveimur hæðum 158 fm nettó ásamt
bílskplötu undir 42 fm bílsk. Húsið er
ekki alveg fullb. að innan. Til afh. strax.
Verð 11,5 millj.
Hófgerði - Kóp.
Fallegt einbhús í grónu hverfi 140 fm
að grfl. ásamt bílsk. 4-5 svefnherb.,
rúmgóð stofa. Sérstök eign. V. 9,7 m.
Akurgerði
Fallegt parhús á tveimur hæðum
140 fm ásamt ca 25 fm bílsk. Ákv.
sala.
Álftanes
Glæsil. einbhús á einni hæð 168 fm
ásamt 35 fm bílsk. Húsið er fullfrág. að
utan og innan. Falleg ræktuð lóð. Skipti
koma til greina á stærri eign í Garðabæ.
Verð 12,7 millj.
Laufbrekka - raðh.
- iðnaðarhúsn.
Vorum að fá í sölu 190 fm raðh. á tveim-
ur hæðum. Fallegar innr. Einnig 230 fm
iðanaðarhúsn. sambyggt. Selst saman
eða sitt í hvoru lagi. Skipti mögul. á
minni eign.
Kársnesbraut - Kóp.
Vorum að fá í sölu fallegt parh. ca 100
fm. Gott útsýni. Ákv. sala.
Fellsás - Mosbæ
Glæsilegt einbhús á tveimur hæðum.
Fullfrág. hús og lóð. Arkitekt Kjartan
Sveinsson. Glæsil. útsýni. Skipti mögul.
á eign í Reykjavík. Verð 14,5 millj.
Álfhólsvegur - Kóp.
Fallegt einbh. á tveimur hæðum. Glæsil.
útsýni. í húsinu er gufubað og góð að-
staða fyrir líkamsrækt. Séríb. á jarðhæð.
Verð 14 millj.
Þinghólsbraut
Fallegt einbhús á einni hæð ca 185 fm.
Góður bilsk. Falleg, ræktuð lóð. Gott
útsýni. Verð 13 millj.
Bugðutangi - Mos.
Glæsil. einbhús á tveimur hæðum alls 274
fm ásamt óinnr. 90 fm rými. Góður bílsk.
Vandaðar innr. Fallegt útsýni. Ákv. sala.
5-6 herb.
og sérhæðir
Tjarnargata
Vorum að fá í sölu efri
hæð og ris í þríb. Á neðri
hæð er hol, 4 herb., eld-
hús og snyrting. í risi eru
3 herb. íb. þarfnast
töluv. standsetn. Ákv.
sala. Áhv. veðd. ca 3 m.
Miklabraut
Falleg íb. í kj. 115 fm. Sérinng. Nýtt gler.
Falleg ræktuð lóð. Verð 6,4 millj.
Karfavogur
Falleg efri sérh. I tvíb. ca 130 fm brúttó.
Samþ. teikn. af bílsk. fylgja. Falleg ræktuð
lóð. Ákv. sala. Laus fljótl. Verð 7,8 m.
Vallarás
5 herb. „penthouse‘‘íb. í lyftublokk. Tilb.
u. trév. Til afh. strax. Glæsil. útsýni.
Áhv. nýtt lán kr. 4,3 millj. frá hússtj.
Brekkulækur
Falleg 6 herb. íb. í fjórb. 112,4 fm nettó,
efsta hæð. Glæsil. útsýni. Verð 7,8 millj.
Veghús
5-6 herb. mjög vel skipulögð íb.
ca 150 fm i byggingu. Afh. tilb.
undir trév. fljótl. Teikn. á skrifst.
Frostafold
Mjög falleg 140 fm íb. á tveimur hæðum
ásamt 30 fm bílsk. Gott útsýni. Stórar
suðursv. Ákv. sala.
4ra herb.
Rekagrandi
Vorum að fá í sölu stórglæsilega 4ra-5
herb. endaíb. á tveimur hæðum. Topp
eign. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Áhv. veð-
deild 1,6 millj. Verð 8,2 millj.
Hringbraut - Hf.
Falleg 4ra herb. ib. á 1. hæð í
fjórb. Mjög falleg lóð. Góðar suð-
ursv. Hús og sameign í mjög góðu
ástandi. Verð 6,8 millj.
Veghús
Vorum að fá í sölu 4ra-5 herb. íb. á
tveimur hæðum. Á neðri hæð er eldhús,
snyrting og herb. Á efri hæð er gert ráð
fyrir tveimur herb., góðri stofu og sjón-
varpsholi. íb. afh. tilb. u. trév. að innan,
frág. að utan. Til afh. strax. Verð 6,6 millj.
Furugrund
Vorum að fá í sölu faliega 4ra
herb. íb. á 2. hæð. Suð-vestursv.
Ákv. sala.
Ásbraut
Falleg 4ra herb. endaib. 100 fm
nettó á 3. hæð ásamt bilsk.
Glæsil. útsýni.Verð 6,5 millj.
Engjasel
Góð 4ra herb. endaíb. á 3. hæð. Glæsil.
útsýni. Rúmg. íb. Bílskýli. Ákv. sala. Verð
6,3 millj.
Flúðasel
Glæsil. 4ra herb. íb. á 1. hæð. íb. er
rúmg. m/fallegum innr. Suðursvalir. Ákv.
sala. Verð 6,5 millj.
Hraunbær
Mjög falleg 4ra herb. ib. á 3. hæð í
blokk. Parket. Góðar suðursv. Ákv. sala.
Verð 6,5 millj.
3ja herb.
Hjarðarhagi
Vorum að fá i sölu fallega 3ja herb.
íb. í kj. 80 fm brúttó. Litið niðurgr.
Parket á stofu og holi. Baðherb.
með flisum. Ákv. sala. Áhv. veð-
deild 865 þús. Verð 4,7 millj.
írabakki
Erum með í sölu fallega 3ja herb. íb. á
1. hæð ásamt tveimur aukaherb. í kj.
sem mega tengjast stofu og borðstofu.
Einnig er góð geymsla í kjallara. Ákv.
sala. Verð 6,4 millj.
Hraunbær
Vorum að fá í sölu fallega 3ja herb. íb.
94 fm brúttó á 3. hæð ásamt aukaherb.
í kj. Vestursv. Ákv. sala. Verð 5,6 millj.
Krummahólar
Mjög rúmg. íb. á 2. hæð. Stórar svalir.
Gott útsýni. Stæði í bílgeymslu. Verð 6 m.
Veghús
Vorum að fá í sölu þrjár ib. sem afh. tilb.
u. trév. nú þegar. Tvær 4ra herb. íb. og
eina 5-6 herb. Mögul. að yfirtaka lán
fyrir ca 50% af kaupverði eftirst. greið-
ast með jöfnum greiðslum á vísitölu og
án vaxta.
Njálsgata
Vorum að fá í sölu mjög fallega 3ja herb.
íb. 75 fm nettó á 3. hæð í steinhúsi.
Verð 5 millj.
Vallarás
Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 3ja
herb. íb. 83 fm nettó á 2. hæð í lyftubl.
í íb. er stofa, eldhús, 2 herb., snyrting
og sjónvarpshol. Áhv. lán frá veðdeild
ca 1,6 millj. Verð 5,7 millj.
Suðurhús
Stórglæsil. 3ja herb. neðri sérh. j
tvíbhúsi. Parket og flísar á gólfum. Sér-
suðurlóð. Hentar vel fyrir húsbréf. Lítið
áhv. Verð 6,3 millj.
Gaukshólar
Stórglæsil. 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh.
íb. er öll ný endurn. íb. í sérfl. Ákv. sala.
Engihjalli
Mjög falleg 3ja herb. íb. á 7. hæð. Gott
útsýni. Verð 5,3 millj.
Hraunbær
Glæsil. 3ja herb. íb. á 2. hæð. Parket.
Góð sameign. Lítið áhv. Sérþvottaherb.
í kj. sem gæti nýst sem íbherb. V. 5,7 m.
Hjallabraut
Falleg 3ja-4ra herb. endaíb. 96 fm nettó
á 3. hæð. Góð sameign. Skipti mögui. á
stærri eign. Hagst. lán áhv. frá hússtj.
Ákv. sala. Verð 5,9 millj.
Furugrund
Mjög falleg 3ja herb. ib. á 3. hæð
(efstu). Stórar suð-vestursvalir.
Fallegt útsýni. Falleg blokk. Verð
6,0 millj.
Furugrund
Falleg 3ja herb. íb. 70 fm nettó á 1. hæð
í 2ja hæða blokk. Suðursv. Góð stað-
setn. Verð 5,8-6 millj.
Fífumói - Njarðvík
Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð ca 78 fm.
Nýl. blokk. Ákv. sala.
Furugrund
Falleg 3ja herb. ib. á 2. hæð 75 fm.
Mjög góð sameign.Verð 5,8 millj.
Miðtún
Falleg 3ja herb. íb. i kj. 62,6 fm. Nýtt
gler. Verð 4,2 millj.
Hringbraut
Mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt
bílskýli. Verð 7 millj.
2ja herb.
Álfaheiði - Kóp.
Höfum i sölu fallega 2ja-3ja herb. íb.
79 fm. Sérinng. (Klasahús). Áhv. veð-
deild 4,3 millj. Verð 6,7-6,8 millj.
Þingholtsstræti
Snotur 2ja herb. íb. í timburh. Áhv. 2
millj. frá hússtj. Verð 4,1 millj.
Vesturberg
Falleg 2ja herb. íb. á 7. hæð í lyftublokk
65 fm brúttó. Ákv. sala. Verð 4 millj.
Hraunbær
Vorum að fá í sölu fallega 2ja herb. íb. í
kj. Afh. í júlí. Ákv. sala.
Gunnarssund - Hafn.
Mjög falleg einstaklíb. á 1. hæð. Sér-
inng. Allt ný gegnum tekið. Laus strax.
Hagst. lán áhv.
Hraunbær
Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð i 3ja
hæða blokk. Áhv. hagst. lán frá
veðdeild. ib. er laus strax. Verð
4,6 millj.
Markland
Falleg 2ja herb. íb. ó 1. hæð. 60% útb.
Verð 4,5 millj.
Falleg 2ja herb. íb. í kj. 50 fm nettó í
tvíbhúsi. Mögul. á 40% útb. Ákv. sala.
Verð 3,5 millj.
Álfhólsvegur - Kóp.
Falleg 2ja herb. íb. í kj. Sérinng. Þvotta-
hús í íb. Ákv. sala.
Vesturgata
Til sölu tvær 2ja herb. íbúðir 75 og 90 fm
í byggingu. Til afh. strax.
Hverfisgata - Hf.
Falleg 2ja herb. íb. á jarðhæð. Ákv. sala.
Laus fljótl. Verð 3,3 millj.
Atvinnuhúsnæði
óskast til leigu
Höfum verið beðnir að útvega ein-
um af viðskiptavinum okkar ca
300-350 fm húsnæði undir billj-
ardstofu. Staðsetníng; Vesturbær,
Reykjavík - Skeifan, Breiðholt eða
Kópavogur. Húsnæðið má vera í
kjallara.
í smíðum
Suðurhlíðar - Kóp.
Vorum að fá í sölu glæsil. parhús í Suður-
hlíðum Kóp. Mjög góð staðsetn. Húsið
afh. fokh. eftir ca 2 mán. Teikn. og allar
nánari uppl. á skrifst.
Dalhús
Höfum til sölu glæsil. raðhús 162
fm ásamt góðum btlsk: Húsið afh.
fullb. að utan, fokh. að innan, gróf-
jöfnuð lóð. Fallegt útsýni Uppl. og
teikn. á skrifst. Verð 7,2-7,3 millj.
Leiðhamrar
Vorum að fá í sölu fallegt parhús 202
fm nettó. Húsið afh. frág. að utan en
fokh. að innan í júlí-ágúst 1990. Verð
7,5 millj.
Fannafold
Höfum til sölu fallegt raðhús 182 fm.
Afh. í ágúst 1990, frág. að utan en fokh.
innan. Verð 7,2-7,3 millj.
Bæjargil
Glæsil. endaraðh. á tveimur hæðum 170
fm ásamt bílskrétti. Til afh. strax fokh.
að innan, frág. að utan. Verð 7,4 millj.
Suðurhlíðar - Kóp.
Til sölu tveggja t'búða hús samt.
273 fm. Afh. frág. að utan, fokh.
að innan.
Sveighús - einb.
Vorum að fá í sölu einbhús 163 fm ásamt
rúml. 40 fm bílsk. Afh. tilb. að utan, fokh.
innan, grófjöfnuð lóð. Verð 7,5 millj.
Baughús
Höfum til sölu parhús á tveimur hæðum
ca 170 fm. Afh. frág. að utan, fokh. að
innan eða tilb. u. trév. Verð á fokh. 7,2
millj., tilb. undir trév. 9,9 millj.
Atvinnuhúsnæði
Bæjarhraun - Hafn.
Vorum að fá i sölu 435 fm skrifsthúsn.
í Hafnarfirði. Hagst. kjör.
Barmahlíð
Gott 293 fm versl- og lagerhúsn. Góð
greiðslukj. Ýmis skipti koma til greina.
Bíldshöfði
Glæsil. 300 fm skrifsthúsn. Til afh. strax.
Góð sameign. Góð grkjör.
Hringbraut - Rvík
Gott 290 fm verslhúsn. sem gæti hentað
undir ýmsan rekstur.
Faxafen
Glæsil. 384 fm verslhúsn. Góð fjárfest.
Langtíma leigusamn.
Sjá fyrirtækjaauglýsingu
frá Óðal - Firmasölu ann-
ars staðar í bfaðinu.
VALHÚS
FASTEIGNASALA
Reykjavíkurvegi 62
S:6511SS
VEGNA MIKILLAR SÖLU UNDAN-
FARIÐ VANTAR ALLAR GERÐIR
EIGNA Á SKRÁ
- VERÐMETUM SAMDÆGURS
STUÐLABERG - RAÐH.
130 fm raðh. auk bílsk. Til afh. strax.
SUÐURGAT A — HF.
6 herb. 212 fm parh. þ.m.t. innb. bílsk.
Nú veðhæf eign til afh.
SUÐURGATA
5-6 herb. 130 fm íb. í fjórb. ásamt rúmg.
bílsk. og geymslu. Eignin er nú veðhæf.
HVALEYRARHOLT - HF.
Verið er að hefja framkvæmdir við bygg-
ingu fjölbhúss m/3ja og 4ra herb. íb.
sem afh. frág. að utan en tilb. u. trév.
innan. Teikn. á skrifst.
Einbýli — raðhús
MIÐVANGUR - EINB.
Gott 6-7 herb. 143 fm einb. á einni
hæð. Tvöf. 50 fm bílsk. Vönduð og vel
staðsett eign í lokaðri götu.
ÖLDUSLÓÐ - RAÐH.
Vorum að fá í einkasölu vel staðsett
endaraðh. sem skiptist í 6-7 herb. íb.
auk séríb. á jarðh. Bílsk.
HAGAFLÖT - EINB.
Vorum að fá í einkasölu 6-7 herb. 183
fm einb. Að auki tvöf. 50 fm bílsk. Góð-
ur garður. Vel staðsett eign.
FAGRAKINN - EINB.
6-7 herb. 160 fm einb. á tveimur hæðum.
Nýjar innr. Bílsk. Áhv. nýtt húsnmlán.
VALLARBARÐ - EINB.
Glæsil. 285 fm pallbyggt einb. Á jarðh.
er nú innr. séríb.
ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP.
Eldra 84 fm einb. Stækkunarmögul.
Áhv. nýtt húsnmlán. Verð 4,9 millj.
MIÐVANGUR - RAÐHÚS
6-7 herb. 152 fm endaraðhús á tveim-
ur hæðum. Innb. bílsk.
4ra—6 herb.
ARNARHRAUN
Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt
innb. bílsk. Verð 7,5 millj.
GRÆNAKINN
Góð 6 herb. íb. Bílsk. Verð 9,3 millj.
HJALLABRAUT
Góð 4ra-5 herb. 122 fm endaíb. á 1.
hæð. Þvottah. í íb. Verð 6,1 millj.
ARNARHRAUN
4ra-5 herb. 110 fm íb (nettó) 2. hæð.
Bílskréttur. Verð 6,4 millj.
HRINGBRAUT - SÉRH.
Falleg 5-6 herb. efri hæð í tvíb. Allt
sér. Eign í sérfl. Verð 8,6-8,8 millj.
BREIÐVANGUR
Góð 5-6 herb. 134 fm endaíb. á 3.
hæð. Aukaherb. í kj. Bílsk. Verð 8,6 millj.
BREIÐVANGUR
Góð 4ra-5 herb. 117 fm íb. á 2. hæð.
3 svefnherb., mögul. á 4. Bílsk. Verð
7,8 millj.
ÁLFASKEIÐ
5 herb. 122 fm endaíb. m/bílsk. Laus
fljótl. Verð 7,5 millj.
HRAUNHV. - SÉRH.
4ra herb. 86 fm íb. Allt sér. V. 4,5 millj.
LAUFVANGUR -
M/SÉRINNG.
Góð 4ra-5 herb. 117 fm íb. Sérinng.
Ekkert áhv.
3ja herb.
ÁLFASKEIÐ
Góð 3ja herb. 82 fm nettó íb. á 1.
hæð. Bílsk. Verð 5,9-6,0 millj.
SMYRLAHR. - BÍLSK.
Góð 3ja herb. 85 fm endaíb. á 2. hæð.
Bílsk. Verð 6-6,1 millj.
LANGAFIT - GBÆ
Góð 3ja herb. 80 fm íb. á jarðhæð.
Mikið endurn. Bílskréttur. Verð 4,9 millj.
BREIÐVANGUR
Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herb.
90 fm nettó íb. á 3. hæð. Góður útsýn-
isst. Verð 5,9 millj.
VESTURBRAUT - HF.
3ja herb. efri hæð í tvíb. Verð 4,1 millj.
2ja herb.
ÁLFASKEIÐ
2ja herb. 65 fm íb. á 1. hæð í góðu
fjölb. Bílskplata. Verð 4,5 millj.
SLÉTTAHRAUN
Falleg 2ja herb. 60 fm íb. á 1. hæð.
Verð 4,6 millj.
MIÐVANGUR
Góð 2ja herb. 65 fm íb. á 4. hæö í lyftuh.
Geymsla í íb. Gott útsýni. Verð 4,5 millj.
HVERFISGATA
Nýstandsett 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð.
Laus strax.
Gjörið svo vel að líta inn!
jm Sveinn Sigurjónsson sölustj.
Valgeir Kristinsson hrl.
u ttii liiif tnntiiiiiiiiiiiil