Morgunblaðið - 13.05.1990, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR
SUNNUDAGUR 13. MAI 1990
B 15
GARÐABÆR - RAÐHUS: Nýtt raðhús á þremur
hæðum með tvöf. innb. bílskúr, samtals 306 fm. Ekki alveg
fullb. hús. Arinn í stofu. Möguleiki á einstklíb. á jarðhæð.
ALFTANES: Einlyft einbhús (timburh.) með tvöf. bílsk.,
samtals 235 fm. Húsið er ekki fullb. en vel íbúðarhæft. Góð
langtímalán áhv.
HÁALEITISBRAUT: Ágæt 4ra herb. 96 fm íb. á
jarðh. Parket á gólfum. Sérinng. Verönd.
ESKIHLIÐ: 2ja herb. 65,5 fm íb. á 2. hæð. Aukaherb. í
risi. Laus fljótl. Áhv. kr. 1,8 millj. frá Húsnæðisst.
Nánari upplýsingar í síma 26113.
Höfðar til
.fólks í öllum
starfsgreinum!
Hvaleyrarholt - klasahús
Höfum fengið til sölu 3ja og 4ra herb. íbúðir v/Álfholt
sem skilast tilbúnar undir tréverk. Nokkrum íb. fylgja
tvennar svalir í suður og norður með góðu útsýni yfir
fjörðinn. Einnig raðhús á tveimur hæðum með inn-
byggðum bílsk. samtals 199 fm sem skilast fokhelt að
innan og fullbúið að utan. Teikn. á skrifst.
HRAUNHAMARhf Sími 54511
A A FASTEIGNA-OG
■ ■ SKIPASALA
afKá Reykjavikurvrgi 72.
■ Hafnariirði. S-545H
Magnús Emilsson
lögg. fasteignasali,
kvöldsími 53274.
Símatími kl. 1-4
2ja herb. íbúðir
Skaftahlíð. Rúmg. íb. í góðu ástandi
í fjölbh. Laus strax.
Hjallavegur. 56 fm ósamþ. íb. á
jarðh. Sérinng. Eign í mjög góðu ástandi.
Verð 3,1 millj.
Urðarstfgur. 65 fm ib. á 1. hæa i
góðu steinh. Sérinng. Laus strax.
Hraunbær. to. á 3. hæa. Björt ib.
Vestursv. Verð 4,1 millj.
Vallarás. Glœsil. íb. í lyftuh. Parket á
gólfum. Góð innr. í eldh. Afh. strax. Áhv.
veðdeild 2,0 millj. Verð 4,0 millj.
Hvammabraut - Hf. íb. á jarðh.
í nýl. húsi (byggt 1984). Aðeins 4 íb. í stiga-
húsinu. Hurð úr stofu út á suðurverönd.
Áhv. ca 1,8 millj. Laus strax.
Baldursgata. Snotur íb. á jarðh.
Nýl. innr. Sérinng. Laus strax. Verð aðeins
3.5 millj.
Langholtsvegur. Rúmg. (70 fm)
íb. á jarðh. með sérinng. Búr innaf rúmg.
eldh. Ekkert áhv. Laus strax. Tvíbýlish.
Fallegur garður. Verð 4,5 millj.
Skógarás. 74 fm ný íb. á jarðh. Sér-
inng. og stór sérlóð. Afh. strax rúml. tilb.
u. trév.
Súluhólar. Nýl. íb. á efstu hæð (3.
hæð). Stórar austursv. Lagt fyrir þvottav. á
baði. Verð 3,9 millj.
Rofabær. Vönduð íb. á 2. hæð (mið-
hæð). íb. snýr í suður. Nýjar innr. í eldh.
Góð staðsetn. Verð 4,4 millj.
Furugrund. Rúmg. íb. á 1. hæð með
stórum suðursvölum meðfram allri íb. Verð
4.6 millj. Laus strax.
Krummahólar
m/bflskýli. Snotur íb. í lyftuh.
Stórar svalir. Útsýni. Geymsla á hæð-
inni. Mikil sameign. Laus strax.
Bflskýli. Útb. aðeins 1,9 millj.
Arahólar. 58 fm íb. á 1. hæð. Fallegt
útsýni. Hús ítoppástandi. Byggt yfir svalir.
Dalsel. Falleg björt íb. á 1. hæð. Nýl.
innr. Parket. Hagst. lán geta fylgt. Verð 4,0
millj.
Urðarholt - Mos. Sérl. rúmg. íb.
á 1. hæð Inýl. húsi. Parket. Verð 5,4 millj.
Laugavegur. Einstaklíb. á 1. hæð í
steinh. Hagst. verð. Laus.
Krummahólar. ib. á 1. hæð 56 fm
í góðu ástandi. Þvottah. á hæðinni. Verð
4,2 millj.
3ja herb. íbúðir
Orrahólar. Rúmg. íb. á 6. hæð ílyftuh.
Parket. Þvottah. á sömu hæð. Útsýni. Laus
í júní. Verð 5,4 millj.
Mjóahlíð. Rúmg. íb. á jaröhæð
í fjórb. Mikið endurn. íb. m.a. nýjar
flísar ó baði, nýl. gler. Gott fyrirkomu-
lag. Góð staösetn. Verö 5,2 mlllj.
S: 685009 - 685988
ÁRMÚLA21
DAN V. S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR,
ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI
Traust og örugg þjónusta
Sólheimar. 3ja-4ra herb. 90 fm íb.
á 2. hæð í 3ja hæða húsi. 2 svefnherb. og
2 stofur. Suðursv. Rúmg. bílsk. Verð 6,7
millj.
Dvergabakki. íb. á 2. hæð. Tvennar
svalir. Lítið áhv. Verð 5,3 millj.
Sundlaugavegur. Góð risíb. í
fjórbhúsi. Stórar suðursvalir. Parket. Góð
staðsetn. Stærð 68 fm. Verð 4,9 millj.
Hagamelur. Glæsil. íb. á jarðh. í
fjórbhúsi. Sérinng. Nýtt gler. Parket. Laus
fljótl. Verð 5,7 millj.
Rauðás. 86 fm ib. i kj. Laus strax.
Eignin er ekki alveg fullb. Góð staðsetn.
Áhv. ca 3,0 millj. Verð 4,9 millj.
Asparfell. íb. á 4. hæð. Rúmg. eldh.
Ljós teppi. Þvottah. á hæðinni. Áhv. 1,5
millj. Verð 5,1 millj.
Háaleitisbraut. 3ja herb. íb. á
efstu hæð í fjölbhúsi. Hús í góðu ástandi.
Suðvestursv. Laus. Verð 5,5 millj.
Fyrir ofan Hlemm. Falleg íb. á
1. hæð í góðu steinh. Nýl. innr. Laus í maí.
Verð 4,2 m.
4ra herb. íbúðir
Drápuhlíð. Björt og falleg íb. á efstu
hæð í þríbh. Rúmg. svefnh. Parket á gólfum.
Laus e. samkomul. Verð 5,8 millj.
Blöndubakki. Ib. á 1. hæð i þokk-
al. ástandi. Þvottaaðst. í íb. Ekkert áhv.
Verö 6,5 millj.
Jörfabakki. Endaíb. á efstu hæð.
Þvottah. innaf eldh. Ákv. sala. Verð 6,5 millj.
Holtsgata. 3ja-4ra herb. íb. á
2. hæð í góðu steinh. (fjórbhús). Hús
og íb. í góðu ástandi. Ákv. sela. VerS
5,8 millj.
Krummahólar. Rúmg. íb. á 3. hæö
í lyftuh. (b. i góðu ástandi. Bílskýli. Verð
6,6 millj.
Langholtsvegur. Snotur íb. í kj. í
tvíbhúsi. Nýtt gler og gluggar. Sérinng.
Verö 4,7 millj.
Krummahólar. íb. á 4. hæð í góðu
ástandi. Þvottah. á sömu hæð og íb. Laus
1.6. Áhv. 1,5 veðd. Verð 5,2 millj.
Kárastígur. Efsta hæð í þríbhúsi
tæpir 70 fm. Mikið endurn. eign. Veðdeild
1650 þús. Verð 4,5 millj.
Þverbrekka - Kóp. nsfmib. í
lyftuh. Fráb. útsýni. Gott fyrirkomuL Lítið áhv.
Verð 6,5 millj.
Smáíbúðahverfi. íb. á tveimur
hæðum við Sogaveg. Stór falleg lóð.
Bílskúrsr. Ekkert áhv. Laus fljótl. Verð 6,8
millj.
Flúðasel. 5 herb. endaíb. á 3.
hæð 103,5 fm nettó. Fráb. útsýni. 4
svefnherb. Bílskýli. Hugsanl. skipti á
raðh. í Seljahverfi. Verð 7,1 m.
Frostafold m. bflsk. Rúmg.
endaíb. á 4. hæð (efstu) í lyftuh. 4 svefnh.
Þvottah. innaf eldh. Stórar suðursv. Glæsil.
útsýni. Áhv. langtímalán ca 4,0 millj. Bflsk.
Laus í júní. Verð 9,5 millj.
Ártúnsholt. Glæsil. endalb. á
tveimur hæðum (hæð og ris). Stærð
ib. ca 160 fm. Nýtt parket. Arinn í
stofu. Glæsil. útsýni. Þvottah. í íb.
Gott geymslurými á jarðh. Rúmg.
innb. bílsk. Áhv. ca 3,0 millj.
Drápuhlíð. Rúmg. kjíb. Mikiö endurn.
Nýl. gler og innr. Sérhiti, sérinng. Áhv. veðd.
3,0 millj. Verð 5,8 millj.
Vesturberg. Rúmg. íb. á 2. hæö. íb.
er í góðu ástandi. Sjónvhol. Lagt fyrir þvotta-
vél á baði. Afh. 1.6. Góðir skápar. Hús og
sameign í góðu ástandi. Verð 6,4 millj.
Vesturberg. íb. á efstu hæð í fjölb-
húsi. Eign í góðu ástandi. Fráb. útsýni. Verð
6,1 millj.
Fífusel. Glæsil. endaíb. á 1. hæð. Góð-
ar innr. Parket og flísar á gólfum. Stórar
suðursv. Bflskýli. Verð 6,9 míllj. Laus strax.
Hraunbær. Rúmg. og vel skipul. íb.
neðarl. í hverfinu. Sérstaklega rúmg. svefnh.
Tvennar svalir. Útsýni. Verð 6,5 millj.
Orrahólar. íb. í góöu ástandi á 2. hæð
í 3ja hæða húsi. Stærð 101,4 fm nettó.
Þvottah. innaf eldh. Verð 6,7 millj.
Hjarðarhagi. Rúmg. og björt
endaíb. Endurn. baðherb. Laus fljótl. Verð
5,7 millj.
Hverfisgata. Aðalhæð í járnkl. timb-
urhúsi. Sérinng. Verð 4,8 mlllj.
Pósthússtræti 13. Nýl. vönduð
íb. ílyftuh. Húsvörður. Bflskýli. Eignaskipti.
Seljahverfi. 115 tm ib. á 2. hæö.
Sérpvottah. á hæðinni. Tvær góðar geymslur
í kj. Suðursv. Hús og íb. í mjög góðu standi.
Verð 6,8 millj.
Austurberg m/bflsk. íb. í góðu
ástandi/á efstu hæð. Parket á gólfum. Bílsk.
Verð 6,7 millj.
Seljabraut. Rúmg. endaíb. á 2. hæð.
Þvottahús á hæöinni. Bílskýli. Skipti æskil.
á 2ja eða 3ja herb. fb.
5-6 herb. íbuðir
VeghÚS. TíI sölu tvær ib. sem afh. tilb.
u. trév. og máln. Stærð 131 fm og 150 fm.
Bílsk. fylgja.
Sérhæðir
Grenimelur. Efri hæð og rishæð ca
150 fm. Eigninni fylgir rúmg. bílsk. Eignin
er mikið endurn. m.a. nýl. eldhinnr., endurn.
baðherb., nýtt gler og þak. Á neðri hæð eru
2 saml. stofur, baðherb., rúmg. svefnherb.,
rúmg. hol, eldh. og svalir. í risi eru 3 svefn-
herb. og rúmg. baðherb. Einkasala.
Langholtsvegur. Hæð og ris í
tvíbhúsi. Rúmg. bílsk. Gott steinh. Falleg
lóð. Verð 7,8 millj.
Vesturbær. íb. á 1. hæð (aðalhæð)
í góðu steinhúsi. Stærð tæpir 100 fm. íb.
skiptist í 3 svefnh. og 2 stofur. Parket á
stofum. Gott gler. Sérinng. Verð 6,8 millj.
Kópavogur - vesturbær.
Nýl. íb. á efri hæð í þríbhúsi. Sérinng. Sér-
þvottah. Bflsk. á jarðh. Eignaskipti.
Hagamelur. íb. á 1. hæð sem skipt
ist í 2 stofur og 2 svefnherb. Þríbhús. Park-
et á gólfum. Sérinng. Bflsk. Verð 8,7 millj.
Sogavegur. Efri hæð (portbyggð ris-
hæð) ca 130 fm auk þess rúmg. geymslu-
ris. Sérinng. Mikið útsýni. Rúmg. bílsk. Áhv.
ca 4 millj. veðdeildarlán. Verð 8 millj.
Miðborgin. Hæð og rishæð við Báru-
götu. Stærð rúml. 200 fm. Eignin er öll
endurn. Ýmis eignask. Afh. samkomulag.
Raðhús
Ártúnsholt - Laxa-
kVÍSl. Vandaðendaraðh.étveimur
hæðum ca 200 fm. Innb. bílsk. Sórl.
góð staðs. Suðurlóð.
Mosfellsbær. Glæsil. og
vandað endaraðh. vlð Dalatanga.
Húsið er á tveimur hæðum m/innb.
bllsk. Parket á gólfum. Stór lóð. Út-
sýni. Stærð m/bllsk. 150 fm.
Asbúð - Gbæ. Gou raöh. á
tveimur hæðum. Innb. bílsk. á neðri
hæö. Falleg lóð. Ákv. sala. Laus í
júnf. Mögul. eignask.
Lágholtsvegur - Vest-
urbær. Raðhús á tveimur hæð-
um ca 150 fm. Áhv. veðdeild 2,5
millj. Ákv. sala. Til afh. fljótl.
Tungubakki. Endaraðh. ca 200
fm Innb. bílsk. Útsýni. Sömu eigendur
frá upphafi. Laust.
Seltjarnarnes. Stórglæsil. og
vandað endaraöh. vlð Selbraut. Á
neðri hæð er forstherb., stofa,
borðst., arinst., eldhús, þvottah., búr,
vinnuherb., gróöurskáli og tvöf. bflsk.
Á efri hæö eru 4 svefnherb., rúmg.
baðherb. og 70 fm svalir. Æskil. eigna-
sk. á t.d. sérhæð á Seltjnesi.
Lindarbyggð - Mosbæ. Nýi.
parh. á einni hæð ca 160 fm. Húsið er ekki
fullb. en vel íbhæft. Rúmg. stofa. Gott fyrir-
komul. Garðskáli. Laust strax.
Fagrihjalli. Nýtt parh. ca 170 fm og
40 fm bílsk. Húsið er nánast fullb. Gólfefni
vantar. Gott fyrirklag. Mögul. skipti á ódýr-
ari eign. Nýtt veðdlán 4,0 millj.
Við Mjóddina. Miklðendurn.
pallaraðh. Innb. bílsk. Ákv. sala.
Einbýlishús
Seltjarnarnes. Nýl. vandað
einbh. á einni hæð við Nesbala. Tvöf.
rúmg. bflsk. Arinn í stofu. 4 svefnh.
Hiti í innk. Stærð ca 240 fm. Ákv. sala.
Blesugróf. Nýl., steinsteypt
einbhús á einni hæð ca 160 fm. Eign-
inni fylgir 36 fm bílsk. auk kj. Fallegur
garður.
Artúnsholt. Hús á tveimur
hæðum ásamt bflsk. 241 fm. Vönduð
eign en ekki alveg fullfrág. Útsýni.
Eignask. hugsanl.
Suðurhlfðar
Beykihlíð. Nýtt fullbúið og sér-
lega vandað stórt einbhús. Glæsil.
innr. Gðður frág. á baðherb. Parket
og marmari á gólfum. Tvennar svalir.
Mikið útsýni. Fullfrág. garður. Tvöf.
bflsk. Útsýni. Eígnaskipti.
Seljahverfi. Raðh. á tveimur hæðum
við Kambasel. Innb. bílsk. á jarðh. 4 svefn-
herb. á neðri hæð. Herb., stofa, búrog eldh.
á efri hæö. Arinn í stofu. Hugsanl. skipti á
minni eign í Seljahverfi.
Helgubraut - Kóp. Nýtt vandað
raðh. á tveimur hæðum auk kj. Innb. bílsk.
Nánast fullb. eign. Verð 13,5 millj.
Skeljagrandi. Nýtt glæsil.
einbhús stærð ca 320 fm sem skipt-
ist i kj., hæð og ris. Lítil fb. í kj. Eigna-
skipti hugsanl. á minni eign. Verð
19,5 millj.
Kjalarnes. Vandað einbhús á sjávar-
lóð (Siglufjarðarhús). Húsið er á einni hæð
ca 125 fm auk þess rúmg. bílsk. með kj.
Fráb. útsýni.
Hveragerði -
eignaskipti.
Gott steinh. á einni hæð. Bílsk. Gróðurhús.
Gott fyrirkomul. Frábær staðs. Eignaskipti.
Veðdeild 2 millj.
Seltjarnarnes. Einbhús á tveimur
hæðum ca 220 fm. Um er að ræða járnkl.
timburhús á steyptri neðri hæð. Hluti af
húsinu er nýl. en eldri hlutinn er mikið end-
urn. og eignin í sérlega góðu ástandi.
Mosfellsbær. Einbýlishús á einni
hæð við Reykjabyggð (timburhús). Góð
staðsetning. Fullb. eign. Gróðurskáli. Mjög
rúmg. bílsk. Verð 11,0-11,5 millj.
Grafarvogur - Reykjafold.
Fullb. nýtt einbh. (timburh.) á einni hæð.
Stærð hússins 132 fm og bílsk. 40 fm. Lóð
frág. Góð staðsetn.
Álftanes. Steypt einbhús v/Bjarna-
staðavör. Stærð húss m/bílsk. 188 fm. Húsiö
er fullb. Nuddpottur. Góð staðsetning.
Seljahverfi - einbhús. Nýi.,
glæsil. einbh. Stærð 215 fm. Eignin er fullb.
Lóð fullfrág. m/heitum potti. Stækkunar
mögul. Eignask. hugsanl. Teikn. á skrifst.
Ymislegt
Helluhraun - Hf. 360 fm iðn-
húsn. til sölu. Æskil. skipti á byrjunar-
framkv. f. mjög stórt iðnhúsn. á einni hæð.
Kjöt- og nýlenduvöru-
versl. í nágr. Rvíkur. tii
sölu verslun ca 60 km frá Rvík. Um
er ræða einu versl. á staðnum. örugg
velta. Hagkv. og gott leiguhúsn. Góö-
ir skilmálar.
Þingás. Nýtt vandað einbhús á tveimur
hæðum jhæð og rishæð). Eignin er nánast
fullgerö. Húsið stendur á hornlóð. Rúmg.
bílsk. Áhv. nýtt veðdeildarlán ca. 4 millj.
Verð 13,5 míllj.
Baldursgata - steinhús.
Eldra steinhús á einni hæð, 4ra herb. íb.
ásamt rúmg. bílsk. 122 fm. Afh. strax. Útb.
3-3,5 millj.
Þverársel. Frábærlega vel staðsett
einbýlish. Stærð með bílsk. ca 270 fm.
Húsið er nánast fullb. Ýmis eignaskipti
mögul. Afh. samkomul. Lítið áhv.
Aflagrandi
Til sölu parhús á tveimur hæðum. Stærð 225 fm með bílskúr
og blómaskála. Til afh. strax frág. að utan en í fokheldu
ástandi að innan. Teikn. eftir teiknistofuna ARKO. Byggjandi
er Guðmundur Hervinsson, húsasmíðameistari. Seljandi lánar
hluta kaupverðs.
Ii_
Þönglabakki. Skrifstofuhúsnæði á
efstu hæð (þakhæð) um er að ræða ca. 100
fm einingar til afhendingar strax.
Vantar - vantar
Höfum traustan kaupanda að freka* litlu
einbh. m. rúmg. bílsk. Æskil. staðs. Gtafar-
vogur, Garðabær, Hafnarfj. Eign a bygg-
stigi kemur vel til greina.
Höfum kaupanda að 3ja- 4ra herb. íb. í
austurbænum. Góðar greiðslur í boði, jafn-
vel staðgreiðsla.
I smíðum
Rauðagerði. Parh. á tveimur hæð-
um stærð ca 180 fm með bílsk. Afh. fullfrág.
aö utan í fokh. ástandi að innan. Verð 8,6 m.
BaughÚS. Parhús á tveimur hæöum
202 fm með stórum innb. bílsk. Teikn. eftir
teiknist. ARKO. Húsin afh. fljótl. fullfrág. að
utan, en fokh. að innan. Hornlóð. - Út-
sýni. Byggjandi Guðmundur Hervinsson,
húsasmíðameistari.
Hjallar - Kóp. Tvær ib. til sölu
tvíbhúsi. Stærri íb. er 157 fm ásamt 36 fm
bilsk. Á neðri hæð er 65 fm íb. Sérinng.
hvora eign. Góð staðsetn. Eignirnar afh. á
byggstigi.