Morgunblaðið - 13.05.1990, Síða 18

Morgunblaðið - 13.05.1990, Síða 18
18 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGBNIIR SUNNUDAGUR 13. MAÍ 1990 Hafnarfjörður Vorum að fá í einkasölu þetta vel staðsetta einbýlishús sem skiptist í eldhús, þvottahús, stofu, borðstofu, tvö svefnherb. og baðherb. á neðri hæð. Tvö svefnherb. og sjónvarpshol á efri hæð. Bílskúrsréttur. Valhús - fasteignasala, r sími 651122. Miðhús - nýbygging Til sölu þetta glæsilega einbýlishús á tveimur hæðum ca 178 fm auk 49 fm tvöfalds bílskúrs. Selst fullb. að utan, fokhelt að innan með miðstöð. Teikningar á skrifstofu. Garðhús - nýbygging Til sölu þessi glæsilegu parhús á tveimur hæðum ca 160 fm auk, 39 fm bílskúrs. Möguleiki á séríbúð á jarðhæð. Húsin seljast fullb. að ut- an, tilb. undir trév. að innan. Teikningar á skrifstofu. Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson, s. 77410 Mengunai'mæling- ar heilbrigóisráós: litu loftr mengun á Hvaleyrar- holtl í vetni' Á VEGUM heilbrigðisráðs hóf- ust mæiingar á mengun í lofti á Hvaleyrarholti í Hafharfirði í októbermánuði síðastliðnum. Mælistöðin er í um tveggja km fjarlægð frá álverinu í Straumsvík, og var mælt brennisteinstvíildi í andrúms- loftinu. Niðurstöður mælinga frá 25. október 1989 til 1. apríl 1990 sýna að flesta daga tíma- bilsins var mengun lítíl, eða undir 5 míkrógrömmum í rúm- metra lofts. Meðalgildi tímabilsins var 2,5 míkrógrömm í rúmmetra lofts sem er vel undir viðmiðunar- mörkum mengunarvarnareglu- gerðar, sem er 30 míkrógrömm í rúmmetra lofts. Hæsta sólar- hringsgildi var 12,6 míkrógrömm í rúmmetra lofts sem er langt undir mörkum Alþjóðaheilbrigðis- málastofnunarinnar, sem er 125 míkrógrömm í rúmmetra lofts. Samanburður við veðurathug- anir benda til þess að umferð og atvinnustarfsemi á höfuðborgar- svæðinu valdi vel mælanlegri mengun einstaka daga. 13 sólar- hringa af 18, þegar mengun mæld- ist yfir 5 mikrógrömm í rúmmetra lofts var vindur að mestu norðan- og austanstæður frá höfuðborgar- svæðinu. Þá daga sem vindur blés frá Straumsvík var mengun oftast mælanleg. Hæsta gildi í slíkum vindáttum var 11,6 míkrógrömm í rúmmetra lofts. Mælingunum verður haldið áfram út þetta ár. Hraunbær Falleg ca 90 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð. Parket og flísar. Áhvílandi ca 1 millj. Verð 5,5 millj. Þrastarskógur Stórt og gott kjarrivaxið sumarbústaðaland í Þrastar- skógi, Grímsnesi. Tilvalið fyrir fyrirtæki eða félagasamtök. Hagráð hf., Ármann Guðmundsson, Ármúla 36, s. 678412, hs. 657363. Yfir 30 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar EIGIMASALAN REYKJAVÍK OPIÐ KL. 12-14 ÁSBÚÐ - RAÐHÚS Raðh. á tveimur hæðum, alls um 204 fm, auk tvöf. 41 fm bílsk. m/3ja farsa rafl. Verð 11,6-11,8 millj. FOSSVOGUR - RAÐHÚS Rúmgott raðh. á góðum stað í Foss- vogi. Húsið er allt í mjög góðu ástandi. Bílsk. fylgir. REYKJAVÍKURVEGUR LÍTIÐ EINBÝLISH. Húsið er kj., hæð og ris, alls um 119 fm. Húsið er mikið endurn. og í góðu ástandi. Áhv. um 2,0, m. í veðd. Verð 6,5 m. HÚSEIGN í MIÐB. HAGKVÆM FJÁRFEST. Steinh. neðarl. v/Ránarg. Húsið er kj., hæð og ris, alls um 170 fm. Á 1. h. eru 3 góð herb. og snyrting. Á 2. h. er stór stofa, rúmg. herb., eldh. og bað. í risi eru 3 rúmg. herb. í kj. eru þvottah. og geymslur m.m. Húsið er allt í góðri leigu og hefur góðar leigutekjur. Eignin er öll í góðu ástandi. Verð 12-12,5 millj. MOSFELLSBÆR Rúmg. skemmtil. einb. á 2 hæðum a góðum útsýnisstað. Innb. bílsk. Mögul. á séríb. á jarðh. STÓRAGERÐI - LAUS 4ra herb. endaíb. á 2. h. Suðursv. Bílskréttur. Laus. Verð 6,5 millj. HLÍÐAR - 4RA HERÐ. HAGST. ÁHV. LÁN 4ra herb. rish. í fjólbh. ofarl. v/Bólstað- arhl. íb. er öll í mjög góðu ástandi. Endurn. rafl. og sameign nýstandsett. Afh. gæti orðið fljótl. Áhv. lán frá bygg- ingarsj. um 2,5 millj. FURUGRUND 4ra herb. íb. á 1. hæð í fjölb. íb. er öll í góðu ástandi. Bílskýli. Verð 6,5 millj. EIGIMASALAN REYKJAVIK HÁALEITI M/BÍLSK. Mjög góð endaíb. í fjölb. Glæsil. út- sýni. Bílsk. fylgir. Ákv. sala. Laus eftir samkomul. HRAUNBÆR - 4 SVHB. 5 herb. íb. í fjölb. 4 svefnherb. Sér- þvottaherb. í íb. Tvennar svalir. Mikið útsýni. MIÐLEITI - 4RA Nýl. og vönduð 4ra herb. íb. á jarðh. í fjölb. Skiptist í saml. stofur og 2 svefn- herb. m.m Þvottah. í íb. Bílskýli. Mjög góð sameign. ÆSUFELL - 3-4RA herb. góð íb. á 3. h. í lyftuh. Skiptist í saml. stofur og 2 svefnherb. m.m. Búr innaf eldh. Suðursv. Ákv. sala. Verð 5,1 millj. ÖLDUTÚN - HAFNARF. Góð 3ja herb. neðri hæð í tvíbh. Sér- inng. íb. er í góðu ástandi og til afh. strax. LAUGATEIGUR 3ja herb. risíb. í fjórbh. Ákv. sala. Laus eftir samkomul. Verð 3,9 millj. AUSTURBRÚN - 3JA Björt og rúm 82 fm íb. á jarðh. í þríbh. Parket á gólfum. Þvottah. og geymsla á hæðinni. Sérinng. Sérhiti. íb. er í mjög góðu ástandi. ÁSBRAUT M/BÍLSK. Tæpl. 90 fm rúmg. íb. á 2. h. í fjölb. Suðursv. 26 fm bílsk. fylgir. ENGIHJALLI — 2JA 2ja herb. mjög skemmtil. íb. á hæð í lyftuh. Glæsil. útsýni. SAFAMÝRI - 2JA MIKIÐ ÁHV. LAUS. 2ja herb. rúmg. íb. á jarðh. í fjölb. Áhv. um 2,0 m. í langtlánum. Laus. OTRATEIGUR - LAUS Lítil einstaklíb. í kj. í tvíbh. Til afh. strax. Verð 1,9-2,0 millj. LANGHOLTSVEGUR ÍBHÚSN./ATVHÚSN. Rúml. 100 fm verslhúsn. á jarðh. Má br. því í íbúðarhúsn. Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson FASTEIGNASALA STRANDGATA 28, SÍMI: 91-652790 Opið í dag 1-4 Sími 652790 Einbýli — raðhús Lækjarhvammur Stórt og myndarlegt endaraðhús á tveimur hæðpum á mjög góðpum stað . Innb. bílskúr. Gott útsýni. Auka íb. á jarðhæð. Verð 13,8 millj. Nordurtún — Álft. Vorum að fá í einkasölu vandað og fullb. einb. á einni hæð með tvöf. bílsk. alls ca 210 fm. Arinn í stofu. 4 svefnherb. Parket. Frág. lóð. V. 11,8 m. Háihvammur Einb. á besta stað í Hvammahverfi með fráb. útsýni. Húsið er á tveimur hæðum m/innb. bílsk. alls ca 210 fm. Litil einstaklíb. á jarðh. Fullb. eign. Álftanes - nýtt lán Einbhús á einni hæð alls -160 fm. Húsið afh. fullb. að utan, tilb. u. trév. að innan og grófjöfnuð lóð. Áhv. nýtt lán frá húsnstj. ca 4,4 millj. með 3,5 °/o vöxtum. Skipti á 3ja-5 herb. íb. í Hafnarf. kemur til greina. V. 10,5 m. Vallarbarö Stórt og vandað einb. alls 280 fm á góðum stað í Suðurbænum. Gott útsýni. Sérlega vandaðar innr. Mögul. á séríb. á jaröhæð. Suðurgata Járnklætt timburh. á steyptum kj. alls ca 90 fm. Sérl. stór lóð. Bílskréttur. Viðbygg- ingarmögul. Skipti á 3ja koma til greina. V. 6 m. Fagrakinn — nýtt lán Gott steinh. á tveimur hæðum m/bílsk. alls 217 fm. 4 svefnherb., sjónvhol, 2 stofur o.fl. Eignin ertalsv. endurn. s.s. innr., rafm., hiti o.fl. Áhv. nýtt húsnlán 3,0 millj. V. 10,5 4ra herb. og stærri Suðurbær - Hfj. Vorum að fá í stölu rúmg. efri sérhæð í tvíbýlish. 4 svefnherb. 2 stofur ofl. Eign í mjög góðu standi. Skipti á 3ja herb. koma sterkl. til greina. Verð 8,6 millj. Ásbúðartröö Stór og vönduð sérh. í nýl. húsi ca 165 fm ásamt lítilli séríb. í kj. Bílsk. Mjög skemmt- il. útsýni. V. 10,7 m. Melabraut — Seltjn. Myndarl. neðri sérh. í tvíbh. 124 fm. Bílskréttur. Góð staðsetn. Skipti á minni eign koma sterkl. til greina. V. 7,9-8,1 m. Hrauntunga — Kóp. Neðri sérh. 4ra-5 herb. ca 136 fm í tvíb. Stór og góð suðurlóð. Parket á gólfum. V. 7.9 m. Hverfisgata 6 herb., hæð og ris, í fallegu timburh., alls ca 136 fm. Skemmtil. útsýni. Góð lóð. Áhv. 1.9 m. húsnstj. V. 6,9 m. Sunnuvegur Góð 4-5 herb. miðhæð ca. 120 fm. í þríbýli. Nýir gluggar og gler. Nýtt parket. Áhv. hús- næðisstj. 1,8 millj. Verð 7,3 millj. Arnarhraun Rúmg. neðri sérhæð ca. 125 fm ásamt bílsk. Tvær stórar stofur. 2 svefnherb. Sjónvarps- hol ofl., áhv. húsnæðistj. 2.250 þús. V. 7,7 millj Flúðasel - Rvík 4ra herb. skemmtil. íb. á tveimur hæðum ca 9Ó fm. V. 6,1 m. Hjallabraut Vorum að fá 4ra-5 herb. ca 120 fm íb. á efstu hæð í fjölb. Glæsil. útsýni. V. 6,7 m. Flókagata — Hafn. 4ra herb. íb. á jarðh. ca 110 fm með sér- inng. í þríb. Bílskr. V. 6,2 m. Álfaskeið 4ra herb. íb. ca 110 fm á efstu hæð í fjölb. ásamt bílsk. Gott útsýni. V. 6,7 m. Hjallabraut Góð 4ra-5 herb. endaíb. á 3. hæð. Skipti á minni eign mögul. V. 6,3 m. Asbúðartröð Rúmgóð og vel meðfarin 4ra herb. á efstu hæð í þríb. V. 5,3 m. Hraunhvammur 4ra herb. efri hæð í tvíb. V. 4,5 m. 3ja herb. Skólabraut — Hafn. Falleg 3ja-4ra herb. miðh. í góðu steinh. v/Lækinn. Sérl. góð staðs. Verð 6 millj. Hjallabraut 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð. Þvottah. innaf eldh. Sjónvarpshol. V. 5,7 m. Laufvangur 3ja-4ra herb. íb. 98 fm á 1. hæð í góðu húsi. Ný eldhinnr. Þvottah. innaf eldh. Vönduð eign. Háakinn — m. bílsk. Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð í þríb. með nýl. 36 fm bílsk. Góð staðsetn. V. 5,8 m. Strandgata Rúmg. 3ja-4ra herb. ca 100 fm íb. í risi í góðu steinh. Eignin er mikið endurn. Verð 5,2 millj. bangbakki 3ja herb. ca 90 fm íb. á 2. hæð í lyftuh. Parket á gólfum. Stórar suðursvalir. Áhv. veðeild ca 2,0 millj. V. 6,1 m. 2ja herb. Sléttahraun — nýtt lán Falleg og björt 2ja herb. íb. ca. 60 fm á 2. hæð. Parket. Suðursv. Húsnæðisstj. ca. 2,9 millj. Laus strax. Verð 4,8 millj. Fagrakinn Falleg 2ja-3ja herb. risíb. í góðu steinh. Park- et á gólfum. Nýir gluggar og gler. V. 4,1 m. Arnarhraun Rúmg. ca 85 fm íb. á jarðhæð í þríb. Sér- inng. V. 4,7 m. Miðvangur Falleg 2ja herb. ca 65 fm íb. á 4. hæð í lyftuh. Glæsil. útsýni. V. 4,7 m. Laufvangur 2ja herb. íb. á 3. hæð. V. 4,5 m. Laus fljótl. Staðarhvammur Ný 2ja herb. 89 fm á 1. hæð. Afh. í maí tilb. u. trév. eða fullb. Brattakinn Skemmtil." og falleg panelklædd risíb. í timb- urh. ca 55 fm. Nýir gluggar og gler, hitalögn, rafmagn o.fl. Áhv. 1650 þús. frá hússtj. V. 3,6 m. Smárabarð Ný 2ja herb. 60 fm íb. á 1. hæð. Sérinng. íb. er fullb. V. 6,0 m. Kaldakinn 2ja herb. ósamþ. íb. á jarðh. V. 2,3 m. Suðurgata — Hfj. 4ra herb. 110 fm íb. m/sérinng. á góðum stað v/Smábátahöfnina í Hfj. íbúðirnar afh. nú í vor tilb. u. trév. Hús að utan og lóð fullfrág. Vandaðar eignir. Traustur byggaðili. Suðurbær — Hfj. 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð með sérinng. Afh. í sumar tilb. u. trév. eða fullb. Gæti hentað fötluðum eða öryrkjum. V. 6,1 m. Suðurgata liiííiimii' -TnTTTTTTTni Illlllllllll mi=á HLEfiL Parhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Afh. tilb. að utan og tilb. u. trév. að innan nú í sumar. V. 10,2 m. Stuðlaberg Fokh. parh. á tveimur hæðum 160 fm. V. 6 m. Hjallabraut 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð í fjölb. Sjónvhol, þvottah. innaf eldh. Nýtt lán frá húsnstj. ca 1,9 millj. V. 5,9 m. Álfaskeið 3ja herb. íb. á 2. hæð meö bílsksökklum. V. 5,3 m. Háakinn Góð og snyrtil. 3ja herb. íb. í þríb. ca 85 fm. Tvöf. nýtt gler, rafmagn og lagnir endurn. V. 4.8 m. Hellisgata 3ja herb. íb.-á 2. hæð ásamt herb. í risi. V. 4.9 m. Selvogsgata 3ja herb. hæð og ris ca 85 fm í tvíb. ásamt bílskúrsr. V. 4,5 m. Laus 1. júní. Kaldakinn 3ja herb. ca 80 fm íb. á 3. hæð. V. 4,6 m. Brattakinn 3ja herb. miðhæð V. 3,2 m. Vesturbraut 3ja herb. efri hæð í tvíb. V. 3,3 m. Lindarberg - Hafnarfirði Frábær staðsetning Vorum að fá í einkasölu þessi fallegu hús á besta stað í Setbergshverfi. Húsin afh. fullb. að utan og fokh. að innan, eða lengra komin eftir samkomul. Húsin eru á tveimur hæðum með innb. bílsk. alls 222 fm. Stórar suð- ursv. Stutt í skóla. Fallegt útsýni. Góðar lóðir. Byggingaraðili Fagtak. Nánari uppl. hjá sölum. Ingvar Guðmundsson, lögg. fasteignasali, heimasími 50992 — f™!? ttiÍItUtllltfHiUJriftilltlitliJJMItllliiiHflilIIiiiIIIilj

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.