Morgunblaðið - 13.05.1990, Qupperneq 20
20 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 13. MAÍ 1990
Þverholt - „Egilsborgir"
Nú hefst að nýju sala íbúða í byggingarkjamanum
„Egilsborgir". Seldar verða íbúðir úr húsunum nr. 22,
24 og 26 við Þverholt. Ibúðunum verður skilað tilbúnum
undir tréverk, en sameign fullfrágengin með sameigin-
legu bílhúsi. Lyfta verður í húsinu nr. 24 og 26. Selj-
andi lánar allt að 15% af kaupverði til 5 ára og býður
eftir láni frá Húsnæðisstofnun ef kaupandi er búinn að
fá lánsloforð. íbúðirnar verða fokheldar í júlí nk. og til-
búnar undir tréverk í desember 1990.
Til sölu eru eftirtaldar íbúðir:
4 íb., 2ja herb. frá 88-100 fm. V. frá kr. 5.882.000,-.
7 íb., 3ja herb. frá 113-118 fm. V. frá kr. 6.595.000,-.
2 íb., 4ra herb. frá 145-201 fm. V. frá kr. 8.539.300,-.
2 íb., 5 herb. frá 171 fm-195 fm. V. frá kr. 8.950.000,-.
1 íb., 6 herb. frá 113-118 fm. V. frá kr. 8.820.000,-.
Stæði í sameiginlegu bflhúsi er greitt kr. 750.000,-
fyrir hverja íbúð.
Til greina kemur að taka eignir upp í kaupverðið.
Eignaborg
Báta- og fyrirtækjasalan,
Hamraborg 12, 200 Kópavogi,
sími 40650.
Lögmanns- & fasteignastofa
REYKJA VÍKUR
Skipholti 50C, sími 678844
Opið kl. 1-3
Einbýli — raðhús
Spölkorn frá Reykjavík
Ca 160 fm parhús ásamt bílsk. Afh.
fullb. að utan, fokh. að innan. Til afh.
strax. Áhv. veðdeildarlán ca 3 millj.
Mosbær. Ca 135 fm mjög vandað
raðh. Húsið er á tveimur hæðum. Gufu-
bað. Ákv. sala. Verð 8,5 millj
Miösvæöis í Rvík. Ca 650 fm
á þremur hæðum. Hentar vel sem hót-
el. Er í fullri leigu. Leigutekjur ca
400-500 þús. á mánuði.
Einb. - Hafnarfiröi
pff rwwraw«\
®5 *ThHE:
Baughús. Ca 180 fm stórgott par-
hús með innb. bílsk. Húsið afh. fullb.
að utan, fokh. að innan. Afh. fljótl.
4ra—5 herb.
Vorum að fá þetta sérstæða og fallega
hús ca 200 fm með bílskúr til sölu.
Þverás
Nýuppgert einb. ca 130 fm. Góð áhv.
lán. Hagst. kjör. Verð aðeins 6,5 millj.
Við Lækinn í Hf. Ca 140 fm
einb. ásamt bílsk. Nýjar innr., flísar og
parket á öllum gólfum. Ákv. sala.
í nágr. Reykjavíkur
^ ''Itt' ' frrlfí' 'j-rrlLu
Tækifæri fyrir ungt fólk. Ca 100 fm
parhús ásamt bílsk. Afh. fullb. að utan
en fokh. að innan. Verð aðeins 4,5 millj.
Jöklafold
Stórgl. ca 115 fm 4ra-5 herb. íb.
íb. er fullb. Ath. skipti á einbhúsi
í Mosfellsbæ.
Hraunbær. Ca 120 fm björt og
góð íb. 3-4 svefnherb. Tvennar svalir.
Parket.
Álfheimar. Ca lOOfmstór-
góð íb. á 3. hæð. Suðursv. Verö'
6,5 millj.
Stórglæsileg sérhæð. Vor-
um að fá í sölu stórgl. sérhæð í Hafnar-
firði ca 150 fm ásamt bílsk. Til afh. fljótl.
Hagst. lán áhv.
2ja-3ja herb.
Miðbærinn
— tækifæri
Mikið endum. ca 80 fm 3ja herb.
íbúðir. Einstök grkjör.
Krummahólar. 2ja herb. íb. á
5. hæð. Bílskýli. Laus fljótl.
Hrafnhólar. 2ja herb. góð íb. á
8. hæð. Fráb. útsýni. Laus fljótl.
Karfavogur. Ca 85 fm
stórgl. lítið niðurgr. íb. í þríb.
Steinh. íb. er öll hin vandaðasta.
Arinn. Parket á öllum gólfum,
baðherb. flísalagt í hólf og gólf.
Nýir gluggar og gler. Björt íb.
Vesturberg. Rúmg. og björt ca
80 fm 3ja herb. íb. með þvottaaðstöðu.
Fráb. útsýni.
Vesturbær. 3ja-4ra herb. íb. í
sambýlishúsi. íb. er öll endurn.
Ingólfsstræti. Mjög þokkaleg
ca 50 fm íb. í þríb. Verð 3 millj.
Hraunbær. Ca 65 fm mjög góö
2ja herb. íb. á 2. hæð í blokk.
Asparfell — 3ja. Ca 80 fm á
4. hæð. Útsýni. Góð eign.
Ólafur Örn, Hreinn Garðarsson og Sigurberg Guðjónsson hdl.
P X - ggið*5 [ffjgttlllwifrifr
Meira en þú geturímyndaó þér! CO
Paniiiörk
Vilja afhema stimpflgjald
Aóstoö vió húseigendur komi í staóinn fyrir bensinlækkun
MARGIR íbúðareigeudur í Danmörku eru nú í það miklum krögg-
um, að þörf þykir á sérstökum ráðstöfunum þeim til hjálpar. Eitt
þeirra ráða, sem hugsanlega verður gripið til, er að afnema stimil-
gjald af skjölum, sem varða fasteignaviðskipti, eins og skuldabréf-
um og afsölum, en þetta gjald er mjög íþyngjandi og þá að sjálf-
sögðu einkum fyrir þá eftiaminni.
að eru Framfaraflokkurinn og
Kristilegi þjóðarflokkurinn,
sem borið hafa fram þessa tillögu.
Til þess að mæta því tekjutapi,
sem rikissjóður Danmerkur verður
fyrir af þessum sökum, vilja þeir
hætta við lækkanir á bensíngjaldi
og öðrum gjöldum, sem fyrirhug-
aðar eru.
— Ástandið er nú orðið svo
slæmt hjá fjölda íbúðareigenda,
að grípa verður til virkra úrræða
til að koma í veg fyrir, að fjölmarg-
ar fjölskyldur bíði skipbrot og endi
hjá félagsmálastofnunum, var ný-
lega haft eftir Kirsten Jacobsen,
talsmanni Framfaraflokksins í
húsnæðismálum, í blaðaviðtali.
Um 2.500 íbúðareigendur hafa
sótt um að fá að umbreyta eða
framlengja vanskilalán á íbúðum
sínum. Agnete Laustsen hús-
næðismálaráðherra segist reiðu-
búin til að láta kanna það, hvort
ekki megi fella niður stimilgjald
af nýjum skuldabréfum, sem íbúð-
areigendur þurfa að gefa út vegna
uppsafnaðra vanskila á þeim eldri.
— Það er siðleysi, ef ríkissjóður
hagnast á vandræðum íbúðareig-
enda, segir frú Laustsen.
Flemming Kofod-Svendsen,
fyrrverandi húsnæðismálaráð-
herra, sem er úr Kristilega þjóðar-
flokknum, tekur undir þessi orð
hennar. — Sú aðstoð, sem til þessa
hefur verið látin hartkeyrðum
íbúðareigendum í té, er ekki nægi-
leg, segir hann. — Þess vegna
verðum við að afnema stimpil-
gjaldið, til þess að létta undir með
fólki við íbúðarkaup.
Fyrsta skóflu-
stunga Frjáls
framtaks
i Smára-
livammi í
líópavogi
í SL. VIKU var tekin fyrsta
skóflustunga að gatnagerð
íbúðarbyggðar í Smára-
hvammi í Kópavogi. Á íbúða-
svæði Frjáls framtaks er gert
ráð fyrir um 500 íbúðum en
íbúar í Smárahvammi verða
alls um 2.000.
Sem kunnugt er keypti
Fijálst framtak hf. 18
hektara landsvæði i Smára-
hvammi þar sem annars vegar
mun rísa atvinnuhverfi, sam-
tals um 50.000 fermetrar, en
hins vegar íbúðabyggð. Gatna-
gerð atvinnusvæðisins er langt
á veg komin en í sumar mun
malbikun gatna ljúka.
Fijálst framtak hefur í sam-
vinnu við Kópavogskaupstað
látið skipuleggja íbúðahverfið
en skipulagsarkitekt var Ormar
Þór Guðmundsson. íbúðahverf-
ið er í dalbotninum fyrir austan
væntanlegan skóla og íþrótta-
höll sem mjög hefur verið í
fréttum að undanförnu.
Fijálst framtak hefur samið
við Hagvirki hf. um gatnagerð
á íbúðasvæðinu en Hagvirki
hefur einnig séð um gatnagerð
á atvinnusvæðinu. Malbikun
gatna mun Ijúka á næsta ári.
Fijálst framtak hefur selt
lóðir undir rað- og fjölbýlishús
og eru nú yfir 70% allra lóða
seldar. Byggingaframkvæmdir
munu heljast í haust en gert
er ráð fyrir að hverfð verði
fullbyggt á 5 árum.
Hlutafélag
iim kaup-
leiguíbúóír
í Garóabæ
STOFNAÐ hefiir verið hlutafé-
lagið Garðahús í Garðabæ. Til-
gangur þess er m. a. að kaupa,
byggja og reka kaupleiguíbúðir,
sem félagið fær úthlutunarrétt
á samkvæmt lögum um Hús-
næðisstofnun ríkisins en jaíh-
framt að byggja íbúðarhús á
sem hagkvæmastan hátt á
kostnaðarverði og byggja íbúð-
arhús til leigu á sem hagkvæm-
astan hátt.
Garðabær er á meðal stofn-
enda, en stjórnarformaður er
Benedikt Sveinsson og fram-
kvæmdastjóri og prókúruhafi er
Magnús H. Bergs. Hlutafé er kr.
1.000.000.
GARfXJR
s.62-1200 62-1201
Skipholti 5
Símatími kl. 13-15
Vantar allar stærðir
og gerðir fast-
eigna á söluskrá
2ja-3ja herb.
Reynimelur. Nýstandsett guii-
falleg einstaklíb. í kj. í fjórbhúsi.
Verð 2,9 millj. 1 millj. til 20 ára
getur fylgt.
Búðargerði. Vorum að fá í
einkasölu litla 4ra herb. ib. á neðri
hæð i 2ja hseða blokk. Stórar suð-
ursvatir. fb. er sérl. hentug fyrir
eldra fólk.
Gnoðarvogur. 2ja herb. 60 fm
íb. á 3. hæð I blokk. Laus. Verð
4,2 millj. Ath. veðbandlaus íb. og
hátt brunabótamat.
Hverfisgata. 2ja herb. 50.7 fm
ib. á 1. hæð í steinh. Verð 3 millj.
Urðarstigur. 2ja herb. óvenju
björt og skemmtil. risíb. i þríbh.
Selst tilb. u. trév. Til afh. strax.
Skipholt. 2ja herb. samþ. falleg
kjallaraib. i blokk. Góð íb. á mjög
góðum stað. Verð 3,5 millj.
Rauðalækur. 3ja herb. 91,1
fm íb. Sérinng. -hiti og þvottah.
Nýtt eldhús. Verð 5,2-5,4 millj.
Hjallabraut - Hf. Guii-
falleg 3ja-4ra herb. 96 fm íb.
á 3. hæð. íb. er stofa, borð-
stofa, 2 svefnherb., eldhús
og bað. Þvottah. og búr inn-
af eldh. Mjög stórar suður-
svalir. Fráb. útsýni. fb. er
nýl. að mestu leyti endurn.
m.a. sólbekkir, skápar, gólf-
efni, vandað eikarparket á
stofu. Laus í júní.
4ra-6 herb.
LeíguíbÚð. Höfum verið
beðin að augl. eftir 3ja-4ra
herb. íb. til leigu. Gjarnan
í Seljahverfi. Mjög góð
umgengni og reglusemi.
Miðborgin. Glæsil. 3ja-4ra
herb. íb. á tveimur hæðum í nýl.
húsi. Tvennar svalir. Vönduð ib.
Verð 7,3 millj.
Fífusel. 4ra herb. góða endaíb.
á 3. hæð. Þvottherb. i íb. Herb. í
kj. fylgir. Hús og ib. í góðu ástandi.
Mikið útsýni. Verð 6,7 millj.
Hraunbær. 4ra herb.
107,5 fm góð íb. á 1. hæð
á góðum stað í Hraunbæ.
Tvennar svalir. V. 6,1 millj.
Mávahlíð. Efri hæð og ris, 8
herb. Mjög góð íb. Mögul. að
nota sem tvær ib. Verð 10,8 millj.
Hæð - austurbær. Giæsii.
5 herb. ib. á 2. hæð í fjórbh. á
mjög góðum stað. Suðursv. Fal-
legur garöur. Nýr bilsk.
Einbýli - Raðhús
Jöldugróf. Einb., hæð og kj.
samt. 264 fm ásamt 49 fm bílsk.
Verð 14 millj.
Njálsgata - einb. - atv-
húsn. Einbhús, járnkl. timburh.
á steinkj. 164,1 fm auk 46,2 fm
atvinnuhúsn. á götuhæð. Bílsk.
Húsið er mjög traust og er allt
ytra byrði hússins nýuppg.
Garðabær - skipti.
Einb. - tvíb. Höfum í einka-
sölu hús á góðum stað í
Gbæ. Aðalhæð er ca 150 fm
6 herb. íb. og tvöf. bílsk. 48
fm. Á jarðh. er 3ja herb. 70
fm séríb. Útsýni. Æskil.
skipti á 100-120 fm íb.
(gjarnan sérhæð) m/bílsk.
eða bílskrétti.
I smíðum
Leiðhamrar. Parh. tvíl: samt.
198 fm m/bílsk. og sólskála. Selst
fokh., fullfrág. að utan. Góð teikn.
Fráb. staður. Vönduð vinna. Verð
7,5 millj.
Grafarvogur. 221 fm 2ja
hæða parhús m/innb. bilsk. Mjög
góð teikn. Rúmg. herb. Suðurver-
önd. Góðar svalir á efri hæð. Selst
fokh., fullfrág. að utan. Góður
frág. Afh. í ágúst. Teikn. á skrifst.
Annað
Einstakt sumarbúst-
land. Vorum að fá í einka-
sölu sérl. áhugav. 2,7 hekt-
ara land fyrir sumarbúst. á
fögrum stað v/vatn. Landið
er eitt af tíu innan sérgirð-
ingar. Þar er einnig óskipt
26,5 hektara sameiginl.
land. Veiðiréttur. Einstakt
tækifæri.
Kári Fanndal Guðbrandsson,
Axel Kristjánsson hrl.
Sigrún Sigurpálsdóttir,
lögg. fasteignasali.
mmmmmmmmmmmmmmrn