Morgunblaðið - 13.05.1990, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 13.05.1990, Blaðsíða 22
22 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR SUNNUDAGUR 13. MAÍ 1990 ^ Sæberg Þórðarson, löggiltur fasteigna- og skipasali, - Skúlatúni 6, hs. 666157 ? a 62 55 30 OPIÐ 13-15 Vantar allar gerðir eigna á skrá. Verðmet samdægurs BYGGÐARHOLT - MOSFELLSBÆ Til sölu glæsil. 145 fm raðhús í grónu hverfi. JP-innréttingar, 5 herb., ásamt 40 fm bílsk. Fallegur garður. Gróið hverfi. BRATTHOLT - MOSFELLSBÆ Til sölu einbhús, 125 fm, 5 herb. ásamt bílsk. 40 fm, fallegur garöur, gróið hverfi. VÍÐITEIGUR - MOSFELLSBÆ Til sölu í byggingu nýtt, 156 fm einb. með bilskúr, ásamt sökklum fyrir 17 fm blómaskála. Innbrennt stál á þaki. Afh. tilb. að utan, fokh. innan eða meira eftir óskum kaupanda. Hagstætt verð. ÞRASTARSKÓGUR - SUMARBÚSTAÐUR Til sölu nýlegur 50 fm timbursumarbústaður, steyptir sökklar, stór verönd á skógi vöxnu svæði, stór eignarlóð. Innbú fylgir. Glæsil. eign. ÁSGARÐUR Til sölu nýstandsett 110 fm raðhús á tveimur hæðum, 4ra herb. Parket. Áhv. lán frá Bygginarsj.-Verð 7,6 millj. FJÖLBÝLISHÚS - MOSFELLSBÆ Til sölu í litlu fjölbýlish. 2ja herb. íb. 41 fm, 4ra herb. íb. 119 fm, 6 herb. íb. 143 fm og verslr. á 1. hæð 120fm. Selst tilb. u. trév. Frág. utan. Mjög gott verð. URÐARHOLT - MOSFELLSBÆ Til sölu nýleg 2ja herb. íb. 74 fm, mjög rúmgóð, áhvíl. veðd. lán. Fágengin lóð, malbikuð bílastæði. LÓÐ - MOSFELLSBÆ 1500 fm og 1800 fm eignarlóð fyrir einb. eða parh. til sölu. Fallegir útsýnisstaðir. HEF KAUPANDA að ca. 200 fm einbýlish. í Garðabæ eða Reykjavík. HEF KAUPANDA að parh., raðh, eða stórri hæð á Rvíkur-svæðinu. HEF KAUPANDA að 3ja eða 4ra herb. íbúðum á Rvíkur-svæðinu. Sýnishorn úr söluskrá Bakarar Til sölu bakarí sem selur bæði í smásölu og heildsölu. Tölvubókhald, 10 útsölustaðir. Öll tæki og áhöld. Mjög gott verð. Söíuturn Til sölu söluturn með 1.700.000 kr. mánaðar- veltu að meðaltali sl.ár. Fæst á einstaklega góðu verðl. Laus strax. Skipti á bíl mögul. 5 ára húsa- leigusamn. Sól - sól - sól Sólbaðstofa til sölu með 5 bekkjum, gufubaði og nuddpotti. Vel staðsett. Stækkunarmögul. Hárgreiðslustofa Til sölu ný hárgreiðslustofa með 6 vinnustólum og öllu tilheyrandi. Allt nýtt. Vel staðsett í nýju húsi og stóru íbúðahverfi. nmxmm&iurin SUÐURVERl SÍMAR 82040 OG 84755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Einbýlishús LiNDARSEL - EINB. Vandað, vel byggt steinh. 269 fm. Innb. bflsk. ca 40 fm. Stór lóð sem liggur að óbyggðu svæði. Óvenju mikið og fallegf útsýni. Tíl greina kemur að taka uppí góða 5 herb. ib., sérh. eða raðh. Ákv. sala. FÍFUMÝRI - GBÆ Nýtt og fallegt ca 200 fm einbhús ca 54 fm ínnb. bílsk. Hornlóð. Mikið útsýni. Útgrafnir sökklar án plötu. Lofthæð ca 2,70 metrar. BERGSTAÐASTRÆTS 175 fm járnvari6 timburh. kj., hæð og ris. í kj. eru 2 herb. eldh. og bað. Á 1. hæð er anddyri, snyrtíng, 2 stofur og eldh. Á 2. hæð er stórt hol, 2 stór svefnh. og gott bað. Húsíð er míkíð endurn. Stór sólstofa, terras og svalír. Stæði m. hitalögn f. bíla. Hiti í stétt. Æskíl. skíptí á góðri minni eign miðsv. STÓRT HÚS í GRAFARV. Til sölu nýl., stórt hús, sem er hentugt fyrir eína, tvær eða þrjár fjölsk. eða fyrir tvær fjölsk. sem þurfa míkið aukarými fyrir vinnu eða sport. Aðalhæð ca 190 fm. Stofur, 4 svefnherb. o.fl. Yfir aðalhæð stórt ris, sjónv.- eða fjölskherb. Tvöf., innb. bílsk. á aðalhæð. Kj. ca 150 fm rúml. tilb. u. trév. Gefur mögul. á sóríb. eða góðum vinnu- herb. fyrir sport o.fl. Jaröhæð mjög góð 2ja herb. íb. m/sérínng. Hornlóð. Utsýní Áhv. langtlán ca 5,0 millj. HVERAFOLD. 232 fm hús r smíðum, 2ja og 5 herb. íb. Timburhús á steyptum kj. Sökklar undir bilsk. Gott hús m/mikla mögul. Laust fljótl. SKIPASUND. 221 fm mikið endurb. og gott hús. Innb. bílsk. Ákv. sala eða skipti á góðrí sérh. á svipuöum slóðum. HERJÓLFSGATA - HF. tse fm einbhús v/sjólnn. Mögul. á lítilli séríb. á jaröh. Míkíö útsýní. Bílsk. Skipti á minni íb. í Rvík. SUÐURHVAMMUR - HF. 252 fm á tveimur hæðum. Ca 42 fm innb. bílsk. í hÚ8inu eru nú 5 herb. og 2ja-3ja herb. íb. Útsýni. Skipti á 5-6 herb. íb. Ákv. sala. LAUFBREKKA - KÓP. 200 fm mjög góð íb., hæð og ris. Á jarðhæð í sama húsi er ti! sölu á jarðhæð ca 200 fm vinnustofa meö 4ra metra lofthæð og stór- um innkdyrum. Staðsetn. Laufbrekka, Kóp. BARÐAVOGUR - EINB. tíi sölu gott timburh. á einni hæö ca 160 fm. M.a. 5 svefnherb. o.fl. Verð 10,8 millj. Laus fljótl. Ákv. sala. Parhús/raðhús VÍÐIHLÍÐ - PARHÚS. 286 fm mjög gott hús sem er kj., hæð og ris + innb. bílsk. 5 herb. og 2ja herb. íb. Ákv. sala eða skipti á góðri 2ja-4ra herb. íb. HÁALEITISBRAUT. i89 fm mjög gott parhús á einni hæð: Stórar stof- ur. Innb. bílsk. Ákv. sala. LJÓSALAND - ENDAH. ca 200 fm mjög gott, vandaó raðh. á pöllum. 4 svefnh., 2 glæsil. baðherb. og snyrt. Borð- stofa og stór stofa m. arni. Útsýni, bflsk. Ákv. sala. LOGAFOLD. Ca 220 fm mjög gott og vandaö raðh., hæð + ris. Ákv. sala eöa skipti á góöri 4ra herb. íb. GILJALAND 140 fm endaraðh. ásamt bílsk. Skipti mögul. á minni eign. FLUÐASEL. 200 fm vel innr. og gott hús kj. og tvær hæöir. Ákv. sala. TORFUFELL 113 fm gott raðh. á einni hæð ásamt bílsk. Verð 10,5 millj. GAMLI BÆRINN LÍTIÐ SNOTURT PARH. Kj., hæð og ris. Gott hús í góðu standi við Haðarstíg. Ákv. sala. Laust fljótl. Sérhæð LAMBASTAÐABRAUT Til sölu björt og falleg ca 130 fm efri hæð í tvíbhúsi ásamt risi og bilsk. Hæðin skiptist í 2 svefnherb., 2 stofur, eldhús og bað. í risi eru 3 svefnherb. o.fl. Æskil. skipti á 3ja herb. í Vesturbæ. VESTURBÆR V/SJÓINN. Til sölu 6 herb. efri hæð og ris ásamt ein- staklaöst. í kj. Bflsk. Gott útsýni. Ákv. sala eða skipti á góðri 3ja herb. íb. miðsv. UTHLIÐ. 119 fm efri sérh. ásamt lítið innr. risi. Bílskréttur. Laust fljótt. KAMBSVEGUR-SÉRH. iie fm falleg og nýstandsett neðri sérhæð. Góður garður og stórt „terras'* (3-4 svefn- herb.) Gott hús. Mikiö standsett. Áhv. 2,7 millj. veödeild. GRENIMELUR. Ca 140 fm efri hæð og ris. Ákv. sala. 5-6 herb. OFANLEITI. Rétt við Borgarleikh. góð 5 herb. íb. á 4. hæð. Þvottaherb. á hæðinni. Bflsk. Áhv. veðdeild ca 2,2 millj. EIÐISTORG. 130 fm mjög vönduð og falleg íb. á tveimur hæðum. Garðstofa. SELJABRAUT Ca 130 fm íb. á 1. hæð og í kj. (4 góð svefn- herb. o.fl.). Stór bflgeymsla Ákv. sala. BRÆÐRABORGARSTÍG- UR, Til sölu ca 107 fm 5 herb. íb. á 2. hæð. 50% útb. Ákv. sala. 4ra herb. LAUFÁSVEGUR. í góðu timburh. mikið endurn. 86 fm íb. á 2. hæð. Gamli stfllinn látinn halda sér. Mikil lofthæð. Ákv. sala. HÁALEITISBRAUT. 103 fm björt, rúmg. og falleg íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Mikið útsýni. Fallegt hús. VESTURBÆR. Mjög fallegt nýinnr. ris. 3 svefnherb. og góðar stofur. Parket. í ÞINGHOLTUM. 95 fm falleg og björt að miklu leyti nýstandsett íb. á 3. hæð í góðu steinh. Mikið útsýni. Verð 7,2 millj. BOGAHLIÐ. Falleg og björt 80 fm íb. á 3. hæð. (stór stofa). Áhv. ca 2,3 millj. + 0,9 millj. lífeyrissj. ARAHOLAR. 98 fm mjög góð íb. á 1. hæð. Mikiö útsýni. Ákv. sala. VESTURBERG. Mjög góð og björt íb. á 2. hæð. Útsýni. Ákv. sala. KLEPPSVEGUR. Góðar 90 og 100 fm íb. á 1. og 2. hæð. 3ja herb. AUSTURBÆR - KÓP. Falleg og björt mjög góð íb. á 1. hæð. Míkið út- sýni. Óvenju falleg sameign. Ákv. sala. Áhv. ca 1,1 millj. veðdeild. MIKLABRAUT. 87 fm mjög góð kjíb. Parket. Ákv. sala. Ekkert áhv. SELTJARNARNES. Ný og bjön 80 fm íb. á 2. hæð aö mestu leyti fullb. ásamt bílskýli. Mikið útsýni. Áhv. veðdeild 2,8 millj. ÞVERBREKKA. Mjög góð 92 fm íb. á 1. hæð. Altar innr.* nýjar. Ákv. sala. Laus fljótl. STARRAHÓLAR. Mjög góö íb. á jarðh. í tvíb. Allt sér. Ákv. sala. 2ja herb. DRÁPUHLÍÐ. 78 fm kjíb. Nýl. innr. Parket. Mjög góð íb. JOKLASEL 78 fm falleg og góð íb. á 1. hæð. Allt sér. Ákv. sala. Áhv. ca 1,2 vd. Góð kjör. VINDAS. Góð einstklíb. á 1. hæð. Áhv. 1,1 millj. veðd. Verð 3,4 millj. VANTAR. Höfum kaupanda að 3ja herb. íb. í Heimahverfi Stað- greiðsla. I smíðum ROFABÆR 23. Einstakt tækifæri til- að eignast nýja íb. í fullfrág íbhverfi. íb. afh. strax tilb. u. trév. Eftir eru ein 3ja herb. íb. á 2. hæð. Á 1. hæð 3ja herb, íb. og ca 107 fm þjónusturými sem hæg- lega má breyta í íb, Hentugar íb. fyrir þá sem þurfa að nota hjólastól. LEIÐHAMRAR 37 í smíðum mjög fallegt parhús 176 fm. Innb. bílsk. Mjög mikið útsýni- Afh. í sept. ’90 klár að utan. Teikn. ó skrifst. FANNAFOLD Ca 136 fm íb. á einni hæð í parh. + 25 fm bílsk. Húsið er fokh., glerjað, járn á þaki. Til afh. strax. FANNAFOLD 7— —*— --------^ Til sölu mjög fallegt parh. í svo til fullbyggðu hverfi. Minni íb. er á tveimur hæðum ca 115,5 fm + 24 fm bílsk. Stærri íb. er ca 170 fm + 25 fm bílsk. Húsiö getur verið afh. fokh. klárað aö utan. Lóð grófsléttuð eftir 3-5 mán. Keflavík KEFLAVÍK - MIÐB. Til sölu ca 125 fm þokkaleg íb. á 3. hæð í steinhúsi og ca 100 fm góð risíb. í sama húsi. Góð lán áhv. íb. eru lausar strax. Mjög góð grkjör. Jafnvel allt lánað gegn góðum trygg- ingum. Spurt og svarað Byggíngarsjóösláii og húsbréfakerfló Jón Rúnar Sveinsson, félagsfræð- ingur hjá Húsnæðisstofnun ríkis- ins, verður fyrir svörum. Spurning: Getur sá sem kaupir íbúð með áhvílandi tánum frá Bygg- ingarsjóði ríkisins fengið 65% af kaupverði íbúðarinnar lánuð gegn- um húsbréfakerfið? Svar: Þessu verður að svara neit- andi, því öll lán sem Byggingarsjóð- ur ríkisins kann áður að hafa veitt til viðkomandi íbúðar koma að sjálf- sögðu til frádráttar — að fullu upp- reiknuð til núvirðis — frá þeirri fjár- hæð sem lánuð er í gegnum hús- bréfakerfið. Eftirfarandi dæmi varpar ljósi á hvernig húsbréfakerf- ið starfar hvað þetta snertir: Söluverð íbúðar er 7,5 milljónir króna. Ibúðin er um 15 ára gömul og hefur frá því að hún var byggð skipt tvívegis um eiganda. Áhvílandi á íbúðinni frá Byggingar- sjóði ríkisins eru samtals um 2,5 m.kr. á núvirði, þ.e. upphaflegt nýbyggingarlán, tvö „G-lán“ ásamt greiðsluerfiðleikaiáni er síðasti eig- andi tók fyrir nokkrum árum. 65% af söluverðinu eru kr. 4.875.000 sem er þá hæsti mögulegur „láns- réttur“ þessa íbúðarkaupanda skv. húsbréfakerfinu. Frá þeirri fjárhæð dregst síðan samanlögð Ijárhæð áhvflandi lán frá Byggingarsjóði ríkisins, sem voru 2,5 m.kr., svo sem lýst var hér að framan. Fyrir- greiðsla viðkomandi íbúðarkaup- anda samkvæmt húsbréfakerfinu getur því alls orðið kr. 2.375.000. Ef önnur lán en frá Byggingar- sjóði ríkisins, svo sem lífeyrissjóðs- lán, eru látin 'fylgja íbúðinni, þá dragast þau einnig frá þeirri fjár- hæð sem íbúðarkaupandinn getur fengið að láni í gegnum húsbréfa- kerfið. Tekið skal fram, að fjárhæð sú sem íbúðarkaupandinn fær fyrir- greiðslu um getur lækkað ef Ráð- gjafarstöð' Húsnæðisstofnunar mét- ur greiðslugetu íbúðarkaupandans lægri en nemur samanlagðri greiðslubyrði af eldri áhvílandi lán- um og því láni (frá fyrri íbúðareig- anda) sem húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar hefur milligöngu um. Um þetta gildir sú regla, að hús- bréfadeild mun að öðru jöfnu ekki samþykkja skipti á skuldabréfum í þeim tilvikum sem áætluð greiðslu- byrði allra skulda íbúðarkaupand- ans fer yfir 30% af launum hans. Tekið skal fram, að við mat á greiðslubyrði er að sjálfsögðu tekið tillit til þeirra vaxtabóta sem íbúð- arkaupandinn kann að eiga rétt á. Að lokum má geta þess, að mat á greiðslugetu íbúðarkaupandans, sem Ráðgjafarstöð gefur út skrif- lega, gildir í íjóra mánuði frá því það er veitt. Að þeim tíma liðnum fellur það úr gildi. Athugasemd BYGGING hf. hefur óskað eftir að koma á framfæri eftirfarandi athugasemd vegna. viðtalsgrein- ar um Byggingariðjuna hf., sem birtist hér í blaðinu 29. apríl sl. Imyndatexta undir mynd af þriðja áfanga Foldaskóla segir: “Folda- skóli í Grafarvogi. Þessa byggingu reisti Byggingariðjan úr stein- steypueiningum í þrem áföngum og var henni lokið í fyrra.“ Réttara er, að verktaki að þriðja áfanga var Bygging hf. Alrangt er því farið með, að Byggingariðjan hf. hafi reist Foldaskóla í þrem áföngum. Bygging hf. gerði verk- samning við Byggingariðjuna hf. um kaup á steypueiningum, sem notaðar voru við byggingu skólans. Gerir það Byggingariðjuna hf. ekki að verktaka við reisningu eða öðr- um verkþáttum á þriðja áfanga skólans, þar sem verksamningur um byggingu skólans er á milli bygginganefndar Foldaskóla f. h. menntamálaráðuneytisins og Reykjavíkurborgar og Byggingar hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.