Alþýðublaðið - 08.11.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.11.1932, Blaðsíða 2
a M&VÐUBUAÐIÐ ■|U. flettir ofan af ihalðinu. í morgun birtir Morgunblaðiiö gfacein, er pað nefnir „Næsta spor- iö'ð Er hún fynsta undanhaicl í- kald'sins í binni fádæma kaup- lækkunarisampykt pess. - Satokvæmt gœin pesisari hygst íhaldið að lengja vinnutímann í átvinnubótavinnunni, svo aði verkamenn missi ekki neins í tekj- um sínum, p. e. aði peir vinini í 9 stundir og fái 9 kr. — Þamnig er íhaidið horfið frá pví, er pað hélt ÍTam áiður, að kauplækkunin ætti að vera spamaðarráðs.töfun fyrir bæinn, en um leið kemur hiftn sanni tilgangur méð lækjk- utúnni skýrt í Jjós', að lœkkim taxtcms er aðalatriðið, pví ekki getur pað verið umhyggja fyrir pví, að verkamennirnir skili scan mestri vinnu, pví páð hefir haidið pví fram, að vinna peirra væn að mestu verðlaus. Hefir Mgbl. orðið eirus og fyrrd daginn nokkuð fljótt 'á sér, pví nú sjá allir að tiigangur íhaldsins nreð lækkuninni er enginn annar en sá, að opna kauplækkunarleið fyrir útgerðarmenn gegn sjó- mönmim og verkamðnnuni. Bæjarstjórnar- fundurinn, sem haldinn verður eftir ósk Al- pýðufiokksfuiltrúanna í bæjarstjórn, verður i fgrramálið, miðvikudag- inn 9. nóv., kl. 10 árdegis. Gjaiiar- horn vetður utan við húsið og ræðunum verður auk pessútvarpað. Skorað er á félagsbundinnverka- iýð að fjölmenna á fundinn. „Iðúnn". I nýútkomnu ,,Iðuninar“-hefti er|u tvær greimar eftir ritstjórann, Árn,a Hallgrímission, ömnur srðari kafli gísinar um heimskneppuna, hin um ,,Kreuger- æfintýrið“, par sem raktar eru orisakirnar að út- pemslu Kreuger-hringsins og hruni spilaborgarinnar. Séra Sigurður Einarssion skrifar einindig' tvær greinari í heftið, aðra urn „nesja- mensku", p. e. um pað fyrirbæri, „pegar upp gýs óp og emjan iandshorna á miLli, ef einhverj- ium ciettur í hug aö segja eitthvað, sem ekki hefir áður verið marg- tuggið ,á hverjum herkerlinga- fundi eða staðið í sveitablaði taorður í Pingeyjíirsýslu". Hin greinin er um Ögmuind Siigurðis- son, fyrrv. skólastjóra. Halldór Stefánsson skrifar sögu í heftið, „Björgunarlaun". I pví eru enn feemur pýðingar eftir S.igurjón Friðjónsson á pýzkum, ástavísum; wnnig eru par pýðingar á rit- köflum eftir August Strindberg ’Arnuif Överland og loks rjt- fregnir. Tvðlðld ósvífnl. Ef atvinnurekandi réði til sín matvinnung og kvæðast gera pað í pví skyni, áð matvinnungur- inn gæti forðast sveit, par til úr ráettist fyrjr hönum, en svifti hann svo áð nokkrum tímia liðnum matnum priðja hvem dag, pá myndi petta vera talin einber ó- svifni og samningsrof, og yfir- völdin myndu óðana skerast í rnálið, ef kvartað væri. Ef maður, sem vildi fá nauð- synjar sínar góðíu verði, safnaði liðii og ryddi'st síðian iriin í nauð- synjavöruverzlun eins og t. d. verzluninia „Vísi", tæki út pað, er hann pyrfti, en greiddi síðan ein- ungis tvo priðjungá verðsins og hótáði ofbeldi að öðrum kosti, pá myndi petta líka vera talin einber ósvífni og ræningjahátt- ur, og lögreglan myndi pegar í staö skerast í leikinn jafnvel án kæru. En — er pá ekki tvöföld ó- svífni sú ákvöröun rneiri hluta bæjaTistjórnar, sem sampykt hefir atvinnubætur, til pess að fátækir atvinnulieysingjar pyriftu ekki að fara á sveitina, að taka af pessum mönnum priðjung pess kaups, er peár hafia rá'ðist í vinnuna upp á og reiknað með að hafia sér til friamdráttar, og ekki einu sinni hafa heldur svo mikið við að spyrja pessa menn, sem eru pó eigendur vinnunnar og seljendur, hvort peir: vildu fallast á lækkun á verði vinnunnar? Er pað ekki meira að segja samningsrof og ránskapur og par á ofan ómann- leg harðneskja að nota sér pannig neyð bágstaddra fjölskyldufeðra. Hví ganga yfirvöldin ekki fram og skakka leikinn? Er pað ekki af pví, að petta er gert fyrar eigendur 'framleiðisiu- gagnanna — og flokkar peirra istjórna borginni og landinu — til pess að brjóta braut kaup- lækkun hjá verkamönnum peirra ? Eru pá yfirvöldin á vegum pdrra á svipaðan hátt og fram- leiðsilugögnin? Er ekki býsna hætt við, að margur sjái ekki annað sýnna? Forsetakosning og pingkosningar í Bandaríkj- unum fara fram í dag, en kjör- tímabil pað, sem kosið er til, byrjar ekki fyrri en 4 marz. Þýzkaland eftir heimsófriðinn heitir fyrirlestraflokkur, er Þjöð- verjinn tír. Max Keii ætlar að fara að halda hér við [háskólann, og verður fyrsti fyrirlesturinn á föstu- dagskvöldið kl. 8. Ekki er kunn- ugt hvort dr. Keil ætlar að mæla á íslenzku, en hann er ágætlega máli farinn á tungu vora. Þyrnar. Sjálfstæðisflokkurinn ber ábyrgð* ina. Guðmundur Ásbjömsson hafði a-lt af pað svar á reiðum hönd- um við verkamenn pá, sem töluðtu \dð hann á sunnudaginn, að hann einn gæti ekkert að svo stöddu, Sjáifstæðisfiokkurinn hefði sam- pykt petta og hann sjálfur væri bundi'nn flokksaga. Gaman væri áð fá að vita um paö, á hvaða flokiksfundi S j á 1 f stæði smann a petta hefir verið sampykt. Ég veit ekki betur en að G. Á. skrökvi pesisu frá rötum, eða álítur hann að sú hátekju- og stórburgeisa- klíka ,sem knúði. bæjanstjómar- meirihlutann til að sampykkja pessa vitleysu, sé allur SjáJfistæð- isfIiokkurinin ? Ef hann heldur pað, pá væni rétt fyrir hann að spyrja kjósendur að pví með pví að láta fara fram nýjar kosniragar til bæjarstjórnar. Bæjarstjómar- meinlhiutinin virðist hvort sem er vera búinn að setja bæinn á höf- uðið og ætti pví að segja af sér. Ég ei’ ekki í efa um, hvern- ig meiri hluti 'Reykvíkinga myndi sivam framkoimu íhaldsins í Sjálf- stæðisflokknum núna síðustu dag- ania, ef til kosninga kæmá uú. Aipýðnimaðw'. Hvar er féð? „Vísir" spyr að pví ,hvar sé fé til að verja alpýðuheimiián gegn hungri. Þetta er svo heimskuleg spurning, að hún er varla svana verð. Féð er aflis stað- ar til, meðial annaris hjá peim stórburgeisum, er eiga ögneiidd út- svör svo hundruðúm púsunda skiítir. Væri líka ekki hægt að spana eitthvað af launum pessara 10 manna, sem vinna hjá bænum og hafa 60 kr. í kaup á dag hven, áður en farið væri að lækka laun verkamanna úr 9 kr .á dag í 6 kr.? V erivamamir. Eyðsluseggir. Svo gersamlega er íhaldið sineytt allri rökréttri hugsun, aö pað' kallar pað eyðsiufíkn hjá Al- pýðuliokkSTnönnum að vilja léta bæinn kaupa togam og reka pá, setja upp mjólkurbú í Fossvogi og lækka mjólfcurverðið og byggja vcrk amannabústaðj, svo að húsaleigan lækkaði í bioriginini! Þeirria . fjármálasparnaðiur felst iaftur á móti í pví, að láta verka- menniinia vinma vinnu, sem lítinn larð ber og verja í pað 5 toigara virði á einu ári! Dásiamlegir eru íhaldsimenn! Spamcnnnr. Blómsturvalia-Jón æpti á sunnudaginn, er Héð- inn Valdáimarsision var að tala við Lækjartorg: „Þú hækkaðir verð- ið á benzíni um 4 auita, hel- vítið pitt!“ — Auk pess sem orð- bragðið var ákaflega íháldlsfegt, ‘•sór hugsunin sig í „Morgunblaðs"- ættiina, pví eins og kunnugt er, sampyktu báðir ihaklsflokkarnir' pað á síðasta þingi í bróður- Iegri lednángu, að. leggja 4 aura toll á hvem einasta benzMíter, en alþýðufulltrúarnir greiddu at- kvæði á móti. — Á vanþekk- ingu og heimsku lifir íhaldið. Bíltsfjóri. Ekki getur Morgunbl1. setið á sér í dag að" skrökva um^ kröfufund og kröfu- göngu alpýðúnnar á sunnudaginn og forvígiismenn verkalýðisins. Það gefur í skyn að fáir hafi vetiið í kröfugöngunni, að komjm- únistar hafi staðíð mest að henní og verjði með marga rauðia fánar að föringjar Alpýðuflokksinis hafi ekki verið með o. s. frv. Er petta auðvitað alt til að reyna aö veikja áhrifin af starfsemi' verka- lýðisins, en pað tekst ekki. Svo marigir vottar voru að pvi, er gerðist á sunnudaginn, að lygar Mgbl. kom,a að engu haldi. Verk- lýðisfélögin síóðu að kröfufupd- inum og kröfugöngunni, patt komiu með alla fánaoa, er notaðir voru, að einum undanskildum og allir forvígismenn alþýðíunnar' voru með allan timann. Mgbk ætti að, skilja pað, að það er ekki ráðlegt af pví að riota sama tóni gagnvart verklýðsfélögunum núna peasa d-agana og pað hefir áður notað. V erkl cjosmaiáur. íhaldið og atvinnubætuinar. Fjármáliavit íhaldsins sést bezt á pví, hvað pað lætur vinniá í ait- vinnubótum. Ef jafmaðlanmenn réðu hér í borginni nú, myndu peir fara áð eiras og Hafnfirðdng- ar. Þeir myndu kaupa togara — og nú mun hægt að fá 5 tog- am með pví að borga út um 250 þús. kr. Þeir myndu líka láta fara að undirbúa stofnun kúabús í Fossvogi, en pað myndi skapa möguleika fyrir lækkuðu mjólkur- verði eins og á Akureyri. Ihald- ið gerir hvorugt af pesisiu. Því stjórna hagsmunir Kveldúlfs og Allianoe og mjólkunsalanna hér i borginni. ’ K, S. Blaðið Víðir mótmælir pví, að kaUplækkun- arsampykt útgerðarmannavalds- ins í bæjarstjórninnii sé byrjun- artilraim á allsherjax-liaiunalækk- un. „Morgunbláðið" dregur aftur á móti enga dul á petta'. „Vísir“ er slungnari, „Mgbl." heimskaTa og opinskár,ra, eða er íhaldið ó- sammália? ./. A. Óveður mikið fór yfir Norður-Noreg á sunnu- daginn éð var. Miklar skemdir urðu á húsum í Tromsö. Frá Vestfold berast fregnir um, að enskur togari hafi farist par, og er talin hætta á, að alJir skip- verjiamir hafi fariist, er peir gerðu tilraun til að kómaist á land; en mikið brim var. (NRP.-fregn.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.