Alþýðublaðið - 08.11.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.11.1932, Blaðsíða 3
Afc$r?ÐUB!SAÐIÐ 3 pómur danskrar alþýðu uibb saBBtfylbingn fihaBds og kommúnlstn. Þáð vixðist svo sem Litli-Sta- Jarðurför Giwnwmktr Skarphédiirifssonar. Guðmundnr Skarphéðinsson skólastjóri _ fæddur 14. október 1895, dáinn 29. júní 1932. Kveðja frá Jafnadarmalmafélagi Siglufjaíðar * 29. ágúst 1932. Á kveðjustund við hópumst sarnan hljóðir um hinztu hvílu faliiris sæmdarmanns. Við finnum bezt, er foringi og bróðir er frá oss hrifinn, hvert var starfið hansu V Á kveðjustund er alt að þakka, þa'kka. Hve þrotiaus smæð er þá vort litila gjald. Sem dropii í elfi milli breiöra bakka. Sem barnsins máttur á við dauðans vald. Á kvéðjusturid er sorgin sárust meina og sviðinn dýpstur yfir taþi mamns, en vegárljósið voniin fagra, eina, sem varðar leið áð stóld kærleikans. ' < Á kveðjustund er kært að munia og geyma hvert kærleiksverk, er hönd þín studdi txaust. Pví hvar sem beztu lífsins Hmdir stieyma þitt lýsti starf um sumair, vor og haust. Pitt bróðurstarf í þaxfir þjáöra manna, sem þyrnibrautum líifsinis sitiainda á, er rnerkið glæsta’, er sýnir manndáð sanna og sólargeislum kærleiks stafar frá. /“( I akri þeim er grýtta' grunid að ryðja, og gjöldin hverful fyrir dagsins starf. i Par fegurst skartar fórnarlambsins iðja, er framtíð gefur rudda braut í arf. Pér, fallni bröðir, sæmd þá æ skal sýna„ Og sé það jafnan fylking okkar vörn, að heiðila okkur helga minning þí|nla í hollu starfi fyrjr landsins börn. ( Pað orð er heit við hinztu hvílu þína. pað hjartans mál, er brúar lönd og höf, Sá viti’, er inn í frámtíð skært síkal skína, þó skilji vegi nú hin þögla gröf. lin „Verklýð'sblaösins", Brynjólfur Bjarniason, reikni með því, að all- i* kaupendur blaðsins séu annað hvort fávitar eðia glæpamenn, Að minsta kosti er ekki hægt að sjú atmaö af rithætti mainns- inis., því að þó að „Verkiýðsblað- ið'“ hafi undarifariln tvö át varla flutt neitt orð siatt, þá sker þó alveg úr í næst-síðasta blaðii, þvn hvert einasta orð ert \ygf frá rótian. Veröa les- éndur Alþýðubliaðsiins að fyrjr- géfa að svona sterkiega er tekið tíl orða, en önnur orð eru ekki tii í islenzkri tunigu, er Iýsa því betur. Undanfanið hafa öll andstæð- ingablöð verklýðsisíamtakanna lagt sig í fBamkróka með áð flytja itangar fregnir af stjórn dansikra jafnabarnicinna, og er það vou, þar siem daniskur verkalýður er aðl sanna heknlinum, að lágstétt- . irnar gem unnið frelsi sitt á lýð!- ræöiisgrundvel'li ,'að þær geta eflt samtök sín svo, að þau verði smátt og smátt með eðlilegiii þró- un fær um áð afmema auðvalds- þjóðiféliagið og skapa verkaiýðor uim viöunanleg kjör. Og í þes'sarj rógburðlarviðleitni hefir „Verklýðisblaöið" jafnvel |ék- ið Morgunblaöinu fram og ligg- iui| sá mismiuniuf í því, a'ð Vaitýr veit aö margir Reykvikingar liesa dönsk blöð og eru því kuninugir dönskum stjórnmálum, en Litli- Stalin hugsia’r sem svo, að hann skriíi fyrir verkamenn, aðallega. utan Reykjavlkur, og nokkra mentamenn, sem hafa mist sál sína og samvizku við bjóiikoRúr og vípglös á þriðja flokks knæp- um erlendra stórborga og láta sér því ekltí flökra, þött kláirri- yrði hrjóti af vörum stráksins, er þeir höfðu að fótknetti á „skóla- árunum“. 1 næstsíðasta „Verklýðsl>laði“ er greina’r-spotti, sem 'héitir Danr rnörk og Reykjavík. Par er hrúgað upp svo megnum ósannindum, áð undrum sætir. Skulu þau nú rakin hér: Bldðið segir, áð Alþýðuflokk- uriinin rieyni að telja verkalýðn- um trú uim, að í Danmörku lifi verkalýðurinn „í alJsnægtum“.. Hér í blaðinu hefir þvi aldrei verið haldið frarn, en hitt hefir veriö sagt, að fyrir atbeina jafri- aðarman:n:a'stj óm arinnar og 60 á:r>a istarf verklýðsísamtakanna væru kjöri danskrar alþýðU betri en nokkurs staðialr annars staðar í heúninum. „Fyrsta verk Stauningstjómar- innar va-r áð hækka tolla á nauð- / aynjavörum verkalýðsiris og á hverju þingi síðan hafa toilarinir lækkáð1," segir „Verltíýðsblaðið". Petta er rangt1 áð öllu ieyti. Tollarnir á brýnustu lífsnauðsynj- Um alþýðunnar hafa lœkkáð síð- an Madsen-Mygdal-stjóunán varið áð viikja, en hækkað á glysvarn- ingi og munaðarvörum. Á ýmsum grænmetrstegundum hefir tollur- iim lœkkdo um 10—30°/o, á gróf- utm silki-efnum hefir harin hœkk- að| um 100 °/o og á fínum silki- efnum um alt áð 200 o/6, Tolluri á fínustu silkisokkum, sem eriu fluttiri inn óuinnir, hefir hœkkmt um 1 kr. á kg., en á verkai- mannaíatnaði (overalls o. s. frv.) hefir toHurinn lœkkað\ gífurlega. Tollur á kjöti hefir lœkkaið og í nýju tollafrumvarpi hefir fjár- málaráðherirann fengið heimiid til áð láta engan toll vera á nýju lámba- og sauöa-kjöti, sem fliutt yrðá til Danmerkur frá Tslandi. Tollur á tóbaki, sem unnið er í landiriu, hefir lœkktrn úr 1 kr. af ikg. í 50 aura af kg., en aftur á móti hefir tollurinn hœkkdð, gífur- lega á „pel:sum“, gimsteinum, and- litssmyrslum og slíkum munaðár- vörum, sem borgarastéttiri kaupir fyrst og fremst. Tollur á fírium og dýrum höttum hefir hækkáð; frá 50 aurum í 1 kr. pr. stk. + 35o/o af verðinu, en aftur á móti lœkkaid á ódýrum höttum, enskum 'húfum 0. s. frv. Petta nægir. (Frh.) ípta hosnmgarnar. Búist við pinsrofi. Osló, 7. nóv. NRP.-FB. Lokaúrslit í þýzku kosningun- um, sem íram fórU í gær, urðiu þau, áð flokkarnir fenlgu það at- kvæðamiagn, eri nú skal grpina: Hitlerissinnar 11,7 millj. •lafnaðarmenn 7,2 millj. Kommúnistar 5,9 millj. Miðflokkurinn 4,2 millj. Þýzkir þjóðernisisiimar (Papen) 2,9 millj. Lýðflokkur Bæjaralands 1,1 millj. Aíls voru greidd 35 ‘millj. at- kvæði, Erlend blöð ræða þegar um, áð líkur séu ti.l, að hið nýja rík- isþing verði rofið bráðlega. Síöar hefir komið skeyti (til FB.) frá Berilín, er ber saínau við hitt, nema að þýzkir þjóðerriiis- sinnar hafi íengið 3 millj. atkv. (lægri brotum en 100 þús. áls staöar slept, nema Lýðflokkur Bæjaralandis fékk 81 þús. atkv. , fram yfir 1 millj.). Par siegir enirí' fremur: Yfirgnæfandi meiri hluti þýzku þjóðarinnar. hefir grieitt atkvæði gegn ríkisstjórn von Papens. Að- staða Papen-stjórriarinnar er þó dálítið skárri en áður. Samkvæmt opinberri tiikynningu eru únsildtin þessi: Grieidd voru 35 379 011 atkvæðjL Fjöldi þingsæta 581. (Við síðustu koisningar voriu þingmenn 603.) Pingsæti: Hitlerssinnar 195 Jafnaðamienn 121 Kommúnistar 100 Miðifiokkurinn 70 Þýzltír' þjóðerniissinnar (Papen) 51 Þýzki þjóöflokkurinn 11 Landbúnaðariflokkuriinn 2 Bændafl. 3 Sparnáðarflokkur 2 Kristilegir jafnáðarm.e 5 I.ýðflokkur Bæjaralands ' 18 Ríkisfl. (Stjórhárskrárfl.) 2 Hanriioverfloklmr 1 Erfið aðstaða flokkanna til stjórnarmynduriar hefir því ekití

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.