Alþýðublaðið - 30.10.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.10.1920, Blaðsíða 1
ublaðið O-eflO lifr *rf ,Alþýdra:floÍ£l«ii£m. 1920 Laugardaginn 30. október. 250 tölub!. „Vít ög strit". (Niðurl.) Eitt af því seoi mestu hlýtur að skifta um velmegun þjóðanna á komandi tímum nia orkulindir til iðnaðar og samgangna, og það jafnvel þó að uppgötvun Maudes ofursta reynist slík sem hann hef- ir af henni látið. Til skamms tfma ^reystu menn aðailega á steinkol- *«> í þeim efnum og töldu því g'aesilegasta framtíð þeirra landa, sem auðugastar eiga kolanámurn- aT. Nú er annað að verða uppi 4 teningunum, Koliu þoka hröð- 1"n skrefum fyrir steinolíunni, og Oú. er því enn meira sókst eftir olíulindum en kolanámum. Þetta er ein af meginástæðunum fyrir l>ví að Englendingar og Frakkar hafa viljað ganga milli bols og "öfuðs á jafnaðarmannastjórn Rúss- fends. Um það getur engum bland- ast hugur, sem nseð nokkuru athygii og ekki alveg staurblindri ^álarsjón hefir lesið ensk eða frönsk auðvaldsblöð siðustu þrjú árin. Einkum er það til loftferð- ^Qua sem eftirspurnin eftir o!£u ?er dagvaxandi en sömuleiðis einn- lS til iðnaðar og til samgangna * sjó og landi, enda eru nú Eng. je»dingar jafnvel farnír að knýja Járnbrautarlestir sínar með stein- olíu. En þótt olían virðist þannig ^ini fá yfirtökin í svipinn, þá eru P° Htlar likur til þess að henni takist að skipa æðsta sess til le«gdar. Rafmagnið virðist sjálf- kjörið til iðnaðar og járnbrautar- *eksturs þar sem það verður fram- ei<* rneð sístarfandi náttúruöfium, ^S það er það sem gerir fossana a° gullnámum. Þá er og sennilegt, að mönnum lærist einhverntíma ð hagnyta vindaflið betur en enn- Pá kunna þeir. Það eitt út af fyr- ir • , S]g gæti valdið hinni stórkost- .e8«stu allsherjarbyltingu í iðnað- E« er þó ótalin sú afllindin sem ef til vill er ekki minst um vert en það er vínandinn (alko- ^hol). Merkur enskur vísindamaður hefir nýlega sagt að ekki væri ósennilegt að kartöflurnar ættu eftir að verða máttugasta allsherj- ar aflind heimsins, nema svo færi að önnur jurt fyndist sem alstað- ar gæti þrifist og enn betur væri fallin til framleiðslu vfnanda. Það er þvf auðsætt að margar nyjar afllindir geta komið til greina, og vafalaust er það, að lífskjör og lifnaðarhættir þjóðanna verða að einni öld hér frá orðnir svo breyttir að jafnvel sjálfur H. G. Wells mundi eiga erfitt með að geta sér þess til, hvernig þeim muni þá varið. Vísindunum stór- flýgur fram og þau eiga án efa eftir að afreka margt það, sem í dag er talið með öllu ómögulegt og óhugsandi, Mennirnir verða æ máttugri í illu og góðu. T. d. er eiturgas það, sem notað var i styrjöldinni miklu, varla annað en meinlaus hégómi í samanburði við gastegundir sem síðan er bú- ið að finna og afmá myndu hverja lifandi veru f heilli borg á einni einustu nóttu. En af þessum sívsxandi mætti mannsins — þessu sfvaxandi valdi hans yfir efnisheiminum — fylgir að sjálfsögðu hin mesta hætta. Styrjaldir í framtíðinni mundu verða svo ógurlegar að jafnvel hin nýafstaðna morðhryðja (ef kalla má hana afstaðna) mundi ekki verða nema eins og smá- munir f samanburði við slíkt. Og framleiðslunni verður þannig var- ið og hún f svo stórum stíl að verði hún í fárra höndum — eins og stóriðnaðurinn er núna — þá hafa þessir fáu menn Iff og heill þjóðanna í hendi sér. Því er það að vitrum mönnum og framsýn- um er nú yfirleitt farið að skilj- ast það, að framtíðarheill mann- kynsins krefst þess að allur lyður hafi þar hönd i bagga svo hver beri sinn hlut frá borði og eigi sé heldur ein þjóðin notuð til þess að fremja illvirki á annari. Með öðrum orðum þjóðleg sameign og lýðstjórn í vfðtækustu merkingu orðsins um óhjákvæmlegar kröfur sem samkvæmt eðlilegri rás við- burðanna verða og hljóta að fá uppfyllingu. Skynsamir og víðsýn- ir menn deila nú yfir höfuð held-. ur ekki lengur um það, hvort að jafnaðarstefnan muni alment koma til framkvæmda, heldur um hitt, hversu afFarasæl hún muni reynast. Uni það, að bænir al- þyðunnar muni í framtíðinni nægja til þess að afstýra styrjöldinni, munu nú fáir lengur efast eftir þá atburði er urðu á Bretlandi í sumar, enda var það einn af stór- viðburðum sögunnar er alþýða þar reis upp og afstyrði nýrri Evrópustyrjöld, þöti þröngsýni ís- lenzkra blaðamanna virðist ekki alment hafa skilið það. ****- Jíerlmenn og £ítvItio|J. Annað dagblaðánna, sem sffelt er að gera tilraunir til þess að varpa skugga á verkaiyðsvaldið rússneska, með því að flytja alís- konar slúðursögur um sendimenn þess og fregnir teknar eftir aíls- konar óþjóðalýð, sem orðið hefir að rýma land vegna ágirndar sinnar, flutti fyrir nokkru þá fregn, að Litvinoff, sendimaður bolsi- víka í Noregi, hefði komið mjög ókurteislega fram við sendimenn fiskimannafélags • NorðurNoregs, og þeim hefði gengið mjög illa að ná tali af honum. Sannleikurinn f þessu máli er sá, að Korsell nokkur, yfirréttar- málfærslumaður frá Álasundi, hef- ir gert Litvinoff tilboð um að selja honum aJlskonar vöru. Byrj- aði hann að skrifa honum til þeg- ar Litvinoff var í Kaupmannahöfn og lét ekki standa á því að heimsækja hann er hann kom til

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.