Morgunblaðið - 24.07.1990, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ 19.90
B 7
HANDBOLTI / FRIÐARLEIKARNIR
Meistaramót íslands
1.500 m skriðsund karla
Ragnar Guðmundsson Ægi 16:38,56
Hörður Guðmundsson Ægi 17:46,98
Davíð Jónsson Ægi 17:51,58
Garðar Örn Þorvarðarson ÍA 18:57,40
Hallur Þór Sigurðsson ÍA 19:44,31
800 m skriðstind kvenna
IngibjörgArnardóttirÆgi 9:33,90
Ragnheiður Runólfsdóttir í A 9:43,40
Helga Sigurðardóttir Vestra 9:46,96
Halldóra Dagný Sveinbj. Bol. 10:00,54
Bima H. Siguijónsdóttir Óðni 10:18,45
400 m fjórsund karla
Amar Freyr Ólafsson HSK 4:56,69
Pétur H. á Flötti Færeyjum 4;59,63
Garðar Örn Þorvarðarson í A 5:17,27
Hörður Guðmundsson Ægi 5:20,86
Hjalti Hannesson Ægi 5:21,12
100 m flugsund kvenna
Bryndis Ólafsdóttir HSK 1:07,58
Arna Þórey Sveinbjörnsd. Ægi 1:07,61
ErnaJónsdóttirBol. 1:12,01.
Jóhanna Björk Gísladóttir Ármanni 1:13,63
Pálína Rúnarsdóttir SH 1:14,63
200 m baksund karla
Eðvarð Þór Eðvarðsson SFS 2:13,99
Logi Jes Kristjánsson ÍBV 2:24,68
Pétur Pétursson Óðni 2:26,98
Hörður Guðmundsson Ægi 2:35,10
Hlynur Túliníus Óðni 2:37,37
400 m skriðsund kvenna
Heiga Sigurðardóttir Vestra 4:40,91
IngibjörgArnardóttirÆgi 4:46,72
Halldóra Dagný Sveinbj. Bol. 4:51,71
RúnaPaulsenFæreyjum 4:57,90
Pálína Björnsdóttir Vestra 4:58,11
200 m bringusund karla
Arnþór Ragnarsson SH 2:26,13
Högni T. Hansen Færeyjum 2:33,88
Jákup Johansen Færeyjum 2:41,77
Óskar Guðbrandsson IA 2:44,95
Amoddur Erlendsson ÍBV 2:46,53
100 m bringusund kvcnna
Ragnheiður Runólfsdóttir í A 1:15,49
Auður Ásgeirsdóttir ÍBV 1:21,69
ElsaM. Guðmundsdóttir Óðni 1:21,81
Helga Svavarsdóttir Ægi 1:23,15
SandraSigutjónsdóttirlA 1:24,29
100 m skriðsund karla
Magnús Már Ólafsson HSK 54,56
Gunnar Ársælsson í A 55,23
Pétur H. á Flötti Færeyjum
Ragnar Guðmundsson Ægi
Grétar Ámason KR
100 m baksund kvenna
Ragnheiður Runólfsdóttir í A
Arna Þórey SveinbjörnsdóttirÆgi
Hulda Rós Hákonardóttir Ægi
Durita D. Djurhuus Færeyjum
Sesselja Ómarsdóttir SFS
200 m flugsund karla
Gunnar Ársælsson ÍA
Davíð Jónsson Ægi
Kári Sturlaugsson Ægi
Grétar Ámason KR
Arnþór Ragnarsson SH
4 x 100 m skriðsund kvenna
A-kvennasveit Ægis
A-kvennasveit KR
A-kvennasveit f BV
A-kvennasveit HSK
4 x 100 m fjórsund karla
A-piltasveit IA
A-karlasveit Ægis
A-karlasveit SH
Karlasveit Færeyja
A-karlasveit KR
400 m fjórsund kvenna
Ragnheiður Runólfsdóttur ÍA
Arna Þórey Sveinbjörnsd. Ægi
Helga Sigurðardóttir Vestra
Sandra Siguijónsdóttir ÍA
Björg J ónsdóttir SFS
100 in flugsund karla
Gunnar Ársælsson f A
Magnús Már Ólafsson HSK
Grétar Árnason KR
Kári Sturlaugsson Ægi
Karl Pálmason Ægi
200 m baksund kvenna
Durita D. Djurhuus Færeyjum
Hulda Rós Hákonardóttir Ægi
Pálína Björnsdóttir Vestra
Sesselja Ómarsdóttir SFS
400 m skriðsund karla
Ragnar Guðmundsson Ægi
Pétur H. á Flötti Færeyjum
Davíð Jónsson Ægi
Hörður Guðmundsson Ægi
HlynurTúliníus Óðni
200 m bringusund kvenna
Ragnheiður Runólfsdóttir í A
Elsa M.Guðmundsdóttir Óðni
Auður Ásgeirsdóttir ÍBy
Anna L. Sigurðardóttir ÍBV
Annika Olsen Færeyjum
100 m bringusund karla
Arnþór Ragnarsson SH
Högni T. Hansen Færeyjum
Óskar Guðbrandsson ÍÁ
56,82
57,79
58,06
1:08,79
1:12,33
1:14,06
1:14,47
1:18,24
2;19,28
2:20,88
2:21,54
2:26,16
2:26,34
4;19.88
4:33,39
4:50,69
hætti
4:27,62
4:28,85
4:30,09
4:40,49
4:41,65
5:15,75
5:21,18
5:25,83
5:50,21
5:55,42
1:01,23
1:01,70
1:04,51
1:04,79
1:06,12
2:36,33
2:40,48
2:44,06
2:49,44
4:14,87
4:26,47
4:30,62
4:33,23
4:47,67
2:44,83
2:52,96
2:56,14
3:01,03
3:02,46
1:08,20
1:11,92
1:14,09
„Atti að dæma
vrti í lokin“
PéturH. á Flötti Færeyjum 1:14,17
ArnoddurErlendssonlBV 1:14,32
100 m skriðsund kvenna
Helga Sigurðardóttir Vestra 1:00,50
Bryndís Olafsdóttir HSK 1:02,52
Pálína Björnsdóttir Vestra 1:03,27
HildurEinarsdóttirKR 1:03,31
Halldóra D. Sveinbjörnsd. Bol. 1:04,78
100 m baksund karla
Eðvarð Þór Eðvarsson SFS 1,00,28
Logi Jens Kristjánsson ÍBV 1:04,35
Kristinn Magnússon SH 1:08,19
Pétur Pétursson Óðni 1:09,15
Ævar Örn Jónsson SFS 1:09,51
200 m flugsund kvenna
Arna Þ. Sveinbjörnsd. Ægi 2:26,61
Bryndís Ólafsdóttir HSK 2:30,43
Ingibjörg Arnardóttir Ægi 2:32,84
Erna Jónsdóttir Bolungarvík 2:40,30
Jóhanna B. Gísladóttir Ármanni 2:45,88
4 x 200 m skriðsund karla
A-karlasveit Ægis 8:31,39
A-piltasveit f A 8:52,67
A-karlasveit SH 9:12,49
A-karlasveit Ægis 9:17,24
4 x 100 m fjórsund kvenna
A-kvennasv. Ægis, fslandsm. 4:48,06
A-kvennasveit KR 5:25,60
A-kvennasveit ÍBV 5:29,03
E|
EhiHhandbolti
ísland - Júgósl. 17r18
Friðarleikarnir í Seattle, fyrsti leikur, sunnu-
daginn 22. júlí 1990.
0:2, 1:2, 2:3, 2:4, 3:4, 3:7, 5:7, 5:8, 9:8, 9:11,
10:11, 10:12, 11:12, 11:15, 12:15, 12:16,
13:16, 14:16, 15:16, 15:17, 16:18, 17:18.
ísland: Konráð Olavsson 4, Bjarki Sigurðsson
4, Júlíus Jónasson 4/1, Geir Sveinsson 3, Jak-
ob Sigurðsson 1, Óskar Ármannsson 1. Héðinn
Gilsson, Gunnar Gunnarsson, Guðjón Árnason,
Birgir Sigurðsson, Valdimar Grímsson, Magn-
ús Sigurðsson.
Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 13,
(þar af 5 er knötturinn fór aftur til mót-
herja), Hrafn Margeirsson.
Utan vallar: 2 mínútur (Héðinn Gilsson).
Júgósl.avía: Patrik Cavar 5, Bruno Gudelj 3,
Aleksander Knezevic 3/1, Nenad Kljaic 2,
Nikola Adzic 1, Sinisa Prokic 1, lgor Butulija
1, Nedeljko Jovanovic 1, Dragan Skrbic 1.
Varin skot: 17.
Utan vallar: 8 mínútur.
Dómarar: Sovéskir og stóðu sig þokkalega.
Áhorfendur: Um 300.
„Við byrjuðum illa en eftir að við
breyttum í 6-0-vörn gekk hún vel.
Það var hins vegar allt of mikið af
mistökum í sókninni, sem ætti auð-
veldlega að vera hægt að laga,“
sagði Júlíus Jónasson. Það var ein-
mitt Júlíus sem braust í átt að
marki 10 sek. fyrir leikslok. Svo
virtist sem brotið hefði verið á hon-
um en sovésku dómararnir sáu ekki
ástæðu til að flauta. „Ég fór inn
og hornamaðurinn var við hliðina á
mér. Ég stökk einn metra inn fyrir
línuna en gat ekki skotið — boltinn
fór beint í gólfið og yfir markið,
af því að hann braut á mér. Þetta
hefði því að sjálfsögðu ekki átt að
vera neitt annað en víti.“
Bjarki Sigurðsson
„Liðið er að mótast. Við ætluðum
að reyna að gera okkar besta í
leiknum, en það virtist slá menn
út af laginu þegar dómararnir fóru
að dæma skref á þá í byrjun leiks-
ins. Eins virtist það koma slæmu
lagi á sóknina hjá okkur að bak-
verðir þeirra skyldu „klippa" svona
mikið á okkar bakkara. Þetta virt-
ist hins vegar vera að lagast um
tíma — við náðum þeim, en þá virt-
ust menn bara hætta. Það kom
baráttuandi í liðið um tíma, en svo
slökuðu menn á aftur. Við fórum
líka of langt á móti þeim í vörninni
og þá losnaði um línumanninn.
Annars var vörnin góð miðað við
það hvernig hún hefur verið venju-
lega. Júgóslavarnir leika ekki kerf-
isbundinn handbolta eins og við —
voru þrír og þrír að „klippa“ og
leika sér, en það á ekki að koma
okkur neitt á óvart. Við gerðum
bara allt of mikið af mistökum í
sókninni."
Stankovic þjálfari Júgóslavíu
„Ég er mjög ánægður með lið
mitt í dag. Það er ungt og lék alls
ekki illa. Island er einnig með ungt
lið sem lék vel. íslensku leikmenn-
irnir eru líkamlega sterkir og ein-
beita sér vel.“ Júgóslavnesku leik-
mennirnir eru á aldrinum 18-21
árs, að sögn þjálfarans. „Ég er
aðeins með unga leikmenn hér að
þessu sinni, en það er aldrei að vita
hvort þeir eldri koma inn í landslið-
ið fyrir Ólympíuleikana í Barcelona.
Undirbúningur okkar miðast allur
við þá leika. Ég gef ungu leikmönn-
unum tækifæri um tíma en þaðr
getur vel verið að ég blandi saman
yngri og eldri leikmönnum fyrir
Ólympíuleikana — kalli í einhveija
af þeim gömlu aftur.“
Jakob Sigurðsson, fyrirliði
„Skýringar á öllum þessum mis-
tökum í sókninni eru ekki á reiðum
höndum. En það er alveg ljóst að
ekki er hægt að vinna leiki þegar
svona mörg „tæknileg" mistök eru
gerð. Það er ekki hægt. Jákvæðu
hliðarnar eru vörnin og markvarsl-
an. Það tvennt var fyrst og fremst
að hjá okkur í mótinu heima um
daginn, þannig að við virðumst að
minnsta kosti vera á réttri leið þar*
En við þurfum að einbeita okkur
að því að laga sóknarleikinn. Gera
hann markvissari og öruggari.
Menn voru óöruggir. Fæstir gera
það sem þeir geta. Meiriparturinn
af liðinu hefur aldrei spilað 6-0-
vörn, Valur er eina liðið á íslandi
sem hefur gert það. En það gefur
auga leið að í alþjóðlegum hand-
bolta verða lið að geta bryddað upp
á 6-0-vörn líka. Hún gekk vel núna;
menn eru að þjálfast samah í henni.
Það er mjög mikilvægt að við náun*»
tökum á þessari vörn; hún byggist
mjög mikið upp á samspili varnar
og markmanns. Það er nokkuð sem
kemur með æfingunni. Við höfum
lagt mikla áherslu á þetta að und-
anförnu, að þjálfa vörn og mark-
mann saman, en galdurinn við þessa
vörn er að þvinga skotin á ákveðna
staði.“
HJÓLREIÐAR / FRANSKA HJÓLREIÐAKEPPNIN
„Þetta er alveg einstök keppni“
- sagði Greg LeMond, sem sigraði í
„Tour de France", annað árið í röð.
GREG LeMond, frá Banda-
ríkjunum, hrósaði sigri íTour
de France hjólreiðakeppninni í
þriðja sinn á Champs Elysees
síðastliðinn sunnudag. „Ég var
ekki í rónni fyrr en ég hjólaði
yfir marklínuna,“ sagði LeM-
ond brosandi. „En nú er ég
afskaplega glaður. Þessi
keppni er af einhverjum ástæð-
um alveg einstök."
Að þessu sinni var sigurinn
LeMond léttari en í fyrra, þeg-
ar hann rétt náði að mei'ja sigur,
átta sekúndum á undan Frakkanum
Laurent Fignon, í einhverjum mest
spennandi lokaspretti í Tour de
France frá upphafi. Núna varð ítali
í öðru sæti, Claudio Chiappucci,
tveim mínútum og sextán sekúnd-
um á eftir LeMond.
„Heildarstaðan er aðalatriðið"
Alls voru hjólaðir 3400 kílómetr-
ar, 21 leið og 156 keppendur luku
keppni, en 198 hófu hana. LeMond
sigraði ekki á einni einustu leið og
náði ekki forystunni fyrr en alveg
undir lokin, eða eftir næst síðustu
leiðina. Það var Kanadamaðurinn
Steve Bauer sem hafði forystu
fyrstu níu leiðirnar, en 10 og 11
leið hafði Frakkinn Ronan Pensec
forystu. Chiappucci, sem varð í öðru
sæti, hafði forystu á 12-19 leið, en
eftir það hóf LeMond lokasprettinn
sem dugði. „Það skiptir engu máli
hvort maður vinnur á einstaka leið-
um,“ sagði hann.
„Heildarstaðan er aðalatriðið."
Með þessum þriðja sigri sínum í
Tour de France er LeMond kominn
í hóp með Frakkanum Louison Bo-
bet og Belgíumanninum Philippe
Thys, sem þrisvar hafa sigrað. Ein-
ungis þrír menn hafa náð betri ár-
angri en það, Frakkarnir Jacques
Anquetil og Bernarnd Hinault, og
Belginn Eddy Merckx, sem allir
hafa sigrað fimm sinnum. LeMond
sigraði fyrst árið 1986 og svo aftur
í fyrra. „Mér finnst ég hafa meiri
tilfinningu fyrir sigrinum núna,“
sagði hann. „í fyrra var ég of-
boðslega spenntur og undrandi.
Núna nýt ég sigursins betur og hef
betri tilfinningu fyrir liðinu mínu,
sem hjálpaði mér mjög rnikið."
Greg LeMond er 29 ára gamall
Kaliforníubúi. Árið 1987 slasaðist
hann alvarlega af voðaskoti og gat
því ekki tekið þátt í keppninni það
árið. I fyrra var hann að jafna sig
eftir ökklaaðgerð, og sigurinn núna
er árangur mikillar fyrirhafnar og
þrotlausra æfinga. „Undirbúning-
urinn fyrir keppnina var miklu erf-
iðari en keppnin sjálf,“ sagði hann.
„Það má kallast kraftaverk að ég
sé í svo góðu formi sem raun ber
vitni. Ég var farinn að trúa því að
ferli mínum væri lokið.“
Reuter
Sigurvegarinn Greg LeMond geysist framhjá Sigurboganum á Champs Elysees í París á sunnudaginn. Þriðji sigur han?
í Tour de France, einhverri erfiðustu hjólreiðakeppni sem um getur, var í höfn.