Alþýðublaðið - 17.01.1959, Síða 1

Alþýðublaðið - 17.01.1959, Síða 1
40. árg. — Laugardagur 17. janúar 1959. — 13. tbl. AMERIKUFOR Sjá nánar 3. og 4. síðu ÞAÐ ER VITI SVONA VEÐR! ÞAÐ er almennt sam- komulag um það meðal Reykvíkinga, að svona eigi vetrarveðrið að vera, nákvæmlega eins og það hefur verið undanfarna daga. Telpan á myndinni notar veðurblíðuna til þess að far,a á skauta á Tjörninni. Og Alþýðublað ið getur sagt henni þetta: Það var allt útlit fyrir í gærkvöldi, að ekkert yrði ti| þess að spilla skauta- svellinu henriar. Veður- stofan spáði norð-ausitan býartviðri og um fimm stiga frosti. lVVVVVVVVVVVVVVVWVVVVVVVVVVVVVW í Kongó Leopoldville, '16. jan. -NTB- íveuter). —— LÖGREGLAN í Belgíska Kongó hóf í dag skot- hríð á svarta menn fyrir utan eitt af fangelskum Leopold- ville eftir að 250 Afríkumenn höfðu fyrr í dag verið hand- téknir fyrir að hafa verið með ólöglegu móti í höfuðborginni. Hinir handteknu verða nú send ir heitn til þeirra þorpa, sem þeir eiga heima í og verða svip- aðar aðgerðir framkvæmdar í framtíðinni til að fjarlægja rrienn, sem yfirvöldin telja skaðsamlega fyrir frekari þró- un mála í Kongó, segir lögregl- an. Óeirðirnar í dag stöfuðu af því, að orðrómur hafði borizt út um, að einn af leiðtogum svertingja hefði látizt í fang- elsi. Lögreglan tilkynnti hins vegar, að allir þeir, sem hand- teknir hefðu verið í óeirðun- um um daginn, hefðu það gott í fangelsinu. fram lisfa við sfjórnarkjör Jón Hjálmarsson í formannssæti Verkfalli fresfað í Reykjavík STJÓRN Sjómannafélags Reykjavíkur tilkynnti í gær, að hún hefði ákveðið að fresta verkfaffli þVí meðal bátasjó- manna, er boðað hafði verið 17. þ. m. Var ekki tilgreint hversu Iengi verkfallinu væri frestað. FRAMBOÐSFRESTUR við stjórnarkjör í Dagsbrún rann út í gær kl. 6 e. h. Höfðu þá borizt þrír framboðslistar: Einn irá kommúnistum, annar frá verkamönnum sem andstæðir eru hinni kommúnistisku stjórn Dagsbrúnar og sá þriðji frá Framsóknarmönnum. Listi andstæðinga kommún- ista fer hér á eftir: AÐALSTJÓRN: Jón Hjálmarsson, form., Ing ólfsstræti 21A, Jóhann Sig- urðsson, varaform., Ásgarði 19, Kristinus Arndal, ritari, Heið- argerði 35, Daníel Daníelsson, gjaldkeri, Þingholtsbr. 31, Magnús Hákonarson, fjármála- ritari, Garðsenda 12, Tryggvi Gunnlaugsson, Digranesv. 35, Gunnar Sigurðsson, Bústaða- vegi 105. VARASTJÓRN: Guðmundur Jónsson, Bræðra borgarst. 22, Sigurður Þórðar- son, Fossag. 14, Karl Sigþórs- son, Miðtúni 68. STJÓRN VINNUBEILUSJÓÐS: Sigurður Guðmundsson, Freyjug. 10A, Guðmundur Nikulásson, Háaleitisveg 26, bandið mótmælir Leggst gegn verkfallshótun yfirmanna- á brezkum togurum. London, 16. jan. (NTB-AFP). IBREZKA flutningave/rka- n^annasambandið hefui- lagzt gegn þeirri ákvörðun togara skipstjóra í Grimsby um að gera verkfaffl, ef líslerídingar haldi áf*am að landa nýjum fiski í Bretlandi eftir 12. febrú- ar. Togaraskipstjórar í Fleet- og IIull hafa gérzt aðilar að þeirri ákvörðun. I bréfi, sem beint er til áhafna á togurun- Merking landa- / mæra Israels og um, vísar verkamannasambartd ið til þess, að hið umdeilda fisk vojiðilandhelgísm áI sé til un^- ræðu meðal stjórnmálamana og hafi verið rætt á fjölda alþjóða funda. „I slíku máli geta óhámd ar og óábyrgar aðgerðir gert ó- bætanlegt tjón. Auk þess er Jón Hjálmarsson Sigurður Sæmundsson, Laug- arnescamp 30. Varastjórn: Þórður Gíslason, Meðalholti 10, Hreiðar Guðlaugssosi, Æg- issíðu 107. Endurskoðendur: Guðmundur Kristinsson, Sörlaskj. 17, Guðmundur Sig- urjónsson, Baldursg. 28. Til vara: Jón Sigurðsson, Kársnesbr. 13. Veðurf&rsfréttir á 3. sfðu Tel Aviv, 16. jan. -NTB- Reuter). —• ÍSRAEL og Ara- bíska sambandslýðveldið eru sammála um hæfilega merk- ingu landamæra ríkjanna, sagði góð heimild í Tel Aviv í dag. Segir sama heimild ,að Hamm- arskjöld, framkvæmdastjóri SÞ, hafi stungið upp á merk- ingu landamæranna í viðtali við ráðherra í Jerúsalem ný- lega. Féllust ísraelsmenn þeg- ar á tillöguna, og nú segja að- ilar hjá SÞ, að stjórn Araba- lýðveldisins hafi líka fallizt á hana. Hér er um að ræða merk- ingu landamæra ísraels og Sýr lands, þar sem komið hefur til margra, alvarlegra árekstra, þar eð ekki hefur verið ljós hvar landamæri væru, SJÓMANNAFÉLA6 HAFNARFJARDAR HELDUR FUND Á SUNNUDAG KL 2 FUNDUR verður haldinn í Sjómiannaféliagi Hafnarfjarðar á mlorgun, sunnudag kl. 2 e. h. Þar fer fram atkvæðagreiðsla um sjómannasamningana, — bæði um kjarasamning og fisk- verðssamninga. Áður hafði ver- ið lauglýst allsherjaratkvæða,- greiðsla um helgina, en hætt var við hana. — Fundurinn verður í Verkamannaskýlinu. togaraeigenda SAMBAND brezkra togaraeigenda hefur birt eftirfarandi yfirlýsingu í sambandi ‘við verkfallis- hótun yfirmanna vegna landana íslenzku togaj(- anna: „Eins og nú er ástatt, byggst Samband brezkra togaraeigenda standa við samkomulagið, sem brezk ir og íslenzkir togaraeig- endur gerðu með sér í París 1956, en með því lauk fjögra ára deilunni um fjögra mílnafiskveiði- laridhelgina. Sú deila, sem nú stendur yfir, er milli ríkisstjórna viðkomandi landa, og Samlband brezk ra togaraeigenda mun halda áfram að styðja við- leitni ríkisstjórnar henn- ar hátignar í þá átt, að samkomulag náist. Við getum ekki tekið afstöðu til yfirlýsingar Félags yf- irmanna á togurum, þeirr ar, sem gefin var út í Hull — fyrr en við höfum feng ið tækifæri til þess að ræða málið viði þá, eins og þeir hafa sjálfir stungið upp á“. fiskskortur á þessum tíma árs, og það er þörf fyrir hvern þann farrn,, er berzt til , brezkra hafna“, segir í bréfinu. Tveir íslenzkir togarar Ihafa síðustu daga komið með rúm- lega 260 tonn af fiski til Grims by, óg í dag kom enn einn með fullfermi. Blaðið hefur fengið þær upp- lýsingar hjá L.Í.Ú., að hér sé um togarann Karlsefni að rseða, er selja muni á morgun. Þeir sfð MIKIÐ hefur borið á því að undanförnu, að unglingspiltar séu að flækjast um í pósthús- inu í leit að frímerkjum. Hirða þeir frímerki af bréfum sem fólk kastar frá sér, og eru þarna snuðrandi uiri öll gólf. Nú fyr- ir skömmu gengu nokkrir þeirra einum of langt. Ilópur sex pilta var að flækj- ast um í pósthúsinu í leit að frímerkjum. Fóru þeir inn í póstafgreiðsluherbergið til þess að leita þar í bréfakörfum. — Fundu þeir þar á gólfinu lykil að pósthólfi. BYRJA Á NR.: 1. Þeir hefja síðan leit að póst hólfinu sem lykil'linn gengur að Og byrja á pósthólfi nr.: 1. —• Eru þeir komnir hátt í post- hólfaröðinni er þeir finna hólf ið. Þeir opna það og hirða bréf in. HALDA ÞESSU ÁFRAM í NOKKRA DAGA. Piltarnir komu síðan á hverj - um degi til þess að hirða úr póst hólfinu'. Náðu þeir þannig í nokkrar póstkröfur, en ekki gátu þeir notfært sér þær. Sum bréfin settu þeir svo aftur í póstkassann, ef þeir áttu sams konar friímerki og voru á þeim. FUNDU ANNAN LYKIL. Dag nokkurn er þeir voru að vitja póstsins, sjá þei-r hvar Framhald á 2. síðu. i i

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.