Alþýðublaðið - 17.01.1959, Side 2

Alþýðublaðið - 17.01.1959, Side 2
J ) laugmrdagur TEÐRIÐ: Norð Austan kaldi. léttskýjað. TÍÆTURVARZLA þessa viku er í Vesturbæjarapóteki, sími 22290. SLYSAVARÐSTCtfTA Reykja vikur í Slysavarðstofunni er opin allan sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fiyrir vítjanir) er á sama stað frá kl. 8—18. Sími 1-50-30. LYFJABÚÐÍN Iðunn, Reykja víkur apótek. Laugavegs apótek og Ingólfs apótek íylgja lokunartíma sölu- báða. Garðs apótek, Holts apótek, Austurbæjar apó- ték og Vesturbæjar apótek eru opin til kl. 7 dagléga, nema á laugardög _.m til kl. 4. Holts apótek og Garðs apótek eru. opin á sunnu- dögum milli kl. 1—4. e. h. HAFNARFJARÐAR apótek er.fopi3 alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9— 16. og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 Og 19—21 JCÓPAVOGS apótek, Alfhóls- végi 9, er opið daglega kl. 9-^-20, nema laugardaga kl. 9ÍU-16 og helgidaga kl. 13— 16, Sími 23100. '7: • ★ tJTVARPIÐ í dag: 12.50 Óska lög sjúklinga. 14 Laugar- dagslögin. 16.30 Miðdegis- fónninn. 17,15 Skákþáttur. 18 Tómstundaþáttur barna og’ unglinga. 18.30 Útvarps- sága barnanna. 18.55 í kvöldrökkrinu, tónleikar af plötum. 20.20 Leikrit: „í leit að fortíð“ eftir Jean Anouilh. Leikstjóri og þýð- andi: Ihga Laxness. 22.20 Danslög (plötur). Messur Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2 e. h. Séra Bragi Frið- riksson messar. Séra Garð- ar Þorsteinsson. JLaugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f. h, Séra Garðar Svavarsson. Óháði söfnuðurinn: Méssa í Kirkjusal safnaðarins kl. 3 e. h. Séra Emil Björnsson. Barnasamkoma á morgun kl, 11 f. h. í félagsheimilinu _ Kirkjubæ við"'Iiáteigsveg. Séra Emil Björnsson, prest- ur Óháða safnaðarins hefur _ þar barnasamkomu hálfs- mánaðarlega í vetur. Á sam kömum þessum, eða sunnu- dagsskólla, verður leitazt við að glæða trúarlíf barnanna. Þau læra bænir, syngja sálma og hlýða á frásagnir úr Biblíunni. Ennfremur verða sagðar sögur og sýnd ar kvikmyndir til fróðlieks og skemmtunar. Öll börn eru velkomin. Þó skal bent á að börn innan við þrlggja ára aldur fylgjast naumast með því sem fram fer. Háteigssókn: Messa í hátíða- sal Sjómannaskólans kl. 2 e. h. Barnasamkoma kl. ' 10.30 árd. Séra Jón Þor- várðarson. Neskirkjá': Báðar messur fálla niður. Séra Jón Thor- arensen. Ælallgrímskirkja: Messað kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Þ. ‘ Árnason. Barnaguðsþjón- usta kl. 1,30 e. h. Séra Sig- urjón Þ. Árnason. Síðdegis- messa kl. 5 e. h. Séra Ja'kob Jqnsson. Smjnudagaskóli Hallgríms- sóknar er í tómstundaheim- ilinu, Lindargötu 50 kl. 10 f. h. Öll börn velkomin. Framhald á 11. síðu. Emil Jónsson ber fram frumvarp EMIL JÓNSSON, forsætis- ráðherra og þingmaður Hafn- firðinga, héfur borið fram frumvarp á alþingi um aukið landrými fyrir Hafnarfjarðar- kaupstað. Fer frumvarpið hér á eftir ásamt greinargerð: 1. gr. 1. gr, laganna orðist svo: Hafnarfjörður skal vera lög- sagnarumdæmi út af fyrir sig Lelzt betur á Framhald á 2, síðu. Sýnir þetta dæm’i meðal ann ars að e'kki er glæpahneigð í auðgunarskyni fy.rir jáS fara hjá drengjunum. Það, virðist öllu fremur veta „Sevintýra- hneigð“. Enin piltur sem var viðrið- inn eitt innbrot með þeim hefur játað á sig-14 stuldi í íbúðum og hafa tíu drengir verið yfir- heyrðir fyrir þátttöku í búðar- stuldum með honurn. Mál drengjanna verður sent tij barnaverndarnefndar. Þróttur f ramhald af 12. itSo fevjórn: Form.: Einar Ög- m,undsson. Varaform.: Ásgrím- ur Gíslason. Ritári Gunnar S. Guðmundsson1. Gjaldk.: Bragi Kristjánsson. Meðstjórnandi: Árni Halldórsson. Varastj.': *— Háikon Ölafsson, Ari Agnars- sön. Trúnaðatráð: Ragnar Kristj- ánssoh, Sveinþjörn Guðlaugs- son. Guðmundur Jósefsson. —* Tómas Sigvaldason. Þeir stálu... Framhald at 1. síðu. maður gleymir. pósthólflyidi sínum í skfánni, og Var hann á íyklakippu. Tóku piltarnir lyk iiinn en héntu lyklakippunni á gólfið, og aetluðu þeir síðan að færa ut kvuarnar, og hii'ða fram vegis póstinn úr því hó'lfi fíka. Þennan sama dag komu nokkrir jafnaldrar þeirra til lög reglunnar og bomu upp um piitana. Bendir ailt til þess, að þeir hafi ekki fengið að líjöta góðs af framtakssemi félaga sinna, og ljóstruðu því upp um þá. Allir eru piltarnir um ferm- ingu og verður mál þeirra sent til barnaverndarnefndar. Hammarskjöld Iramhald ar 3. síðu. möguleikinn á því, að Hamm- arskjöld fari í heimsókn til Moskva, eða að allsherjarþing- ið verði haldið þar, hafi ekki verið ræddur. Hann kvaðst ann ars hallast æ meir að því, að hentugast væri að halda alls- herjarþing í aðalstöðvum SÞ.' Hammarskjöld kvaðst ekki hafa fengið beiðni frá neinum málsaðila um að skerast í Ber- línarmálið. Hann vildi ekki ræða málið á meðan það væri til umræðu hjá öðrum aðilum. Framkvæmdastjórinn kvaðst telja ástandið í Austurlöndum nær vera betra en það hefði verið fyrir nokkrum mánuð- um. Ferð sín um þennan héims hluta fyrir skemmstu hefði bor ið góðan ávöxt. með kaupstaðarréttindum. Tak mörk kaupstaðarsvæðisiiis eru þessi: A. 1. Bein lína úr „Bala- klöpp“ við vesturenda Skers- eyrarmalar í vörðu við veginri frá Hafnarfirði til Rvíkur, þar sem hann fer lækkandi ofan af norðurbrún hraunsins. 2. Þaðan eftir nyrðri brún Hafn- arfjarðarhrauns, þar til kem- ur í vörðu móts við austurhorn Hraunsholtstúns. 3. Þá bein lína í vörðu, sem er í skurðar- punkti, er myndast af stefn- unum frá vörðunni við Hafn- arfjarðarveg í Hádegishól og' frá vörðunni við Hraunholts- tún í vörðu á holtinu fyrir of- an Jófríðarstaði. 4. Þaðan bein lína í Hádegishól, sem er gam- alt hádegismark frá Hrauns- holti, nálægt í hásuður frá bæn um, spölkorn frá hraunjaðrin- um. 5. Þaðan bein lína í Mið- aftanshól, sem er gamalt mið- aftansmark frá Vífilsstöðum. 6. Þaðan í vörðu í neðstu jarð- brú í Kaplakrika. 7. Eftir Kapla læk í vörðu við hraunjaðar- inn, beint vestur af stað þeim, þar sem Kaplalæk ér nú veitt úr eldri fatvegi sínum, rétt norðan við Baggalágar, vestur af Setbérgslándi. 8. Þaðan bein lína f stíflugarð rafstöðvar- tjarnarinnar. 9. Eftir stíflu- garðinum, yfir tjömina. 10. Upp með rafstöðvartjöminni að sunnan, þar til kemur að nýju Reykjanesbrautinni. 11. Meðfram nórðurbrúft nýju Reykjanesbrautarínnar, þar til hún sker eignarmarkalínu Sét- bergs og Hafnarfjarðar, seín er úr stíflugarðinum í markaþúfu Við gömíu sandgryfjumar, þ. e. um miðja lóðina fir. 3 við Stekkjarbraut, 12. Þá lína í taarkaþúfu við gömlu sand- gryfjurnar. 13. Þaðan i Lækj- arbotna. 14. Þá í Gráhellu. 15. Þaðan í miðjan Ketshelli. 16. Eftir Selvogsmanna- eða Grindaskarðavegi í Káplatór (Strandartorfur). 17. Þaðan bein lína í Markraka. 18. Það- an bein lína í Vatnsskarð. 19. Þaðan steffia í Steinhús, þar til kemur að Krýsuvíkurvegi. 20. Meðfram Krýsuvíkurvegi, þar til kemur að norðurbrún Kapelluhrauns. 21. Með norð- urbrún Kapeiluhraúns að Keflavíkurvegi. 22. Meðfram Keflavíkurvegi suður fyrir Kapelluhraun til sjávar. B. 1. Að austan vegurinn milli Hafnarfjarðar og Reykja- víkur. 2. Að norðan Arnarnes- lækur og Arnarnesvogur. 3. Að vestan bein h'na úr suðvestur- horni Amamesvogs að vestur- horni Engidals. 4. Að sunnan Álftanesvegur að aðalveginum milli Hafnarfjarðar og Reykja víkur. Undanskilið skal þó land nýbýlisins Lyngholts og land það milli Arnarness- og Hraunsholtslækja, sem þegar er útskipt til bænda í Garða- hreppi. C. Sá hluti jarðanna Krýsu- víkur og Stóra-Nýjabæjar, sem Hafnarfjarðarkaupstaður á. Allt land innan ofangreindra takmarka telst til lögsagnarum dæmisins. Kaupstaðurinn skal setja nægilega mörg varanleg merki, er sýni greinilega tak- mörk landsins, og halda þeim við. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu skal jafnframt vera bæjarfógeti kaupstaðar- ins. ALÞYÐUBLAÐIÐ Otgeíandl Alþytiuflokkurinn. Ritstjörar: GIsH Í. Ástþ6rsson -K Helgi Sæmundsson (áb). Fulltrúl ritstjórnar: Sigvaldi Hjálmars- son Fréttastjóri: Björgvin Guömundsson. Auglýsingastjóri: P6t- ur Pétursson. Ritstjórnarslmar; 14901 og 14902. Auglýslngastmi: t4906 ■ Afgrelöslúslmi: 1,4900. AÍSsetUr; AlþýtSuhösiö. Prentsmií'ia Alþýöublaösihs HVerfisgötu 8—10 Er verðbólgan tannlam? ER TRÚIN á verðbólguna raunhæf og ábyrg afstáða? Slíkt dettur vifet engum manni í hug. En ráðstafanir til að stöðíva dýrtíðarskriðumai kom>a ekki af sjálfu sér, ís- lendingar hljóta að horfast í augu við staðreyndirnar og, breyta samkvæmt því. Núverandi ríkis'stjórn gerir sér þetta ljóst. Meginverk- efni hennar er að beíta sér fyrir stöðvun dýrtíðarinnar og. verðbólgunnar. Sú framkvæmd verður ekki fyrirhafnar- laus. En með henni stöndum við eða föllum. Enginn þarf' að efast um afleiðingar þess, ef vísitalan kemst upp í 270 stig á þessu ári. Þá væri grundVÖllur afkomu okkar og efnahags þverbrostinn. Hver myndi græða á þeirri ó- heifláþróun? Naumast verkalýðshreyfingin og alþýðusam- tökin í landinu. Með 'hliðsjón af þessu er furðulegt, að kommúnistar skuli berjast fyrirfrám gegn ráðstöfunum núverandi rík- isstjórnar í efnahagsmálunum og gera trúna á verðbólg- una að pólitísku sáluhjálparatriði sínu. Vissulega er það satt og rétt, sem Tímlnn tekur fram í gær, að verðbólgu- hítin hefur undanfarin ár oftast étið kauphækkanirnar upp og meira til, Og Þjóðviljinn hefur ínælt á sömu lúnd, þó að nú séu tilfinningar hans trufíaðar. Niðurstaða hans í sambandi við stöðvunina haustið 1956 var réttilcga svohljóðandi; „Kaupgjaldsvísitalan átti að hækka um 6 stig 1. sept., en sú hækkun kemiur eklci til framkvæmda. ÞeSsi kauphækkun hefði étizt upp að mestu leyti um miðjan september.“ En nú er komíð aílt anfiað hljóð í Þjóðviljatm og engu líkafa en hann trúi því, að verð- bólgatt sé orðin tannlaus og vinni ekki á krónunum, sem upp í hana fara. Þjóðviijinn sagði éfinfremur haustið 1956, að það væri höíuðnauðsyn fyrir állan almenning, að bundinn væri endi á hina hömlulausu dýrtíð. Þá var Uán að ræða að stöðVá skriðuna við 178 stig. Myndi ónauðsynlegra að fteista úrræða nú, þegar vísitalan er komin upp í 202 stig og býr sig findir stökkið í 270 stig á þessú ári, ef ekkert vefður að gert? Spurningunni þarf riaumast að svaria. Allir íslendingar ættu að sjá í hendi sér, hvað hér ifijuni í húfi. Aiþýðuflokkurinn lítur á þa'ð sém meginskyidu sína að stöðva óheillaþróun dýítíðarinnar og verðbóigunnar. HÍnum stjórnmálafiokkunum. vseri sómi að því að veita honum drengilegt lið í þeirri viðleithi. Hvaðan er sú reynsla? TÍMINN hefur í gær eftir einu af m’álgögnum Fram- sóknarflokksins úti á landi, að hlutfaiilskosningar hafí hvergi gefizt vél, alls stáðar illa. Þar með er verið að mot-, raæla fytirhugáðri hreytingu kjördæmaskipunarinnar hér á landi. í tilefni þessa væri ekki úr vegi að fá svar við þeirri spurningu, hvaða lönd séu hér höfð í huga. Eru Framsóknar rnenn þeirrar skoðunar, áð hlutfállsk'osningarnar hafi ;gief- izt ilia á Norðurlöndum, valdið stjórnmál'aiegri röskun og lamað stjórnárfarið? Eða við hvað eiga þeir með sleggju- dómi eins og þessum? Hugmyndin um eirimenniingskjördæmi er í raun og vera tiliaga um, að koiria hér á tveggja flokka kerfi. Hún myndi heppileg fyrir tvo stærstu flokkana — eins konar liftrygging þeim til handa, En er ekki til nokkuð mikils mælzt, að Alþýðuflokkurinn og Alþýðúbandalagið hverfi af sjónarsviði íslenzkra stjórnmála til að auka veg og veldi Framsóknarflokksins og Sjáafstæðisflokksins? Værí ekki nær lagið, að stjórnmálaflokkar nútíðar og framtóðar búi við jafnrétti? Tíminn ætti að íhuga málið út frá því sjónarmiði, að ranglætið bitnaði á Framsóknarflokknum. 2. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. GREINARGERÐ. Efni þessa frumvarps er ein- göngu það að breyta takmörk- um lögsagnarumdæmis Hafn- arfjarðar. Lög um þessi tak- mörk voru fyrst sett, þegar Hafnarfjörður fékk kaupstað- arréttindi 1908, lögin eru frá 1907. Síðan hefur þessum lög- um ekki verið breytt, nema hvað lög nr. 11 1936 ákváðu. að nokkur landsvæði utan hins eiginlega kaupstaðar skyldu Framhald á 9. síðu. Fiskhöllin M 17- jan. 1959 — Alþýðublaðið Framhald af 12. síðu. suður í Garð. Verzlunarstjóri í útsölu Fiskhallarinnar að Dun- haga 18 er Halldór Sigurðsson, sem unnið hefur hjá Fiskhöll- inni i fjöldamörg ár. í sama húsi og fiskbúð þessi er til húsa, verður rekin verzl- un með kjöt, nýlenduvörur, yefnaðarvöru og mjólk. Er sá þáttur mjög að færast í vöxt hér í bæ og mælist vel fyrir meðal viðskiptavina.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.