Alþýðublaðið - 17.01.1959, Síða 3

Alþýðublaðið - 17.01.1959, Síða 3
iklar samoc f Dulles og Mikojan á áðu annan fund Þoka veldur áreksfrum skipa og fruíl- ar flugsamgöngur Geyslleg hitabylgja í ÁstraSíu. London, 16. jan. (Reuter). SNJÓR, ís, þoka og flóð ein-1 angruðu í dag þorp og rufu samgöngur víða um Evrópu, er ný kuldabylgja skall . yfir. í austurhluta Frakklands fiutti lögreglan burtu íbúa ýmissa þorpa, er ógnað var af ánni Marne, sem var í örum vexti vegna snjókomu og rigningar. Helikoptar voru notaðir til að flytja vistir til annarra þorpa. í París flæddi Signa inn í 130 hús, og var þriggja feta djúpt vátn á götum. Flugsamgöngur frá Lóndon töfðust vegna þoku og aflýsa varð nokkrum ferðum í París og Amsterdam. — Nokkur skip lentu í minniháttar á- BONN: Aðalskrifstofa til að safna sönnunum urn stríðs- og fangabúðaglæpi á tímum naz- í ista hefur verið opnuð í Lud- Avigsburg í Baden-Wúrettem- berg. LONDON: Rándolph Churc- hill, sonur Sir Winston, sagði í dag, að hann mundi bjóða sig fram sem óháður við næstu þingkosningar, ef hann fengi ekki opinberan stuðning íhalds flokksins. JAKARTA: Flugher Indó- nesíustjórnar tilkynnti í dag um árásir á tvo heri uppreisn- armanna, sem í gær reyndu að ná á sitt vald borginni Malili á mið-Celebes. í VARSJÁ: Pólski kommún- istaflokkurinn segist hafa tek- ið inn 23.000 meðlimi á árinu 1958, segir Tribuna Ludu, að- almálgagn flokksins. TÓKÍÓ: Ríkisstjórnin ákvað í dag, að gifting Akihito krón- prins skuli fara fram í miðjum apríl. PARÍS: í næstu viku kemur fyrir rétt í París beiðni frá Ing rid Bergman um að henni skuli fenginn umráðaréttur vfir börn um sínum þrem af hjónabandi hennar og Rossellinis. rekstrum í innsiglingunni til Rotterdam, en ekki urðu al- varlegar skemmdir. ERFIÐAR SAMGÖNGUR. Samgöngur eru mjög erfið- ar í Hollandi og Belgíu og enn snjóaði í dag á strönd Hollands. Mikill kuldi er í Svíþjóð. Flug- völlurinn í Manchester var lok aður í dag, þriðja daginn í röð, vegna þoku. Sömuleiðis er flug völlurinn í Liverpool lokaður, og ,siglingar á ánni Mersey hggja niðri. 1300 í SNJÓMOKSTRI. NTB skýrir frá erfiðum sam- göngum í Þýzkalandij þar sem snjókoma hefur stöðvað járn- brautarsamgöngur. Vinna 1300 manns að því að ryðja járn- brautarspor nálægt Múnchen. Þá skýrir fréttastofan frá mikl um snjó í austurríkjum Banda ríkjanna. HITASLAG ALGENGT. í Ástralíu skýrir NTB frá sem hitinn er á mörgum stöð- um 43 gráður á Celsíus og hef- ur fjöldi fólks fengið hitaslag og fallið niður á götum úti. annarri veðurfarsplágu, þar •Mllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilliiiiiiiiiiiniiiiir V I vara Irani | | Moskva, 16. jan. (NTB-1 1 Reuter). — SOVÉTRÍKIN I | liafa aðvarað Iran um, að § | það muni vera mjög hættu- I | legt fyrir landið að gera | | hernaðarsamning við I | Bandaríkin, sagði Tass-1 = fréttastofan í dag. í orð-1 1 sendingu sovétstjórnarinn-§ 1 ar segir, að stjórnin hali | | þegar leitt athygli írans-1 | stjórnar og sjasins að því | '| hve Sovétríkin líti fréttir | | af slíkum hernaðarsamn-1 | ingi dökkum augum. <Fiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiii = Ræddusf við í l'h tíma fyrst og svo aftur í gærkvöldi Washington, 16. jan. (NTB- AFP). — ANASTAS Mikojan, fyrsti vara-forsætisráðherra Sovétríkjanna, ræddi í dag fjölda alþjóðlegra vandamála við John Foster Dulles, utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna, á lveggja og hálfs tíma fundi í bandaríska lítanríkisráðuneyt- inu. Við viðræðurnar var ó- vænt ákveðið, að þeir skyldu hittast að nýju í kvöld og borða síðan saman í einkaklúbb í Washington. Skömmu eftir fyrri fund sinn í utanríkisráðu neýtinu sat Mikojan hádegis- verðarboð formanns utanríkis- festi síðar, að Dulles og Mikoj- an hefðu rætt ýmis vandamál dagsins, en vildi heldur ekki segja neitt um niðurstöður við- ræónanna. Hann kvað þó ekki hafa verið um ákveðna dag- skrá að ræða og rætt hefði ver- ið um hagsmunamál annarra ríkja en Bandaríkjanna og So- vétríkjanna. Hann kvað senni- legt, að skýrt yrði frá viðræð- unum opinberlega, er þeir hefðu talazt við að nýju. UNGVERJAR MÓTMÆLA. Er Mikojan og félagar hans óku upp að ráðuneytisbygging- málanefndar öldungadeildarinn1 unni, gerðu ungverskir flóÝa- ar, Theodore Green. ! menn hér bg þar tilraunir til Mikojan vildi ekkert segjai aðsúgs, én sterkur lögreglu- ,við blaðamenn að loknúm fyrri {vörður helt uppi ró og spekt. fundi sínum með Dulles, en | Meðal þeirra, sem reyndu að sagði að þeir hefðu rætt sam- éiginleg áhúgámál. — Tals- maður Bandaríkjastjórnar stað Enn frestað fundi í Genf Genf, 16. jan. Reuter). 37. FUNDI ráðstefnunnar um stöðvun tilrauna með kjarn- jrkuvopn var frestað aftur í dag og verður hann nú hald- inn á mánudag. Var frestunin gerð að beiðni Breta og Banda ríkjamanna. Þetta er í annað skipti, sem þessar þjóðir fá þessum fundi frestað. Ekki er gefin nein ástæða fyrir þessu. Talið er, að töfin þýði, að vest- urveldin hafi á prjónunum nýj- ar tillögur eða skjöl. ein frtverziunarmálið Tillögur um ,Efnahagssamband Evrópu' lagður fram 1. apríl Strassbourg, 16. jan. (NTB- Reuter). - FORMAÐUR stjórn k.oma fram mótmælum sínum voru Ferenc Nagy, fyrrverandi forsætisráðherra í Ungverja- landi, Bela Varga, formaður ungversku frelsisnefndarinn- ar, og Imre Kovacs, fyrrver- andi framkvæmdastjóri ung- verska Smábændaflokksins. í samtali við blaðamenn sögðu Uhgverjarnir, að þeir vildu með þessu bera fram þögul mótmæli gegn því, að utanríkis ráðherra Bandaríkjanna tæki ,á móti Mikojan. Senatorar græddu lítlð blaðamannafundi, að liann mundi verða í London dagana' _ arnefndar hins sameiginlega 2. og 3. febrúar. 11 4 markaðs Evrópulandanna sex,j Fyrr í 'dag hafði þessi þýzki; | ö Walter Hallstein, prófessor, tilj sérfræðingur í efnahagsmálum | Washington, 16. jan. (NTB kynnti í dag, að hann mundi í næsta mánuði fara til Londpn til umræðna ura, hvernig nema megi brott hindranimar, sém standa í vegi fyrir frívérzlunar SA’æði Evrópu. Sagði hann á rafall Washington, 16. jan. -NTB- Reuter). — BANDARISKIR vísindamenn hafa náð veruleg- um árangri í því starfi sínu að smíða atómknúinn rafal til framleiðslu á rafmagnsstraum, segir í opinberri frétt frá Hvíta , húsinu í dag. Segia vísinda- menn í Washington, að hinn nýi rafall muni geta knúið tæki um borð í gervitunglum í a.m. k. eitt ár. Opinberir aðilar segja, að liann geti framleitt straumstyrk, er annars hefði þurft 725 kílóa hlöður til að framleiða. Franska sijómin fékk yfirgnæf- á þingi ’ ið höfðu hjá hluta þiugmanna París, 16. jan. (NTB-AFP). FVRSTU styrkleika-prófun- inni milli frönsku stjórnarinn- ar og þingsins síðan de Gaulle kom til valda sem forseti lauk með auðveldum sigri fyrsta for sætisráðherra fimmta lýðveld- isins, Michel Debré. Með stuðn ingi gaullista og óháðra hægri- manna var stefnuskrá stjórn- ar Debré samþykkt af þinginu með 453 atkvæðum gcgn 56. Tíu kommúnistar og um 40 jafnaðarmenn greiddu atkvæði gcgn stjórninni, auk nokkurra óháðra. Stefna Debrés byggist í stórum dráttum á stefnu fyr- irrennara hans í embættinu, de Gaulle, forseta. Þrátt fyrir samþykktina létu ýmsir þingmenn í ljós vafa, að því er varðaði efnahagsmál og fjárlagafrumvarpið, og einnig voru fyrirætlanir stjórnarinn- ar í Algiermálinu nokkuð 'gagn rýndar. ÖLDUR LÆGÐAR. Með ákveðnum yfirlýsingum sínum um réttindi Frakka í Al- gier tókst Debré að lægja nokk uð fjandskapsöldur þær, er ris- Reuters sagði Hallstein síðar, að hann hefði góða von um, að brátt mundi nást árangur í við ræðunum milli sex-veldanna og hinna 11 rík.ja í OEEC. Ráð- herranefnd OEEC kemur sam- .. an 30. janúar til að ræða til- tra Algier er de Gaulle naðaði^ Breta um bráðabirgðaráð. . nylega nokkra algierska upp- st°fanir til að hindra mismun- lagt fram skýrslu á sameigin- , | .Reuter). — ÁÆTLANIR Sovétríkjanna um framtíð Þýzkalands nær einnig til I | sameiningar landsins, sagði i | Mikojan í viðtali við banda i ríska öldungadeildarmenn legum fundi Evrópuráðsins og þings sameiginlegu markaðs- landanna um þann árangur, er orðið hefði af störfum stjórn- arnefndarinnan síðan hún var stofnuð fyrir rúmlega árum. tveim . | , dag> að því er Humphrey, ^ utanríkismála- = í viðtali við frétlmann '| ^^rsagð. . dag> Mi. un í viðskiptum. Samningavið- ræður um stofnun varanlegs fríverzlunarsvæðis, eða „Efna- hagssambands Evrópu“, hefj- ast hins vegar ekki fyrr en 1. apríl, er Hallstein mun leggja fram, fyrir hönd. stjórnarnefnd ar sameiginlega markaðsins, endanlegt uppkast. að samningi um efnahagssambandið. reisnarleiðtoga, sem setið hafa í fangelsi. Forseti þingsins gaf ekki upp hve margir hefðu setið hjá en alls tóku 509 þingmenn þátt í atkvæðagreiðslunni af 55L.sem greiða máttu atkvæði, þannig að 50 hljóta að hafa annaðhvort setið hjá eða ekki tekið þátt í atkvæðagreiðslunni. REGLULEGT ÞING 1. APRÍL. Ýmsir þingmenn frá Algier hörmuðu, að ráðherrann skvldi ekki segja beinum orðum í framsöguræðu sinni, að Algier skyldí innlimað í Frakkland, þótt það mundi halda sérein- kennum sínum. — Þessi þing- fundur var aukafundur, en þingið kemur saman til reglu- legra funda og til að kjósa í nefndir í næstu viku. Reglu- legt þing kemur saman í apríl, er ■ rædd verða þau lágafrum- vörp, ,er stjórnin hefur samið i hann hyggðist tala um við | kojan lagði jafnframt á- | = lierzlu á, að sovettillagan g = um að gera Vestur-Berlín = I að fríborg fæli í sér, að | = stjórnarform borgarinnar = I yrði ákveðið við kosning- | | ar- _ Humphrey kvað Mi- | § kojan annars ekki hafa | I lagt fram nein ný atnði i | i samtali sínu við senator- | 1 ana. i .niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuir Hammarskjöld læt- ur við Mikojan New York, 16. jan. (NTB- AFP). — HAMMARSKJÖLD, framkvæmdastjóri SÞ sagði á blaðamannafundi í New York í dag, að hann væri feginn að hafa í gær fengið tækifæri til að ræða við var-forsætisráð- , hérra Sovétríkjanna, Anastas yfirvöld um NATO-mál, fyfst Mihojan) en samtalið hefði ekki og fremst í sambandi við -ann" leitt til neinnar nvrrar þróun- varnir. Við komuna hmgað ; ^ { p$tík:Saihtali8 hfcfði fjall kvað Quarles ekki vera um jð um sameiginleg áhugamál nein sérstök mál að ræða, er..innan Sameinuðu þjóðanna, en Quarles í Qsló Osló, 16. jan. -NTB). BONALD A. Quarles, vara- landvarnaráðherra Bandaríkj- anna, kom síðdegis í dag til Osló, þar sem hann mun dvelja í'þrjá daga ög ræða við norsk þangað til. | norsk stjórnarvöld. Framhald á 2. síðu. Alþýðublaðið — 17. jan. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.