Alþýðublaðið - 17.01.1959, Qupperneq 8
ílafnarhíó
Sími 16444.
ViIIíar ástríðar . T
(ViMíáglár)
Spennandí, djörf og listavel gerð
ný sænsk stórmynd.
Leikstjóri: Alf Sjöberg.
Áðalhlutverk:
Maj-Britt Nilsson,
Per Oscarson,
Ulf Palme.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan- 16 ára.
Gamla Bíó
Sími 1-1475.
Fimm snéru afíur.
(Back From Eternity)
Afar spennandi ný bandarísk
kvikmynd.
Robert Ryan
Anita Ekberg
Rod Steiger
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Síml 22-1-40.
Átta börn á einu ári
Þeíta er ógleymanleg amerísk
gamanmynd í litum — Aðal-
hlutverkið Ieikur hinn óviðjafn-
anlegi:
Jerry Lewis.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ný sænsk úrvalsmynd. Þetta er
mest umtalaða mynd ársins. —
Leikstjórinn Ingmar Bergman
fékk gullverðlaun í Cannes 1953
— fyrir myndina.
Aðalhlutverk:
Eva Dahlbeck,
Ingrid Thulin,
Bibi Anderson,
Barbro Hiort af Ornas.
Sýnd kl. 7 og 9.
Alþýðuflokksfélag Kópavogs
heldur
Syndir feðranna.
Amerísk stórmynd.
James Dean
Sýnd kl. 5.
x Ingólfscafé í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5 sama dag.
Sími 12826 Sími 12826
Hafnarf iarðarhíó
Sími 50249
Undur lífsins
EVA DAHLBECK
INORIÐ THULIN
BIBI ANDERSSON
Sbnl 50184
í New York
(A King in New York).
Ingólfscafé
Nýja Bíó
Sími 11544.
Stúlkan í rauðu rólunni
(The GirL in tlie Red
Velvet Swing)
Amerísk Cinemascope-litmynd,
um sanna, atburði er á sínum
tíma vöktu heimsathygli.
Aðalhlutverk:
Ray Miiland,
Joan Collins,
Farley Granger.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 12 ára.
Ansturhœ iarhíó
Sími 11384.
Brúður dauðans.
áhrifamikil og vel Ieikin,
ný, amerísk kvikmynd byggð á
skáldsögu eftir Ben Heeht.
Jane Wyman,
Van Johnson.
Sýnd kl. 9.
—o—
CAPTAIN MARVEL
Sýnd kl. 5 pg 7-.
Bönnuð börnum.
MÓDLEIKHÚSID
DAGBÓK ÖNNU FRANK
Sýning í kvöld kl. 20.
Næst síðasta sinn.
DÓMARINN
Sýning sunnudag kl. 20.
IIORFÐU REIÐUR UM ÖXL
Sýningar í Keflavík sunnudag
lcl. 15 og 20.30.
Bannað börnum innan 16 ára.
RAKARINN I SEVILLA
Sýning: þriðjudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 19-345.
anir sækist í síðasta lagi
Fvrir svningardag.
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala kl. 4=—7 í
og eftir kl. 2 á morgun.
Málarasími
3-63-55
Framvegis verður sími minn
3-63-55. — Nú er rét.ti tím-
inn til að mála, Notið því
tímann og símann: 3-63-55.
JÖKULL PÉTURSSON
Málarmeist. Sólheimum 39.
Nýjasta meistaraverk
CHARLES CHAPLINS
Stiörnubíó
Sími 18936.
Hin heimsfræga verðlauna-
kvikmynd
Brúin yfir Kwai fljótið
Stórmynd í litum og Sinema-
scope, sem fer sigurför um all-
an heim. Þetta er listaverk, sem
allir verða að sjá.
Alec Guinness.
Sýnd kl. 7 og 10.
Bönnuð innan 14 ára.
SVIKARINN
Hörkuspennandi ný amerísk lit-
mynd.
Garry Merrill.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
Aðalhlutverk:
Charles Chaplin
Dawn Addams ,
Blaðaummæli:
..Sjáið mvndina og þér mun skemmta ykkur kon-
unglega. Það sr of lítið að gefa Chaplin 4 stjörnur.
B. T.
Sýnd kl. 7 og 9.
SVIKIN ÆSKA
Ný spennandi þýzk stríðsmynd.
Sýnd kl. 5.
*jn r rf •-» r r
1 ripohbio
Sími 11183.
R i f i f i
(Du Rififi Chez Les Hommes)
Óvenju spennandi og vel gerð,
ný, frönsk stórmynd. Leikstjór-
inn Jules Dassin fékk fyrstu
verðlaun á kvikmyndahátíðmni
í Cannes 1955, fyrir stjórn á
hessari mynd. Kvikmyndagagn-
rýnendur sögðu um mynd þessa
að hún væri tæknilega bezt
gferða sakamálamiyndin,
Danskur texti.
Jean Servais,
Carl Mohner.
an »;s #«•«« * :*'■* a «•
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
sunnudaginn 18. n.k. kl. 8;30 í Aðalstræti 12.
(uppi).
Dagskrá:
1. Kaffidrykkja
2 Ávarp: Guðmundur í. Guðmundsson, utanríkis-
ráðherra.
3. Kvikmyndasýning.
4. Upplestur o. fl.
5. Dans.
Allt Alþýðuflokksfólk og gestir þess velkomnir.
Stjórnin.
Herranótt . . . .
Mcnntaskólans 1959.
Gamanl'eikur eftir William
Shakespeare.
Þýðandi:
Helgi Hálfdánarsson.
Leikstjóri:
Benedikt Árnason.
6. sýning i dag laugardag kl. 4.
í dag.
Síðasta sinn.
Osóttar pantanir seldar kl.
2—4 í dag.
-J-'
8 17. jan. 1959 — Alþýðub 4|ið