Alþýðublaðið - 17.01.1959, Side 11
Flugvélarnars
Flugfélag íslands h.f.:
Millilándaflug: Gullfaxi er
væntanlegur til Rvk kl. 16.35
í dag frá Kaupmannahöfn og
Glasgow. Hrímfaxi fer tii
Oslo, Kaupm'annahafnár og
Hamborgar kl. 08.30 í dag.
Væntanleguf aftur til Rvk kl.
16.10 á morgun. — Innan-
landsflug: í dag er áætlða að
fljúga til Akureyrar, Blöndu-
óss, Egilsstaða, ísatfjarðar,
Sauðárkróks og Vestmanna-
eyja. — Á morgun er áætlað
að fljúga til Akufeyrar og
V estmannaey j a.
Skipin:
Skipaútgerð ríkisins:
Héklá fer frá Rvk á mánu-
dag vestur um land í hring-
ferð. Esja er á Austfjörðum
á suðurléið. Herðubreið er
væntanleg í kvöld til Rvk frá
Austfjörðum. Skjaldbreið fer
frá Rvk á mánudag vestur
um land til Akureyrar. Þyrill
er væntanlegur til Akureýrar
í dag. Skaftfellingur fór frá
Rvk í gær til Vestmanna-
eyja.
Eimskipafélag íslands h.f.:
Dettifóss fór frá Rvk 8.1.
til New Yórk. Fjallfoss er í
Hamborg. Goðafoss fer frá
Hamborg 19.—20.1. til. Rvk.
Gullfoss fer frá Háfnarfirði
kl. 18.00 í dag 16.1. til Ham-
borgar og Kaupmannahafnar.
Lagarfoss fór frá Leith 14.1.
væntanlegur til Rvk um há-
degi á morgur 17.1. Réykja-
foss fer væntanlega frá Ham-
borg 16.1. til Hull Og Rvk. —
Selfoss kom.til Rvk 10.1. frá
Hamborg. Tröllafoss íór írá
New1 York 6.1. væntanlegúr
til Rvk síðd. á morgun 17.1.
Tungufoss fer frá Siglufirði
í dag 16.1. til Fáskrúðsf jarð-
ar og þaðan til Esbjerg, Gauta
borgar og Gdynia.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafeil er í Rvk. Arnar-
fell fór 12. þ. ín. frá Gdynia
áleiðis til Ítalíu. Jökulfell ér
í Rvk. DíSarfell fór 15, þ. m.
frá Keflavík áléiðis til Vents-
pils. Litlafell fór í gær frá
Rvk til Vestfjarða- og Húna-
flóahafna. Helgafell fór 6. þ.
m. frá Caen áleiðis til Houst-
on og New Orleans. Hamra*
fell er væntanlegt til Rvk 21.
þ. m. frá Batum. Finnlith er
í Borgarnesi. - _
' ★
MESSUR:
Bústaðaprestakall: Messað í
Fossv.kirkju kl. 11. Barna-
samkoma í Háagerðisskóla
kl. 2 síðd. Séra Gunnar
Árnason.
Langholtsprestakall: Messað
í Laugarneskirkju kl. 5. —
Séra Árelíus Níelsson.
Kaþólska kirkjan: Lágmessa
kl, 8,30 árd. Hámessa og
prédikun kl. 10 árd.
Dómkirkjan: Messað kl. 11
árd. Séra Jón Auðuns. Síð-
degismessa kl. 5. (Þess er
óskað að foreldrar ferm-
ingarbarnanna mæti við
síðdegisguðþjónustuna). —
Séra Óskar J. Þorláksson.
Barnasamikoma í Tjarnar-
bíói kl. 11 árd. Séra Óskar
J. Þorláksson. — Aðalsafn-
aðarfundur Dómkirkjusafn-
aðarins verður kl. 2 síðd.
Fríkirkjan: Messað kl. 5 e. h.
Séra Þorsteinn Björnsson.
KAUPMANNAHÖFN: SAS
tilkynnti í dag, að félagið muni
hefja ferðir milli Evrópu og
Austurlanda nær með þotum
18. maí n. k. Notaðar verða
franskar Caravelle-vélar.
Hún svipaðist um, eins-og'
hún hafði komizt að orði, Dað
lágu ýmsir smárnunir 1 ftill-
um bak við glerhufðir; ein-
hver kynleg áhöld, sem hun
vissi þó að mundu notuð til
að hreinsa með reykjarpípur,
og þar var vindlingaveski, en
verðið, sem stóð á miðanum,
leizt henni þó grunsanúega
lágt. í öðrum skáp lágu vindl-
ingakveikjarar á dökkum
flauelsdregli. Hún bað um að
fá að skoða þá nánar.
Afgreiðslumaðurinn hristi
höfuðið, raunamæddur. Brosti
afsakandi. Þvrí miður er það
ekki hægt, svaraði hann
Það ér sunnudagur í dag.
— Æ, ég mundi það ekki.
Og þá megið þér ekkert
selja, eða hvað?
— Ekkert nema vindlinga
og tóbak.
Það var útvarpstæki í her-
berginu bak við verzlunina
og það barst sálmasöngur og
tón og afgreiðslumaðurinn
virtist fyrst og fremst vera
staddur í kirkjunni, en ekki í
verzluninni; bros hans var
engilblítt og augnaráðið
skyggnt eins og spámanns.
— Eigið þér nokbra sér-
stakléga góða vindlihga.
— Já, svaraði hann Og ftáði
í tegund nokkra í marglitum
umbúðum.
Hún skoðaði pakkann með
nokkurri tortryggni, spurði
svo hvort hann ætti ekki
Players í fimmtíu stykkja
dós. Hann fann dósitta ög
íétti heftni ög hún greiddi
andvirðið. Hraðaði sér síðan
út og til baka yfij* götuna.
Hún var ekki ánægð með rr-
indislokin; þessi för hennar
hafði eiginlega verið til éinsk
is farin, því henni hafði ekki
tekizt að fá handa honum
gjöf, sem líklegt var að hann
mætti varðveita til tnynja.
Þegar hún köm yfir á graá-
flotina, svipaðist hún árang-
urslaust um eftir Richard, —
þarna stóð feitur náungi og
ræddi í gamni við tvær kóft*
Ur, hló mikið og hrístist við,
en Richard var hvergi sjáaft-
legur.
Hún staldraði við og beið
litla stund ög virti fyrir sér
fóikið á grundinni og gang-
stéttunum. Mistrið og birtu-
glóð frá lágri sól gerði.allt
ógreinilegraj tvívegis þóttist
hún koma auga á'Richard og
var í þann veginn að híaupa
til móts við hann, en í bæði
skiptin sá hún að þetta var
allt annar maður og alls ekki
líkur Ri’ihard heldur, þegar
nær dró. Annað hvort hafði
Rich. einhverra hluta vegria
orðið að skreppa heim sem
snöggvast, en tafizt; það var
ekki ósennilegt, að konan,
sem leigði þeim herbergið,
hefði náð taki á honum og
héldi honum á samtali. Og
Richard vildi ekki sýna henni
þá ókurteisi, að kvéðja hana
formálalaust.
Hún hélt enn yfir götuna,
nam ekki staðar fyrr en hún
kom að bláu dyrunum. Nú
brá svo kýnlega við, að hurð-
in var felld að stöfum; hún
tók í handfangið, en hurðín
var læst, og það sem var kyn-
legast, — fughnn ó ’".mdtak-
inu var hvergi : • >legur.
Þetta kom henni svo á óvart,
að síem snÖggvasí setti að
henni svima, varir hennar
titruðu og hún reyndi að
kalla á Richard, én kom ekki
upp neinu orði eða hljóði.
Kvíðinn,. cem hafði gr'pið
hana, þegar hún sá Riehard
hvergi á grasflötinni, braust
nú skyndilega út í slíkri ofsa
hræðslu, að sem snöggvást
þóttj henni að fuglinn hlyti
pgLð hafa verig hugarbuYður
ÚjSennar eingöngu, og þá eins
Richard. En á næstu andrá
fann hún nærtækari og
sennilegri skýringu — hún
stóð Vlð aðrar dyr, sem hún
hafði leitað að. Hún brá við
skjótt — og gekk spöJkorn
lengra, unz hún kom þangað
sem hún sá fuglinn á hurðar-
handfanginu, þær dyr stóðu
hálfopnar, eins og þegar þau
fóru.
Hún hljóp upp stigana;
langaði mest til að hrópa
nafn hans, en óttaðist að kon-
an, sem leigði þeim, hlyti þá
að koma og fara að tefja för
hennar með einskisnýtu
CAESAR SMITH
mjög í mun að ná einhvers
staðar handfestu í þessu öllu
saman. Það var svo óraun-
hæft, að konan skyldi standa
þarna og vera að tala um mat
handa þeim, og hann, sem var
hvergi nálægur. Þegar þau
lágu hlið við hlið úti á flek-
anum, hafði hún sagt, að hún
mundi allta-f snúa aftur t'il
hans, en nú, þegar hún hafði
snúið aftur til hans, hafði
hann hvergi verið að finna í
híbýlum þeirra.
— Þakka yður fyrir, svar-
aði hún konunni. Við borðum
úti f kvöld.
— Sei, sei, svaraði konan
Vingjarnlega. Ykkur kann nú
að koma vel að fá einhvern
Nr. 36
HITA
BYLGJA
spjall'i. Þegar hún var kömin
alla leiðina og opnaði hcr-
bergísdyrnar, ■ vissi hún um
leið, að eftft hafði hún farið
erindisleysu; hann var þar
ekki og raunar hafði hún
fundið það á sér, þegar hun
kom að dyruntim. Nokkra
hríð starði hún á flöskuna x
stráhylkinu, og hún gerði sér
ljóst, að hvað sem öðru leið,
þá var þó herbergið og þessir
munir ekki neínn hugarburð-
Ur hennar. Þau hÖfðu verið
stödd hér, bæði tvo.
Hún hallaði sér upp að
dyrastafnum og kastaði mestu
mæðinni, enda varð heftní nú
hægra um andardráttinn. En
hné hennar vöru magnþrota
ög æðaslátturinn við gagn-
augun var eifts og sleginn
væri steðji í smiðju og hún
hlustaði á hvert hljóð og
þrusk í stigaganginum og gný
inn frá umferðinni úti fyrir,
ef vera mætti að hún gæti
grelnt sporhljóð hans. Þruma
kvað við í íjarska og hún fann
að dyrastafurínn titraði.
— Hvar értu, ástin mín,
mælti hún, en skammaðist
sín fyrir Viðkvæmnina og
væmnina um leið og hún
heyrði orði'n Sögð hennar
eigin rodd; fann hve kjána-
legt það var að tala svona,
þegar hún vissj að enginn'
var viðstaddur. Hún setti
vindlingadósina á borðið. hjá
blómunum og fantt um leið
sárt t'il þess, að þétta Var eng,
in gjöf. Og auk þess var hann
ekki til að veita henni mót-
töku.
Hún hélt aftur af stað,
knúin örvæntingu einmana-
kenndar, sem hún réð; ekki
við. Þegar hún var komin
spolkorn niður stigana, þegar
dyr opnuðust skyndilega, og
lágvarin. gráhærð kona gægð-
ist fram í gættina. Hún var
hvasseyg, og röddin gaf til
kynna að hún væri gædd máþ
þoli meii’a en í meðallagi.
Komið þér sælar, góða mín,
ég var einmitt að vona að
mér tækist að ná tali af yð-
ur, mælti hún. Mig langaði
svo til að vita hvaða mat þið
vilduð í kvöld, eða hvort ég
ættj annars að bera ykkur
eitthvað að borða. . .
Jane fann rannsakandi
augu konunnar hvíla á sér.
Hún lét hallast upp að stiga-
riðinu. eins og hún teldi sér
matarbita engu að síður. Eg
ber eitthvað gómsætt upp
handa ykkur, góða mín. Eg
skal segja yður, að ég fer héð
an heiman efir nokkra
stund og kem ekki aftur fyrri
en einhvierntíma næturinnar,
— en ég sé fyrir þösrfum ykk-
ar engu að síður.
Jane þakkaði heftni vel fyr-
ir og lagði enn af stað ftiður
stigana. Hiri blíða rodd kon-
unnar fylgdi henni á leið.
— Eg skil útidyrnar eftir
ólæstar, svo þið getið komið
og íarið eins og ykkur sýn-
ist,
Jane svaráði henni ein-
hverjum þakkarorðum annats
hugar. Og húft var enn ann-
ars hugar.erhún gekk til baka
þá leið, sem hún fyrir
skömmu hafði komið og
hafði auga með hverjum karl-
manni, sem varð á vegi henn-
ar; enda þótt hún léti lítáð
á bera. Og loks nam hún
staðar og beið, þár sem þau
höfðu sett sér stéfnumót, —
Stóð og beið.
SEXTÁNDI KAELI.
Carter stóð inni í íbúð
sinni og var að ganga frá
hálsljni, sem hann braut Sam-
-an og lagði ofan í stóra,
svarta tösku. Og hann mælti,
ég loka svo töskunni. ,.
— Já, gerðu það, Géórge,
svarað; hann lágt. Þau töluðu
í hálfum hljóðum og vörúð-
ust að líta hvert á annað á
meðan þau gengu frá farangri
sínum í ferðatöskurnar.
Þetta var hræðilegt, og þeim
var það eitt í hug að komast
á brott sem fyrst.
Mary dótir þeirra var stödd
inni í l.tla hliðarhex-berginu
og gekk frá farangri sínum.
Öðru hvoru rétti hún úr sér
og horfði þá upp f loftið, það
voru sífellt menn á gangi í
íbúðinn; uppi yfir, en það var
þó ekki fótatakið, sem gerði
það að hún rétti úr sér og
starði. Henni varð hvað eftir
annað hugsað tll herra Tall-
ents; og hvað hann mundi
hafa aðhafst þar uppi yfir;
það hafði enginn sagt henni
beinum orðum hvað gerzt
hafði, og þegar faðir hennar
hafði kallað á lögregluna óg
hún hafði reynt að smeygja
sér fram á stigaganginn,
hafði hann hrint henni inn í
baðherbergið aftur; sagt host
um rómi, að þar yrði hún að
gsera svo vel óg dúsá ennÁxm
stund, þar eð hann þyrfti að
tala einslega við „menn”
frammi á ganginum. Og það
var ekki fyrri en hún hafði
heyrt fótatak lögreglumann-
anna þarna uppi yfir, að hann
kom og sleppti henni út úr
ibaðherberfjínu, u,m leið og
hann tilkynnti þeim mæðg-
um, að þau flyttu héðan hið
bráðasta.
— Flytjum héðan. .,
Hvers vegna?
— Það hefur viljað til slys
í íbúðinni uppi yfiv.
— Hvernig slys?
— Það hef ég ekki hug-
mynd um. Eg veit það eitt,
að ég vil ekki vera hér stund-
inni lengur.
— Hvar er mamma?
— Hún er inni í svefnber-
berginu að ganga frá fafangr
inum. Og það ier bezt að þú
farir að láta þinn farangur
niður tafarlaust.
— Og hvert flytjum við?
— í stóra, glæsilega gisti-
húsið niðri á ströndinni.
— En við höfum ekki ráð
á að búa þar?
— Þú Vildir kannski vera
svo væn að láta mig skera úr
um það. Við búum þar að
minnsta kostj í bili. Og við
komumst þangað því fvrr,
sem þú verðúr fljótari að
koma fyrir farangrinum þín-
um. .,
•—Er konan hans dáin?
—Hvaða kona hvers, ha?
Hver hefur sagt þér. ..
„Róbert! Dísa!”
Alþýðublaðið — 17. jan. 1959 U