Alþýðublaðið - 17.01.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 17.01.1959, Blaðsíða 12
 m Seðíabcuikinn kaup ir Edinhorgarhímð >VWWVMVWWWWMWVWWWMWMWWWWWWWVW heidur en peningana 'EINS og sagt hefur verið frá I sig yfir þrjátíu innbrot í Vest- í blaðinu, játuðu tveir piltar, urbænum'. Hafði annar þeirra annar 11 ára og hinn 12 ára, á 1 Itillega komið við sögu lögregl 1 unnar áður. Mjög litlui gátu þeir stolið í flestum tilfellum,, enda voru flest innbrotin í mannlaus ar íbúðir,- Fólk er yfirl'eitt kæru laust með það að læsa húsum .sínum, og í flestum tilfellum höfðu þeir farið inn í ólæstar íbúðir. í einni íbúð er drengirnir höfðu farið inn í, fundu þeir sparisjóðSbck með þúsund krón um í og tvö til þrj ú hundruð _ krónur í peningumi. Þeir snertu j ekki peningana, en átu hins vegar upp úr konfektkassa er var þar. Skrifuðu þeir síðan Y með koníekísmola á sængurver sem n .k. einkennismeíki. Framhald á 2. síðu. 1 Ársháfíð kven- j j félags Alþýðu- j j flokksins. | ÁRSHÁTÍÐ Kvenfélags § | Alþýðuflokksins i Reykja 1 | vík verður haldin þriðju- | § daginn 20. þ. m. í Alþýðu | | húsinu við Hverfisgötu og § | hefst kl. 8,30 e. h. — Sam^ • | 1 eiginleg kaffidrykkja, — | | skemmtiatriði, dans. Fjöl | = mennið og takið níeð ykk- | 1 ur gesti. | aiiiiiiiiiliiiiiiiiliiiiljilliiiiiiiiiiiiiiiilliiiiiiiliiiiniljiiiin gunnudags )BLADID flytur leikdóm eftir Steingerði Guðmundsdóttur um Dómar- ann eftir Vilhelm Moberg. Af öðru efni má nefna: greinina Indíánar í Perú, Sagnir af Gísla biskupi Magnússyni, smásög- una Handfylli af perlum, Úr gömlum blöðum, Úr bók um e.vðingu Hiroshima, framhalds- söguna „Gift ríkum manni“ ofl. Fiskhöllin opnar nýja búð FISKHÖLLIN opnaði nýja fiskbúð í gær að Dunhaga 18, í stað þeirrar, sem var á Fálka- götu 19, en hún hefur nú verið lögð niður. Fiskhöllin rekur nú sjálf sjö fiskbúðir í bænum, en sér átta búðum fyrir fiski. Alls eru í Reykjavík rúmlega 40 fiskverzlanir, enda éta bæj- arbúar um 1520 lestir af fiski 40. árg. — Laugardagur 17. janúar 1959. — 13. tbl. Jóns heitins Magnússonar minnzf á alþingi í gær Öld liðin frá fæðingu hans SEÐLABANKINN hef- ur keypt Edinborgarhúsið við ' Hafnarstræti og hýggst nota það fyrir starfsemi sína. — Munu fyrri eigendur hússins fá ' nýtt og jafiistón húss á horni Láugavegs og Trað- arkotssunds í stáðinn, þar sem nú er hús Bene- dikts heitins Þórarinsson- ar kaupmanns. Kaupir Seðlabankinn húsið og lóðina þar fyrir 2,5 millj. kr. Mun ætlunin sú að gamla húsið þar verði rif- ið og nýtt byggt og mun Seðlabankinn stantla straum af kostnaði við bygginguna. Má telja, að nýbyggingin kosti 3—4 millj., svo að greiðslan fyr ir Edinborgarhúsið fer upp í 4—5 miilljónir. Efri myndin sýnir brú, sem gerð hefur verið milli Seðlabankans og Edin- borgarhússins- — Neðri myndin sýnir húsið á horni Laugavegs og Traða kotssunds, sem Seðlabank inn hefur nú keypt. MWMmMMHMMMMMMHW Fundur Alþýðu- FORSETAR ncðri og efri deildar alþingis, Einar Olgeirs- son og Bernharð íStefánsson, íuinntust í gær Jóns heitins Magnússonar fyrrverandi for- sætisráðherra í tilefni þess, að öld var Jiðin frá fæðingu þessa kunna stjórnmálamanns. Jón Magnússon fæddist 16. janúar 1859 í Múla í Aðaldal, sonur séra Magnúsar Jónsson- ar, síðar prests í Laufási, og Vil bprgar Sigurðardóttur. Hann varð stúdent 1881 og lauk há- skólaprófi lögum 1891. Jón var þá skipaður sýslumaður í Vestmannaeyjum, en gegndi síðar störfum sem landshöfð- ingjaritari og skrifstofustjóri í stjórnarráðinu, Árið 1908 varð hann bæjarfógeti í Reykavík. Jón Magnússon var forsætisráð herra 1917—1922 og aftur 1924. Hann sat á aliþingi 1902—1913 sem þingmaður Vestmannaey- inga, en var 2. þingmaður Drengur fyrir bí! LÍTILL drcngur, Einar Ilelga son, varð fyrir bifreið á horni Skólavörðtustígs og Bergstaða strætis í gær. Var hann flutt ur á Slysavarðstofuna. Meiðsli hans munu ekki hafa verið mjöa alvarleg. Reykvíkinga 1914—'1919 og landskjörinn þingmaður 1923 og til dauðadags, en hann lézt árið 1926. Jón var forseti sam einaðs þings 1912—1913, Jón Magnússon skipaði em- bætti forsætisráðherra, þegar ísiand varð fullvalda ríki 1918. og kom' flestum, öðrum meira við sögu íslenzkra stjórnmála á fyrsta f jórðungi þessarar ald- ar. Alþingismenn vottuðu minn ingu hans virðingu sína í gær með því að rísa úr sætum að loknum ávörpum deildarforset- anna. Sfjórnarkjör í Þreffi um helgina ST JÓRN ARKOSNIN GAR fara fram í V. B. S. T. Þró li um þessa helgi og llíkur kl. 9 e. h. annað kvöld og hefst k' 1 h. Tveir listar eru í kjöri. A- 'listi borinn fram af stjórn og trúnaðarmannaráði og er. rí -1**-. Ur á honum Friðleifur Friðr ks-’ son. B listi sem er borinn I' m af fjölda félagsmanna þar rm Einar Ögmundsson skipar :>r mannssæti og Asgrámur C a- son varaformannssæti. Framhald á 2. síðu. nesi a morgun ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖG- IN á Akranesl efna til fund- ar í Góðtemplarahúsinu kl. 4 e. h. á mjorgun. Frummæiandi er Benedikt Gröndal, alþingismaður. Mun hann tala um ástand og horfur í éfnahags- og stjórnmálum og ræða um fyr irætlanir ríkisstjórnarinnar í dýrtíðarmálunum. á degi hverjum. Steingrímur Magnússon, forstjóri Fiskhall- arinnar, hefur verzlað með fisk rhér í bæ síðan 21. marz 1913. Árið 1938 keypti hann Fisk- höllina, sem hann hefur rekið síðan af miklum myndarbrag. í viðtali við fréttamenn í gær sagði Steingrímur m. a. að nú þyrfti að sækja mikið af fiski til Grindavíkur, Sandgerðis og Hannibal vil!, að verkamenn r ■ | Lýsti stefnu sinni í efnahagsmálum í síðasta hefti Vinnunnar HANNIBAL VALDIMARSSON, forseti Alþýðúsam- bandsins, kvartaði mjög undan því í viðtali við Þjóðvilj- anum í gær, að ríkisstjórnin hefði ekkert við sig talað um efnahagsmálin. Hveirnig sem því er varið í augnablikinu, hefur Hannibal raunar sagt opinberlcga "alit sitt og Al- þýðusambandsins á vandamálum þjóðarbúsins, svo að ekki þarf frekari fyrirspurnir þess vegna. Þetta gcrði hann £ síðasta hefti tímaritsins „Vinnunnar‘, sem Ilanni- bal er ritstjóri að. Þau- birtist grein, sem ber fyrirsögnina ..Verkalýðshreyfingin og samtök bænda geta ein stöðvað dýrtíðarflóðið.“ í lok greinarinnar segir Hannibal svo: „Nú þarf að deila birgðunum á bök allra Islendinga. Framleiðslan getur sjálf tekið á sig nokkurn hluta birgð- arinnar. Ríkissióður á að sýna nokkra viðleitni til sparn- aðar, og auk þess getur hann vel staðið undir nokkurri niðurgreiðslu nauðsynjavara. Álagningu í heildsölu og smásölu á að færa aftur í sömu prósentutölu og s. 1. ár. Ríki, sveitarfélög og einstaklingar eiga að draga nokkuð úr fjárfestingu á næsta ári. Bændur eiga að lækka fram- leiðsluvörur sínar um nokkur vísitölustig — með því eykst sala þeirra — og því eiga verkamenn að svara með því að falla frá nokkrum vísitölustigum af kaupi sínu. Nýja vísitölu á að taka upp í stað þeirrar gömlu“. Þá veit þióðin hver afstaða Hannibalds Valdimars- sonar, forseta Alþýðusambands íslands, er. Þarf ekki að draga í efa, að hann muni ráðleggia ríkisstiórninni eitt- hvað svipað, ef hún leitar til hans, og fylkja þessari stefnu sinni vel eftir á alþingi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.