Alþýðublaðið - 18.01.1959, Síða 3

Alþýðublaðið - 18.01.1959, Síða 3
stórkostieg fjársvtk Mlf með kyrrum kjörum í Kongó Arangur mjög lítill af för Mikojans til Bandaríkjanna Washington, 17. jan. (Reuter) MIKOJAN, aðstoðarforsætis- ráðherra Sovétríkjanna, gekk í dag á fund Eisenhowers Bandaríkjaforseta og ræddi við hann í tæpar tvær klukku- stundir. Viðstaddir voru Dull- es utanríkisráðherra Bandaríkj anna, Menzikov, sendiherra Sovétríkjanna í Washington og Thompson, sendiherra Banda- .ríkjanna í Moskvm. Að fundinum loknum höfðu blaðámenn tal af Mikojan. Kvaðst hann ekki geta sagt margt af fundinum. Skipzt hefði verið á skoðunum um ýmis mál. Hann sagðist hafa fiutt Eisenhower persónulegar kveðjur Krústjovs forsætisráð- herra Sovétríkjanna og hefði Eiseahower beðið hann að skila kveðjum til Krústjovs. Mikoj- ,an kvað viðræðurnar við Eis- /enhower hafa verið mjög gagn- legar. Haggerty, blaðafulltrúi Eis- enhowers, tjáði blaðamönnum, að rætt hefði verið um Berlín- armálið, afvopnun, ferðafrelsi milli þýzku ríkjanna og fleira. Vonir manna um að för Mi- Eisenhower kojans til Bandaríkjanna mundi ef til vill verða til þess, að draga úr viðsjám í alþjóða- málum, hafa að verulegu leyti brugðizt. En vera má að auk- in persónuleg kynni ráða- manna austurs og vesturs eigi eftir að auðvelda lausn við- kværflra mála í framtíðinni. Júqóslðvsim ekki boðið opinberra sfarfs- manna í Ung- verjalandi Budapest, 17. jan. (Reuter). SEXTÍU starfsmenn hinnar þjóðnýttu veitingaþjónustu í Ungverjalandi hafa verið hand teknir, ákærðir fyrir stórkost- leg fj.ársvik. Meðal annars er þeim gefið að sök að hafa ráð- ið fyrrverandi greifa, baróna og veitingahúsaeigendur í op- inberar stöður við veitinga- reksturinn. Tveim hinna á- kærðu er auk þess gefið að sök að hafa rekið ólöglegar brugg- verksmiðjur og haldið of háu verði á áfengi í þeim veitinga- húsum, sem þeir veittu for- stöðu. Taiið er að þeir hai'i rænt ríkið sem svarar hálfri 'milljón króna. Aðrir munu hafa grætt á því að falsa skýrsl úr til yfirvaldanna og svíkja viðskiptavinina. 35 „STRIP-TEASEr' STÚLKUR HÉR í GÆRKVÖLDI komu hing- að til Reykjavíkur með flugvél Loftleiða frá Luxembourg 35 „strip-tease“ stúlkur frá París, sem eru á leið til New York þar sem þær munu skemmta. Blaðamenn frá öllum blöðun- um tóku á móti gestunum, cins og gefur að skilja. ALLT ER NÚ með kyrrum kjörum í Leopoldville. Belg- íska þingnefndin heldur áfram rannsóknum sínum á orsÖkum óeirðanna þar á dögunum, er fjöldi innfæddra lét lííið og margir særðust. Bornar hafa verið til baka fregnir um að lögreglan hafi skotið á mann- söfnuð í borginni í gær. Ráðherra sá í belgísku stjórn inni, sem fer með málefni Kongó, Maurice van Hemel- rick, er kominn til Kongó og mun dvelja þar næstu vikur og ræða stjórnarbótartillögur Belgíustjórnar við leiðtoga Belgíumanna og innfæddra í Ivongó. Mikill fjöldi belgískra Belgrad, 17. jan. (Reuter). TALSMAÐUR Júgóslavnesku stjórnarinnar sagði í dag, að verzlunarsamningar Sovétríkj- anna og Júgóslavíu væru að fara tí* ’im búfur. Hann sagði, að erfiðleikarnir væru einkum fólgnir í því að ákveða hvaða 'Vörur Júgóslavía gæti selt Rússum. Þrátt fyrir hug- myndafræðilegar deilur Júgó- slava og annarra kommúnist- iskra ríkja, hafa beir mikil verzlunarviðskipti við löndin austan járntjalds. Kommúnistaflokki Júgó-! slavíu hefur ekki verið boðið að senda fulltrúa á þine komm-1 únistaflokks Sovétríkjanna,! sem hefst seinnihluta janúar- máttaðar. Sendinefndum . frá flestum kommúnistaflokkum hvaðanæva í heiminum héfur verið boðið að senda sendi- nefndir á þing þetta. Búizt er við að þar verði einkum rætt um endurskoðunarstefnu. Jú- góslava og andflokkslegar „klíkur“ í Sovétríkjunum. Talsmaður stjórnarinnar kvað stjómina telja þau um- mæli Mikojans, að Júgóslavar seldu vináttu sína hæs.tbjóð- anda óviðeigandi. Varð Mikoj- jan þetta að orði í veizlu kvik- myndaframleiðenda í Holly- v/ood. iverioh 3; Spilakvöld í Keflavík ALÞÝDUFLOKKSFÉLÖG IN í Keflavík og Njarðvík um ahlda fyrsta spilakvöld sitt á árinu n- k. miðviku dagskvöld kl. 9. í Vík, Kef>* vík. Dáns á eftir. Alþýðu flokksfólk er hvatt til þess að fjölmenna og taka með sér gesti. URSLIT í ensku deildar- keppnninni í gær: I. DEILD: Arsenal-Everton 3:1. Chelsea-Portsmouth 2:2. Leeds-Preston 1:3. Newcastle-Tottenham 1:2. Eftirfarandi leikjum' var frestað: Birmingham-Bolton, Blackburn-Manch. Utd., Black- pool-Wolves, Manch. City- Leicester, West Brom.-Burnley, West Ham-Luton og Notting- ham F.-Atson Villa. II. DEILD: Brighton-iBristol C. 2:2. Deribyi íScunthorpe 3:1. Ipswich-Fulham 1:2. Swansea-Lincoln 3:1. í>essum leikjum var frestað: Barnsley-Leyton, Bristol R.- Sheff. Wed., Grims,by-Charlton, Liverpool-Middlesbro, Rother- ham-Huddersf., Shéff. Utd.-Car diff og Stoke-Sunderland. í bikarkeppninni er blaðinu kunnugt uni' .úrslit þriggja leikja, Worchester sigraði Liv- erpooi 2:0 og Leicester-Lincoln 2:0 og Newport-Torguay 1:0. Af 64 leiikjum sem fram áttu að fara í Skotlandi og Englandi í gær, var 38 frestað vegna ó- Leopoldville, 17. jan. (Reuter). embættismanna og kaupsýslu- manna yfirgefur nú Kongó dag' hvern, og heldur heim til Belg- íu. Ekki er búizt við að þetta fólk verði nema um stundar- sakir fjarverandi frá Kongó. Tass-fréttastofan skýrir frá því, að Sovétnefnd, sem sér um eflingu vináttutengsla Sovét- ríkjanna og Afríku- og Asíu- þjóða, hafi gefið út tilkynn- ingu þar sem ráðizt er á Belgíu menn fyrir aðgerðir þeirra í Kongó. Islar gagnrýna Nasser París, 17. jan. (Reuter). LEON Felix, einn af stjórnar- meðlimum kommúnistaflokks- ins franska hefur ráðizt harka- lega á Nasser, forseta Samein- aða Arabalýðveldisins, fyrir aL stöðu hans til kommúnista. í grein í l’Humanité í dag segir Felix, að andstaða Nassers igegn komimúnistum hljóti að veikja einingu Arabaríkjanna, enda vektu skoðanir Nassers aðdáun í Bretlandi og Banda- ríkjunum og afturhaldsöflin í Sýrlandi hæfu hann til skýj- anna. Mikil flóð á Java Djakarta, 17. jan. (Reuter). ÞUSUNDIR manna hafa orðið að yfirgefa heimili sín á aust- urhluta Java vegna flóða, Und anfarna tvo mánuði hafa verið stöðugar rigningar á þessum slóðum og flæða ár yfir bakka sína. Talið er að fjögur þúsund: manns hafi orðið að flytja af flóðasvæðunum síðan regntim inn hófst. Ekkert manntjón hef ur orðið. Indónesíustjórn hef- i ur veitt stórfé til aðstoðar fólk inu á flóðasvæðunum. Óhemju eignatjón hefur þegar orðið'. Talið er að flóðunum fari senn a'ð linna. Danir hyggjasf Kaupmannahöfn, 17. jan, DANSKA stjórnin hefur nú til athugunar það tilboð Banda- ríkjastjórnar að veita Bönum stuðning til að styrkja flugher og flota sinn. Hafa Bandaríkja- menn boðizt til að útvega Dön- um kafbáta, tundurspilla, hrað báta og Sabreorrustuþotur. Donald Quarles, aðstoðar- varnarmálaráðherra Bandaríkj ■anna ræddi í gær við danska ráðamenn. Samkvæmt tillögun um yrði kostnaðurinn við hina nýju varnaráætlun um 400 milljónir danskar krónur og bjóðast Bandaríkj amenn til þess að greiða helming þess kostnaðar. sex v Þ J OÐVILJINN lieldur á- fram blekkingarskrifum sín- um um fyrirhugaðar ráðstaf- anir í efnahagsmálunum og staðhæfir enn, að til standi að skerða raunveruleg kjör launþega um 9,3%. Aðfer'ð Þjóðviljans er sú, að reikna út, hversu niikið mjánaðar- laun DagSbrúnarverkamanns — sem vinnur 9 tíma á dag, mjundu lækka, ef kaupgreiðslu ' vísitala lækka'ði úr 202 í 175. Frá þessu dregur blaðið mán- aðarlegan sparnað vegna þeirr ar verðlækkunar, sem ’hlauzt af niðurgreiðslunum um ára- mótin. Mismuninn kallar blað ið skerðingu á raunverulegum 1 kjörum. Alþýðublaðið henti á það í fyrradag, að rangt væri að bera saman lækkun útborgaðs kaups og reiknaðan sparnað samkvæmt vísitölugrundveili, þar eð vísitöluupphæðirnar væru lægri en raunverulega kaupið. í gær segist Þjóðvilj- inn ekki hafa miðað útreikn- inginn á sparnaðinum við gamlla vísitölugrundvöllinn, heldur við nýjustu búreikn- ings, sem tiltækir séu. En jafn vel þótt það sé gert, mun heildaruppliæð þeirra ekki svara til kaupgjalds niiðað við kaupgjaldsAÚsitölu 202 og 9 tíma vinnu á dag. Hitt skiptir þó 'meira máli, að í þessari málfærslu eru tvenns konar blekkingar og báðar mjög alvarlegar: 1. hlekking: Ekk er reiknað -með neinum áhrifum til lækk unar á verðlagi vegna niður- færslu kaupgjalds úr 202 í 175 stig, heldur aðeins reiknað með sparnaði vegna niður- •greiðslanna. En verði sú leið farin, að launþegar og bændur afsali sér 10 vísitölustigum, þá lækka í fyi'sta lagi allar landbúnaðarvöi'ur á ný sem því svarar, og auk þess allt annað verðlag, öll þjónpsta og álagning. 2. þlekking: Það er fráleitt að telja kaupgjaldið miðað við vísitöluna 202 tákna raunveru leg kjör og kalla allt raunveru lega kjaráskerðingu, sem krónutala kaupsins lækkar frá því, þar eð áhrifin af hækkun kaupsins úr 185 í 202 eru ekki nema að litlu leyti komin inn í framfærsluvísitöluna. Þvert á móti má staðhæfa, að sú 9% kauphækkun, sem leiddi af 17 stiga hækkun vísitölunnar 1. desember s. 1., væri alls eng- in raunverulega kjarabót, þar e'ð kauphækkunin mundi eyð- ast á næstu mánuðum vegna nýrra ver'ðhækkana, sexxi hún lxefði í för iraeð sér. Fullyrð- ing Þjóðviljans um væntan- lega 9,3% kjaraskerðmgu er byggð á því, að 9 % kauphækk unin 1. desember hafi verið raunveruleg kjárabót, en um það leyti gerði jafnvel Þjóð- viljinn sjálfum sér ljóst, að sú kauphækkun gæti aldrei oi-ðið raunverúleg, enda var blaðið þá enn að nafninu til stjórnai*blað og hafði þástefnu að gera ætti i*áðstafanir til þess að kaupgjald yrði greitt áfram eftir vísitöiu 185. Jón Konrads seffi heimsmef í gær. Sydney, 17, jan. (Reuter). JON Konrads, hinn 17 ára gamli ástralski sundkappi, setti tvö heimsmet í sundi í dag — í 200 m. og 220 yds. skriðsundi. Metin voru sett á meistaramóti South-Wales og hann synti vegalengdina á 2 mín. og 2,2 sek. Gamla metið í 200 m. var 2:03,0 mín. og átti það Japan- inn Tsuyoshi Yamanaka, sett í ágúst í sumar. 220 yds metið átti Konrads sjálfur og var það 2:03,2 mín. Konrads á nú alls 10 heimsmet í skriðsundi, 200, 400, 800 og 1500 m. og 220, 440. 880 og 1650 yds. Hin tvö metin í skriðsundi á landi hans John Devitt, þ. e. í 100 m. og 110 yds. Svanur með 150 tunur SVANUR kom með 150 tunn ur í gær til Akraness í gær. — Nokkrir aðrir Akranesbátar 'hu- ast nú á síldveiðar. Alþýð’ublaðið — 18. jan. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.