Alþýðublaðið - 18.01.1959, Qupperneq 5
H a n n es
á h o r n i n u
★
★
Örlagatímar. p
Ef þetta verður ekki
gert nú, þá fer allt á
flugskrið aftur.
Ömurleg staðreynd.
Við þurfum ekki að
fá Færeyinga.
' EKKI EINN EINASTI maður
álítur að það sé til hags fyrir
Jjjóðarheildina eða einstaka
starfshópa hennar ef dýrtíðar-
skrúfan heidur áfram upp á við.
Hver einn og einasti maður
heldur því fram, að það sé nauð
synlegt að reyna að lækka dýr-
tíðina, að lækka vísitöluna,
stöðva hana tii að byrja með og
fara að ltiifra niður stigann. —
Hins vegar eru ekki allir starfs-
hópar sammála um hvernig eigi
að fara að þessu.
ALLIR VITA, að það verður
aldrei hægt að fara þá leið, sem
öllum líkar, en allir eru sam-
mála um að reyna skuli þá leið,
sem flestir eru sammála um að
muni þoka okkur áfram að settu
marki. Það er bersýnilega komið
eru um þessi mál. Það er komið
svo skýrt í ljós nú, að stjórnar-
andstaðan er kommúnistum að-
alatriði, en ekki mál málanna:
afkoma þjóðarinnar í framtíð-
inni.
DAG EFTIR DAG reyna þeir
nú að spenna upp hagsmuna-
hópa gegn því, sem verið er að
gera. Nú stefna þeir að því að
sprengja vertíðina í loft upp.
Þeir beita ölium brögðúm í þess
ari viðleitni sinni, ljúga vísvit-
andi upp.tölum, sverta allt, sem
mjst þeir mega, vilja aukinn
glundroða, snúast gegn þeim
skpðunum, sem þeir auglýstu
meðan þair voru í stjórn og
halda uppi víðtækri skemmdar-
verkastarfsemi.
NÚ STENDUR íslenzka þjóð-
in á örlagaríkum tímamótum.
Ef sú leið, sem Alþýðuflokks-
stjórnin bendir á, verður ekki
farin, þá er voðinn vís. Önnur
leið verður ekki farin, sem stend
ur og heldur á þessu ári. Það er
staðreynd, sem m.enn hljóta að
skilja. Stefnt er að lækkun dýr-
tiðarinnar með niðurgreiðslum.
Það er þegar komið til fram-
kvæmda og almenningur viður-
í ljós, að til eru flokka og spek- kennir, að nú hafi verið reynd
úlantaklíkur, sem reyna að gefa ný leið með því að lækka verðið
sér sjálfum mat úr deilum, sem áður en launin lækka.
ENN FREMUR er farið fram
á, að allir starfsmenn fallist á
nokkra eftirgjöf vísitölustiga,
sem síðan muni hafa enn meiri
lækkun vöruverðs í för með sér
— og allt þetta án þess að nýir
skattar eða tollar verði lagðir á
landsfólkig. Þetta er líka ný
leið. Gegn þessu berjast komm-
únistar á lúalegan og sviksam-
Iegan hátt. Þeir vilja áframhald
andi dýrtíð, vaxandi vandræði.
„SJÓMAÐUR" segir í bréfi til
mín: ,,Ég fullyrði, að það er
betra fyrir íslenzku þjóðina að
nokkrir lélegustu bátarnir stöðv
ist yfir vertíðina heldur en að
farið sé að gefa eftir gagnvart
hinum ósanngjörnu kröfum Fær
eyinga. Ég mótmæli þvf, að fær-
eyskjr sjómenn séu. settir við
betri kjör en íslenzkir sjómenn.
Ríkisstjórnin mun heldur ekki
samþykkja það, og á því mun
hafa strandað.
EFTIR IIVERJU er verið að
sækjast? Færsyingar vinna sann
arlega ekki betur um borð eða í
landi en íslendingar. Ég vil
skora á íslenzka sjómenn að
manna bátana. Kjörin, sem þeim
eru boðin nú, eru mjög góð og
hýran eftir vertíðina verður sjá-
ánlega, jafnvel þó að afli verði
ekki nein ósköp, —- og bendir
þó allt til.að liann verði góður,
miklu betri en á undanförnum
árum. Ég vil helzt enga Fær-
eyinga á bátana. Og heldur vil
ég, eins og ég sagði áðan, að
nokkrir lélegir bátar liggi ó-
hreyfðir en að farið-sé að ráða
Færeyinga á þá. Sem betur fer
sækja íslenzkir sjómenn nú fast
á bátana, það vantar ekki svo
ýkjamarga."
Kirkjuþáttur
s
s
%
s
V
>
s
s
%
V.
í DAG er sunnudagur 18.
jan. annar sunnudagur eftir
þrettánda. í bæjum er sunnu-
dagurinn að mestu leyti að-
eins frábrugðinn öðrum dög-
um að því leyti, að húsbónd-
inn fer ekki til vinnu sinnar.
Þó eru sumir, sem þurfa jafn
vel að vinna þá jafnt sem
aðra daga. — En það er góð
regla að reyna að koma því
við að halda sunnudaginn allt
af dálítið hátíolegan. Hér áður
var um það talað að fara í
sunnudagsfötin, hlýð'a á hús-
lesturinn og eftir að hafa
boðið góðar stundir taka sér
miðdagslúr lengri en venju-
lega. Aðrir fóru til kirkju til
þess þar að heyra útlegging
prestsins á texta dagsins og
einnig til að sýna sig og sjá
aðra. Og rokkarnir voru sett-
ir út í horn.
Þetta er svipmynd úr sveita
sögunum, þar sem ungu stúlk
urnar voru með síðar fléttur
og rauðan skúf í peysu.
En í rauninni hefur helgi
sunnudagsins sjálfsagt verið
misjafnlega í heiðri höfð þá
eins og nú.
Margar húsmæður hafa
þurft að spinna, þurft að nota
II U S R A Ð :
1. Gætið þess að blómin í
gluggunum frjósi ekki
við rúðurnar í frostinu.
Leggið gamalt dagblað á
milli eða takið þau inn-
fyrir yfir nóttina.
2. Ef hvítir skór eru orðn-
ir óhreinir er gott ráð að
hreinsa. þá með hreinsi-
bóni.
hvern dag, sem drottinn gaf.
En það er ekki þörf á rót-
tækum ráðstöfunum til að
varpa svolitlum ljóma á
sunnudaginn. Möguleikarnir
eru margvíslegir, ef aðeins
viljinn er fyrir hendi — og
það borgar sig.
Sumar húsmæður hafa það
fyrir sið að færa fjölskyld-
unni kaffið í rúmið á sunnu-
dagsmorgnana. Eiginmenn
færa stundum konunni, en
eiga þeir ekki fyrir því að
sofa þennan eina morgun vik-
unnar? En fyrir hvern sem' er
er ósköp notalegt að vakna
LEIKRITIÐ
„TENGDAMAMMA“
1 LEIKRITMU , ,Tengda-
mömmu“ eftir Kristínu Sig-
fúsdóttur kemur fram ung
kona, sem á örlagastundu
'Setlar að biðja fyrir manni
sínurn en gétur varla fengið
sig tíl þess, því áð hún er
óvön að biðja til guðs. Flestir
prestar munu í sálgæzlustarfi
,sínu kynnast einhverju slíku
fc'Iki, sem orðið er afvant
bæninni, enda þótt því hafi
veuið kennt að biðja í bernsku.
Fjöldi manna finnur ekki
sterka þörf til bænagjörðar
daglega, en allt í einu geta
þau atvik fyrir komið, að bæn
in verði eina úrræðið. Séra
Hallgrímur segir um eitt
tímabil ævi sinnar: „Dapurt
var mitt til bænar geð.“
BÆNIN ER ÍÞRÓTT
Séra Björn í Laufási nefnir
bænina íþrótt. Ailar íþróttir
þarf :að æfa og iðka, sumar
daglega. Byrjunar.æfingarnar
eru oftast einfaldár, en vísa
veginn til framfarai og full-
komnunar. Langur vegur er
frá því, að bænarlíf jafn-vel
trúaðra manna sé ávallt jafn
heitt, eða bænarþráin jafn-
sterk. Engir skilja betur en
þeir, sem bænina iðka að
staðaldri, þá örðugleika, sem
bænarmaðurinn gatur átt við
að stríða, svo sem kulda til-
finningalífsins, reik hugsun-
arinnar eða eigingirni hjart-
ans. Ein einmitt þessir örðug-
leikar eiga að vera manninum
hvöt til að þreifa sig áfram í
bænarheiminum, þótt ekki sé
nema fet fyrir fet, — á hverj-
um degi.
ar bænir? Orð annars mann ;
geta oft reynst betri búningur
hugsunar þinnar en þín eigin
orð. Eldri kynslóðin skildi
þetta betur en nútímamaður -
inn, og hagnýtti sér því betur
bæði messuna á helgurn dög-
um og bænabókina, sem les-
in var í einrúmi.
GAMLI SJÓMAÐURINN
Fyrír mörgur árum kyhnt-
ist ég gömlum sjómanni.
Iíann hafði orðið að mæta
margri holskeflunni f „lífsins
ólgusjó“. í banalegunni héit
hann áíram, að „horfa í hajm"
eins og sjómennirnir komást
að orði. Hann vissi vel.r-rað
hverju fór, og duldi sjáífaa
sig einskis. Einu Sinni sagði
hann við mig: „Mér hefur
verið annað tamara um dag-
ana en, að orða bænir. Yiltu nú
ekki skrifa fvrir mig bæn, sem
þu heldur að eigi við raitt
sálárástand. Þá get ég farið>
'með> hana í einrúmi, þegar
mig langar til að biðja íii
guðs.“ — Ég gerði eins og
hann bað um; og að honum
látnum fannst blaðið með
bæninni undir koddahorninu
hans, — auðsjáanlega mikiðr
nqtað. — Með þassti varð þéssi.
gamW^sjóhetja til að gefa
mér bendingu, sem oft hefur
orðið mér að gagni í sálgæzlu-
starfinu, — en það er önnur
saga. Ég minnist á þetta hér
til að, sýna, hvernig bæhir,
Framhald á 10. síðú.
Meiri gaddavír,
sprengjur.
með heitt kaffi eða kakó fyrir
framan sig, og- við skulum
vona að fyrirhöfnin verði
þeim, sem fórnaði morgun-
blundinum leikur einn og
gleði — því „sælla er að gefa
en þiggja“.
Þá er næst að fara í sunnu-
dagsfötin. Það skiptir ekki
svo miklu máli hvernig þau
eru, hitt varðar meiru, að það
er hvíld í því að íklæðast öðr-
um flíkum en þeim, sem strit
að er í alla vikuna.
Ékki veit ég hvað margir
leggja leið sína í guðshús í
dag, en þeir, sem það gera,
heyra að öllum líkindum út-
legging prestsins á höfuðguð-
spjalli þessa dags, Brúðkaup-
ið í Kana.
Ef til vill hafa einhverjir
sama sið og kona, sem ég
þekkti eitt sinn. Hún las allt-
af húslestpr á sunnudögum,
guðspjall dagsins osfrv. Sömu
leiðis þekkti ég ungan mann,
sem alltaf las í Jónspostillu
kl. tvö á sunnudögum, án þess
var engin helgi
En flestir kjósa hvíldina
öllu fremur njóta þess að halla
sér aftur í hægindastól og
BYRJUNARÆFINGAR
Eigir þú örðugt msð að
byrja að nýju bænariðjuna, ef
til vill eftir rnargra ára van-
rækslu, hygg ég að skynsam-
legasta byrjunaræfingin sé sú,
að nota hinar sömu bænir og
vers, er barnið lærði í fyrstu.
Bænir smábarnsins eru jafn-
an fram bornar af einlægu
trúnaðartrausti, og rneð' því
að nota þær aftur, kemst hinn
fullorðni maður inn í bænar-
heim bernsfeu sinnar og finn-
ur aftur þá fjársjóði, er þar
varðveitast. Á ég þarna bæði
við Faðirvorið og aðrar bæn-
ir, sem á sínum tíma túlkuðu
hug barnsins til síns himn-
eska föður.
sprengjubeltj og gaddavír\
• meðfram landamærum Ung- \
• verjáíánds og Austurríkis. y
^ Ungverska stjórnin virðistS
S staðráð'in í að koma í veg S
ýfýiír, hinn stöðuga straumS
V, flóttamanna til Austurríkis.S
S Ungyprskir hcrmenn vinna )
S»ú að því að leggja jarð-)
S sprengjur í 25 metra breitt)
)sya>ðí meðfram endilönguin.'
) landaipærunijm að Austur-S
) ríki, en þau eru 500 kíló-)
metrar
vegná
að
við
ent niiklar j
ER TIL NOKKURS AÐ FARA
MEÐ BÆNIR EFTIR AÐRA?
Um eht skeið var búið að
gera. allani „þululærdóm“ að
grýlu á börn Og fullorðna.
E'kkert átti að hafa gildi, sem
lært var utan að. Einföld
dæmi sýna þó að þessi kenn-
ing er ekkert annað en vit-
leysa. Allir þekkja, hvernig
t. d. ættjarðarkvæði, sálmur
eða ofur-venjulegt samkvæan-
)lan<!amæri
) líáfa
Snotur kjóll —, er það ekki?
kíkja í blöðin eða eitthyað isljóð getur sarpstemmt hugi
annað lesefni. fjölda rnanns einmitt af því
Stundum koma þá kunn- að allir kunna þetta utan að
ingjar í heimsókn t.d. um orðrétt, — og orðin, sem sung
miðjan daginn og mér datt í in eru, ásamt Iaginu, laða
hug að gefa hér uppskrift af frann hinn sarna hugblæ hjá
ömmuköku ef gaimla' konan öllum,. Skyldi 'þá ekki hið
Framhald á 10. síðu. sama eiga við um utanaðlærð
Iengd. Beggjaí
sprengjubeltið?
^ ci'ii iinKiar gaddavírsgirðingj
^ar. Þá hafa Ungverjar einn-^
jig sett miklar hindranir vióý
) Neusiedlervaín, sem er
unum. Undanfariðý
^____ margir i'lóttamenný
^sloppið yfir vatnið til Aust-ý
^Utríkis. Ungverjar hafa ogS
ýaþkið mjög herlið á landa-V
ýilærunum, þrátt fyrir hihar)
Snýju öryggisráðstafanir)
Skomu 9 flóttamenn frá Ung-)
S verjalandi til Austurríkis^
) fyrstu vikuna eftir að þær^
) voru settar. ^
) Ungyersk fjölskylda, simý
•flúði í byrjun janúar, kbmý
)of nálægt jarðsprengjunumS
^og særðist ein stúlka hættu-S
^ lega. Samt tókst að komaS
SÍienni yfír landamærin og er)
S hún nú á góðum batavegi. )
s Jf -
Alþýðublaðið — 18. jan. 1959
uiii
í
■ *