Alþýðublaðið - 18.01.1959, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 18.01.1959, Qupperneq 9
IÞróftir Þessi mvnd var tekin á sarhæfingu hiá KR-liðinu og liði í- þróttafréttaritara og sést Sigurður Sigurðsson hér fara í gegn um vörn KR-inga. Þeir eru hér í pokum, eins og sést á myndinni Lið íþróitafréttaritara ákveðið í gær. t • «Ul!* <■ a* n «> .» í KVÖLD kl. 8,15 hefst hin margumtalaða handknattleiks- keppni að Hálogalandi. Fyrst leika FH og úrval Beykjavík- ur, sem HKRR hefur valið. í það úrval koma þó íslands- meistarar KR ekki til greina, þar sem Samtök íþróttafrétta- ritara munu mæta þeim í keppni. Eins og komið hefur fram í blöðunum undanfarið, hafa í- þróttafréttaritarar ekki getað komið sér saman um val liðs- ins og að lokum varð stjórn samtakanna að taka ákvörðun um valið, en liðið er þannig skipað: Markvörður: Hannes Sigurðs- son, Fram. Bakvérðir: Frímann Helgason, Val, Axél Sigurðsson, Fram, og Haílur Símonarson, KR. Framlína A: Atli Steinarsson, ÍR, Sigurður Sigurðsson, BSRB, og Örn Eiðsson, IR. Framlína B: Valgeir Ársæls- son, Val, Frímann Gunnlaugs son, KR, og Einar Björnsson, Val, sem jafnframt er fyrir- liði og flokksstjóri innan og utan vallarins. Miklar aéfingar hafa staðið yfir hjá þessu liði og meðal annars fóru nokkrir af leik- mönnunum til Benedikts Ja- kobssonar í gær, til að grennsl ast fyrir um þolið á þolhjóli hans, en útkomunni úr því Framhald á 10. síðu. SKAPIÐ AUKIÐ ÖRYGGI Með hinni nýju Hetmilis- tryggingu voirri höíum vér lagt áherzlu á að tryggja hið almenna heimili gegn sem flestum óhöppum og bjóðum vér í einu og sama trygging- arskírteini fjöldamargar tryggingar 'fyrir lág- marksiðgjöld. ’ ■ íSSS2SSS£SSSSSSSSÍ5SSSSÍSÍSSSSS8S£S2£í;í;SS Heimilisfrygging er heimilisnauðsyn tb*.o«o*oéo«o«Q»o«o»o»o*o*o#o*o*o*o*o«o»o»'-j )•0•0•0•0•0*0•0•0•0•0•0•0•0•0•0•0•C•0•0•OM Sambandshúsinu. — Sími 17-080. ✓ Umboð um allt land. R 12 BARNAGAMAN ROBINSON Eftir Kjeld Simonsen Dag hvern kepptust' þeir félagar við að flvtja aiís konar varning úr skipinu til lands. En skyndilega tók veður að breytast. Sjórinn varð úfinn, öldurnar risu hátt. Timburflekinn gliðnaði sundur, og allt, sem á honum var, sökk niður á sextúgt djúp. Frjádagur var afbragðs sundmaður, og með hjálp hans koxnst Rób- inson með naumindum lífs af. Frjádegi tókst að lífg’a húsbónda sinn við, sem var honum harla þakklátur fyrir. En veðrið lægði, og aftur skein sól á spegil- sléttan hafflöt. En það sást hvorki tangur né tetur eftir af skipsflak- inu. En þeir félagar höfðu líka bjargað því, j sem bjargað varð. Og Frjádagur sótti lama- dýrin, þau skyldu not- ast sem burðardýr. Og j svo hafði Róbinson kom ist yfir svo ágætar hjól- börur. Þær komu líka í góðar þarfir. í dag lék allt í lyndi. Já, skiptust á skin og skúrir hjá þeim félögum! 2. árg. Ritstjóri: Vilbergur Júlíusson S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s S; s s s s v s s s s s s s s s Þá riðu hetjur um héruð, og skrautbúin skip fyrir landi fltitu með fríðásta lið, i'ærandi varninginn heim.---- S s s s s s s V s $ s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s Alþýðublaðið — 18, jan. 1959

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.