Alþýðublaðið - 18.01.1959, Qupperneq 10
SKYNDISALAN heldur áfram á morgun.
Kvenkápur, /2 virðí.
Gallabuxur frá 45 krcnum.
Karlmannafrakkar frá 200 krónum
Nylonskyrtur, /2 virðl.
Fylgist með fjöldanum. — Gjörið góð kaup.
Sandblástur
Sandblástur og máimhúð
un, mynztrun á gler og
legsteinagerð.
S. Helgason.
Súðavogi 20.
Sími 36177.
Málarasími
3-63-55
Framvegis verður sími minn
3-63-55. — Nú er rétti tím-
inn til að mála, Notiö því
tímann og símann: 3-63-55
JÖKULL PÉTURSSON
Málarmeist. Sólheimum 39.
Hreingerningar.
Vanir menn.
Fljót afgreiðsla.
Símar: 34802 — 10731.
ARI JONSSON.
Bifreiðasaian
og leigan
ingólfssfræti 9
Sími 19092 og 18966
Kynnið yður hið stóra úr
val sem við höfum af alls
konar bifreiðum.
Stórt og rúmgott
sýningarsvæði.
Bifreiðasalan
og leigan
Ingólfssfræfi 9
Sími 19092 og 18966
VIKAI BLADiO YKKAR
Iþróffir
Framhald af 3. síðu.
prófi er haldið algjörlega
leyndri.
Eins og sézt á upptalning-
unni um liðið, er það styrkt
með landsliðsnefndinni í hand-
knattleik, þeim Hannesi Þ. Sig-
urðssyni og Frímanni Gunn-
laugssyni og gera íþróttafrétta
ritararríir sér miklar vonir um
þá.
m
inn incjarájyf
oÍJ
LEIGUBILAR
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 1-15-80
8ifreiðastöð Reykjavíkur
Sími 1-17-20
Kirfejubállur.
Framhald a a. siífn
orðaðar af öðrum, geta hjá'lp-
að þeim manni til að feta sig
áfram, sem einhverra hluta
vegna hefur látið hjá líða að
iðka íþrótt bænarinnar frá
degi til dags. í gömlum og
nýjum bæna&verum má finna
sl'ík 'hjálparmeðul, og allir
prestar munu að sjáilfsögðu
fúsir til leiðheiningar í þess-
um efnum, ef þeir fá tæki-
færi tii a§ kynnast sálará-
standi mannsins.
Að hiðja sem mér bæri,
mig brestur stórum á.
Minn herra, Kristur kæri,
æ, kenn mér íþrótt þá.
Gef yndi mitt og iðja
það a'lla daga sé,
með hljúgum hug að biðja
sem barn við föður kné.
(B.Halld.)
Jakob Jónsson.
Húselgendur.
Önnumst allskonar vatns-
og hitalagnir.
H 1 T A LAGNIR li.f.
Símar 33712 og 32844.
't&JÍ
Sunnudagsrabb
Framhald af 5. síðu.
brygði sér baéjarleið í góða
veðrinu og yndi sér inn úr
dyrunum.
ÖMMUKAKA.
185 g hveiti, 125 g smjör-
líki, 125 g púðursykur, hálf
eggjarauða, V2 tsk. kanell,
% tsk. hjartasalt, sítrónu-
dropar. — Sykur og smjör
hrært vel, egginu hrært sam-
an við, hveitið hnoðað upp í,
mótaðir litlir síva1ningar, sem
lagðir eru í lykkju eins.og e.
Bakaðir við nægan hita.
Þegar kvöldið gengur í garð
er indælt að hugsa til þess að
hafa nú nógan tíma til undir-
búnings, ef eitthvað á að fara
og vera óþreyttar, því þið haf-
ið ekki notað sunnudaginn til
þvotta, sauma né skúringa.
Eða, ef ekkert stendur til, að
geta setzt við útvarpið, ef til
vill með handavinnu, og hlust
að á þáttinn hans Sveins —
Vogun vinnur — Vogun tapar.
Og er þetta ekki n'okkuð
rétt? „Þann dag, sem baráttan
um auð og völd bannfærir all-
an helgifrið á jörðu, glatar I íf-
ið sál sinni.
Vör.
10
BARNAGAMAN
BARNAGAMAN
11
Sigurbjörn Sveinsson :
Blástakkur
Einu sinni var bóndi,
sem bjó með konu sinni
á.góðri jörð í grösugum
dal.
Hjón þessi áttu eina
dóttur, sem hét Ása.
Þau áttu líka einn son,
sem var hinn mesti of-
urhugi, og fannst ekki
fræknari mað'ur í allri
sveitinni og þótt víðar
væri leitað.
Þegar hann var átján
ára gamall, saumaði
móðir hans bláan stakk
handa honum. en faðir
hans gaf honum fann-
hvítan hest, sem hét
Sörli. Afi hans gaf hon-
um nýjan hnakk og nýtt
beizli, og amma h ans
gaf honum silfurbúna
svipu. Hann gekk í bláa
stakknum á hverjom
degi og var því kallað-
ur Blástakkur.
Ása systir hans, var
enn á barnsaldri, en þó
var hún oft send upp í
fjall til að smala ánum
af því að hún var svo
létt á fæti.
Nú bar svo við einn
dag, að Ása fór upp í
fjall að smala_. Þá datt
á niðaþoka. Ása hóaði
- <
‘W. V W*
*
10 18. jan. 1959 — Alþýðublaðið
ánum saman, og þær
runnu heim á kvíaból,
en sjálf villtist hún í
þokunni og kom ekki
heim um kvöldið.
Allir, sem vettlingi
gátu valdið, fóru að leita
Ásu. Blástakkur sótti
Sörla sinn í snatri, lagði
nýja hnakkinn sinn á
hann, tók silfurbúnu
svipuna sér í hönd,
steig á bak og þeysti af
stað til að leita að Ásu.
Og Snati fór af stað,
og kisa fór af stað, og
krummi fór af stað til
þess að leita að Ásu.
Snati hljóp upp á hvern
hól, kisa læddist eftir
hverri laut, en krummi
flaug yfir fjöllin.
Oft hafði Ása gefið
Snata mat, þegar hann
var svangur, oft hafði
hún strokið kisu, þang-
að til hún fór að mala,
og oft hafði hún kastað
skófum út í hlaðvarpan
handa kramma. Það var
því engin furða, þó að
þessum dýrum þætti
vænt um hana.
En nú er að segja frá
Ásu. Hún villtist í þok-
unni og hljóp sem- fæt-
ur toguðu, þangað til
hún kom að stóru jarð-
húsi. Það var glugga-
laust og lokað með járn
hurð.
Ása ætlaði að forða
sér, en þá kom ljót og
illi’eg skessa út og rak
hana á undan sér inn í
jarðhúsið.
,,Hvað erindi átt þú
hingað, Ása litla?“ sagði
skessan.
„Ég villtist í þok-
unni,“ sagði Ása.
Þá sagði skessan: „Nú
verður þú að ráða þrjár
gátur, sem ég ætla að
leggja fyrir þig. Ef þú
getur ráðið þær allar,
þá skal ég bera þig á
bakinu heim til for-
eldra þinna, en ef þú
getur ekki ráðið þær, þá
verður þú að vera hjá
mér alla ævi hérna í
jarðhúsinu."
„Ég ætla að reyna,“
sagði Ása.
Þá sagði skessan:
„í einum steini sitja
dvergar sjö.
Ég segi þér ekki meir,
en hvað heita þeir?“
„Ég held ég geti ráðið
þessa gátu,“ sagði Ása
litla. „Það eru sjö dagar
í vikunni, og' þeir heita«
Sunnudagur
mánudagur
miðvikudagur
fimmtudagur
föstudagur
laugardagur."
Þá sagði skessan:
„í einu bjargi búa
risar tólf.
Ég segi þér ekki meir,
en hvað ncita þeir?“
„Ég held ég geti ráð-
ið þessa gátu,“ sagði
Ása. „Það eru tólf mán-
uðir í árinu, og þeir
heita:
Janúar, febrúar, marz,
apríl, maí, júní júli, ág-
nóvember og desember.“
úst, september, október,
Þá tók skessan upp
myglaða skjóðu, sem lá
á gólfinú, hristi hana
framan í Ásu og sagði:
„Hve mörg hrútshorn
eru í skjóðunni minni?“
Þá hugsaði Ása með
sér: „Ég hef tíu fingur
og tíu tær, ég ætla að
segja tíu.“ Og svo sagði
hún: „Ég held, að ég
geti ráláið þessa gátu.
Það eru tíu hrútshorn í
skjóðunni þinni.“
' áú ** ár.i.'l