Morgunblaðið - 12.09.1990, Blaðsíða 6
6 B
-
MORGUNBLAÐIÐ GREINAR MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER 1990
Sigurður T. Garðars-
son segir að stjórnvöld
þurfí ekki aðeins að
gera upp við sig hvort
íslenski fiskurinn eigi
að vera til atvinnuupp-
byggingar í útlöndum
eða innanlands. Þau
þurfí einnig að átta sig
á því hvort þau vilji
hafa lögsögu í upp-
gjöri og vigtun alls
fískafla af Islandsmið-
um, eða aðeins þess
hluta sem fer til
vinnslu í landinu. Kári
Jónsson segist hallast
meir og meir að veiði-
leyfasölu, þar sem til-
tekið gjald yrði greitt
fyrir fískinn. Með slíku
kerfí myndu allir sitja
við sama borð og ekki
yrði um fölsk verð-
mæti að ræða.
HVAÐ ER í GÁMUNUM
Morgunblaðið/Snorri Snorrason
Fleiri hafa sóst eftir útflutningi á ísuðum fiski undanfarna
mánuði en leyfí hafa fengið til þess og síðustu daga hafa
vaknað spurningar um hvaða tegundir séu raunverulega í gá-
munum frá nokkrum fyrirtækjum.
Freisting að hagræða
uppgjörstölunum
ÍSLENSKIR ferskfiskmarkaðir
hafa verið starfræktir á suðvestur-
horninu í u.þ.b. 3 ár. Nú þegar
reynslan hefur sýnt að þeir geta
jafnt starfað hér á landi sem í út-
löndum, er ástæða
til að velta fyrir
sér fyrirkomulag-
inu á útflutningi
svokallaðs „gáma-
fisks“ og hafa í
huga starf og þró-
un fiskvinnslu á
íslandi og ekki síst
framkvæmd
kvótalaganna. Þó
margir finni ís-
lensku fisk-
mörkuðunum allt til foráttu eru
aðrir sem sjá augijósa nytsemi í
starfrækslu þeirra. Víst er að með
miklum kvótatiifærslum hér innan-
lands, stöðugri aukningu fersk-
fískútflutnings með tilkomu gáma-
væðingar kaupskipaflotans og auk-
inni vinnslu afla úti á sjó, hafa
aðstæður gjörbreyst til hins verra
La vc 0 igerkerfí fyrir Inibretlí gfleíra
ii
■-
Með þessu stórkostlega fyrirkomulagi næst hámarksnýting á lagersvæði. Mjög hentugt kerfi og sveigjanlegt við mismunandi aðstæður. Greiður aðgangur fyrir lyftara og vöruvagna. Ávallt fyrirliggjandi. Leitið upplýsinga. UMBOÐS OG HEILDVBRSLUN
SSs&zsnvr
BÍLDSHÖFDA W SIMI 6724 44
í hefðbundinni landvinnslu. Hún á
í vök að veijast vegna hráefnis-
skorts og stjórnvöid þurfa ekki að-
eins að gera upp við sig hvort ís-
lenski fískurinn eigi að vera til at-
vinnuuppbyggingar í útlöndum eða
innanlands, heldur einnig hvort þau
vilja hafa lögsögu í uppgjöri alls
fískaflans af Islandsmiðum, eða
aðeins þess hluta sem fer til
vinnslu í landinu.
Þegar talað er um lögsögu í
tengslum við veiðieftirlit er á ýmis-
legt að líta. Samkvæmt núverandi
reglum þarf útgerðin ekki endilega
að selja afla sinn á íslandi, heldur
getur hún einnig sent hann í mót-
tökur erlendra fískmarkaða, þar
sem íslensk stjómvöld eða veiðieft-
irlit hafa enga lögsögu. Útvegs-
menn þurfa aðeins að áætla vigt
og samsetningu aflans, en gera síð-
er að vilji er allt sem þarf. Á ís-
lensku uppboðsmörkuðunum koma
tölvuvædd uppboðskerfi, ströng
bókhaldslög og sérstakt eftirlit með
skilum virðisaukaskatts, í veg fyrir
svona leiki, þó menn vildu leika þá.
Einnig er fylgst mjög vel með vigt-
un afla eins og nýleg dæmi frá
Vestmannaeyjum sýna. Þrátt fyrir
þá staðreynd að hér hafa veiðieftir-
litsmenn nánast lögregluvald, hvar
sem þeir em á landinu, er vigtunin
hjá löggiltum vigtarmönnum í
Grindavík, á fiski, sem sendur er
frá Vestmannaeyjum, talin óviðun-
andi hjá veiðieftirlitinu. Á sama
tíma treystir veiðieftirlitið breskum
atvinnuleysisbótaþegum, sem
drýgja atvinnuleysibæturnar með
því að vinna „svart“ við að flokka
og vega vestmanneyskan „gáma-
fisk“, til að vigta „löglega". .
„Stjórnvöld þurfa ekki aðeins að gera upp
við sig hvort íslenski fiskurinn eigi að vera
til atvinnuuppbyggingar í útlöndum eða inn-
anlands, heldur einnig hvort þeir vilja hafa
lögsögu í uppgjöri alls fiskaflans af Islands-
miðum, eða aðeins þess hluta sem fer til
vinnslu í landinu.“
an grein fyrir magni og verðmætun-
um eftir umsögn uppboðshaldar-
anna. Við núverandi aðstæður, þeg-
ar aflinn er skammtaður bæði til
skipanna með kvótalögunum og
einnigtil útflutnings hjá aflamiðlun,
auk þess sem veiðiheimildir skerð-
ast við útflutning í gámum, mynd-
ast þar verulegar freistingar til að
hagræða uppgjörstölum.
Til þess að átta sig betur á þessu
er best að búa til dæmi. Setjum sem
svo að í gám hafi verið sett 12 tonn
af þorski og að fyrir hann fengist
kr. 1.200.000, þ.e. 100 kr. pr. kg.
Með því að gefa upp að úr gámnum
hafi aðeins komið 10 tonn, kemur
út mun hagstæðara dæmi fyrir
báða. Kvótaskerðing verður engin
hér á íslandi og uppboðshaldarinn
ytra sýnir fram á 120 kr. meðal-
verð sem er mun hagstæðara sölu-
verð og myndar hvata til að selja
fiskinn frekar hjá honum en t.d. á
Islandi.
Löggiltum vigtarmönnum
ekki treyst
Hér er ekki verið að segja að
svona gangi þessi viðskipti, en vitað
Á íslandi hafa stjórnvöld bæði
eftirlit með framkvæmd kvótalag-
anna og fulla lögsögu ef þau eru
brotin. Á hinum erlendum fisk-
mörkuðum eru brot á uppgjörsregl-
um og kvótalögum milliríkjamál og
væntanlega afar erfíð og vandasöm
í meðförum. Nú þegar fiskmarkaðir
starfa hér á íslandi og geta fullkom-
lega séð um að fiskurinn, sem send-
ur er óvigtaður úr landi, sé seldur
á sambærilegan hátt hér og síðan
fluttur út á viðeigandi markaði, er
eðlilegt að þessir viðskiptahættir
verði teknir til endurskoðunar. Lág-
mark er að á meðan senda má óvigt-
aðan afla í erlendar uppboðsmóttök-
ur, þá gildi hið sama um íslenskar
uppboðsmóttökur. Þegar öliu er á
botninn hvolft þurfa stjórnvöld þó
kannski fyrst og fremst að gera það
upp við sig hvort þau vilja gefa ís-
lenskri fiskvinnslu tækifæri til að
kaupa fisk á jafnréttisgrundvelli við
sína evrópsku keppinauta, en með
núverandi fyrirkomulagi er henni
verulega mismunað.
Höfundur er framkvæmdastjóri í
Vogum.
eftir
Sigurð Tómas
Garðarsson
Kvótakerfið
eykur meðal
mennskuna
REYNSLAN síðan kvóti var sett-
ur á hvert skip hefur búið til vanda-
mál en ekki leyst. Aðalmarkmið
með kvótanum var að tryggja
ákveðið aflamagn
úr sjónum á hverju
ári og að minnka
fiskiskipaflotann
til að ná fram
meiri hagkvæmni.
Hvorugt þessara
markmiða hefur
náðst. Hag-
kvæmni næst ekki
með því að binda
alla á sama bás
heldur með því að
leyfa þeim sem geta og vilja ná í
fiskinn. Núna eru þrætur í gangi
um hver eigi fiskinn, það var ekk-
ert vandamál áður. Að sjálfsögðu á
þjóðin fiskinn, nú sem endranær.
Svoleiðis á það líka að vera, við
eigum ekki að búa til forréttinda-
hópa, við eigiim að útrýma þeim.
Er það t.df ekki glórulaust að
30 ára gamall spýtubátur geti kost-
að 70-80 milljónir þegar trygging-
armatið er 35-40 milljónir (þetta
er ekki prentvilla) bara út af því
að það fiskaðist svo mikið á viðmið-
unarárunum. í hvers þágu er þetta?
Af þessu hlýst meðal annars meðal-
mennska sem lýsir sér í því að skip-
stjórinn og útgerðin sem vill og
getur eru sett við sama bás og þeir
sem geta ekki.
Síðan verða þeir ríku ríkari og
fátækir fátækari allt í krafti slíkra
ólaga. Við erum að búa til fölsk
verðmæti í þessu kerfí. Þjóðin hefur
ekki efni á þessu svo mikið veit ég.
Eg hallast meir og meir að veiði-
leyfasölu, þar sem hagsmunaaðilar
gætu borgað tiltekið gjald fyrir fisk-
inn. Það sem vinnst með slíku kerfi
er fyrst og fremst að alíir sitja við
sama borð. Ekkert brask.
Það verða enga þrætur um hver
hveiju sinni, hvort heldur sem er
að nota fiskmarkaðina hérna eða
erlendis. Stjórnvöld verða að stuðla
að samkeppni, ekki miðstýringu.
Aðalkeppinautarnir núna eru
markaðirnir í Bretlandi og Þýska-
landi. Gæti það ekki verið ein leiðin
til að minnka samkeppnina, að
leyfa breskum og þýskum fiskverk-
endum að fjárfesta í fiskvinnslu
hérna? Þetta snýst um peninga,
skiptir einhveiju máli hvaðan þeir
koma svo framarlega sem þeir eru
heiðarlega fengnir?
Fréttir berast núna af því að EB
ætli enn að styðja við bakið á sinni
fiskvinnslu. Við verðum að byija
strax að moka flórinn ef við ætlum
að eiga einhveija möguleika í fram-
tíðinni. Hefðbundin frystihús gætu
stefnt markvisst að fullvinnslu, það
er beint á diskinn handa neytend-
um. Eins og er flytja þau út frosið
hráefni. SÍF er að byija á þessu
og er það vel. Ferskfískframleiðend-
ur eiga sömuleiðis að stefna að
þessu. Með slíkum markmiðum
fengist mun meira fyrir fiskinn.
Störfum í greininni myndi fjölga
og atvinnuleysi minnka.
I markaðsmálum hefur verið
unnið gott starf, en betur má ef
duga skal, útflytjendur og sölusam-
„Að sjálfsögðu á
þjóðin fískinn, nú
sem endranær. Svo-
leiðis á það líka að
vera, við eigum ekki
að búa til forrétt-
indahópa, við eigum
að útrýma þeim.“
eftir
Kára
Jónsson
Morgunblaðið/Snorri Snorrason
Sandgerði - Þó erfiðleikar steðji að útgerð í Keflavík er
líflegt flesta daga við höfnina í Sandgerði.
á fiskinn. Það verða engir forrétt-
indahópar til. Það verður engin
meðalmennska. Stjórnvöld stuðla
ekki lengur að því að gera þennan
ríka ríkari, heldur verður það fyrir
eigin dugnað. Síðast en ekki síst
það verða engin fölsk verðmæti.
Verðum að aflétta einokun
Jafnframt þessum hugsanlegu
breytingum verðum við að aflétta
allri einokun í öllum myndum. Þeg-
ar búið er að greiða fyrir fiskinn
ákveðið verð mega stjórnvöld ekki
koma bakdyramegin með boð og
bönn. Þeir sem eiga fiskinn verða
að fá að gera það sem er best
tök verða að taka höndum saman
um að leita nýja markaði uppi, það
kostar peninga, en það kostar enn
meira að finna þá ekki, í jafnharðri
samkeppni og nú er. Þetta er hægt
vegna þess að við eigum einhver
best búnu fiskvinnsluhús sem til
eru, vegna þess að fólkið er duglegt
og reynslumikið, vegna þess að við
eigum besta fiskinn. Ég þykist vita
að svona nokkuð er ekki neinn
barnaleikur að framkvæma. Ef við
getum þetta á næstu tíu til fimmtán
árum þá örvænti ég ekki.
Höfundur er sjómaöur og
fiskverkandi í Sandgerði