Morgunblaðið - 19.09.1990, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 19.09.1990, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. SEPTEMBER 6 17 «• FRAMiEIDIR PLASTVÖRUR FYRIR ÚTGERD OG FISKVINNSLU Fiskker Fiskker eru notuð til geymslu og flutnings á fiski. Þau tryggja hámarksgæði fisksins á öllum vinnslustigum: Þá er sama hvort um er að ræða fiskiskip af minnstu gerð, stærstu ferskfisktogara, saltfiskverkun, fiskeldi, fiskmarkaði, rækjuvinnslu eða síldarvinnslu. Fiskkerin frá Sæplasti henta alls staðar. Plastbretti Plastbretti Sæplasts eru notuð þar sem gerðar eru miklar kröfur um hreinlæti, s.s. í matvælaiðnaði. Þau fúna ekki, drekka ekki í sig vatn eða óhreinindi og því er auðvelt að halda þeim hreinum. Trollkúlur Trollkúlureru framleiddar undir vörumerkinu ICEPLAST. Þæreru óaðskiljanlegur hluti veiðarfæra sérhvers aflaskips. Þær eru sterkar og sérstaklega gerðar til að standast átök Norður- Atlantshafsins. Sæplast hf. kynnir starfsemi sína og framleiðslu á Sjávarútvegssýningunni í Laugardalshöll 19.-23. september 1990. PÓSTHÓLF 50, 620 DALVÍK,'SÍMI: 96-61670. PÓSTFAX: 96-61833 mBBm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.