Alþýðublaðið - 22.01.1959, Qupperneq 1
Verðlœkkun 17 stig, eítirgjöf 10
Nyr grundvöllur ixrir vímtöhma
Vörur þjónusta lœkka í verði
Niðurfœrsla lækkar útvegsbœhir
IOreinargerð frism- |l
varpsins - bls. 51
Texti frum-
varpsins - bls. 31
iUU%UUUUUUUUUUV.
STORFELLD DYRTIÐ FRAMUNDAN
EF ALÞINGISAMÞYKKIR EKKI
RÓTTÆKAR AÐGERÐIR ÞEGAR
JÍSC* 8«
Emil Jónsson og Gylfi Þ.
myndavélinni: Ritari og
Gíslason ræðast við. Fjær
forseti sameinaðs þings.
RÍKISSTJÓRNIN lagði í gær fram á alþingi frum-
varp sitt um niðurfærslu dýrtíðarinnar. Mun það koma
til 1. umræðu í neðri deild í dag, og flytur Emil Jóns-
son forsætisráðherra framsöguræðu um málið.
Frumvarpið gerir ráð fyrir
niðurfærslu dýrtíðarinnar um
27 stig. Þar af munu 17 stig
koma fram í verðlækkunum,
en allir landsmenn eiga að gefa
eftir af tekjum sínum 10 stig
eða 5,4%. Við þetta lækka upp
bótagreiðslur til útflutnings-
framleiðslunnar um tug'i mill-
jóna frá því, sem ella hefði
verið, og álagning verzlunnar-
innar verður lækkuð sem kaup-
. lækkuninni nemur.
Afleiðing pessarar niður-
færslu verður meðal annars
sú, að kaupmáttur launa
liækkar frá því, sem hann var
46 stiga frost mældist í Svíþjóð.
I.ONDON, 21. jan. (REUTER).
Vestur-Evrópa, sem undanl'arn
ar tvær vikur hel'ur verið hald
ið í járngreipum frosts og
snjóa, hlaut í dag enn eitt
hnefahögg, bar sem eru ofsa-
veður og flóð. í Englandi var
enginn snjór eða ís, en fréttir
bárust af alvarlegum flóðum í
norður- og vesturhluta lands-
ms. Þriggja feta djúpt vatn
lokaði vegum í Yorkshire og
Somerset, en áin Ouse flæddi
yfir vegi og akra í Bedford-
shire. Þá flæddu árnar Severn
og Bourne yfir bakka sína. Þá
voru gefnar út aðvaranir um
flóðahættu, er áin Tliemes fór
að stíga geigvænlega.
Á og við meginlandið trufl-
uðu ofviðri skipaferðir og ollu
miklu tjóni á landi Reykháfar
fuku í Brússel og uiðu vegfar-
endur að hafa nákvæma gát á
fljúgandi múrsteinum. Fiski-'
bátar á Norðursjó flýttu sér til
hafnar.
AUar samgöngur við Rotter-
dam stöðvuðust og í Amster-
dam byggðu verkamenn í snar-
hasti bráðabirgða-varnargarð fyrir óveðrinu og óttazt var að
þakskífum og rafmagnsstaur-
um. í París og grennd hafði
vatn flætt inn í 2.200 hús og
var óttazt, að vatnsborðið
mundi enn hækka. 30 manns
hafa farizt og þök fokið af 16
húsum.
Þýzkar hafnir voru fullar af
skipum, er leitað höfðu vars
vegna hættu á flóði inn á ny-
I þurrkað land. — í Frakklandi
jfuku'þök af húsum. í Rhone-
| dainum og Pyreneafjöllúm var
grundin þakin föllnum 'rjám,
flóð mundu verða í norð-vest-
urhluta landsins, þar sem áin
Ems hefur hækkað um hálfan
annan metra á tveim dögum.
Eramhald á TT-
síðastliðið haust. Ef kaupmátt
ur tímakaups verkamanna 1.
febrúar í fyrra er reiknaður
100, var hann 103,9 í jiiní-
hyrjun, 102,3 stig í október-
byrjun, en verður, ef frum-
varp stjórnarinnar nær fram
að ganga, 103,9 hinn 1. marz
næstkomandi. Hjá iðnaðar-
mönnum var talan 99,0 í byrj
un október, en hækkar nú í
100,6. Er hækkun kaupmáttar
við þessar ráðstafanir því
1,6%.
EFTIRGJÖFIN YERÐUR
ADEINS 10 STIG.
Það er forsenda allra þess-
ara ráðstafana, að framfærslu
Ein undan-
tekning
AÐEINS ein undantekn-
ing er í frumvarpi ríkis-
stjórnarinnar gerð frá þeirri
reglu, að allir landsmenn
gefi eftir af tekjum sínum
10 vísitölustig eða 5,4%. Eru
það bótaþegar almannatrygg
inganna, öryrkjar, mæður o-g
barnafjölskyldur. Samkv.
fyrstu grein frumvarpsins
skal greiða örorkulífeyri,
mæðralaun, fæðingastyrki
og fjölskyldubætur með vísi
tölunni 185, en ekki 175. Er
hér í rauninni um að ræða
kjarabætur fyrir þetta fólk,
ef borið er saman við alla
aðra landsmenn.
1939, en í hinum nýja grund-
velli er gert ráð fyrir neyzlu
landsmanna, eins og hún er nú
á dögum. Jafnframt verður
byrjað á nýjan leik með vísi-
tölu 100 og þannig losnað við
margvíslegar og flóknar breyt-
ingar, sem gerðar hafa verið
við gömlu vísitöluna og mjög
vísitaíán’verði’ í.~ marz komin ru8'la alþýðu manna í slíkum
Gilsfjarðarbrekku í gær. t.d. 7 stiga frost og bylur. Ann-
HER ER vonzkuveður og i ars hefur frostið komizt mest
kominn dálítill snjór. f dag er • (Framhald á 10. síðu).
niður í 202 stig, sem svarar til
kaupgjaldsvísitölu 185. Þetta
mun fást með almennum verð-
lækkunum samkvæmt ákvæð-
um frumvarpsins, en hrökkvi
þær ekki til, mun ríkisstjórnin
auka niðurgreiðslur sem þörf
krefur. Þannig er treyst, að
fórn landsmanna í tekjulækk-
un — launþega, bæyida og allra
annara — verður aldrei nema
10 stig. Kaupgjaldsvísitalan
verður því 175.
NÝR VÍSITÖLU-
GRUNDVÖLLUR.
í frumvarpinu er gert ráð
fyrir, að tekin verði upp nýr,
grundvöllur vísitölu, en laun-1
þegasamtökin hafa gert miklar
kröfur til þess. Hingað til hef-
ur vísitala verið reiknuð eftir
úreltum búreikningum frá
reikningi.
Framhald á 2. síðu.
MYND þessi var tekin á
grímudansleik íþrótta-
bandalags Akraness fyrir
nokkru. Stúlkan á mynd-
inni heitir frú Dóra Wium
og lífflut hún viðurkenn-
ingu fyrir bvining þennan.
Fyrstu vefðlaun hlaut Rík
arður Jónsson, en önnur
verðlaun Rannveig Edda
Hálfdanardóttir.