Alþýðublaðið - 22.01.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.01.1959, Blaðsíða 3
rpsms 9^' Fra 1. febrúar 1959 skal greiða! verðlagsuppbót á laun og aliar aðrar greiSslur, er fylgja kaupgireiðsluvísitölu, samfcv. vísitölu 175 stig. Á bóta upphæðir þær, sem áfcveðnar eru í H. ka'fla laga nr. 24/1956, um aini'annatryggingar, svo og í 37. og 36. gr. sömu laga, skal þó frá sa.na tíma greiða verð- lagsuppbóf samkvæimt vísitölu 185. Ákvæði 1. málsg. þessarar o-r. g'tda á hliðstæöan hátt um á- kvæðisvinnutaxta, sem byggðir eru á tímalaunum, vikulaunum eða mániaiðarla un u m. Læfckun ákvæðisvinnutaxta frá 1. febrú ar 1959 s'kal nema sama hundr- aðshluta og lækkun sú, er verð ur á viðfcomandi tim'al'aunum, vi'kulaunum eða mánaðarlaun- um samfcvæmt 1. málsgr. þess- arar gr. Áksturtaxtar vörubifreiða og fólksbitfreiða skulu frá 1. fe- brúar 1959 lækka sem svarar niðurfærslu launa bifreiða- stjóra í taxtagrundvelli fil sam ræmis við lækkun kaupgreiðslu vísitölu í 175 stig, miðað við hæð hennar; þá er ákveðin var sú launaupphæð, sem er í taxta grundvelli, við gildstöku lag- ann.£i. Sáma skal gilda um alla aðra taxta og gjöld, sem fylgt hafa breytingum' á launum við- komandi starfsstéttar sam- kvæmi þeim ta'XtagrundveUi, seffl' í gihdi' hefur verið á hverj- urn tíma. 'Nú eru laun ákveðin með samningi eða á annan hátt fyr- ir gildistö'ku laganna sem’ heild- arlaun, án þess að grunnlaun séu tiltekin sérstáklega, og sku-u þau þá lækka frá 1. fe- brúar 1959 í hlutfalli við lækk- un kaupgreiðsluvísitölu í 175 stig, mdðað við hæð hennar, er la'Unaupphæðin var ákveðin. 2, ' S ’ Vísitala viðhaidskostn aðar húsa í Reykjavík 1. des- ember 1958 skal reiknuð á ný tií samræmis við kaupgreiðslu- vísitöiu 175 stig að því er snert ir launattiði fyrrnetfndrar vísi- tölu, og eftir henni skai reiknuð ný húsaleiguvísitala, sem að öðru leyti er miðuð við verðlag þennan dag. Húsaleiga, sem samkvæmt ieigussmningi fylgir húsa'leigu- vísitölu, skal á tímabilinu 1. fe- brúar tif 31. marz 1959 greidd eftir þeirri húsaleiguvísitölu, er reikna skal samkvæmt fyrri m'álsgr. þessarar gr. 3 “ Þá er vísitala fram- færslukostnaðar með grunntölu ICO 1. marz 1950 er reiknuð miðað við (verðlag í byrjun raánaðanna tfebrúar og marz 1959, skali miða húsnæðislið hennar við þá vísitölu viðhalds- fcostnaðar, er reikna skal sam- kvæmt fyrri málsgr. 2. gr., að rvo miklu leyti sem húsnæðis- diður vísitölu framfærslukostn- r.ðar fyfgir vísitölu viðhalds- fcostnaílar ® í kauplagsnefnd eiga sæti þrír menn, einn skipaður t ftir tilnefningu hæstaréttar og er hann, formaður, en hinir eft- ir tilnefningu Álþýðusambands íslands og Vinnuveitendasam- hands íslands, hvoru um um sig. N'efnd'in vinnur störf sín í sami'áði við Hagstcfu íslands. Kcstnaður við nefndina, þar á miaðiil þóknun til nefndar- ír.anna, greiðisf úr ríkissjóði ctftir ákvörðun ráðlherra. 'Hinn 1. rnarz 1959 skal taka gildi nýr grundvöllur ví'sitölu framtfærsilukostnaðar í Reykja- vík, samkvæm.t niðurstöðum neyzlurnnnsóknar þeirrar, er kauplagsnefnd hefur fram- k'væmt í samráði við Hagstof- una. Skal útgjaldaupphæð hins nýja vísitölugrundvallar 1. marz 1959 vera sú grunnupp- hæð, er síðari breytingar vísi- tölunnar .miðast við, og jafngild ir því grunntölu 100. Vísitala framifærslukostnaðar skal reikn uð mánaðarlega miðað við verð iag í mónaðarbyrjun, eftir 1 grundvállárreglum, sem kaup- í lagsnefnd setur. Við þennan út- reikning skal sleppa broti úr vísitölustigi, háltfu eða meira, en annars hækka í heilt stig. **■ tjr- Frá F marz 1959 skal verðlagsuppbót samfcvæmt á- kvæðum 1. gr. lögð við'grunn- upphæðir launa og annarra greiðslna, er fylgja kaup- greiðsluvísitölu, og telst hvort tveggja grunnlaun, er greiða skal verðlagsuppbót á sam- kvæmt ákvæðum 6. gr. 9^" Kaiupgreiðsluvísitala sfcai ákveðin sem hér segir frá 1. maí 1959: Á tím'abili nu 1. maí til 31. ágúst 1959 skal greiða verðlags upphót á laun og allar aðrar greiðslur, er fylgja kaup- greiðsiuvísitölu, í hlutfalli við hækkun þá á vísitöiu fram- færslukostnað'ar, sem kann að hafa orðið frá 1. marz til 1. apr- íl 1959. Frá 1. september 1959 skal greiða verðlsigsuppbót sam- kvæmt kaupgreiðsluvístölu, ;em kauplagsnefnd reiknar eft- ir vísitölu framfærslukostnaðar á þann hátt, að eigi sé tekið til- llt tii þsirrar breytingar á hinni síðarnefndu, er á rót sína að rekja til breytts verðs á land- búnaðarvörum vegna hækkun- ar eða lækkunar á launum bónd-a og verkatfólks hans, þeirr i ar, er ileitt hetfur af greiðslu verðlagisuppbótar á laun al- mennt síðan 1. maí 1959. Tek- ur þetta jafnt tiil þeirra breyt- inga verðlagsgrundivalla'r land- búnaðarvara, sem ákveðnar eru samfcvæmt 8. gr. þessara lagai, sem til þeirra breytinga á honum, sem ákveðnar eru sam- kvæmt II. 'katfla laga nr. 94/ 1947, að svo miklu leyti sem þær leið.a af greiðslu verðlags- uppbótar á leun síðan 1. maí 1959. Kaupgreiffsluvísitala sú, er um ræðir í 2. málsgr. þessarar gr., reiknast eftir vísitölu fram færsilukostnaðar 1. ágúst, 1. nóv emfeer, 1. febrúar og 1. maí, og gildir við áfcvörðun verðl'S'gs- uppbótar á laun næstu 3 mán- uði, frá 1. september, 1. desem- ber, 1. marz og 1. júní. 9 ' Fra 1. febrúar 1959 skal færa niður laun bónd'a og verkafólks hans í verðiags- grundvelli laindbúnaðarvara fyr ir framileiðsluárið 1958—59 sem svarar lækkun kaup- greiðsluvísitö'Iu úr 185 stigum í 175 stig. Frá sama tíma skal fraimileiðsluráð landbún aðairins læikka áfurðaverð ti’l framleið- enda í hlutfalli við lækkun þá á heildarupphæð verðlagsgrund valiar 1'andbún.aðar.vara, sem leiðir af niðurfærslu vinnuliðs hans. Framleiðsluráð landbúnaðar- ins skal frá 1. febrúar 1959 færa heildsöluverð á þeim fram- l'eiðsluvörum, sem eru í verð- lagsgrundvelli laindbúnaðar- vara, tip samræmis við lækkun afurðaverðs samkvæmt 1. máls gr. þessarar gr. og við lækkun þá á vinnslu- og dreifingar- kostnaði aifurða, sem leiðir af læ-kkun ’kaupgreiðsluvísitö'lu úr 202 stiguraí 175 stig og af ann- arri læfckun tilkostnaðar vegna ákvæða þessara laiga. Sama nið- urfærsla skai eiga sér stað á út- söluver.ði þeirr.ai 'landbúnaðar- vara, sem. ekki er á skráð heild söluverð. Framleiðs'luráð landbúnaðar- ins skal frá 1. febrúar 1959 læfcka eggjaverð til framleið- enda. svarandi ti‘l þeirrar lækk- unar á verði ti-1 framleiðenda annarra landibúnaðarvara, sem ákveðin er í 1- málsgr. þessaar gr. Ákvæði 2. málsgr. þessarar gr. skulu gilda á hliðstæðan hátt við áfcvörðun. framleiðslu- ráðs á heiildsöluverði eggja, Ákvarðanir framleiðs.uráðs landhúnaðarins um smásöluá- lagningu á það heildsöluverð landbúnaðarvara, er ákveðið verður frá 1. febrúar 1959 sam- kvæmt 2. málsgr, og 2 málslið 3. má.sgr. þessarar gr., sfculu háðar samþykki ríkisstj órnar- innar. Frá .l. maí og 1. des-. ember 1959 og á árinu 1960 og framvegis frá 1. marz, 1. júní og 1. desember er framleiðslu-" ráði landibúnaðarins heimilt að hækka afurðaverð til framleið- enda svarandi til þess, að laun bónda og verkafólfcs hans í verð lagsgrundvelli landbúnaðar- vara séu færð til samr.æmis við þá vísitölu, sem verðlagsupp- i bót á laun er greidd eftir frá 1 sama tima samfcvæmt ákvæð- um 6. gr. Þó er slík hækkun því aðeins heimi’l, að kaup- greiðsluVísitEila sú, sem gildir frá byrjun viðikomandi tíma- bils, sé minnst 5 stigum hærri en sú vísitala, sem afurðaverð var síðast ákveðið eftir. — Nú lækkar kaupgreiðsluvísitalan, og sksl tframleiðsluráð land- búnaðarins þá lækka afurða- verð svarandi tif þess, að laun bónda og verfcafó'lks hans í i verðlaigsgrundvelli landbúnað- arvara séu færð til samræmis við þá vísitölu, sem verðlags- uppbót á laun er greidd eftir næstu þrjá mlánuði samkvæmt ákvæðum 6. gr. Þó skal sl-ík lækkun ekfci eiga sér stað nema kaiupgreiðsluvísitalan hafi lækk að 5 stig eða meira frá þeirri vísitölu, sem afurðaverð var síðast ákveðið eftir, og lækki kaupgreiðsluvísitalan niður fyr ir 105 stig, þá sikal fella niður þá hækkun atfurðaverðs, sem i leitt hefur atf hækkun kaup- greiðsluvísitölunnar umfram 4 stig frá grunnvísitölu sam- Furiiilepr ÞJOÐVILJINN liélt í gær áfram gegndarlausum blekk- ingum um kaupgjalds- og verðlagsmálín, og lærir síg nú upp á skaftið með því að fullyrða, að ráðstafanir ríkis- stjórnarinnar muni býða 20 stiga eftirgjöf hjá launþegum og bændum!! Byggir hann þetta á því, að framfærslu- vísitalan 1. janúar var 212, en það tilsvarar kaupgjalds- visitölu 195, þótt hún ætii auðvitað ekki að koma til frainkværnda fyrr en 1. marz. Þjóðviljinn stingur því undir stól, að það er forsenda allra ráðstafana ríkisstjórnarinnar, að framfærsluvísitalan hafi 1. marz næstkomandi lækkað niður í 202, en það svarar til kaupgjaldsvísitölu 185. Verð- lækkunarráðstafanir frum- varpsins eiga að hafa í för með sér, að franifærsluvísi- talan lækki aftur úr 212 í 202, og því verður eftirgjöfin að- eins 10 stig. Ef verðlag lækkar ekki svona mikið í framhaldi af ákvæðum frumvarpsins, eða óvæntar hækltanir verða af öðrum ástæðum, hefur ríkis- stjórnin ákveðið að auka nið- urgreiðslur sem því svarar, að framfærsluvísitalan 1. marz verði ekki hærri en 202 og kaupgreiðsluvísitalan því 185, svo að eftirgjöfin getur aldrei orðið nema 10 stig. Þá þegir Þjóðviljinn auð- vitað um það, að kaupgjald í janúar er greitt eftir kaup- gjaldsvísitölu 202, þótt fram- færsluvísitalan hafi 1. janúar vegna niðurgreiðslna lækkað niður í 212, sem eins og Þjóð- viljinn segir, svarar til kaup- greiðsluvísitölu 195. í janúar hefur því vegna niðurgreiðsl- anna verið greitt 7 stigum lværra kaun en svarar íil gild-, an'ú ví«"itöln. Þanníg er engu hægt að treysta af því, sem skrifað er um þessi mál í Þjóðviljanum.' kvæmt 1. og 2. máMið þessarar gr. 9f- Fra i febrúar 1959 skal skiptaverð á fiski til báta- sjómanna læfcka í sama hlut- falli' og nemur læfcfcun kaup- greiðsluvísitölu úr 185 stigum í 175 stig. Hið sama skai gilda um fiskverð það, sem aflaverg- laun togaraisjómanna miðast vð. Frá 1. maí 1959 skal skipta- verð á fiski til bátasjómanna og fiskverð það, sem aflaverðiaun togairas j ómanna miðast við, hækka í samræmi við þá verð- lagsuppbót, sem kann að verða greidd á laun á hverjum tima samfcvæmt ákvæðum 6. gr. þessara laga. Frá 1. febrúar 1959 sfcal greiða verðlagsuppbót á fcaup- tryggingu bátasjómanna, sam- fcvæmt kjarasamningum eftir kaupgreiðsluvísitölu 185'. Frá l. marz 1959 skal verðlagsupp- bót samkvæmt þessu ]ögð við grunnupphæð kauptryggingar, og telst hvort tveggja grunn- kauptrygging, er breytist í sam ræmi við þá verðlagsupp-bót, sem kann að verða greidd- á laun á hverjum tíma sam- kvæmt áfcvæðum 6. gr. 10« gr, Framleigencjur bvers konar vöru og þjónustu skulu þegar eftir gildistöfcu þessara laga læfcka söluverð til sam- ræmis við þá læfckun launa- kostnaðar, sem leiðir af niður- færslu fcaupgreiðsluvísitölu í 175 stig og af annarri lækkun tilkostnaðar vegna ákvæða þessara laga, svo og svaraindi til þess, að hagnaður framleið- enda læfcfci í hlutfalli við nið- urfærslu kaupgreiðsluvísitöl- unnar. Tekur þetta til gjalda fyrir hvers konar flutning á landi, sjó og í lofti, þar með talin farmgjöld og afgreiðslu- gjöld, sömuleiðis til greiðslna til verkstæða. og annarra verfc- taka fyrir alls konar verk, svo sem' pípu- og raflagnir, smíðar, m. álningu, dúklagningu og vegg fóðrun, saumaskap, prentun og því um líkt. Enn fremur tekur þetta til verðs á snyrtingu, fata pressun, gistingu, aðgöngumið- imi' að almennum skemmtunum og öðru slíku. Gjöld fyrir greiða sölu, veitingar og fæði skulu læfcka bæði vegma þeirrar læfck unar tilkostnaðar, sem leiðir beint og óbeint af niðurfærslu kaupgreiðsluvísitölu, og vegna lækkaðs verðs á landbúnaðar- vörumi. — Áfcvæði þessarar málsgr. taka ekfci til vöruteg- unda, sem verðfagðar eru sam- bvæm.t sérstökum lögum, né heldur til vöru, sem seld er Úr ]andi, eða launa fyrir verk, sem áfcveðin hafa verið með samn- ingum stéttarfélaga. Afcsturstaixtar vörubifreiða og 'fólksbifreiðá skulu þegar eftir gi'ldistöku þessara laga læfcfca til samræmis við þá læfcfcun kostnaðar annars en bi'frsiðastjóralauna í taxta- , grundvelli, sem leiðir af ákvæð ' um þessara laga. Sama skal gilda um alla aðra taxta og gjöld, sem fylgt hafa breytimg- uiti' tifkostnaðar samfcvæmt þeim taxtagrund'Velli, sem í gildi hefur verið á hverjum tíma. Verðlagsyifirvöld skulu þeg- ar eftir gildistöku laga þessara setja nánari fyrirmæli um fram Framliald á 11. síðu. Alþýðublaðið — 22. jan. 1959 3 óiMÁ'V-),4j,A :'/ÁL /!i r j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.