Alþýðublaðið - 22.01.1959, Side 2
L. R. frumsýndi Delerium Bubonis
í gær við ágætar undirtektir
VEÐRIÐ í dag: Allhvass eða
hvass N, skýjað, frost 10 st.
★
KÆTURYARZLA þessa viku
er í Vesturbæjarapóteki,
sími 22290.
BLYSAVARÐSTöf’A Reykja
víkur í Slysavarðstofunni
er opin allan sólarhringinn.
Læknavörður L.R. (fryrir
vitjanir) er á sama stað frá
kl. 8—18. Sími 1-50-30.
tYFJABÚÐIN Iðunn, Reykja
víkur apótek, Laugavegs
apótek og Ingólfs apótek
fylgja lokunartíma sölu-
búða. Garðs apótek. Holts
apótek, Austurbæjar apó-
tek og Vesturbæjar apótek
eru opin til kl. 7 daglega,
nema á laugardögum til kl.
4, Holts apótek og Garðs
apótek eru opin á sunna-
dögum milli kl. 1—4. e. h.
HAFNARFJARÐAR apótek
er opið alla virka daga kl.
fi—21. Laugardaga kl. 9—
16 og 19—21. Helgidaga kl.
13—16 og 19—21
3CÓPAVOGS apótek, Alfhóls-
vegi 9, er opið daglega kl.
S—20, nema laugardaga kl.
fi—16 og helgidaga kl. 13—
16. Sími 23100
★
DÁGSKRÁ alþingis í dag:
Ed.: Bann gegn botnvörpu-
veiðum, frv. Nd.: 1. Skipu-
lagning samgangna. frv. 2.
Niðurfærsla verðlags og
launa, frv. 3. Dýralæknar,
frv. 4. Veitingasala o. fl.,
frv. 5. Búnaðarmálasjóður,
frv.
★
'ÚTVARPIÐ í dag: 8—10
Morgunútvarp. 12.50—14
,,Á frfvaktinni* 1 2 3 4 5 6 * * * * 11. 18.30
Barnatími: Yngstuhlustend
urnir. 20.30 Spurt oe soiall-
að í útvarpssal. 21.30 Uop-
lestur: Flosi Ólafsson leik-
ari lés smásögu eftir Geir
Kristjánsson. 22.10 Erindi:
ÍÞankar um saenaskáJdskap
(Sigurður Sgiurmundsson
bóndi í Hvítárholti). 22.25
Sinfónískir tónleikar.
★
jffiSKULÝÐSFÉLAG Laugar-
nessóknar. Fundur í kii'kju-
kjallaranum í kvöld kl.
8.30. Fjölbreytt fundarefni.
Sr. Garðar Svavarsson.
★
FERÐ AM ANN AGENGI®:
X sterlingspund .. kr. 91.86
S. IJSA-dollar .... - 32.80
1 Kanada-dollar .. - 34.09
J.00 dánskar br. .. - 474.96
X.00 norskar kr. .. - 459.29
3.00 sænskar br. .. - 634.16
XOö finnsk mörk .. - 10.25
3000 frans. frankar - 78.11
J.00 belg. fi-ankar - 66.13
£00 svissn. frankar - 755.76
£.00 tékkn. kr...- 455.61
1100 V.-þýzk mörk - 786.51
J1000 lírur........- 52.30
flOO gyllini ......- 866.51
Sölugengi
1 Serlingspund kr. 45,70
1 Bandar.ðollar— 16,32
1 Kanaðadollar — 16.96
£00 danskar kr. — 236,30
£00 norskar kr. — 228,50
£00 sænskar kr. — 315,50
100 finnsk mörk — 5,10
f.000 franskir fr. — 38,86
lOObelg. frankar — 32,90
100 svissn. fr. — 376,00
£00 tékkn. kr. — 226,67
£00 v-þýzk mörk — 391,30
LEIKFÉLAG REYKJAVÍK-
UR frumsýndi í gærfevöldi leik
ritið Delerium Bubonis, eftir þá
bræðurna Jón Múla og Jónas
Árnasonu. Svo sem kunnugt er
var þetta leikrit flutt í útvarp-
inu fyrir nok'krum árum og
voru höfundarnir þá svo óþarf-
lega hæ'verskir £'ð láta ekki
nafns síns getið. Leikritið vakti
strax geysilega athygli, bæði
vegna þess, hversu vel það var
samið og bnáðfyndið og einnig
ve-gna þess, hversu ádeilan
hæfði vel í mar.k. Að.vísu vitn-
aðist mjög fljótt, hverjir höf-
undarnir væru, því ekkert vitn
ast jafnskjótt hér í okkar dá-
samlega bæ og leyndarmálin —
að sjálfsögðu að undanskildum
lygasögum —, en þetta reyndist
bara aUs ekki lygasaga — be-
lieve it or not — og er það auð-
Lauciþegasamtök
Framhald ai > i 'ðu
hugmyndum, er ríkisstjórnin
hefði um lausn efnahagsvanda-
málanna. Taldi hann það álit
ríkisstjórnarinnar, að um tvær
leiðar væri að velja:
1) stórfellda hækkun á yfir-
færslugjöldum.,
2) stöðvun og niðurfærlsu
verðlags og kaupgjalds. Og mið
uðust þær tillögur, sem ríkis-
stjórnin hefði í undirbúningi
við það, að síðari leiðin yrði
farin, enda væri það álit ríkis-
stjórnarinnar, að sú leið væri
launafólki mun hagstæðari.
Síðan gerði forsætisráðherra
fulltruum launþegasamtakanna
grein fyrir meginefni tillagna
ríkisstjórnarinnar, en tók skýrt
fram, að hér væri ekki um end
anlega frágengnar tillögur að
ræða og gætu launþegasamtök-
in því gert hverjar þær athuga
semdir, sem þau teldu þörf á
að gera. 18. þ.m. voru forseta
ASÍ síðan afhent frumdrög að
fyrirhuguðu frv. ríkisstjórnar-
innar um þetta efni. Ræddi
miðstjóm ASÍ tillögur þessar
18. og 19. þ.m. Auk miðstjórn-
armanna sat fundinn þann 19.
Torfi Ásgeirsson hagfræðingur,
sem verið hefur sérstakur ráð-
gjafi miðstjórnar ASÍ í málum
sem þessum.
Á fundinum lögðu fulltrúar
kommúnista fram tillögu, þar
sem varað er við samþykkt
frumvarps ríkisstjórnarinnar
Um efnahagsmál. En þeir Egg-
ert G. Þorsteinsson, Magnús
Ás+marsson, Sigurrós Sveins-
dóttir og Óskar Hallgrímsson
lögðu fram eftirfarandi tillögu:
Miðstjórn A.S.Í. liefur átt
þess kost að kynna sér tillög-
ur ríldsstjórnarinnar urn fyr-
irhugaðar ráðstafanir í efna-
hagsmálum og ályktar í því
sambandi eftirfarandi:
Síðasta þing A.S.Í. taldi
höfuðnauðsyn að þegar yrðu
gcrðar ráðstafanir til þess að
stöðva verðbólguna. Jafn-
framt lýsti þingið sig sam-
þykkt því að vísitalan yrði
stöðvuð við 185 stig, enda
leiddi það ekki til rýrnunar á
kaupmætti launa og fjár til
niðurgreiðslu yrði ekki aflað
með nýjum sköttum á verka-
lýðsstéttina.
I tillögum þeim sem núver-
andi ríkisstjórn hyggst leggja
fram til lausnar aðsteðjandi
vanda efnahagsmálanna, er
gert ráð fyrir að auk þess sem
verðbólgan verði síöðvuð,
veröí verðlag og kaupgjald
vitað undantekningin, sem
sannar regluna. Sem sagt: nú
eru þessir ágætu huldumenn
komnir fram í dagsljósið — af-
sakið, ég átti auðivitað við sviðs
ljósið — og skín þar á þá sól í
fullu suðri, enda sýndi það sig í
gærkvöldi, því að leiknum var
Eiburðiavel tekið, svo sem sýn-
ingin átti skilið. Eg mun skrifa
ýtarlegar um þessa sýningu
seinna, ef guð lofar, nú, en ef
. hann bregzt, þá ,sný ég mér að
hinum, því ;hann er þó ekiki van.
ur að svíkja síági menn
K. 1
j fært til baka þannig að kaup
verðl greitlt irá 1. feíbrúar
samkvæmt vísitölu 175.
Er þetta talið nauðsynlegt
vegna þeirrar þróunar, sem
orðið hefur í kaupgjalds- og
verðlagsmálum svo og vegna
nýrra samninga við bátasjó-
menn og útvegsmenn, ef unnt
á að vera að komast hjá hækk
un yfirfærslu og innflútnings
gjalda, sem mundi koma harð
ast r>iður á launþegum.
Miðstjórninni er Ijóst, að
ef ekki verða nú þegar lagðar
ráðstafanir til lausnar efna-
hagsmálanna. vofir yfir stöðv
un atvinnulífsins, og algjör
upplausn, sem Iivorttveggja
mundi leiða tíl stórfelldrar
kjaraskerðingar fyrir alla
launþega.
Þrátt fyrir yfirlýsingu síð-
asta þings A.S.Í. um að stöðva
við vísitölu 185, verður að
telia, að þingið hafi eigi tekið
afstöðu gegn þeirri leíð sem
felst í umræddum tillögum
ríkisstjórnar, ef tryggt er að
kaupmáttur launa verði ekki
rvrður frá því sem hann var
í október (miðað við vísitölu
185).
Samkvæmt þeim upplýsing
um scm fyrir ligafja og stað-
festar hafa verið á fundinum
verður að telja þetta tryggt.
í samhandi við framlagðar
tillögur rxkisstjórnarinnar
telur miðstjórnin nauðsynlegt
að eftirfarandi verði tryggt:
1. Fjár til niðurgreiðslna og
fyrirhugaðra ráðstafana
verði aflað með sparnaði í
rekstri ríkisíns og frestur
á þýöingarminni fjárfest-
ingarframkvæmdum svo
og með því að verja til
þess greiðsluafgangi ríkis-
sjóðs.
2. Niðurgreiðslur verði aukn-
ar þannig að tryggt sé að
framfærsluvísitala verði
eigi hærri en 202 stig 1.
marz n.k.
3. Síðari málsliður 1. málsfrr.
1. gr. Verðí einnig látin
taka til hóta samkv. lögum
um atvinnuleysistrygging-
ar.
4. 4. grein frumvarpsins veröi
við bað miðuð að liinn nýi
vísitölugrundvöllur verði
látinn koma til fram-
kvæmda við gildistöku fyr-
irhugaðra laga.
5. N’ðxir verði f-oUd 2. málsgr.
6. greinar frumvarnsins.
Auk bess telur miðstiórnin
nauðsvnlegt að bæiar- og
sveitarfélög leggi vísitöluna
175 til grundvallar við álagn-
ingu útsvars ársins 1959.
Eggert Þorsteinsson
(sign)
Magnús Ástmarsson
(sign)
Sigurrós Sveinsdóttir
Óskar Hallgrímsson
ALÞYÐXJBLAÐIÐ__________________________________
Otg-eí^ndl: AlþýOuUuKKormn. Kltstjórar: Glsli j Astþðrsson og
Helgl Sæmundsson (áöj. Pulltríli ritstjðrnar: Sigrvaldi Hjálmars-
son. Fréttastjóri: Björg-vin Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Pét-
ur Pétursson. Ritstjórnarsímar: 14901 ög 1491)2 Á.uglýsing-asími:
14906. Afgreiðslusími: 14900. Aðsetur: Alþýðuhúsið Prentsm/lðja
Alþýðúbla'Ösins Hverfisgötu 8—10
Trúin á verðbólguna
KOMMÚNISTUM þykir sér henta að fjölyrða
um kaupgjaldsmáiin í sambandi við Dagsbrúnar-
kosningarnar, sem fara í hönd. Megintilgangur
þeirrar viðleitni er að vegsama verðbólgustefnuna.
Og Þjóðviljinn er hörðum orðum um andstæðinga
kommúnista, sem ekki trúa á blekkingu hennar.
Allur sá málflutningur er hinn furðulegasti.
Fyrir nokkrum mánuðum voru andstæðingar
kommúnista í Dagsbrún óalandi og óferjandi
kauphækkunarmenn af því að þeir vildu, að laun
reykvískra verkamanna yrðu samræmd kaupi
annarra stétta. Nú heita sömu aðilar kauplækk-
unarmenn á máli Þjóðviljans. af því að þeir líta
ekki á verðbólgusteínuna sem fagnaðarboðskap ís-
lenzkrar alþýðu.
Verkalýður Reykjavíkur mun hins vegar á-
reiðanlega íhuga afleiðingar þeirrar óheillaþróun-
ar, ef vísialan kemst upp í 270 stig á þessu ári-
en þá myndi skammt að bíða atvinnuleysis og
efnahagslegrar óvissu. Önnur ógæfa meiri gæti
naumast hent alþýðuheimili höfuðstaðarins af
mannavöldum. Kaupgjaldið er Dagsbrúnarmönn-
um vissulega mikið atriði. En þeir meta og kaup-
mátt launanna mikils. Og þeir þekkja af rejmsl-
unni, að kaupgjald hárrar krónutölu er harla lít-
ils virði, ef vöruverðið vegur mun þyngra á meta-
skálunum. Þessar staðreyndir eru aðalatriðið í
stefnu núverandi ríkisstjórnar. Kommúnistar iáta
þær lönd og leið. Þá varðar ekkert um staðreyndir.
Þó hefur Þjóðviljinn áður viðurkennt, að kaup-
hækkun kapphlaupsins við verðlagið og dýrtíðina
sé hæpinn ávinningur fyrir alþýðusamtökin.
Þannig' ályktuðu þeir réttilega, meðan Alþýðu-
bandalagið var stjórnarflokkur. En nú eru komm-
únistar í stjórnarandstöðu, og þá eru þeir fljótir
að gleyma skynsamlegum ályktunum sínum frá
haustinu 1958. Ætli reykvískir verkamenn séu eins
gleymnir? Dagsbrúnarkosningarnar munu segja
til um það.
§ Alþýðublaðið hefur ekki snúizt frá kauphækk-
■ un til kauplækkunar. Fyrir því vakti á liðnu sumri,
$ að Dagsbrúnarmenn fengju sambærilegar kjara-
| bætur og aðrar betur settar stéttir í þjóðfélaginu.
jw Nú vill það tryggja kaupmátt Dagsbrúnarlaunanna
© og mælir þess vegna með ráðstöfunum ríkisstjórn-
m arkmar í baráttunni við verðbólguna og dýrtíðina.
» Slíkt er barátta gegn atvinnuleysishættunni. Og
” ætli það sé ekki raunhæfari og tímabærari afstaða
SSI r
en tru kommúnista á verðbólgustefnuna?
Tillaga kommúnista var bor-
in upp á undan með því að hún
hafði verið lögð fyrr fram.
Hlaut hún 5 atkvæði, en 4 voru
á móti. Voru það allir flutn-
ingsmenn hinnar tillögunnar,
er gerðu þá grein fyrir atkvæði
sínu, að þar sem gengið væri
framhjá veigamiklum upplýs-
ingum og skýringum, sem fram
hefðu komið á fundinura (frá
Torfa Ásgeirssyni) og þeir hefðu
flutt tillög-u um aðra afgreiðslu
málsins, segðu þeir nei.
Kjör sjómanna
Framhald at 12. síðu.
fjarri sjómönnum, að ekki hef-
ur verið um það rætt undan
farið, sagði Jón Sigurðsson.
Er Alþýðublaðið ræddi við-
Jón um skattfríðindin sagði
; hann, að það væri skoðun sín,
' að þau mundu örva unga menn
: til starfa á bátunum. Ég hef
áður í viðtali við Alþýðublaðið
og í grein í Sæfara lagt áherzlu
á, að nauðsyn aukinna skatt-
fríðinda. Þess vegna fagna ' ég;
því, að þau hafa enn verið auk-
in, sagði Jón. Sagði hann að
lokum, að það hefði einnig sýnt
sig greinilega, að með auknum
kjarabótum bátasjómanna
hefði þörfin fyrir erlent vinnu
afl minnkað, 1957 hefði þurft
hér 1356 Færeyinga, en nú
vantaði aðeins 250. Þá kvaðst
Jón einnig vilja láta í ljós á-
nægju með ályktun mennta-
skólanemenda.
L? 22, jan- 1959 —• Alþýðublaðið