Alþýðublaðið - 22.01.1959, Qupperneq 5
í GREINARGERÐ, sem fylgir frumvarpinu niðurfærslu verðlags og launa,
gerir ríkisstjómin grein fyrir efnahagsástandinu, þeirri verðbólguöldu, sem er
yfirvofandi, og hvers vegma hún hefur valið niðurfærsluleiðina. Hinir almennu
kaflar greinargerðarinnar fylgja hér á eftir:
Sá grundvöEur, senr lagour
var að haMalausum rekstri út-
flutningsfrarfeiðslunnar með
setningu iöggjafarinnar um út
ftutningssjóð' á síðastliðnu
Vori, raskaðist mjög verulega
á1 síðari hluta ársins. í lögun-
umi var gert r'áð fyrir 5—7%
almennri kauphækkun, sem
koma skyldi t-£L' framikvæmda
1. júní 1958, en á móti því
•kom, -að ek-ki s'kyldi verða
hækkun á kaúpi vegna hækk-
unar kaupgireiðsluivísitölun'n-
a-ra um næstu 9 stig. Bætur
þær, gætu greitt hið hækkaða
kau-pgjald. Hins vegar var vit-
að, að framfærs'luvísitala
myndi hækka an 19 stig í
framihaldi af setningu löggjaf-
arinnar, þ. e. um 10 stig um-
fram- þá hæ&kun, sem bætt
var með 5—7 % -kauphækkun-
inni. Því var í raun og veru
skotið á frest til haustsins að
ráða fram úr nokkrum hluta
þess vanda, sem við var glímt
þegar löggjöfin um útflutn-
ingssjóð var sett á s. 1. vori.
Var það-gert með hliSsjón af
því, að mikilivæg þing stéttar-
samtaka átti að haida með
haustinu, og ætlun fyrrver-
andi ríkisstjómar var að hafa
samráð við stéttarsamtökin
um það, hvernig snúast bæri
við þeim- vanda, er ól-eystur
var.
Kauphækkanirnar
á síðasta ári
En þegar fram á haustið
komi, reyndist vandamálið
mun meira en æ-tlað hafði ver-
ið, þar eð' 'kaupgjaid hæk-kaði
á s. 1. sumri rnjög verulega um
fram þá kauphækkun, sem
fólst í 'löggjöfinni uim útflutn-
ingssjóð. Grunnk'aup verka-
rnanna hækkaði um 9,5% og
grunnkaup flestra annarra
stétta um 6%. Hinn 1. septem
bsr hækkaði kaupgreiðsluvísi
tala þa-r að auiki urn 2 stig. í
oiktóber var hæ-kkunin á kaupi
verkamanna frá því í maí orð-
in 16,2% eða 10,7% umfram
það, ssm ráðstE'fanirnar s. 1.
vor voru miðaðar við, og hjá
flestumi öðr.um stéttum var
Ihæikkunin orðin 12,5% eða
7,1% umfram) það, sem út-
flutningssj óðslögin gerðu ráð
fyrir. Við þá hækkun var verð
landbúnaðarHurða við árs-
verðlagningu þeirra í septem-
ber s. 1. miðuð.
H-inn 1. desember hækk-
aði kaupgffieiðþluvísitalan í
202 st% og hækkaði kaup-
gjald þá enn um 0,2%. Síðan
hefur því almennt verka-
mannakaup verið 21%
hærr.a en það kaup, sem út-
flutnmgsbætur voru miðað-
ar vlö á s. 1., og annað kaup
17% bærra.
Þessi -nýja kauphækkun frá
1. desíLT.ber 1958 hefur þegar
haft nok'kur áhri'f á verðlag
land'búnaðarafurða og anr.arr-
ar innlendra-r vör-u og þjón-
ustu og mun hafa meiri og vax
a-ndi áhrif á næstunni, ef ekki
verður að gert.
Taumlaus verðbólga
fram undan, c£
efcki er aðgert
Ásctlað hefur veríð, að e£
ekkert væri gert til að síöðva
þessa þróun, en bætur til út-
flutningsavinnuveganna
auknar eins og með þyrfti,
og yfirfærslu- og innflutn-
ingsgjöld hækkuð nægilega
ínikið til að standa undir
þeim bótum, mu-ndi fram-
færsluvísitalan vera komin
upp í a. m. k. 270 stig og
ka-upgreiðsluvísitalan upp í
25,3 stig 1. nóv. 1959. Þetta
svarar til 23% hækkunar á
vísitölu framfærslukostnað-
ar og 25 % hækkunar á kaup-
greíðsluvísitölu á einu ári.
Þessar öru víxlhækkanir
verðlags og kaupgjalds
mundu ekki stöðvast a£
sjálfu sér á næsta ári, og
ekki heldur úr þeim draga.
Þvert á mfóti bendir allt til
þess, að þær yrðu örari, þeg-
ar fram í sækti, og að þróun-
in myndi stefna í átt að 20—
30% verðbólguaukningu á
ári hin næstu ár, ef ekki
yrðu gerðar gagngerar ráð-
stafanir til stöðvunar á verð-
bólgunni.
En það er ekki nóg að stöðva
verðhólguþróunina við það
kaupg'jald og verðlag, sem nú
er komið á. Augljóst er, að
útflutningsatvinnuvegirnir
geta ek'ki staðið undir þeirri
hækkun kaupgjalds, sem orð-
ið hefur síðan útííútningsbæt-
ur þeim til handa voru ákveðn
ar á s. 1. vori. Til úrbóta er
um tvær maginlaiðir að velja.
Tvær leiðir
til úrlausnar
Hin fyrri er sú að hæk-ka
bætur til útí'iutning'sfram-
leiðsiunnar sem því svarar, er
tilfcost'naður hennar hefur auk
izt síðan úfíiUtningí'bæturnar
voru ákveðnar síðast, og
leggja ný gjöld á landsmenn
til þess að afla te'kna til aö
greiða hækkun bótanna. Iiin
leiðin er sú að lækka tvikosin-
að útflutningsframl'ei ðsiun.nar
mieði aijmsnnri lækkun kaup-
gjalds og verðiags, þannig að
ekki þurfi að hækka þaer bæt-
ur, sem hún fær nú greiddar.
Þá þyrfti heldur ekki að
hækka þau yfirfærs'lu- og
innflutningsgjöl'd, sem- lögð
eru á innfluttar vörur og seld-
an gjaldej'ri til þess að standa
straum, af greiðslu útflutnings
bótanna.
Stjómin vill lækkun
en ekki hækkun
Kíkisstjórnin hefur ákveð-
ið að Ieggja til við Alþingi,
að síða.ri kosturinn verði tek-
inn. Vegna þeirrar uggvæn-
legu þróunar, sem varð í
kaupgjalds- og verðlagsmál-
unum á s. I. árí, og þess voða,
sem fyrir dyrum er, ef áfram
yrði haldið á þeirri braut,
vill í-íkisstjórnin ekki leggja
til, að gerðar verði nú ráðstaf
anir, er Ieiða mundu til frek-
ari hækkunar verðlags.
Þess vegna er í þessu frv.
gerf ráð fyrir, að tilkostnaður
framleiðslunnar verði lækk-
að-ur, sVo sem nauðsynlegt er,
til þes-s að bæta á gjaldeyris-
verðmæti útflutningsins geti
haldizt óbreyttar, Ahugun hef
ur leitt í ljós, að það gæti orð-
ið, ef kaupgreiðsluvísitalan
yrði, 175 stig frá 1 febrúar n.
k. Frá 1. febrúar til 30. apríl
skal verð'lagsuppbót á laun
fiiiiiimiimiimiimiiiiiiiiimiiimiHiimitiiiiiiiitiiiiiiiiiitiiiiiiiHiimiimimiiiiiiiimiiiimiimmiiiim 11111111 miiiminiiiniiiiiimiimiiiimtmmiiiiiiMiiimimiimimmiiiir
JARNI MÁLSINS
\ Ef ekki verður gripi'ð til róttækra r.óðstarana nú, ríður taumlaus verðT>ólga yfir
' lantlið. Framfæisluvísitalan fer upp í a. m. k. 210 sfcig í haust.
2)
3)
4)
S)
Tvær leiðir eru til að fyrirbyggja þessa clieillaþróun. Fyrri leiðin er að HÆKKA
BÆTUR til útflutningsframleiðslunnar sem nemur kostnaðarauka hennar. Þetta
mundi þýða stórfelldar áíögur til að afla þess fjár. Síðari leiðin er að LÆKKl
KOSTNAÐ framleiðslunnar nieð alin-ena :i læ.kkun kaupgjalfls og verölags.
. »
Ríkisstjórn Alþýffuflokksins hefur valið síðari kostinn. Verðlag liefur verið stór-
lækkað með niðurgreiðslum án nýrra skatta. Allar stéttir lanflsins afsala sér H)
vísitölustigum eða 5,4% tekna sinna. Hve-.s konar vörur og þjónusta laékka þá
enn.
Kaupmáttur tímakaups verffur 1,6% meiri en í október s. 1. haust. Hinir tekju-
háu fórna mestu, hinir tekjulágu minnstu. Útgerðin fær tugum milljóna minni
bætur en ella. Álagning verzlunarinnar lækkar.
Verðbólgan stöðvast.
llllllllllllllllllllllimHIIIIIIIIHIIIIIHIIIIIIIimillllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIHIIIIIHIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIimilllllimiHIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIilHin
fO i3 u .
260
250
240
230
220
án aðgerða
hefði vísi-
talan orðið
260 siig
þégar 1. sepf.
næsfa haust
vísiíöfuna
niður t 175 sfig
án nýrra
skaffa á 4
afmenning
miðast við 175 stiga kaup-
greiðsluvísitölu.
202 stig, en það svarar til
kaupgr-eigsluvisitölu 185 sam,-
Lækkað kaup,
lækkað verð.
í sambandi við þá iæ-kkun
tekna, sem af þessu hiýzt, á-
kvað ríki-sstjórnin fyrir síð-
ustu áramót að auka niður-
greiðslur á ýmsum innlendum
afurðuni', sem, svaraði til 13
stiga lækkunar á vísitölu fram
færslukostnaðar.
Ákvæðið um kaupgjalds-
vísitölu 175 er við það mið-
að, að launjþegar, bændur og
allar aðrar stéttir afsali sér
af tekjum sínum sem svarar
til 10 vísitölustiga eða 5,4%
af nú-gildandi kauþi eða tekj
ium. I samræmi við það eru í
frumvarpinu ákvæði til lækk
unar á veröi hvers konar
vöru og þjónustu, svo sem
innlendum landbúnaðaraf-
urðum, fiskverði, iðnaðar-
vöru, verzlunarálagningu, —
hvers kona-r gjöldum og töxt
um o. s. frv.
í fra'm'haildi af þessum al-
mennu verðlækkunarráðstöf-
unu-m er þess vænzt, að vísl-
tala framfærslukostnaðar, —
sem, 1. janúar s. 1. læ'kkaði úi’
220 stigum í 212 stig, læk'kí
fram til 1. marz nk. niður j.
kv-æmt núgilda'ndi reglum. Ef
vísitalan hefur ckki lækkaö
niður í 202 stig 1. marz nk.,
mun ríkisstjórnin auka nið-
urgreiðslurnar þannig, að- visi
taian verði þá 202 stig. Eftir -
gjöf vísitö'lustiga yrði þvi
aldrei meiri en 10 stig.
Sú 27 stiga lækkun kattp-
greiðsluvísitölu, sem frum-
var.pið hefur í för með sér, á
þess vegna að því er 17 :st%
snerfir rót sína að rekja- ti)
aukinnar niðurgreiðslu vöru
vei'ðs og vefðlækkana, en aö
því er 10 stig snertir til lætfc
unar tekna launþega og frarn
leiðenda.
í nýgerðum sam'nkigunt
rni’.ii útvegamanna og sjó-
manna er nú í fyrsta sik>ipti.
gert ráð' fyrir því, að ski-pta-
verð á fiski til sjómanna.
sfculi brejhast með 'breyting>-
um, á kaupgreiðsluv'isitölu. t
samrærni við þessi samnrngs-
ákvæði er í frv. gerf ráð fyrir
sMkum breytingum á skipta
verði til bátasj ómanna og ,þvi
fisfeverði, sem afiaverðlaun
togarasjómanna' eru miSufi
víð. í framhaldi af því hefur
einnig þótt eðlilegt, að breyt ■
ingar verði á afurðaverði til
bænda samkvæ'mit kaup-
(Framhald á 10. síöu},.
Alþýðublaðið — 22. jan. 1959 5J