Alþýðublaðið - 22.01.1959, Síða 6

Alþýðublaðið - 22.01.1959, Síða 6
PARÍS, borg tízkunnar. Hafa konur nokkurn tíma urn aldirnar þurft að vera í nokkrum vafa,- hvað rétt er eða rangt? Hefur ekki París alltaf leitt þær í ljóid sannleikans? Hafi Dior sett eina fjöður á hatt, hefur það borizt út um heimsbyggð- ina og ef til vill hefur f jöðr- in æxlast upp í næstum heila hænu á höfði konu í Kaliforníu. En vesalings karlmennirnir hafa orðið að vaða í villu o gsvíma. Nú virðist þó sem tízku- . borgin ætli að miskunna sig yfir sterka kynið líka. Paul Vouclair, heitir helzti karlmannafatatízku- frömuðurinn. Hann saumar fötin á Eisenhower, de Gaulle og annað stórmenni. Hann hefur látið svo um mælt, að á komandi tímum veröi helzta breytingin í því fólgin, að svart verður aðeins notað sem sorgarbún ingur og sem einkennisbún- ingur þjóna á betri veitinga húsum. Liíir hafi mögnuð áhrif, því beri að taka fullt tillit til þeirra í þjóðfélag- inu. I gleðiveizlum, þegár iiimiiiimiiiimfiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiimim .FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR1 ,,Washington, - 26. des. (UPI). Bandaríska toil eftirlitið á nú í miklum erfið- leikum við vopnasmyglara, er sinygla smiávopnum frá Florida til Kúbu . . .“ (Frétt í Vísi, 19. jan. s.l.). gestirnir sitja eins og mör- gæsir í kringum borðið, — svartir og hvítir, hlýtur að skapast leiðinda andrúms- loft. Til veizluklæða ber að nota t. d. perlugrátt, rauð- bláa jakka og bláar buxur o. s. frv. Hversdagsdaginn á að Iífga upp með litbrigðum, og litur ársins er ,,porp- hyre“, mjög Ijós litur, sem erfitt er að skilgreina, — bianda af gulu, grænu, bléu og grábrúnu. Alit miðast að því að litirnir séu sem ljós- astir. T'Izkan er eins og músík, hana taer að skapa með nær- færni og af list, og hún byggist á tilbrigðum. . Ein uppástunga Paul Vou clair er smokingföt úr grá- svörtu efni með gyllturn þráðum og er réttan látin snúa út í jakkanum, en rang an í buxunum. En hann tek- ur' það fram að þótt litagleði sé sjálfsögð megi umfram allt ekki fara út í neinar öfg ar. Mannslíkaminn. er um- íram allt sígildur í dráttum og það má ekki víkja nema í hófi frá þeim stíl. Og Vouclair vill ekkert láta að ráði uppi um „lín- una“ 1959, en það kemur allt í ljós síðar meir. Ef við aðeins höfum augun hjá okkur og gætum að hvern- ig fötin hans Ike verða á næstu ráðstefnu. OTTO FRANK, — faðir Önnu Frank, hefur stefnt Vestur-þýzkum kennara, Lothar Stielau, fyrir að saurga minningu dóttur sinnar. Stielau hélt því fram í grein, sem hann skrif aði í skólablað nokkurt í Lúbeck, að dagbók Önnu Frank væri fölsuð á sama hátt og. dagbækur Elizabeth ar drottningar og Evu Braun. Þeir sem græddu á hruni Þýzkalands, skrifaði skólakennarinn, þéna nú milljóni á fölsuðum dagbók um sem þessari. Stielau hefur verið vikið úr embætti fyrir að hafa sið spillandi áhrif á ungdóm- inn og það h.efur komið upp úr kafinu, að hann er einn af forkólfum í nýnazista- flokknum Deutsche Reichs- partei. Otto Frank er nú búsett- ur í Basel. Hann segir, að það hafi ekki við nein rök að styðjast, að dágbók dótt- ur sinnar sé fölsuð, — hún hafi ekki einu sinni verið lagfærð svo neinu nemi. — Handritið að dagbckinni er í Hollandi, og kveður Otto Vestur-þýzkum stjórnar- völdum veikomið að líta á hana, hvenær sem þau óski þess. ☆ UNGUR Skoti kom til veðlánara í London, veð- setti dýrindis myndavél og keypti giftingarbring fyrir upphæðina. Næsta dag kom hann aftur til veðlán- arans með brúði sína klædda hinu fegursta brúð- arskarti, veðseíti giftingar- hringana, en fékk aftur myndavélina, skrapp and- artak í burtu til þess að taka myndir af frúnni í brúðar- kjólnum, — kom síðan enn til veðlánarans, veðsetti aft- ur myndavélina og brúðar- kjólinn, en fékk aftur hring ana og brá sér í brúðkaups- ferð til næsta bæjar — með strætisvagni! ☆ framleiðda Á STÓRU farþegaskipi, sem sigldi yfir Kyrrahafið, var nýlega haldinn grímu- danSleikur. Fyrstu verðlaun hlutu amerískur liðsforingi og kona hans, sem 'voru á leið frá Japan. Hafði eigin- maðurinn gegnt þar herþjón ustu. Hjónin klæddust jap- önskum búningum, hann gekk á undan, en hún trítl- aði á eftir, eins og tíðkast þar í landi. Á bakinu bar frú in eina afkvæmi fjölskyld- unnar, sem einnig var klætt japönskum búningi, og á baki þess stóð letrað stór- urn stöfum: „Made in Jap- an“. immimmMiMimijiiimiiiiimiimmminiiimiiimtimiitimiiimummiiiiimiimimummmimsmhiiimmiiumimimmimnmiimmimiiiiimmiiiiiimmimiiiimHmimiMmimmimimiiiiiiiiiiimimiiii lil Fegurðar- samkeppni í frumskógi JAFNVEL langt inni í frumskógum Borneo í brezku nýlendunni Sarawak hefur fegurð arsamkeppni ungra kvenna rutt sér til rums. Fer hún fram á sama hátt og annars- staðar í verö.ldinni, — með dómnefnö og til- heyrandi. Eini munurinn er sá, að keppendur eru naktir að ofan, eins og siður er þar í landi og í síðum pilsum. Keppnin fór fram í Kapit. Meðal áhorf- enda voru Dayakerar, Malajar, Kínverjar og nokkrir amerískir trú boðar. Önnur myndin hér, er' af nokkrum kepp- enda og hin af Ung- frú Kapit 1958. Dansað á litum ÞAÐ vakti ekki svo litla athygli þegar spænski list- málarinn Salvadar Dali, gekk í heilagt hjónaband fyrir skömmu. En hann hefur ávallt ver- ið svarinn óvinur slíkra fyr- irtækja, og hefur ekki far- ið lágt með það. Einhver frumlegasta brúð arg.jöfin sem hann fékk var fr.á dansmeyjunni Michaela Filores Smaya, Þekktust und ir nafninu' „La Chunga'*. — Var það málverk, sem hún gerði sjálf með fótunum. — Dali blandaði litina og hellti á striigann, og síðan dansaði La Chunga á litunum, svo úr varð listilegasta málverk, sem h.ún síðan gaf meistar- anum. ☆ BLAÐIÐ Die Landstem, í Kapstaden fékk nýlega les endur sína til þess að reka upp stór augu með viðtali iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiii við Blagonravov formælanda rússn indaakademíunnai rætt var við hann ungar í íunglfei fleira. Blaðið hafð: prófessornum, að Rússar í hyggju fyrsta manninn t ins. Hann héti Iva: væri 30 ára gam; sveinn, 2,03 metri og sérstaklega... st£ ur, gæti til dæm: niðri í sér andanui minútur í vatni. I notið sérfræðilegra í því að hla.ða eldi og senda hana aftu arinnar. Einnig v viðtalinu að hanr hyggju að koma v og Venus. Sama daginn o birtist kom tilkyi Mo.skvu þess efnis arnir hefðu verið lagi í viðtali þessu væri íastara að ori Hvorki máninn, - síður Marz og Ve í nokkurri hættu, minnsta kosti ekl Hins vegar mæ gjarnan veiu sþád ir næstu ár. IBBBiliniliiMiiiaaiiiiagiiiiiiiiiEi FRANS - Yfirmaðurinn gefur skip- un þess efnis, að ekki megi úthella óþarfa blóði og eitt vel útilátið högg með gúmm ílurknum nægir líka tíl þess að gera varðmanninn hættu lausan, án hljóðis eða stunu hnígur maðurinn til jarðar. Frelsun fanganna tekur þá aðeins mínútu og yfirmað- urinn spyr form duggunni, hvort 1 nokkra hugmynd hafi ljóstrað upp unni. „Það er a einn að ræða, þa£ 6 2,2. jan. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.